Fréttablaðið - 03.12.2001, Síða 1

Fréttablaðið - 03.12.2001, Síða 1
Vikulegt sérblað um heimili, hús og fasteignamarkaðinn Þróun fasteignaverðs: Ódýrara að kaupa sérbýli Fasteignaverðs í f jölbýlishúsum á höfuðborgarsvæðinu hækk- aði um 1,1 prósent frá september til október á þessu ári. Alls hefur íbúðaverð hækkað um 5,6 prósent frá því í október á síð- asta ári. Aðra sögu er að segja um sérbýli, en þar hefur fer- metraverð lækkað frá því í fyrra, ef miðað er við nýlegar eignir á tímabiiinu september til nóvember. Árið 1998 hélst fermetra- verð á sérbýium og f jölbýlum nokkurn veginn í hendur. Árið eftir urðu hins vegar töluverðar breytingar þegar fermetraverð á íbúðum í f jölbýli hækkaði um 15 prósent, en skildi sérbýli eft- ir með 3,4 prósenta hækkun á fermetraverði. Á síðasta ári var meðalfermetraverð á íbúðum í fjölbýli lægra en í sérbýli, í fyrs- ta skipti í nokkur ár, en þá hækkaði meðalfermetraverð í sérbýli um 34 prósent en í f jölbýli um 17. í báðum tilfellum er þó um verulegar hækkanir á fasteignaverði að ræða. Á þessu ári virð- ist vera sem enn á ný sé hlutfallslega dýrara að kaupa íbúðir í fjölbýlishúsum en sérbýli. ■ Þróun meðalverðs í fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu □ 2000 □ 2001 ÍFÍSTEIMJL- 133.3] ■EESnfi J 130.41 ~ iKEHmE li 138.0| mmrrrraTii'- 136.0| || FEBRÚARll ■'jíLiífeáíí'L-fc'S.f ’ýí V: ■-V":v- ■ •" 7 7' 138.ÍI MARSlS 134,2|7 aprílJi 134,8] —rnir- 136.0| 134.9] iMMRIfnif- 136,4 ] 138,0] UPPLY5INCAR ERU FRÁ FASTEICNAMATI RÍKISINS Æskustöðvarnar STOFUPRÝÐI Hér er Jóna Hrönn Bolladóttir við uppáhaldsmyndina sína. Hún heldur á bróðurdóttur sinni Sigrúnu Hrönn Bolladóttur og við hliðina á henni er sonur hennar, Bolli Már Bjarnason. á bylgjupappa Uppáhaldsmyndin hennar Jónu Hrannar Bolladóttur er mynd af Laufásbænum eftir bróður hennar, Gústav Geir Bollason. „Myndin er eins og gamalt veggteppi og það er málað á bylgjupappa, mjög nostur- samlega gert,“ segir Jóna Hrönn. Gamli burstabærinn í Laufási er málaður á lítinn trékubb sem Gúst- av fann niðri í fjöru. „Við erum, systkinin, voða tengd þessum stað og ekki síst Gústav, maður sér það í málverkunum hans.“ Myndina sýndi Gústav á sýningu í Listasafni ASÍ árið sem hann út- ^^^^^UDDáhalds skrifaðist, 1988. Eftir sýninguna hafði ASI þær myndir sem ekki seldust á sýningunni í útleigu til fyr- irtækja. „Fyrir ári síðan sagði Gúst- av okkur systkinunum að fara og velja okkur verk. Við erum sex systkinin og hvert okkar fékk eitt svona stórt málverk." Myndin hangir fyrir ofan sófa- settið í stofunni hjá Jónu Hrönn og Bjarna Karlssyni og börnum þeirra. „Alltaf þegar ég kem inn í stofu þá sé ég þessa mynd.“ Myndin er mjög dökk og Jóna Hrönn ætlaði að setja á hana ljóskastara en það gekk ekki því það glampaði svo á hana enda segir listamaðurinn að myndin eigi að vera dökk. „Ég fékk til mín í síð- Séra Jóna Hrönn Bolladóttir heldur mest upp á mynd sem bróðir hennar málaði af æsku- heimili þeirra, Laufási við Eyjaíjörð. ustu viku sænska myndlistarmenn sem eru að sýna með Gústav í Hafn- arborg. Það fyrsta sem þeir tóku eft- ir þegar þeir komu inn í stofuna til mín var þessi mynd en þau vissu ekki að hún væri eftir Gústav Geir.“ Jóna Hrönn segir þetta ekki vera fyrstu listamennina sem taka fyrst eftir þessari mynd þegar þeir koma inn til hennar. ■ s»föu vel ufl> Er svefn og héilsa á óskalistanum? * * ' Iólagjöj fySgir hverri heilsiuiyn'u REYKJAVÍK AKUREYRI Svefn & heilsa Á Á A Á Á MKvn, umi 4 (» t t t S t* * vv . v ' c t >t «> & h c i I ' » . < v

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.