Fréttablaðið - 14.06.2001, Side 17
BESTU PLÖTURNAR
ÓLI PALLI
á Rás 2
áaHEp'"
§
„Er að fara að sjá
Neil Young"
„Ég hef verið að hlusta svolítið á REM
og nýju Jagúarplötuna, sem kemur
brátt í búðir. Þetta eru fínustu plötur.
Svo hef ég verið að hlusta á nýju plöt-
una frá Nick Cave, hún er alveg brillj-
ant. Svo er Neil Young alltaf undir
geislanum og ég er að fara að sjá hann
á Fleadh-hátíðinni í Bretlandi." ■
Ef þið komið og
kaupið hlaupa-
skó eða hlaupa-
jakka bjóðum við
ykkur í kvenna
GLÆSIBÆ
Sími 545 1500 • www.utilif.is
taktu
smá
nspu
sikkeri5
Fáðu litinn þinn á úðabrúsa til að
laga grjótbarning og smárispur.
Slkkons gefur rótta litlnn á bíllnn þlnn.
CÍSLI JÓNSSON ehf
Bíldshöfða 14 • S. 587 6644
16
FRETTABLAÐIÐ
14. júní 2001 FIMMTUDACUR
HÁSKÓLABÍÓ
jSAY IT ISN’T SO kl. 6. 8 og 10.15 llz'ui Sýnd kl. 4, 6 og 8 vit nt
[POKEMON 3 (ísl. tal) kl.4@ IVALÉNTINE kTTÖllSJ
ISWEET NOVEMBER hLeiisi) |MISS CONGENIALITY iHl®
jEXITWONDS M. iftisiiai jNÝl STÍUiNN KEISARANS (ísLtal) kl. 345II2Í5
FRÉTTIR AF FÓLKI
Nektamyndirnar af kærustu öku-
þórsins Ralf Schumacher, Coru
Brinkman, verða bráðum gefnar út.
Ljósmyndarinn
Jens Brueggerman
segir að myndirnar
af Coru muni brátt
koma fyrir sjónir
almennings og
hann segist ekki
vera hræddur við
peninga né lög-
fræðinga kærasta
hennar. Myndirnar áttu fyrir löngu
siðan að vera komnar út en hann
þurfti að breyta um útgefanda á
síðustu stundu. „Ég þurfti að skipta
um útgefendur þar sem þeir fyrstu
sögóu mér skyndilega að myndirn-
ar af Coru yrðu ekki með í bók-
inni,“ sagði Brueggerman. „Mér
fannst það mjög skrýtið þar sem
þeir voru í fyrstu æstir í að birta
myndirnar." Bókin ber nafnið
Works en þar munu lesendur m.a.
geta séð Coru labba nakta í gegnum
skóg og leika sér nakin í sundlaug.
„Bókin hefur að geyma 160 erótísk-
ar myndir," segir Brueggerman um
verkið sitt. Ralf Schumacher brást
víst illa við þegar þýska blaðið Bild
birti nokkrar af myndunum fyrir
stuttu síðan.
Ofurfyrirsætan Christy Túr-
lington segist vilja fá að gifta
sig án fjölmiðlafárs en hún mun
giftast leikaranum
Ed Burns á næstu
vikum. í viðtali við
W tímaritið segist
hún vilja upplifa
brúðkaupið á
hreinan og full-
kominn hátt. „Þið
fáið ekki að sjá
myndir í Hello,“
sagði Trulington og bætti því við að
hún og Burns væru loks tilbúin að
stofna fjölskyidu. Hún hefur leitt
hugann að því að eignast börn og
vill helst eiga fiögur stykki en hún
segir aldurinn því miður vera farin
að færast yfir. „Ég á nokkra vini
sem hafa átt í erfiðleikum með að
eignast börn. Fólk gengur alltaf út
frá þessu vísu en ég hef lært að
hugsa um þetta sem kraftaverk,
sem þetta er. Við verðum heppin ef
við eignumst eitt, en ég vona að við
eignumst fleiri,“ sagði Turlington
og bætti því við að ef hún eignaðist
stúlkubarn myndi hún ekki hvetja
hana til að feta í sín fótspor og ger-
ast fyrirsæta.
