Fréttablaðið - 28.01.2002, Qupperneq 1
FEGURÐ <M
Átti ekki
von á sigri
bls 4
FORPÓMAR
Ekki sama
Eva og
Adbullah
bls 18
HiLLARY
Fagnar
vaxandi
vinsœldum
bls 6
RAFLAGNIR ÍSLANDS ehf.l
VERSLUN - HEILDSALA
ÖRYGGISKERFI
TÖLVULAGNAVÖRUR
VINNUSTAÐABÚNAÐURS
Hamarshöfóa 1 - Sími 511 1122
www.simnet.is/ris Ný Heimasíða
x
FRETTABLAÐIÐ
1 1
18. tölublað - 2. árgangur Þverholti 9, 105 Reykjavik — sími 515 7500 Mánudagurinn 28. janúar 2002
IVIÁN U DAGUR
Konur og kristni
fundur Aelow Reykjavík, kristileg
samtök kvenna halda sinn mánað-
arlega fund í kvöld. kl. 20:00 í
Templarasalnum að Stangarhyl 4 í
Reykjavík. Aðalræðukona þessa
fundar verður Hrönn Sigurðardótt-
ir hjúkrunarfræðingur og kristni-
boði og fréttir sagðar af Aglow
konum í Uzbekistan. Þátttökugjald
er 600,- kr. Allar konur eru vel-
komnar.
Fuglar og skógrækt
erinpi Hið íslenska náttúrufræðifé-
lag verður með fræðsluerindi, kl.
20.30 í stofu 101 í Lögbergi. Þar
munu fuglafræðingarnir Kristinn
H. Skarphéðinsson, dr. Guðmundur
A. Guðmundsson og dr. Ólafur K.
Níelsen, sem allir starfa á Náttúru-
fræðistofunun íslands, f jalla um
brennandi álitamál, sem er samspil
skógræktar og fuglafánu á landinu.
IVEÐRIÐ í DAgI
REYKIAVIK Austlæg átt 5-10
m/s og léttskýjað.
Frost 3 til 8 stig.
VINDUR ÚRKOMA
ísafjörður © 10-15 Dálítil él
Akureyri o 8-13 Dálítil él
Egilsstaðir O 10-15 Él
Vestmannaeyjar O 8-13 Léttskýjað
HfTI
O?
O"
07
03
Enskt hom í Salnum
tónleikar Peter Tompkins óbóleik-
ari og Guðríður St. Sigurðardóttir
píanóleikari leika efnisskrá sem er
tileinkuð enska horninu, en afar
sjaldan gefst tækifæri hér á landi
til að heyra heila tónleika með
þessu hljóðfæri. Tónleikarnir verða
í Salnum. Verkin sem þau flytja eru
eftir Ravel, Koechlin, Donizetti,
Hindemith, Dubois og Oliver Kent-
ish og er um frumflutning að ræða
eftir þann síðast nefnda.
Nágrannabarátta í
körfubolta
íslanpsmót Sveitungarnir í Reykja-
nesbæ, Keflavík og Njarðvík eigast
við í 1. deild kvenna í körfubolta í
Keflavík klukkan átta í kvöld.
|KVÖLDIÐ < KVÖLDI
Tónlist 18 Bíó 16
Leikhús 18 fþróttir 14
Myndlist 18 Sjónvarp 20
Skemmtanir 18 Útvarp 21
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM
FRÉTTABLAÐIÐ
Hvaða blöð lesa 30 til 80 ára
íbúar á
höfuðborgar-
svæðinu í dag?
60,9%
Meðallestur 30 til 80 ára á
mánudögum samkvæmt
fjölmiðlakönnun Gallup frá
október 2001
t >
tl Q
70.000 eíntök
65% fólks les blaðíð
MEÐALLESTUR FÓLKS A ALDRINUM 25 TIL 80 ÁRA A
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU SAMKVÆMT
FJÖLMIÐLAKÖNNUN GALLUP I OKTÓBER 2001.
Grimmir hundar
þjálfaðir til árása
Fregnir herma að í undirheimunum séu menn að þjálfa Rottweiler og
Doberman sem vopn. Hundaeftirlitið getur lítið gert þar sem hundarn-
ir eru oftast skráðir á aðra eigendur. Alvarlegt mál ef svo er, segir As-
geir Karlsson hjá fíkniefnalögreglunni.
þeirra sé hún alin upp í þeim. „Á lögregluþjónn hjá fíkniefnalög-
meðan getum við lítið aðhafst því reglunni segist ekki enn hafa orð-
nær undantekningalaust eru ið var við að menn beittu hundun-
hundarnir skráðir á annan eiganda um sem vopnum. „Við vitum til
FÍKNIEFNAHEIMURINN í undirheim-
um Reykjavíkur hefur nokkuð
borið á því að undanförnu að menn
haldi hunda af tegundunum Rott-
weiler og Doberman. Fregnir
herma að fíkniefnasalar séu að
þjálfa þessa hunda sér til varnar
og jafnvel sem vopn. Þór- __
arinn Jón Magnússon
hundaeftirlitsmaður í
Reykjavík staðfesti í sam-
tali við Fréttablaðið að
hann vissi þessi dæmi.
