Fréttablaðið - 03.12.2001, Side 13
Ætlar þú að selja fasteign?
Er tíminn að renna út?
Er fasteignasali þinn
óskaplega hress en
ekkert gerist?
Finnst þér þú vera að
missa tækifærið?
Veistu ekki hvað á til
bragðs að taka?
Kaupendaþjónustan 58 59 999
Byggingameistari frá Akureyri leitar að
220 til 300 fm húsi i Garðabæ eða Kópa-
voai. Hafnarfjörður kemur einnig til greina.
......... ....... n. Kristbjc ‘
Verðbil 24 til 31 millj. (Sölum.
Djörn)
Erlendan sérfræðing sem vinnur hjá virtu
lyfjafyrirtæki, vantar 180 til 260 fm hús í
Vesturhæ Rvk. Önnur svæði eins oa Sél-
tiarnarnes knma til greina.
Verðbil 20 til 25 millj. (Sölum. Þórarinn)
Húsasmið og starfsmann við virkjanir
vantar gott 2ja íbúða hús á Revkiavíkur-
svæðinu. Önnur íbúðin er æskilegt að sé
a.m.k. 130 fm og hin um 85 fm. Verðbil
18 tii 21 millj. (Sölum. Kristbjörn)
Hjón með barn á skólaaldri leita að
góðu einb., rað- eða parh. Helst 110 til
140 fm að stærð. Svæðið næst Hvassa-
leitisskóla kemur helst til greina.
Verðbil 14 til 16 millj. (Sölum. Bjarni)
Landsþekktan mann vantar gott 180 til
250 fm hús í Grafarvoai en þar seldi hann
minni eign fyrir stuttu. Góðar greiðslur í
boði. Verðbil 20 til 25 millj.(Sölum. Bjarni)
Hjón leita að 2ja íb. húsi á svæði 101 til
105. Fossvogur kemur einnia til areina.
Verðbil 21 til 27 millj. (Sölum. Bjarni)
Meistara í bifvélavirkjun sem búinn er að
selja sína eign er að leita að góðu húsi á
svæði 112. 110 oa 109.
Verðbil 20 til 25 millj. (Sölum. Þórður)
Heildsala bráðvantar gott 300 til 400 fm
hús i Garðabæ eða Hafnarfirði. Ættaður af
þessu svæði og uppalinn.
Verðbil 28 til 35 millj. (Sölum. Halldór)
Bráðvantar fyrir stóra fjölsk. gott hús i
Austurbæ Rvk. Helst 170 til 220 fm að
stærð en margt er skoðað i því efni. Allt
eftir efni og gæðum.
Verðbil 17 til 24 millj. (Sölum. Þórður)
Tveggja til 3ja íbúða hús vantar
fyrir mikinn athafnamann. Helst í miðbæ
Rvk eða náar.. þ.e. svæði 101, 103 og
105. Má þarfnast aðhlynningar. Góðar
greiðslur í boði.
Verðbil 20 til 30 millj. (Sölum. Kristbjörn)
Raá- & P:
Eldra fólk sem var að selja stóra eign,
vantar sárlega 130 til 190, fm rað- eða
parhús i Rreiðholti eða í Arbænum. Frá-
bærar greiðslur í boði. Kópavogur má
vera inni i þessu dæmi líka.
Verðbil 16 til 19 millj. (Sölum. Þórður)
Hjón leita að góðu endaraðhúsi í Sala-
hverfi í Kóp. Verðbil 14 til 16 millj. (Söl-
um. Bjarni)
Vísindamann úr Háskóla Isl. vantar gott
130 til 180 fm rað- eða parhús i Vesturbæ
Rvk eða í Miðbænum. Margt gott kemur
hér til greina.
Verðbíl 20 til 25 millj. (Sölum. Þórarinn)
Keflviking sem er búinn að selja í heima-
byggð, vantar gott rað- eða parhús í
Hafnarfirði, Kópavooi eða Garðabæ. Gott
greiðslumat. Helst þarf húsið að vera 130
til 190 fm að stærð.
Verðbil 15 til 19 millj. (Sölum. Halldór)
Hjón á besta aldri sem vilja minnka við
sig leita að góðu einb-. rað- eða parhúsi j
Mosfellsbæ. Bilskúr skilyrði.
Verðbil 15 til 18 millj. (Sölum. Þórður) *
Sjómaður og fjölsk. hans leita aþ góðu
150 til 200 fm rað- eða oarhúsi í Arbæ en
Breiðholt oa Grafarvoaur koma til areina.
