Fréttablaðið - 03.12.2001, Síða 5
wmmmmmmmmmmm
Ólafsgeisli - Rvk
Glæsilegar og vel staðsettar
197 fm og 246 fm hæðir í tví-
býli ásamt bílskúr á einstökum
stað við golfvöllinn í Grafar-
holti. Einstakt útsýni yfir borg-
ina og nálægð við núttúruna.
Afhendist tilbúið að utan og
fokhelt að innan. Verð frá
16,7.
Fensalir - Kóp
Ifc- eL- 1 ÍBÉ,...
.Glæsileg 77 fm íbúð á fyrstu hæð í nýju fjölbýli. Glæsileg innrétting í eld- húsi. Fallegt parket á gólfum. Allt tilbúið. Laus fljótlega.Verð 11.2 m.
Múlalind - Kóp
Einbýlishús á einni hæð 176.4
fm ásamt 43.1 fm innb.bílskúr.
Húsið er að mestu fullbúið að
utan með vönduðum marmara-
salla en fokhelt að innan. Raf-
magnstafla er komin og búið að
draga í hluta bílskúrs. Verð 18.9
m.
Lækjasmári-Kóp
Glæsileg 3ja herb. 82 fm íbúð á 2.hæð ásamt stæði í bilskýli. Merbau
parket á flestum gólfum. Eldhús opið inn í stofu, Siemens tæki. Rúm-
góðar suður svalir. Rólegur staður rétt við útivistarsvæði. Stutt i skóla og
alla þjónustu. Verð 13.5 m.
Lautasmári
Ekrusmári-Kóp.
Fallegt 214 fm einbýli á tveimur hæðum með innbyggðum 33 fm bílskúr.
Falleg innrétting úr gullregnviði og góð tæki í eldhúsi. Olíuborið eikar rust-
icparket á stofu. Sex svefnherbergi með parketi. Loft klædd með kirsu-
berjavið. Suður verönd með sólpalli. Hellulagt bílastæði með hitalögn.
Mjög fallegt hús í góðu skólahverfi, gott útsýni, stutt í alla þjónustu. Ath.
skipti á góðri, minni eign en helst bein sala. Áhv. 7.2 m. Verð 23.4 m.
Grundarstígur- Miðbær.
2ja herb. íbúð með sér inngangi í
jórnklæddu timburhúsi á baklóð.
Upphaflegar borðfjalir á gólfi. Tengi
f/þvottavél í eldhúsi. Áhv. 3,5 m. V.
6,5 m.
Arnarsmári - Kóp.
Góð 104 fm, 3ja herb íbúð á jarðhæð
í litlu fjölbýli. Baðherb. m/flísum baðk-
ar og sturta. Hellulögð sér verönd.
Áhv.5,2 m. Verð. 14,5 m.
Engihjalli-Kóp
Góð 3ja herb. 90 fm íbúð á 8. hæð í
lyftublokk með góðu útsýni. Flísar á
flestum gólfum. Tvennar svalir í aust-
ur og suður. Verð 10.4 m.
Fífulind Kóp
Vönduð 4 herb. 128 fm penthouse
íbúð á 2 hæðum á þessum vinsæla
stað í Lindahverfinu. Gegnheilt olíu-
borið parket á flestum gólfum. Séð er
um þrif á sameign. Verð 15,5 m.
Lundarbrekka.
Góð 93 fm ibúð á jarðhæð í fjölbýli.
Sérinngangur. Prjú góð svefnher-
bergi. Stofa og borðstofa með park-
eti. Tilboð óskast.
Kópavogur - Arnarsmári.
Falleg 4ja herb.endaíbúð á 1. hæð í
fallegu fjölbýli. Með sér suður verönd
og lóð. Sér geymsla í kjallara og sam-
eiginleg vagna og hjólageymsla.
Verð 13.9 m.
Lautasmári - Kópavogi.
Glæsileg 4ra herb. íbúð 118,3 fm. á 1
hæð í 8 hæða fallegu lyftuhúsi á góð-
um stað rétt hjá Smálindinni. Gólfefni
eru flísar og parket. Innréttingar eru úr
maghony og spautulakkaðar. Suður-
verönd og garður. Verð. 14,5 m. áhv.
6,4 húsb
Hjallabraut - Hafn
Vantar fyrir viðskiptavini okkar.