Vopnaður töku-
vél og hljóðnema
Annar þáttur Afleggjara í kvöld. Þar tekur Þorsteinn
J. Vilhjálmsson púlsinn á mannlífinu.
siónvarp í kvöld kl.19.30 verður
sýndur annar þáttur af tólf í þátta-
röðinni Afleggjarar, sem Þorsteinn
J. Vilhjálmsson gerði fyrir Stöð 2.
Þorsteinn er á heimavelli í þáttun-
um, vopnaður tökuvél og hljóðnema
talar hann við fólkið á götunni og
festir brot úr daglegu lífi á filmu.
„Þetta er gömul hugmynd. Að
gera þátt með viðtalsbrotum við
fólk. Eg var byrjaður á því að fara
sjálfur út og taka stutt viðtöl þegar
ég var í íslandi í dag og í útvarpinu,"
segir Þorsteinn. Það tók hann tvo
mánuði að taka upp efnið í þættina
tólf, sem eru 25 mínútur hver. Síðan
hann kom heim hefur hann verið í
klippiherberginu. „Ég er búinn að
vera duglegur. Ég tók upp hérna
heima og fór til Evrópu og Banda-
ríkjanna. Hugmyndin var að draga
saman heimsmynd fólks. Hlutir
ganga eins fyrir sig allsstaðar. Þetta
eru ekki afleggjarar að sveitabæj-
um þar sem sérvitringar búa.“
Þorsteinn lenti stundum í
skemmtilegum aðstæðum í ævin-
týraferð sinni. Sú sem stendur hon-
um efst í huga er rifrildi herra Olson
við vörubílstjórann. „Ég var staddur
í nýlenduvöruverslun í Los Angeles
og var að tala við herra Olson, sem
er búinn að reka hana í tólf ár. Allt í
einu leggur stærsti vörubíll sem ég
hef séð fyrir framan búðina. Út
koma menn sem eru að koma með
vörusendingu í verslunina. Her.ra
Olson varð alveg brjálaður vegna
þess að þeir komu á röngum degi.
Hann húðskammaði þá. Síðan rusl-
uðu þeir sendingunni sneyptir inn.
Ég tók þetta allt upp. Það er á svona
stundum sem maður þakkar Guði
fyrir að vera með tökuvél."
Tónlist, sem Pétur Grétarsson
samdi, er áberandi í þáttunum.
„Tónlistin skiptir miklu máli, gæðir
þættina eigin lífi,“ segir Þorsteinn.
Hann segist ekki hafa viljandi tekið
upp falleg myndskeið til að láta und-
ir tónlistina. „Ég vildi ekki nota
dæmigert póstkortalandslag. Ég
reyndi að hafa augun opin fyrir
brotum úr daglegu lífi. Til dæmis
náði ég skemmtilegum myndum af
gömlum manni í símaklefa á Kong-
ens Nytorv í Kaupmannahöfn. Hann
bar sig eins og hann væri að hringja
mjög merkilegt símtal þegar hann
var að leita að aurum.“
„Afleggjararnir eru skemmti-
legri en erlendu þáttaraðirnar sem
fólk horfir endalaust á. Þeir eru fer-
skari og standa okkur nær,“ segir
Þorsteinn. Hann segist hafa áhuga á
því að gera meira í þessum dúr, jafn-
vel aðra þáttaröð, og hefur þegar
verið hoðið far með vörubíl frá
Texas til Los Angeles. í þættinum í
kvöld kennir ýmissa grasa. Meðal
annars er viðtal við Mr. L, öðru nafni
Larry. Hann rekur vélaverkstæði í
Columbus í Indiana. ■
NÝTUR SÍN Á GÖTUNNI
„Það er gott að vera einn. Þá nennir fólk
að tala við mig," segir Þorsteinn 1. Vil-
hjálmsson, sem fór I ferðalag til að taka
upp Afleggjara þegar tökum á Viltu vinna
milljón? var lokið.
