Fréttablaðið - 28.09.2001, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 28.09.2001, Blaðsíða 15
FÖSTUPAGUR 28. september 2001 FRETTABLAÐIÐ 15 Las Vegas: Tyson sakaður um nauðgun rannsókn Hnefaleikamaðurinn Mike lyson hefur verið sakaður um nauðgun í annað skiptið á rúmum tveimur mánuðum. Engin ákæra hefur verið lögð fram, en Tyson er sakaður um nauðgun í Las Vegas, þar sem hann hefur stundað æfing- ar undanfarið fyrir bardagann gegn Dananum Brian Nielsen, sem á að fara fram í Kaupmannahöfn 13. október. Lögreglan í Las Vegas leitaði að sönnunargögnum í málinu á 130 milljóna króna heimili Tyson á mið- vikudaginn og að sögn hennar sýndi hinn 35 ára gamli fyrrverandi heimsmeistarinn engan mótþróa heldur þvert á móti hefði hann ver- ið mjög hjálplegur í málinu. Að lok- inni lögreglurannsókn verða gögnin send til saksóknara sem mun ákveða hvort ákært verður í mál- inu. Ekki hefur komið fram hver það er sem sakar Tyson um nauðg- un. Þann 16. júlí sakaði hin fimm- í SLÆMUM MÁLUM Lögreglan rannsakar nú mál sem tengist hugsanlegri nauðgun Tyson í Las Vegas. tuga Arlene Moorman Tyson um nauðgun í leiguhúsnæði nálægt Big Bear vatni, skammt frá Los Angel- es, en ekki þóttu liggja fyrir nægj- anlegar sannanir í málinu til þess að hægt væri að ákæra ’lVson, sem fékk þriggja ára fangelsisdóm fyrir nauðgun árið 1992. ■ . Landsliðshópar Dana og íslendinga: Rúnar kominn aftur í landsliðshópinn knattspyrna Atli Eðvaldsson hefui tilkynnt landsliðshópinn fyrir leik inn gegn Dönum, sem fer fram i Parken-leikvanginum í Kaup mannahöfn laugardaginn 6. októ ber. Tvær breyting ar voru gerðar i hópnum sem æfð fyrir leikinn gegr Norður-írum. Rúnai Kristinsson 0£ Brynjar Björr Gunnarsson tal« sæti Ólafs Arnai atli Bjarnarsonar og Jó eðvaldsson hanns Guðmunds Landsliðsþjálfar sonar. inn geri tvær Danir hafa einni^ breytingar. tilkynnt sinn hóp Of er hann geysisterkur, en í hópnun eru m.a. Tomas Helveg og Martir Laursen, sem leika með AC Milan Ebbe Sand, leikmaður Schalke Martin Jörgensen, hjá Udinese o{ Jesper Grönkjær, félagi Eið: Smára Guðjohnsens hjá Chelsea LANPSLIÐSHÓPUR ÍSLANPS Markmenn: Arni Gautur Arason Rosenborg Birkir Kristinsson ÍBV VARNARMENN: Auðun Helgason Lokeren Arnar Þór Viðarsson Lokeren Eyjólfur Sverrisson Hertha Berlin Hermann Hreiðarsson Ipswich Town Pétur H. Marteinsson Stabæk Lárus Orri Sigurósson WBA MIÐJUMENN: Arnar Grétarsson Lokeren Jóhannes K. Cuðjónsson Real Betis Tryggvi Guðmundsson Stabæk Rúnar Kristinsson Lokeren Brynjar B. Gunnarss. Stoke SÓKNARMENN Helgi Sigurðsson Lyn Eiður Smári Guðjohnsen Chelsea Andri Sigþórsson Molde Heiðar Helguson Watford Marel Baldvinsson Stabæk Þjálfari Atli Eðvaldsson íslenska landsliðið heldur til Dan- mörku á miðvikudaginn. ■ Kvennalandsliðið: LANPSLIÐSHÓPUR PANA Markmenn: Thomas Sorensen Sunderland Peter Kjær Besiktas VARNARMENN: Jan Heintze PSV Eindhoven Thomas Helveg AC Milan Rene Henriksen Panathinaikos Martin Laursen AC Milan Niclas Jensen FC Kaupmannahöfn MIÐJUMENN: Per Frandsen Bolton Thomas Gravesen Everton Mads Jorgensen Bröndby Peter Nielsen B. Mönchengl. Jan Michaelsen Panathinaikos Stig Tofting Hamburger 