Fréttablaðið - 02.01.2002, Side 23
MIÐVIKUPAGUR 2. janúar 2002
FRÉTTABLAÐIÐ
23
Náttúruleg förðun er það heitasta í dag:
Konur vílja vera faUegar
förðun „Það er léttur farði og
náttúrulegt yfirbragð sem ræður
ríkjum í dag. Konur vilja ekki
vera mikið málaðar, þær vilja
vera fallegar án þess að förðun
sjáist," segir Hanna Kristín Did-
riksen, snyrtifræðingur og eig-
andi Snyrti- og nuddstofu Hönnu
Kristínar. Kvöldförðunina kallar
hún „Smokey" en það munu vera
dökkir skugga á augnlokin sem
eiga að berast lítið upp á augn-
beinið. Þá megi fínisera augun
með glimmeri og glans. Gloss
segir hún mikið notað á varir og
aðallitirnir vínrautt og gyllt en
ljóst og litlaust sé einnig mikið
notað.
Hanna Kristín segir að hægt
sé að gera allar konur fallegri
með réttri förðun. Hún segist
alltaf ráðleggja þeim konum sem
til hennar leita hvaða litir passi
þeim, hvernig þær eigi að farða
sig svo útkoman verði sem best
og ekki síst hvaða andlitskrem
hentaði þeirri húðtegund sem sé
mjög mikilvægt. „Yfir vetrartím-
ann þurfa konur að passa að nota
djúpnæringu. Þær sem eru með
fituþurra húð þurfa að velja sér
krem með nægilegri fitu og ef
um rakaþurra húð er að ræða
þarf kremið að vera í samræmi
og best er að nota Serum undir til
að auka rakavörn húðarinnar."
Hanna Kristín segir konur á
ákveðnum aldri þurfa að huga vel
að húðinni. Munur á venjulegum
kremum fyrir ungu konurnar og
þær sem eldri eru felist í virkari
flutningsleiðum og stinningar-
efnum. Það skipti miklu máli að
gæta að jafnvægi og besta leiðin
til þess sé að leita ráða hjá fag-
fólki. „Þetta er allt spurning hvað
konan ætlast til. Vill hún fá betri
næringu, meiri stinningu eða losa
um eiturefni í húðinni."
„Konur eiga endilega að passa
að djúpnæra húðina og yfir vetr-
artímann að nota svokallaðan
orkumaska."
kolbrun@frettabladid.is
HANNA KRISTÍN DIDRIKSEN
Hanna Kristín hefur starfað sem snyrtifræðingur í ellefu ár. Lengst af hefur hún rekið
snyrtistofu og snyrtiskóla á Laugaveginum. Frá og með 1. janúar flytur hún rekstur sinn í
Faxafen 12 þar sem hún opnar að nýju 7. janúar..
GEIMFARI FRIÐAR
Spænski geimfarinn Pedro Duque kafaði
ásamt öðrum i Sædýrasafni Barcelona fyrir
helgi. Þannig vildu þeir boða öllum frið á
nýja árinu.
FRETTABLAÐIÐ
Holl og vellaunuð morgunhreyfing
Við óskum eftir blaðberum til að bera út Fréttablaðið í eftirtalin hverfi:
101
Vesturgata,
Bergstaðastræti,
Lindargata
112
Hverafold 2-146,
Dalhús
Fannarfold
105
Vífilsgata,
Flókagata,
Laugateigur
210
Bæjargil,
Flatir/Lundir,
Blikanes
107
Grenimelur,
Lynghagi,
Einimelur,
108
Dalaland,
Álftaland
Þeir sem áhuga hafa geta hringt
í síma 595 6500.
Virka daga kl. 10:00-16:00
Bílar
Hvort sem bíllinn er nýr eða
gamall, beyglaður eða bilaður,
þá getum við lagað hann.