„Við bíðum eftir því með
skelfingu að af hljótist skaði. Ég
vil þó undirstrika að ef þessir
hundar fá rétta meðhöndlun þá
eru þeir ekki hættulegir og
ástæðulaust að vera hræddur við
þá.“ Þórarinn Jón segir að flestir
þessara hunda séu enn það ungir
að ekki sé farið að reyna á grimmd
Við bíðum eftir
þvi með skelf-
ingu að af hljót-
ist skaði.
en þá sjálfa. Það er gert til að
blekkja yfirvöld því heilbrigðisyf-
irvöld gefa ekki undanþáguleyfi
_ til þeirra sem hlotið hafa
dóma vegna meðferð fíkni-
efna.“ Þórarinn Jón segist
einnig vita til þess að hinir
svokölluðu ræktendur inn-
an gæsalappa séu menn af
svipuðum toga. Þeim er
sama hver fær hvolp ef þeir fá
sína greiðslu. „Hundarnir kosta
250 þúsund og við vitum að þeir
ganga kaupum og sölum. Það hef-
ur gengið svo langt að á þeim er
skipt fyrir hljómflutningstæki eða
bíla.“
Ásgeir Karlsson aðstoðaryfir-
um sem
þess að hundar af tegundunum
Rottveiler og Doberman eru í eigu
manna sem við þekkjum úr fíkni-
efnaheiminum. Hvort þeir eru í
markvissri þjálfun til að veita
skaða vitum við hins vegar ekki.“
Ásgeir segir að þegar þeir þurfi
að hafa afskipti af þessum mönn-
um séu þeir full meðvitaðir um
viðbrögð ef hundar séu nærri.
„Hundar eru þannig gerðir að þeir
verja eiganda sinn. Það er hins
vegar alvarlegt mál ef hundar af
þessari tegund eru í höndum
manna sem ekki kunna með þá að
fara. í ljósi þess sem Þórarinn Jón
segir er full ástæða til að hafa
áhyggjur." ■
Bílvelta við Búðardal:
Kona flutt
á sjúkrahús
í Reykjavík
bIlvelta Bílvelta varð um miðjan
dag í gær, rétt norðan við Búðar-
dal. Lögreglan þar segir flest
benda til að ökumaður hafi sofnað
undir stýri. Fimm manns voru í
jeppabifreiðinni og var ein kona
flutt með sjúkrabíl til Reykjavík-
ur.
Þegar bílstjórinn rankaði við
sér var bifreiðin komin út í hægri
kant en hann valt síðan fram af
vinstri kantinum eftir að bílstjór-
inn reyndi að rykkja honum inn á
veginn aftur. Talið er að bifreiðin
hafi farið að minnsta kosti tvær
til þrjár veltur.
I bílnum voru hjón, dóttir
þeirra og tvær konur til viðbótar.
Konan sem slasaðist er á þrítugs-
aldri og sat hún í aftursæti
bifreiðarinnar. Útlit er fyrir að
hún hafi ekki verið í bílbelti.
Meiddist hún á höfði og hálsi.
Bíllinn er ónýtur. Aðrir slösuðust
ekki alvarlega.
Konan sem slasaðist var flutt á
gjörgæsludeild Landspítalans í
Fossvogi. Að sögn vatkhafandi
læknis þar er hún ekki alvarlega
slösuð. ■
ó S'i A /i /i Kii \ l f - y \ vTv x -v ■- iii'
SKAUTAÐ Á TJÖRNINNI Margir nýttu sér frábæra aðstöðu til skautaiðkunar á Tjörninni í Reykjavík um helgina. Allt bendir til að hægt
verði að vera á skautum nokkuð enn - þar sem frost verður áfram næstu daga.
Fallegt vetrarveður:
Fjöldi fólks
renndi sér á
I jorninm
veður Þrátt fyrir mikið frost hef-
ur veður verið fallegt og margir
notið útiveru. Tjörninn í Reykja-
vík er ísilögð og búið er að sópa
svellið svo aðstaða þar er einstak-
lega góð fyrir skautafólk. Fjöl-
menni skemmti sér þar um helg-
ina.
Skíðafólk á höfuðborgarsvæð-
inu hefur hins vegar ekki getað
stundað sína iðju. Aðra sögu er að
segja af íbúum á Norðurlandi. Þar
hefur víða verið kjörin aðstaða til
skíðaiðkunar.
Á Akureyri er búið að taka í
gagnið afkastamestu og fullkomn-
ustu skíðalyftu landsins. ■
Öboðinn gestur gerir usla:
Fjórir stungnir í sam-
kvæmi í Kópavogi
löcreclumál Fjórir menn voru
stungnir með hnífi í samkvæmi í
Kópavogi í gærmorgun. Að sögn
lögreglu kom óboðinn maður í
samkvæmi þar sem fólk var að
skemmta sér eftir þorrablót.
Fólkið sem var í samkvæminu
reyndi að vísa manninum út. Kom
þá til átaka milli óboðna gestsins
og fjögurra manna. Lauk þeim
með því að maðurinn sem átti að
koma út úr húsi lagði til þeirra
með hnífi.
Mennirnir voru fluttir á slysa-
deild Landspítala - háskóla-
sjúkrahúss í Fossvogi. Þeir
reyndust allir hafa minniháttar
áverka. Þeir fengu því að fara
heim eftir læknisskoðun.
Yfirheyrslur stóðu yfir allan
daginn í gær. Málið taldist í gær-
kvöldi upplýst að fullu. Var
manninum sem lagði til gestanna
með hnífnum því sleppt úr haldi
lögreglu um tíu leytið í gær-
kvöldi. ■
ÍÞRÓTTIR
Strákarnir
í stuði
SÍDA 14
ÞETTA HELST
Sjálfsmorðsárásir í ísrael hafa
orðið til að auka spennuna í
sambúð ísraela og Palestínu-
manna. bls. 2
Seðlabankinn segir það ekki vera
áfall þó verðbólga sé meiri en
væntingar voru um. bls. 4
Guðni Ágústsson segist vera
með heilbrigðisvottorð frá
Ríkisendurskoðun. bls. 8
Oddi á Patreksfirði flytur mik-
ið af fiski með flugi og ætlar
að auka útflutninginn. bls. 12