Verðbil 16 til 21 millj. (Sölum. Kristbjörn)
Menntaskólakennari sem hefur nýlega
selt góða íbúð hjá okkur, leitar að rað-
eða parhúsi i Austurbæ Revkiavikur. helst
103, 104. 105 og 108. Oruggar greiðslur i
boði. Verðbil 17 til 22 millj. (Sölum.Bjarni)
Verslunarmanneskja ung kona með sína
fjölskyldu, leitar að góðu og fallegu 120 til
180 fm rað- eða parnúsi i Grafarvoai.
Mjög góðar greiðslur í boði. Verðbil 15 til
18 millj. (Söfum. Þórður)
Hjón með 3 börn eru að flytja í bæinn
næsta vor. Þau eru að leita að rað- eða
parhúsi i Lauaarnesinu. svæði 104 oa
105. Verðbil 18 til 25 millj.
(Sölum. Kristbjörn)
5*7 herfc. iBúáw e&a hæáir
Starfsmann í utanríkismálum vantar, þar
sem hann starfar mikið í útlöndum, góða
5 til 6 herb. íbúð i Miðbæ Revkiavikur eða
i Vesturbænum. Mjög góðar greiðslur og
allt klárt. Verðbil 14 til 19 miílj.
(Sölum. Bjarni)
Verktaki á landsbyggðinni leitar fyrir
börn sfn að fyrstu ibuðinni fyrir þau. Hann
leitar að íbúð sem er 5 til 6 herb. í Austur-
bæ Revkiavíkur. Vesturbænum eða á Sel-
tiarnarnesi.
Verðbil 13 til 16 millj. (Sölum. Þórarinn)
Viðskiptafræðingur í góðri stöðu og með
3ja manna fjölsk., leitar að góðri 100 til
130 fm íb. i Grafarvoai. Önnur svæði
koma bó til areina eins oa Arbær, Verðbil
11 til 14 millj. (Sölum. Halldór)
Byggingaverkfræðingur leitar að góðri 5
til 6 nerb. ibúð i Breiðholti. Margt kemur
þarna til greina og þá má hafa hér Kóoa-
voa einnig i huaa.
Verðbil 13 til 16 millj. (Sölum. Kristbjörn)
Ungt par með 2 börn vantar góða 100 til
1þ?0 fm. íb. á góðum stað í Grafarvoai eða
Verðbil 11 til 16 millj. (Sölum. Bjarni)
Verkstjóri hjá skipamiðlun leitar að góðri
120 til 160 fm íb. í Garðahæ eða Hafnar-
firði.
Verðbil 12 til 15 millj. (Sölum. Halldór)
hc'íb ibu<3<f h.tf'ðtr
Háskólamenntað námsfólk sem er að
flytja heim að utan, leitar að góðri ibúð i
Grafaiyoa en þar búa aðrir foreldrarnir.
Helst í Foldum en önnur svæði þarna
koma vel til greina.
Verðbil 10 til 13 millj. (Sölum. Þórarinn)
Hjón með tvö börn leita að góðri 4ra til 5
herb. ib. i náarenni við Grandaskóla. Mikil
greiðslugeta.
Verðbil 12 til 15 millj. (Sölum. Þórður)
Alþingismaður leitar að góðri ib. i Vestur-
bæ Revkiavíkur eða i Miðbænum,
Verðbil 12 til 1
115 millj. (Sölum. Kristbjörn)
Kona úr einu ráðuneytanna leitar log-
andi Ijósi að góðri íbúð í Austurbæ
Revkiavikur. Ymislegt kemur til greina.
Góðar greiðslur.
Verðbil 12til 14 millj. (Sölum. Bjarni)
Fulltrúa opinberrar stofnunar ung kona
með barn bráðvgntar góða 100 til 130 fm
rúmgóða ibúð i Arbæ eða Breiðholti.
Verðbil 10 til 15 milij. (Sölum. Þórarinn)
Heilsugæslulæknir utan af landi leitar að
góðri íbúð fyrir börn sín sem eru í há-
skólanámi. Helst i Hafnarfirði eða Garða-
bæ. Góðar greiðslur í boði.
Verðbil 10 til 13 millj. (Sölum. Kristbjörn)
Starfsmann í heilbrigðisþjónustu vantar
hið fyrsta góða 95 til 120 fm ibúð i Teig-
um, Lækium, Sundum eða Voaum í Rvk.
Gott greióslumat.
Verðbil 12 til 14 millj. (Sölum. Bjarni)
Atvinnurekanda vantar góða íb. í Kópa-
vogi, helst frá 70 til 90 fm. í raun koma
allar stærðir í Kópavoai til areina. Verðbil
9 til 13 millj. (Sölum. Halldór)
Ungt fjölskyldufólk vantar góða íb. á
svæðinu 104 oa 105. Helst i Lækium eða
Teiaum þar sem þau bjuggu áður. Stærð
aukaatriði, þó ekki minna en 75 fm. Verð-
bil 9 til 13 millj. (Sölum. Halldór)
Ung hjón með nýfætt barn jeita að 85 til
95 fm íbúð i Grafarvoai eða Árbæ. Mos-
fellsbær kemur líka til greina. Gott
greiðslumat liggur fyrir.
