Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.08.2001, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 24.08.2001, Qupperneq 13
FÖSTUPAGUR 24. ágúst 2001 FRÉTTABLAÐIÐ 13 INNLENT Stefán Thors skipulagsstjóri segir Skipulagsstofnun rík- isins hafa farið í einu og öllu að lögum við umhverfismat við úrskurð vegna Kárahnjúka. Hann vísar á bug staðhæfing- um Halldórs Ásgrímssonar utanríkisráðherra, um að stofn- unin hafi safnað saman nei- kvæðum þáttum. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að með yfirlýsingum um lögbrot stofnunarinnar hafi forsætis- ráðherra hindrað að umhverfis- ráðherra geti kveðið upp fag- legan úrskurð. Formaður Vinstri grænna spyr hvort rík- isstjórnin geti verið vanhæf til að taka á málinu. RÚV greindi frá. ■ Skipulagsstofnun: Siv vill ekki tjá sig stjórnsýsla Siv Friðleifsdóttir um- hverfisráðherra vill ekki tjá sig um þá gagnrýni sem forystumenn rík- isstjórnarinnar og aðrir hafa haft gegn starfsmönn- um Skipulags- stofnunar ríkis- ins í framhaldi af úrskurði stofnun- arinnar um Kára- hnjúkavirkjun. Af hálfu um- hverfisráðuneyt- isins er það m.a. rökstutt með því að það geti leitt til vanhæfis ráð- herra til að fjalla um það á seinni stigum samkvæmt dómi Hæsta- réttar fyrr á árinu. í ályktun miðstjórnar Bandalags háskólamanna er áréttað að rök- studdir úrskurðir stjórnvalda, sem sérfræðingar vinna að heilindum og fylgja ítrustu faglegu viðmiðum standa, þar til mál eru til lykta leidd á kærustigi fyrir dómstólum. Mið- stjórnin telur að það sé alvarlegt þegar æðstu ráðmenn sjá ástæðu til þess að gagnrýna ítarlega rök- studda úrskurði sérfróðra starfs- manna án þess að rökstyðja um leið gagnrýni sína. Bent er á að vald- og verksvið hvers og eins þarf að vera skýrt þar sem leikreglum stjórn- sýslu og lýðræðis sé fylgt. ■ SIV FRIÐLEIFS- DÓTTIR UIVI- HVERFISRÁÐ- HERRA Óttast dóm Hæsta- réttar um vanhæfi „illjpwrtow ■ w^«®»*”kU8 face Kringlunni lokar Rýmingarsala í ágúst, 50% afsl. Opnum aftur annars staöar 10/10 kl. 10:10 Förðunarskóli face þakkar frábærar viðtökurá haustnámskeið Haustnámskeið fullbókuð og skráning hafin fyrir janúar 2002 Skipholti 25 • Sími 588 7677

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.