Bílanes,
bifreiðaverkstæði
Bygggörðum 8,
s. 561 1190 og 899 2190
SAbílabúb
‘V’RABBA
Tangarhöfða 2-110 Reykjavík
Sími 567-1650 Fax 567-2922
www.bilabudrabba.is
- Sérpantanir og hraðpantanir
frá USA
• Notaðir og nýjir varahlutir í alla
ameríska bíla
• Hljómtaeki s.s. magnarar,
bassabox ofl.
• Ýmsar bílavörur
BONSTOD
Reykjavíkur
■ Alþrif
■ Þvottur
■ Mössun
m Lakkvörn
■ Umfelgun
■ Djúphreinsun
Borgartún 21 b
sími 551 7740
Fjármál
Viðskiptafræðingur aðstoðar vegna
greiðsluerfiðleika. Við semjum við banka,
lögfræðinga og aðra um skuldir.
Fyrirgreiðsla og ráðqjöf. s. 698 1980
Hefur þú áhyggjur?
Viöskiptaþjónusta
aðstoðar við að greiða úr
greiðsluerfiðleikum.
Semjum við kröfuhafa,
skuldbreytum og fleira.
Persónuleg þjónusta,
upplýsingar í síma
892 8009
Heilsa
T
Heilsubrunnurinn ehf.
Kirkjuteig 21.
Bjóðum upp á sjúkranudd, al-
mennt nudd, íþróttanudd og fl.
Gufuböð, Tilboð í Ijósalampa 10
tímar á 2.500 kr. Fótsnyrting,
bjóðum upp á gjafakort.
Ekki gleyma sjálfum þér í jólaund-
irbúningnum.
Upplýsingar og tfmapant-
anir í síma 568 7110
Gull-línan.
Herbalife-vörur.
Eftirfylgni: Viktun -
fitumæling. Kynntu
þér 25% afsl,
s. 568 2383 eða
697 8778
Hreingernirtgar
H og H Gluggaþvottur
Tek að mér þrif á gluggum á
heimilum og vinnustöðum
vönduð vinnubrögð.
Upplýsingar Hinrik
ísíma 849 2181
Hreingerningaþjónusta
R. Sigtryggssonar
Teppa- og húsgagna
hreinsun. Allsherjar-
þrif. Afsláttur til
öryrkja og aldraðra
sími 587 1488
og 697 7702
Húsfélög
Teppahreinsun
Hreinsum teppi stiga-
húsa, djúphreinsun,
þurrhreinsun, höfum
öflugar vélar, vönduð
vinnubrögð.
Teppahreinsun AB
sími 698 7219
Ýmislegt
S: 896 5801
8935801
Raftakinn
Nýlagnir/endurnýjun eldri
lagna/töfluskipti/tölvulagn-
ir/dyrasímar.
Fljót og góð þjónusta.
Tilboð/tímavinna.
Ómar Harsteinsson. lög.
rafverktaki s:895-1553
Sveinn s:891 8784
Gunnar s:891 8610
Gervihnattabúnaður í
miklu úrvali
OREINDT
Auðbrekka 3 - Kópavogur
s. 564 1660 - www.oreind.is
Flokkaðar auglýsingar
515 7500
Húsasmíða'
meistari
Alhliða smíðavinna
Tilboð eða tímavinna
Vönduð vinnubrögð
sími 820 0450
Töhfuvidgerðir í
HEIMAHÚS!!!
Kem á staðinn og kippi
tölvunni þinni í lag.
Góð þjónusta og betra verð!
Sími: 566-7827 og 848-6746
fyrir þjónustubeiðnir og uppl.
Hvernig væri að koma tölvunni
í lag fyrir JÓLIN ?!?!
http://www.vefsmidian.is
Konur-konur
Verslunin
Hanna Rós
Lækjargata 34 a, Hafnarfirði
Höfum opnað verslun með
föt í stærðum 44-60.
Opnunartími:
mán.-mið. 13-18, fim. og föst. 13-21
og laugardaga 10-14
Laufey Héðinsdóttir
Spámiðill 908 5050
Miðlun, draumráðn-
ingar, tarotlestur og
símaspá. Fáðu svör
um framtíðina.
Símatími alla daga til 15 til 24.