Verðbil 9 til 11 millj. (Sölum. Halldór)
Stækkandi fjölskyldu vantar góða ib. á
108 svæðinu. helst í Löndunum. Verðbil
10 til 12 millj. (Sölum. Þórarinn)
Athafnamaður er að leita að 2ja til 3ja
herb. íb. íb. i Miðbæ Rvkl helst 101. 103
eða 105. Má þarfnast lagfæringar. Góðar
greiðslur i boði.
Verðbil 7 til 10 millj. (Sölum. Kristbjörn)
Ungt par með gott greiðslumat vantar
eóða ib. i Bökkunum i Breiðholti. Verðbil
,5 til 11 millj. (Sölum. Þórður)
Par leitar að ca 100 fm 4rp til 3ja herb.
íb.i Rauð- eða Næfurás í Arbæ. Góðar
greiðslur i boði.
Verðbil 12 til 13 millj. (Sölum. Bjarni)
Eldri hjón leita að góðri 3ja,til 4ra herb.
íb. á 1. eða 2. hæð, helst i Álfheimum.
Leitin oa Gerðin koma líka sterkleaa til
areina.
Verðbil 10 til 14 millj. (Sölum. Bjarni)
millj. (Sölum. Halldór)
Fyrirtæki leitar að starfsmannaíb á góð-
um stað í Revkiavík. Kópavoaur kemur
einnia til greina.
Verðbil 10 til 14 millj. (Sölum. Þórður)
Góða íb. fyrir ung hjón vantar hið fyrsta í
Hafnarfirði. Góð kjör í boði.
Verðbil 9 til 11 millj. (Sölum. Þórarinn)
Ung kona leitar að góðri 50 til 70 fm íb. í
Gerðunum.
Verðbil 8 til 9 millj. (Sölum. Bjarni)
Hjón utan af landi leita að 60 til 75 fm íb.
i góðu fjölbýli. Svæði 101 til 112.
Verðbil 7 til 9 millj. (Sölum. Bjarni)
Hjón sem eru komin á eftirlaun leita að
góðri íb. helst í Ivftuhúsi.
Verðbil 8 til 10 millj. (Sölum. Þórður)
Ungt par vantar góða íb. sem verður þá
fyrsta íbúðin þeirra. Helst á svæði 104 oa
105. Góðar greiðslur í boði.
Verðbil 5,5 til 8 millj. (Sölum. Þórarinn)
Tannlækna vantar sárlega gott 150 til
200 fm húsnæði til KAUPS EÐA LEIGU
fyrir reksturs tannlæknastofu. Húsnæð-
ið verður að geta boðið upp á góða loft-
hæð, útsýni og snyrtileika. Revkiavik kem-
ur helst til greina en endileaa hafa sam-
band.
TILBOÐ (Sölum. Þórður)
Ef svo er, þá er Kaupendaþjónustan lausnin fyrir þig. Fjöldi kaupenda á skrá
sem við getum bent á eignina þína. Hafðu samband hið fyrsta, við vinnum
fyrir þig og þú selur fyrr en þig grunar!
Sveinn Óskar Sigurðsson, löggiitur fasteignasali
Ibúðalánasjóður:
Fleiri eiga í
greiðsluerfiðleikum
Eins og aðstæður eru í dag,
er útlit fyrir að greiðslu-
erfiðleikar fólks aukist frem-
ur en minnki,“ segir Hallur
Magnússon, yfirmaður gæða-
og markaðsmála hjá Ibúða-
lánasjóði. Aukning hefur ver-
ið í fjölda umsókna um fyrir-
greiðslu vegna greiðsluerfið-
leika, samkvæmt skýrslu
íbúðalánasjóðs, og vanskil
hjá íbúðalánasjóði hafa, það
sem af er þessu ári, aukist
um 46 prósent, miðað við allt
árið í fyrra. Vakin athygli á
því að betri skil eru á viðbót-
arlánum íbúðalánasjóðs, sem
ætluð eru þeim sem hafa lágar
tekjur, heldur en almennum hús-
bréfalánum. Hlutfallslega hafa
vanskil hjá sjóðnum aldrei verið
VANSKIL HJÁ ÍBÚÐALÁNASJÓÐI
Aukning er á fjölda vanskila, en fleiri hafa fengið afgreidd
lán hjá Ibúðalánasjóði, og er því hlutfall vanskila með þvi
lægsta sem þekkst hefur.