Kokkurinn Keith Famie, sem var
þriðji í sjónvarpsþættinum
Survivor í Ástralíu á dögunum, er
kominn með eigin matreiðsluþátt.
Bandaríska sjónvarpsstöðin Food
Network réði hann til að sjá um
þáttinn Taste the Adventure.
„Þetta er rökrétt þróun,“ sagði
Keith. „Okkur finnst hann vera
mjög hæfileikaríkur einstaklingur.
Hann er svalur gaur,“ sagði tals-
maður Food
Network. Keith
var gagnrýndur af
öðrum þátttakend-
um í Survivor fyr-
ir það að standa
sig illa í því að
matreiða það litla
sem til var af
hrísgrjónum. Þeir sögðu hann elda
of mikið í einu. Nú virðist sem
Keith fái uppreisn æru því hefur
Bandarísku hrísgrjónasamtökin
hafa einnig tekið hann upp á sína
arma. Hann mun halda grunnnám-
skeið í hrísgrjónamatreiðslu (e.
Rice 101) fyrir fjölmiðla seinna í
mánuðinum. „Það eru allir búnir að
gagnrýna hann. Við vildum hjálpa
honum til að hreinsa mannorð sitt,“
sagði talsmaður Hrísgrjónasam-
bandsins.
I
NABBI
Þú verður kominn
heim klukkan
ellefu.
** Ifi
Ef ekki, þó mun hinn lúðalegi faðir þinn
fylgja þér i skólann i
K
FIIVIIVITUPAGUR 14. júní 2001
FRÉTTABLAÐIÐ
17
MEMENTO
TRAFFIC
IMI 553 2075
19.995
Utvarpstæki
með qeislaspilara
Komdu
í Bílanaust
Það er komið
\ sumar! >
S: 535 9000
DCCKIOACIKIKI
HVERFISCÖTU SÍMI 551 9000
______________________________www.skifan.is
LAUCAVECI 94, SIMI 551 6500
FL115 Rúðuvökvi <|C}Q.
GWI270PB
Tengdamömmubox
Þakfestingar
á alla bíla.
FL 820
Poppdrottningin Madonna ennþá kræfust:
í allra kvikinda líki
\SCRE£N.
• WASH
Ljósahlifar
(eidri gerðir) WJÆ."
Húddhlýfar C
(eldri gerðir) labrrj*
Svo gæti farið að leikarinn Sean
Penn gefi leikaraferill sinn uppá
bátinn. Hann hefur misst áhugann á
leik í bíómyndum,
en hætti fyrir stut-
tu að reykja eftir
að hann horfði uppá
föður sinn deyja úr
lungnakrabba.
Hann hafði í mörg
ár reynt að hætta
að reykja og tókst
það loks þegar fað-
ir hans lést. „Ég hafði alltaf sagt
sjálfum mér að ég myndi hætta að
reykja um þrítugt. Um fertugt var
ekki lengur um neitt velja. Að horfa
uppá föður minn deyja var vendi-
punkturinn," hefur vefsíðan
www.imdb.com eftir Penn. „Það er
alltaf erfitt að leika en nú er það of
mikil tilfinningaflækja þar sem mér
er farið að leiðast þetta. Ég hef
a.m.k. ekki gaman af þessu lengur.“
Nú gengur sú saga fjöllum hærra
að unglingastjarnan Britney
Spears hafi dáið í bílslysi á þriðju-
daginn. Útvarpsstöðin KEGL „The
Eagle“ í Dallas bjó
til lítinn útvarps-
hrekk, eins og einn
dagskrárgerðamað-
urinn orðaði það og
sagði að Britney,
sem nú er átján
ára, hafi lent í bíi-
slysi ásamt kærasta
sínum Justin Tim-
berlake úr N’Sync. Sjónvarpsstöð í
Dallas fékk i kjölfarið hundruði sím-
tala sem staðfesti að stúlkan hefði
látist í Los Angeles. Svo vill til að
Justin er að spila í Philadelphia með
hljómsveit sinni. Að sögn lögregl-
unnar í Los Angeles og í Phila-
delphia hefur hún ekki vitneskju um
slysið. Sagan hefur nú gengið um
með tölvupósti alla leið til Moskvu
og Ástralíu. CNN þar í landi hringdi
í höfuðstöðvarnar til að athuga hvort
eitthvað væri til í fréttinni.
