Fréttablaðið - 28.01.2002, Síða 9
Vilt þú
hafa áhrif á
og taka þátt í
mótun sam
félagsins?
Skráning í Stjórnmálaskólann fer fram í síma 551 1660,899 9518 og með tölvupósti á netfangið samfylking@samfylking.is.
Nánari upplýsingar www.politik.is og www.samfylking.is. Stjórnmálaskólinn er haldinn í húsnæði Eflingar við Sæbraut, Reykjavík
Engin skólagjöld!
Þátttaka í stjórnmálaskólanum
er ókeypis. Allir velkomnir.
Skráningu lýkur fimmtudaginn 31. janúar.
Samfylkingin
www.samfylking.is
IVIÁNUPAGUR 28. janúar 2002
FRETTABLAÐIÐ
Héraðsdómur Reykjavíkur:
Utanríkisráðherra braut jafnréttislög
ehf.
Laugardagurinn 2. febrúar.
10.00-11.00 (sland í Evrópu. Kostir og gallar aðildar íslands að Evrópu-
sambandinu. Eiríkur Bergmann Einarsson, stjórnmálafræðingur.
Dagskrá Stjórnmálaskölans
Föstudaginn 1. febrúar
17.00 Setning skólans.
Össur Skarphéðinsson formaður Samfylkingarinnar setur skólann.
17.15-18.15 Uppbygging röklegs máls og rökfræði í ræðumennsku.
Helgi Hjörvar, forseti borgarstjórnar og skólastjóri Stjórnmálaskólans.
11.00-11.15 Hlé.
11.15- 12.00 Lýðræðissamfélag framtíðar - möguleikar og þróun.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri.
12.00-12.30 Matarhlé.
12.30-13.15 Efnahagsmál, helstu heiti og hugtök.
Ágúst Einarsson, prófessor við H(.
13.15- 13.30 Hlé
dówismál Héraðsdómur Reykja-
víkur dæmdi á föstudaginn ís-
lenska ríkið til að greiða Kolbrúnu
Sævarsdóttur lögfræðingi
2,3 milljónir króna vegna
brots á lögúm um jafna
stöðu og jafnan rétt kven-
na og karla. Auk þess var
ríkinu gert að greiða 600
þúsund í málskostnað.
Arngrímur ísberg héraðs-
dómari kvað upp dóminn.
Kolbrún sótti um starf
sýslumanns á Keflavíkur-
flugvelli árið 1999, ásamt
sex karlmönnum, en utan-
rfklsráðheri'a skipaði Jó-
hann R. Benediktsson, senairáóu-
naut í starfið. Kolbrún, sem starf-
HALLDÓR ÁS-
GRÍMSSON
Hann ætlar að
áfrýja dóminum.
aði sem fulltrúi lögreglustjórans í
Reykjavík þegar hún sótti um
starfið, undi ekki þessari niður-
stöðu og sendi ut-
anríkisráðuneytinu
bréf þar sem hún
óskaði eftir rök-
stuðningi á ákvörð-
un ráðherra.
Af hálfu ráðu-
neytisins var því
haldið fram að Jó-
hann R. Benedikts-
son hefði yfir-
burðaþekkingu á
Schengensamstarf-
inu og hafi það ráð-
ið úrslitum við val hans til emb-
ættisins auk þess sem hann hafi
KOLBRUN
SÆVARSDÓTTIR
Þótti hæfust allra
að mati dómarans.
starfað innan utanríkisþjónust-
unnar í 10 ár og haft reynslu af
lögreglustörfum og lögfræðiinn-
heimtu. Kolbrún vísaði
málinu til kærunefndar
jafnréttismála sem áleit að
hún væri að minnsta kosti
jafnhæf Jóhanni R. til að
gegn stöðunni. Nefndin
taldi ráðuneytið hefði brot-
ið gegn jafnréttislögum og
beindi þeim tilmælum til
utanríkisráðherra að finna
viðunandi lausn á málinu.
Að mati Kolbrúnar tókst
það ekki og því stefndi hún
ríkinu.
Dómnum verður áfrýjað til
Hæstaréttar. ■
Útsala
Verðdæmi:
Queen áður kr. 99.815 nú kr. 79.850
(153x203 cm)
Ein mest selda heilsudýnan í heiminum
Alþjóðasamtök Chiropractora mæla með
King Koil heisludýnunum.
é «8°%,
•' GoodMousekeepinj};)
m
Rekkjan
Skifholfi 35 • Sími: 5S8-1955
Pantaðu fermingarmynda-
tökuna tímanlega
Myndir í nýju ökuskírteinin alla
virka daga, opið í hádeginu.
Ljósmyndastofan Mynd
sími 565 4207
Ljósmyndastofa Kópavogs
sími 554 3020
14.00-17.30 Framkoma í fjölmiölum, ræðumennska, tjáning og lokaverkefni.
Helgi Hjörvar, Flosi Eiríksson, Stefán Jón Hafstein,
Ásta R. Jóhannesdóttir og Þóra Arnórsdóttir.
17.30-18.30 Alþingi heimsótt.
Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar
kynnir lífið og staríið í Alþingi.
19.00 Lokahóf Stjórnmálaskólans.
18.15-19.00 Matarhlé.
19.00-20.30 Verkefnastjórnun í pólitísku starfi - kynning á hugtökum og aðferðum.
Sólveig Jónasardóttir, ráðgjafi.
20.30-20.45 Hlé.
Að starfa í stjórnmálum.
Björgvin G. Sigurðsson, Katrín Júlíusdóttir og Ágúst Ólafur Ágústsson.
20.45-21.30