Fréttablaðið - 28.09.2001, Blaðsíða 18
rx.f \ n
HVER ER TILGANGUR
LÍFSINS?
Atli Rafn Sigurðarson,
leikari
Tilgangur llfsins er að eignast börn.
Bókakynning í Félags-
starn Geroubergs:
Ljóðalest-
ur og kór-
söngur
menning Bókakynning verður í Fé-
lagsstarfi Gerðubergs á morgun
kl. 16. Ólafur Kristinn Þórðarson
les upp úr nýrri ljóðabók s*inni
„Leitað í sandinn". Einnig flytur
Gerðubergskórinn nokkur lög
undir stjórn Kára Friðrikssonar,
þar á meðal lög eftir Ólaf sjálfan.
Ólafur Kristinn hefur í gegnum
tíðina ort fjölda ljóða og vísna.
Mörg ljóða hans eru tengd ætt-
jörðinni og ýmsum tækifærum,
svo sem skólavígslum og afmæl-
um. Hann var formaður Gerðu-
bergskórsins um árabil og hefur
kórinn tekið nokkur laga hans til
flutnings. ■
Bænda-
markaðurinn
Enn í fullum gangi
Brakandi ferskt grænmeti á
bændamarkaði Lundi við Vest-
urlandsveg.
Vorum að taka upp í morgun
nýjar gulrætur, nýjar kartöflur,
nýtt blómkál og margt fleira.
Tilvalið að koma við með fjöl-
skylduna og fá sér heitt kaffi.
Opið
Laugardag og
sunnnudag 12-18
föstudag 15-18
ftlM
Bókhald & Ráðgjöf
sími: 821-1313
BORGARLEIKHÚSIÐ
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI e. Halldór Laxness PÍKUSÖGUR e. Eva Ensler
1 leikgerð Sveins Einarssonar Lau. 29. sept. kl. 20-ÖRFÁSÆTI
FRUMSÝNING í kvöld kl. 20:00 UPPSELT Sun. 30. sept. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI50. sýning
2. sýning sun. 30. sept. kl. 20 - UPPSELT Fim. 4. okt. kl. 20 - UPPSELT
3. sýning fim. 4. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fös. 5. okt kl. 20 - NOkKUR SÆTI
4. sýning fös. 5. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau. 6. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI
5. sýning lau. 13. okt. kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fim. 11. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI
6. sýning sun. 14. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI 7. sýning fim. 18. okl kl. 20 - LAUS SÆTI Lau. 13. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI
8. sýning fös. 19. okt. kl. 20 - LAUS SÆTI Lilla svið:
MEO VlFlÐ ILÚKUNUM e. Ray Cooney ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Lau 6. okt, kl. 20-ÖRFÁSÆTI Lau. 29. sept kl. 20 - NOKKUR SÆTI
Fös. 12. okt. kl. 20 - NOKKUR SÆTI Lau.6. oktkl, 20 - LAUS SÆTI
Lau. 20. okt. kl. 20-ÖRFÁSÆTI Fim. 11.oktkl. 20-LAUSSÆTI
Fim.26. okt. kl. 20-LAUSSÆTI FÖS. 12. okt. 20 - LAUS SÆTI
Lau.3. nov. kl. 20-LAUSSÆTI ATH. AÐEINS þessar sýningar
Sölu áskriftarkorta lýkur um helgina
VERTU MEÐ í VETUR!!!