5V SÓKNARMENN Jesper Gronkjær Chelsea Marc Nygaard Roda Jon Dahl Tomasson Feyenoord Dennis Rommedahl PSV Eindhoven Peter Madsen Bröndby Ebbe Sand Schalke 04 Ruben Bagger Bröndby Martin Jorgensen Udinese Þjálfari: Morten Olsen Erfiður leikur á Spáni knattspyrna íslenska kvenna- landsliðið heldur til Spánar í dag, en á sunnudaginn leikur liðið gegn Spánverjum í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í knatt- spyrnu. íslenska liðið hefur þegar leikið tvo leiki í sínum riðli, þar sem það gerði jafntefli við Rússa og sigraði ítali. Báðir leikirnir fóru fram á heimavelli. Leikurinn gegn Spáni fer fram í Teurel, sem er um 300 km frá Ma- drid. Þetta verður fyrsti leikur Spánverja í riðlinum og verður hann sýndur beint í spænska sjón- varpinu. ísland og Spánn hafa tvis- var áður mæst í landsleik og lauk báðum leikjunum með jafntefli. Fjórði leikur íslands í riðlinum verður 18. maí á næsta ári gegn Rússum á útivelli. Þá taka við leik- jörundur áki sveinsson Þjálfari kvennalandsliðsins. ir gegn Spánverjum á heimavelli þann 30. maí og Italíu á útivelli 8. júní. ■ LANPSLIÐSHÓPURINN Markmenn: Þóra Helgadóttir Breiðabliki María B Ágústsdóttir Stjarnan AÐRIR LEIKMENN: Eva S Guðbjörnsdóttir Breiðablik Erla Hendriksdóttir Frederiksberg Ástiiildur Helgadóttir /BV íris Sæmundsdóttir ÍBV Katrín Jónsdóttir Kolbotn Asdis Þorgilsdóttir KR Edda Garðarsdóttir KR Elin J. Þorsteinsdóttir KR Guðrún S. Gunnarsdóttir KR Oiga Færseth KR Margrét R. Ólafsdóttir Philad. Charge Katrin H. Jónsdóttir Valur Laufey Jóhannsdóttir Valur Rósa J. Steinþórsd. Valur Þjálfari Jörundur Áki Sveinsson mmimmmBaaœam í FiOLSKYLDU-OC HUSDÝRACARDURINN Frítt inn í hádeginu alla virka daga fyrir hlaðborðsgesti. Boðið verður upp á hádegishlaðborð í Kaffihúsinu alla daga í vetur og að auki verður kaffihlaðborð um helgar milli 14.00 og 16.30. Allir svangir eru sérstaklega velkomnir. Verð: Fullorðnir kr. 790.- Börn kr. 390,- Fyrirtækjatilboð! Láttu okkur koma ykkur á óvart. Upplýsingar í síma 575 7800 Verið velkomin Starfsfólk Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. r I tilefni að Betrunarhúsið er 5 ára 29. september nk. þá ætlum við að vera með sprengju tilboð r Arskortið á aðeins kr. 29.900 ath. aðeins í 5 daga. Einnig 10 tíma Ijósakort Aðeins 3800 nýjar perur Betrunarhúsið, Garðatorgi 1 • sími: 565 8898 betrunarhusid@betrunarhusid.is GARÐABÆR www.gardabaer.is Hofsstaðaskóli - Kennarar Óskað er eftir: Grunnskólakennara í hlutastarf til að kenna í 5. og 6. bekk. Iþróttakennara í fullt starf í tímabundin forföll frá miðjum október til loka nóvember. Umsóknir berist til Hilmars Ingólfssonar, skólastjóra, í síma 565-7033, netfang hilmari@gardabaer.is, sem veitir nánari upplýsingar um störfin. Laun em samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við Kennarasamband íslands. í samræmi við jafnréttisáætlun Garðabæjar era karlmenn hvattir til að sækja um störf í grannskólum bæjarins. Ofangreind störf eru bæði birt á vefsvæði Garðabæjar , http://www.gardabaer.is og job.is Grunnskólafulltrúi Fræðslu- og menningarsvið iiiiiiiil

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.