lægri en 1. nóvember síðastliðinn,
en fleiri lánsumsóknir hafa verið
afgreiddar en á síðasta ári. „Þrátt
fyrir þrengingar, þá stendur fólk í
skilum með húsnæðislánin,"
segir Hallur. „Afstaða til
húsnæðislána hefur breyst
verulega, en áður var al-
gengt að fólki fannst það
geta geymt greiðslur á þeim
lánum. í dag virðist hafa
orðið hugarfarsbreyting og
húsnæðislán hafa almennt
forgang." Einnig séu fleiri
sem greiði heimilisreikning-
ana í gegnum greiðsluþjón-
ustu bankanna. Húsnæðis-
lánin séu því á greiðsluáætl-
un og búið sé að taka frá
peninga til greiðslu þeirra
reikninga. „Breytingar sem
d:
15451
3C
1251
urðu á lögum, 1999, og stuðluðu að
því að Ibúðalánasjóður er einn
þeirra aðila sem fær vaxtabætur
íbúðaeigenda, séu lánin ekki í skil-
um. Það eru því ýmis atriði sem
hvetja menn, frekar en áður, að
standa í skilum og gera það að
verkum að ákveðin hugarfars-
breyting hefur átt sér stað hjá
fólki varðandi þessi mál,“ segir
Hallur. ■
Raftakinn
Nýlagnir/endurnýjun eldri
lagna/töfluskipti/tölvulagn-
ir/dyrasímar.
Fljót og góð þjónusta.
Tilboð/tímavinna.
Ómar Harsteinsson. lög.
rafverktaki s:895-1553
Sveinn s:891 8784
Gunnar s:891 8610
Suðurlandsbraut 32 - Sími 533 1300 - Fax 533 1305
www.fasteiaansalan.is - Netfana: arund@fasteianasalan.is
Oddný I. Björgvinsdóttir
- framkvæmdastjóri
Baidur Hauksson
-sölustjóri
Guðmundur Ó. Björgvinsson
hdl. og lögg. fasteignasali
Halldór H. Backman
hdl. og lögg. fasteignasali
3JA HERB.
FÍFULIND - KÓPAV0GI
Mjög falleg 83 fm íbúð á 3ju hæð. Parket á
gólfum og þvottahús í íbúð. Flísar á baði,
beykiinnréttingar. V. 12.4 millj.
F0RSALIR - KÓPAV0GI
Mjög skemmtileg ný 92 fm fullbúin íbúð
ásamt stæði í bílsk. Glæsilegar HTH innr.
Þvottahús í íbúð. V. 13.9 millj.
4-7 HERB.
LINDASAMÁRI - PENTH0USE
Glæsileg 151 fm. 6 hert). íbúð á tveimur
hæðum í litlu fjölbýlishúsi. Rólegur staður,
stutt i alla þjónustu, glæsilegt útsýni. Eign i
sérklassa. V. 17.8 millj.
FÍFULIND - PENTH0USE
Sériega falleg 133 fm. 4 herb. ibúð á
tveimur hæðum. Mikið útsýni, bíl-
skúrsmöguleiki á lóð. Uppþvottavél tylgir.
V. 15.3 millj.
HÁALEITISBRAUT
Góð 4ra herb. 93 fm íbúð á 2 hæð. Vel
skipulögð íbúð í góðu standi. Bílskúrsréttur.
V. 12.2 millj.
SÉRHÆÐ - HAFNARFIRÐI
Sérlega skemmtileg 127 tm 3ja-4ra herb.
neðri hæð með bílskúr, í tvíbýli. Allt sér.
Frábært útsýni, góð staðsetning. V. 13.7
millj.
ATVINNUHÚSNÆÐI
KAPLAHRAUN - HAFNARFIRÐI
Erum með I einkasölu glæsilegt skrifstofu-
og lagerhúsnæði, á þessum eftirsótta stað.
Húsnæðið er rúmlega 500 fm og er á
tveimur hæðum. Tvær innkeyrsluhuröir eru
á austurhluta hússins. Möguleiki er á góðri
fjármögnun.
HVERFISGATA - REYKJAVÍK
Gott 124 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í
mjög góðu húsi. Innréttað í dag sem Ijós-
myndastofa. Laus fljótlega. Tvö bílastaeði
fylgja. V. n.9millj.
- Erum með kaupanda að 5-6 herb. íbúð með sér inngangi
og möguleika á tvískiptri íbúð-
- Erum með kaupendur að litlum og stórum eignum
víðsvegar á Stór-Reykjavikursvæðinu-
- Leitum sérstaklega að eignum í eftirtöldum hverfum-
HEIMAR - VOGAR - SUND - HLÍÐAR - GERÐ - HOLT - í Reykjavík
LINDA - SMÁRA - GRUNDA OG BREKKUHVERFI - í Kópavogi