MIÐASALA 568 8000
Miöasalan er opin kl. 13 -18 alla virka daga og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu
opnar kl. 10 virka dag. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is
28. september 2001 FÖSTUPAGUR
Sýning í Tjarnarsal Ráðhússins:
Þversnið af pólitískum
teikningum
sýning Sýningin Mynd og málstaður
stendur yfir í Tjarnarsal Ráðhúss-
ins. Stiklað er á stóru í sögu her-
stöðvaandstöðu frá stríðslokum
með áherslu á myndlist og þá eink-
um þann þátt hennar sem kallast
pólitískar teikningar. Þessi listgrein
er vinsæl erlendis en hér á landi
hefur hún einkum birst í skrípa-
myndum af stjómmálamönnum. Á
sýningunni er tekið þversnið af því
sem ýmsir góðir listamenn hafa lagt
fram til herstöðvaandstöðu. Sýning-
in stendur til 7. október og er opin
alla daga. Aðgangur er ókeypis. ■
VfRVIRKI KEFLAVÍKUR
Saga herstöðvaandstöðu er rakin í
Ráðhúsinu.
FÖSTUDAGURINN
28. SEPTEMBER
LEIKHUS
20.00 Leikfélag Reykjavíkur frumsýnir
Kristníhald undir Jökli eftir Hall-
dór Laxness í leikgerð Sveins Ein-
arssonar á stóra sviði Borgarleik-
hússins.
20.00 Hafnarfjarðarleikhúsið sýnir
Englabörn eftir Hávar Sigurjóns-
son.
TÖFRASÝNING
20.00 Finnski töframaðurinn Iro sýnir í
Loftkastalanum.
FYRIRLESTUR
16.00 Málstofa I Guðfræðistofnun Há-
skóla íslands. Prófessor Jón M.
Ásgeirsson flytur erindi sem
hann nefnir "Lúkas og leitin að
sögulegum arfi". Málstofan fer
fram í stofu V í Aðalbyggingu
Háskóla íslands. Öllum er heimill
aðgangur.
SKEMMTANIR
19.00 Akureyrar- og Eyjafjarðarkvöld á
Broadway. Kvöldið hefst á máls-
verði en skemmtunin byrjar kl.
22. Karlakór Akureyrar flytur
Bítladagskrá við undirleik hljóm-
sveitarlnnar „Einn og sjötíu".
Fluttir verða þættir úr revíunni
„Allra meina bót". Kynnir er Gest-
ur Einar Jónasson. Dansleikur á
eftir með hljómsveitinni Einn&sjö-
tiu.
TÓNLEIKAR
22.00 Litháenska þjóðlagasveitin
Sutaras leikur á Kaffí Reykjavík.
BÓKAKYNNING
16.00 Bókakynning í Félagsstarfi Gerðu-
bergs. Ólafur Kristinn Þórðarson
les upp úr nýrri Ijóðabók sinni
„Leitað í sandinn". Gerðuberg-
skórinn flytur nokkur lög undir
stjórn Kára Friðrikssonar.
SYNINGAR
Handritasýning i Stofnun Árna Magn-
ússonar, Árnagarði við Suðurgötu. Sýn-
ingin er opin kl. 14 til 16 þriðjudaga til
föstudaga til 15. maí.
f Byggðasafni Hafnarfjarðar standa
yfir sýningarnar Blóðug vígaferli og
Götulíf víkinganna í York . Um er að
ræða tvær sýningar, annars vegar end-
urgerð á götu í víkingaþorpi og hins
vegar sýningu þar sem má sjá beina-
grind og hauskúpur víkinga sem féllu f
bardögum. Sýningarnar eru opnar alla
daga frá 13 til 17 og standa til 1. októ-
ber.
Á ferð um landið með Toyota er yfir-
Er Jón prímus Búdda?
Borgarleikhúsið frumsýnir í kvöld Kristnihald undir jökli, leikrit eftir
skáldsögu Halldórs Laxness. Sýningin reynir mikið á leikarann nýút-
skrifaða, Gísla Orn Garðarsson, sem er nánast á sviðinu allan tímann.
leikhús „Ég fer út af sviðinu í þrjá-
tíu sekúndur, alla sýninguna,"
segir Gísli Örn Garðarsson vopn-
aður einu vinalegasta brosi mann-
kynssögunnar en hann fer með
hlutverk Umba, umboðsmann
biskups, í sýningunni. „Maður er
allur lurkum laminn í líkamanum.