Sýnd kl. 6
|SAY IT ISN’T SO kl. 6og8|
|THE CRIMSON RIVERS kl. 8 og lO.loj
Sýnd kl. 6, 8 og 10
[SOMEONE LIKE YOU kl. 6, 8 og 10 [
|GET OVER it kl. 6, 8 og lo|
[tomcats kL 8 og I0|
KIRIKOU kl.6Í
tónust Þeir 18 þúsund áhorfendur
sem mættu á tónleika Madonnu í
Barcelona um helgina voru flestir
sammála um það að tónleikarnir
væru með þeim glæsilegustu. Þó
poppdrottningin sé orðin 42 ára
sýndi hún það og sannaði að hún
er ennþá kræfasta stelpan í
poppinu. í tvo klukkutíma
dældi hún út slögurum,
skipti ótal sinnum um
búning, sýndi brjálaðan
dans og slóst við einn
dansarann að hætti
japanskra ninja. Einnig
vakti athygli þegar hún
kom fram sem misnot-
uð kona. Andliti hennar
var varpað á risaskjá,
bláu og mörðu, og hún
var með sprungna vör.
Þegar tónleikunum
var lokið hylltu aðdá-
endur Madonnu hana
og vildu fá aukalag.
Það fengu þeir ekki. í
staðinn kom Ali G á skjáinn
og sagði þeim að drulla sér
heim.
Barcelona var fyrsti viðkomu-
staðurinn í tónleikaferðalaginu
Drowned World Tour. Öll fjölskylda
Madonnu er með í för. Eiginmaður
hennar, kvikmyndagerðamaðurinn
Guy Ritchie, ætlaði að sleppa því
að fara með og undirbúa nýjustu
myndina sína í Los Angeles. Það
virðist ekki virka vel að rífast
við drottninguna því Guy
kom með í ferðalagið til að
passa börnin.
Nýjasta smáskífa
Madonnu kemur út í júlí.
Hún heitir Amazing og
mun ekki skarta mynd-
bandi. Ástæðan fyrir því er
sú að sjónvarpsstöðin
HBO keypti einkaréttinn á
upptökum af tónleikaferða-
laginu og á hann fram í
ágúst. Madonna vildi ekki
gefa þetta lag út á næstu
smáskífu en plötufyrirtæki
hennar, Maverick, talaði
hana til. ■
Á ÆFINGU
Madonna breytir sér líka I
geishu á tónleikunum.
KRINGLU
■ILII.'Nlllll'lll.lPrigTTTTm—
Yngri ”
gerðir -
meðiáW%
afslætti .
Sérstaklega fyrir sumarið.
Hreinsar flugurnar vel af rúðnni.
Einn brúsi gerir 20 lítra.
ú bióðu
upp a margar
spennandi ,
sumarvorur
a mjog
góðu verði
Bamabílstóll 0-9 kg.
ERCER 44/03
Nýr öryggisstaðall
551
tpd
Ki. 6.30 og 10 vit 235
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 vit 135
[VALENTINE UBoglO®
ISPOT ki. 4 og 61 f/sel
POKEMON 3 (ísL tal) "'ii'iHfflt
Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15
jSPY KIDS kl. 4, 6, 8 og 101
jTOMCATS kl. 4, 6, 8 og lof