• Bráðvantar sérbýli-sérhæð 120-150 fm í vesturbæ Kópavogs
fyrir fjölskyldu sem er nýbúin að selja.
• 3ja - 4ra herb. góða íbúð í vesturbæ Kópavogs að 11,6m.
• Rað, parhús eða sérhæð í Kópavog eða Garðabæ verðhugm.
14-18 m.
• Einbýli-rað eða par með möguleika á tveim íbúðum á
höfuðborgarsvæðinu og eins svæði 270.Verð að 25m.
• Snyrtilega 3-4 herb. íbúð á barnvænum stað fyrir konu með
eitt barn, hámark 12m.
• 3ja herb. í lyftublokk í Kópavogi með góðu aðgengi fyrir fatl- |
aða. Skilyrði er gott útsýni og bílskýli/bílskúr
• Sérbýli með 2 íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Verð að 20m.
• Nýlega 2-3ja herbergja íbúð á svæði 201, í Kópavogi.
Góö 4ra herb. 122 fm íbúð á annari
hæð í góðu fjölbýli í Norðurbæn-
um.Eldhús með nýrri gaseldavél.
Þvottahús og geymsla innaf eldhúsi,
rúmgóð stofa ásamt góðum suður
svölum. Gluggar íbúðar snúa í fjórar
áttir. Framkvæmdir standa yfir og ber
seljandi allan kostnað af þeim. Verð
11,9m
Nýbýlavegur - Kóp.
Pallbyggt 215 fm parhús með inn-
byggðum bílskúr. Fjögur svefnher-
bergi. Góð lofthæð er í húsinu. Stór
bílskúr með háum dyrum og mikilli
lofthæð. Sólpallur er á baklóð. Tilboð
óskast m.
Fjallalind - Kópavogi.
Fallegt raðhús 114,5 fm. ásamt inn-
byggðum bílskúr 24,1 fm samtals
138,6 fm. Þrjú svefnherb. með dúk og
skápum. Parket á öðrum gólfum.
Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Rúm-
gott þvottaherb. Stór timburverönd
sem snýr í há suður. Verð. 19,9 m.
Einbýli
Bollasmári.
Gott 200 fm einbýli ásamt 40 fm bíl-
skúr á þessum vinsæla stað. Rúm-
gott of afar íburðarmikð eldhús,
vönduð jatoba innrétting, sólstofa,
glæsilegt baðherbergi. Gegnheilt
parket á flestum gólfum. Bílskúr flísa-
lagður. Húsið er ómúrað að utan.
Áhv. húsb 7,6 m. Tilboð óskast.
Langabrekka.
I einkasölu 300 fm hús á róiegum
stað í grónu hverfi. Bílskúr þar af 43
fm. Stórt og gott eldhús, stórar stofur
með frábæru útsýni. Fjögur svefnher-
bergi á efri hæð, nýuppgert baðher-
bergi, 30 fm svalir. Rúmgóð ca 50 fm
2ja herb. íbúð er á jarðhæð. Verð
25,0 m.
í smíðum
Sólarsalir - Kópavogur.
Nýjar og glæsilegar íbúðir á frá-
bærum stað í Salahverfinu. Um er
að ræða eina 4ra herb. 125 fmog
þrjár 5 herb. íbúðir ca. 138fm ásamt
tveim bílsk. og er hægt að velja hvað
íbúð fær bílkskúr. (búðirnar skilast
fullfrágengnar án gólfefna og án flísa
á baði Góðar innréttingar verða í
íbúðinni frá Gásum Borgartúni. Afh:
lok febrúar 2002. Bílsk. verð 1,6 og
1,9 m. íbúðir verð 15,3 og 16,9 m.
Straumsalir - Kópavogur.
Glæsilegar 4ra herb. rúmgóðar og
bjartar íbúðir í nýju 3ja hæða við-
haldsfríu húsi, sem skilast fullbúið að
utan sem innan án gólfefna í nóvem-
ber 2001. Bílskúr getur fylgt. Húsið er
klætt með sléttri álplötuklæðningu,
alcan eða sambærilegu. Álgluggar að
utan en tré að innan. Teikningar og
skiptasamningur á skrifstofu. Frá-
bær staðsetning á hornlóð með út-
sýni. Verð. frá 15.7 m.