Mér finnst alltaf að þetta verði að
reyna svoldið á. Maður þarf að
svitna svoldið á æfingum og sýn-
ingum til þess að finna fyrir því
líkamlega að maður hafi verið að
gera eitthvað." Líklega sjónarmið
sem á eftir að breytast með aldr-
inum? „Örugglega, þá vill maður
líklegast gera sem minnst og fá
sem mest borgað." í sögunni er
Umbi sendur til þess að fá botn í
prestleg störf séra Jóns prímusar
(Árni Tryggvason) og almennt
kristnihald undir jökli. „Ég hugsa
að þetta sé nokkuð klár strákur.
Hann verður það af sjálfum sér,
þar sem hann er málpípa Laxness
í bókinni. Hann virðist vera vel
lesinn og hefur verið mikið í skóla
en á kannski eftir að kynnast líf-
inu betur. í þessari ferð kynnist
hann ýmsu. Hann er svona þessi
hlutlausi, venjulegi maður innan
um hóp af skrítnu fólki. Sem er
svo ekkert endilega skrítið, það er
kannski bara búið að lifa lífinu."
Ólíkt Umba er séra Jón prímus
mikið náttúrubarn. Gísli segist
hafa heyrt þeirri kenningu fleygt
að Laxness hafi verið djúpt sokk-
inn í Taósima á þeim tíma er bók-
in er skrifuð. „Það er kannski svo-
lítið langsótt en við vorum ein-
hverntíman að leiða hugann að
því hvort Umbi ætti að standa
fyrir kristnidóminn, Úa (Sigrún
skrift sýningar Fókuss, Ijósmyndaklúbb-
ur áhugamanna. Sýningin er í salar-
kynnum nýrra bíla Toyota við Nýbýla-
veg í Kópavogi. Ljósmyndir á sýning-
unni voru teknar á ferð klúbbsins um
Suðurlandshálendið, í Þjórsárdal, Veiði-
vötnum, Dómadal, Landmannalaugum,
Fjallabaksleið og vlðar. Sýningin er opin
á opnunartlma söludeildar Toyota.
JÓN PRÍMUS OG UMBI
í leikritinu segir Umþj m.a. um Jón prímus; „Hann er einn af þeim fáum mönnum í
heiminum sem eru svo ríkir að þeir hafa efni á því að vera fátækir."
Edda Björnsdóttir) kaþólsku og
Jón prímus Búdda?“ Skemmtilegt
sjónarmið og eflaust þess virði að
hafa það að leiðarljósi áður en
ljósin eru skrúfuð niður og tjaldið
rís. Þetta er í annað sinn sem leik-
ritið er sett upp hér á landi en
Iðnó setti upp sömu leikgerð árið
‘71. Það er svo skemmtileg stað-
reynd að þá fór Þorsteinn Gunn-
MYNDLIST
arsson með hlutverk Umba, en í
þessari uppfærslu leikur hann
biskupinn. Edda Heiðrún Back-
man er í hlutverki Frú Fínu Jón-
sen en einnig fara margir af
þekktari leikurum landsins með
minni hlutverk í sýningunni. Qu-
arashi sér um tónlistina og leik-
stjóri er Bergur Þór Ingólfsson.
biggi@frettabladid.is
Sigurbjörn Jónsson sýnir í Hafnarborg:
Jafnvægi í litum og
stemmningum
myndlist Sigurbjörn Jónsson opnar
sýningu á málverkum í Hafnar-
borg á laugardag kl. 15.00. Sigur-
björn lauk námi við Myndlista- og
handíðaskóla íslands árið 1982.
Að því loknu fór hann til New
York, fyrst í Parsons School of
Design 1984 - 1986 og síðan í New
York Studio School of Drawing,
Paintíng and Sculpture 1986 -
1987. Hann hefur haldið einkasýn-
ingar bæði á íslandi og í New
York. í málverkum hans er jafn- .... listamaðurinn
vægi lita Og Stemmninga Og áhorf- S.gurbjorn Jónsson hefur haldið fjolda sýn-
,. , . , , ,b b i , inga bæði a Islandi og i Bandarikjunum.
andinn gleymir ser t óræöu lands- 6 6 ’
laginu. nema þriðjudaga frá kl 11 til 17 og
Sýningin er opin alla daga stendur til 15. okt. 2001 ■
13 listamenn sýna skólaverk í Gallerí
Nema Hvað á Skólavörðustíg 22 C. Sýn-
ingin opnar i kvöld kl. 20 og stendur til
4.10. Opið daglega frá kl. 14 tíl 18
Sýningin Mynd og málstaður stendur
yfir (Tjarnarsal Ráðhússins. Sýningin
stiklar á stóru i sögu herstöðvaand-
stöðu frá stríðslokum með áherslu á
pólitískar teikningar. Sýningin er opin
alla daga og stendur til 7. október. Að-
gangur er ókeypis.
Sýningin Sjálfbær þróun stendur nú í
Nýlistasafninu. Sýningin er liður I átaks-
verkefni Nýlistasafnsins sem kennt er við
Grasrót og hefur að markmiði að kynna
verk efnilegra listamanna sem eru að
stiga sín fyrstu sjálfbæru þróunarskref á
sviði listarinnar. Sýningin er opin milli kl.
12 og 17 alla daga nema mánudaga.
Sýning Bjarna H. Þórarinssonar sjón-
háttarfræðings stendur nú í Reykjavík-
urAkademíunni í JL-húsinu Hringbraut
121 en hann er meðal þeirra lista-
manna sem hljóta starfslaun Reykjavlk-
urborgar á þessu ári. Bjarni sýnir úrval af
verkum sínum undanfarin ár. Sýning
Bjarna er opin 9 til 17 virka daga og
stendur til 1. október.
Linda Oddsdóttir opnaði í gær sina
fyrstu einkasýningu á Cafe Presto Hlíða-
smára 15. Á sýningunni eru eingöngu
olíumálverk sem eru unnin á þessu ári.
Myndefnið er aðallega sótt í náttúru
landsins. Opnunartímar virka daga frá
10 til 23 og um helgar frá 12 tíl 18. Sýn-
ingin stendurtil 19 október.
Kristjáns Davfðsson hefur opnað sýn-
ingu áverkum sfnum í gallerí i8. Sýning-
in stendur til 27. október. Opið þriðju-
daga til laugardaga frá kl. 13 -17.
Friðrika Geirsdóttir sýnir grafíkverk og
litljósmyndir I sýningarsal félagsins íslensk
grafík í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17 (
inngangur hafnarmegin). Sýningin er
opin fimmtudaga til sunnudags frá kl.
14.00 til 18.00. Aðgangur er ókeypis.
Sýning á verkum Gfsla Sigurðssonar
stendur yfir I Listasafni Kópavogs. Yfir-
skrift sýningarinnar er RÆTUR. Sýningin
er opin daglega nema mánudaga milli
11- 17.
Sýning á verkum Hjörleifs Sigurðsson-
ar listmálara stendur yfir í Listasafni
Kópavogs. Sýningin er opin daglega
nema mánudaga milll 11-17.
Kristján Guðmundsson hefur opnað
einkasýningu í Listasafni Reykjavíkur,
Kjarvalsstöðum. Sýningin er opin 10 -
17 alla daga nema miðvikudaga 10 - 19.
Olga Bergmann hefur opnað sýningu (
gallerí@hlemmur.is. Sýningin ber heitið
„Prufur Doktors B." og er sjálfstætt
framhald á safni verka sem heyra undir
Rannsóknarstofu Doktor Bergmann.
Sýningin stendur yfir til 7. október og er
opin frá fimmtudegi til sunnudags frá kl:
14 00 - 18 00.