Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.01.2002, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 28.01.2002, Qupperneq 11
MÁNUPAGUR 28. janúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ Vestmannaeyjar: Sagt erfltt að fá leiguíbúðir fasteignir Jóhann Pétursson fast- eignasali í Vestmannaeyjum segir að verð á einbýlishúsum í bænum hafi ívið hækkað frá því sem það var fyrir nokkrum árum. Sem dæmi nefnir hann að 130-140 fer- metra einbýlishús á einni hæð í góðu ásigkomulagi hafi selst á 12 - 13 milljónir í fyrra. Hann stað- hæfir að það sé ágætis sala á góð- um fasteignum, enda hafi á annað hundrað fasteignir skipt um eig- endur á síðasta ári. Þá sé eftir- spurnin eftir leiguhúsnæði meiri en framboðið. Af þeim sökum get- ur verið dálítið erfitt að fá sér leiguíbúð í Eyjum. VESTMAN N AEYJAR Staðhæft er að á annað hundrað fasteignir hafi skipt um eigendur (fyrra. Hann segir að þrátt fyrir að íbúum í Eyjum hafi fækkað á liðn- um árum, þá virðist þess ein- hverra hluta vegna ekki gæta á fasteignamarkaðnum. í það minnsta ekki enn sem komið er. Þá er þó nokkuð framboð af tveg- gja, þriggja og fjögurra herbergja íbúðum. Sem dæmi segir hann að verð á þriggja herbergja íbúð get- ur verið á bilinu 4-8 milljónir, eða allt eftir aldri og ásigkomulagi hennar. Jóhann segir að þótt margir séu tímabundið á atvinnu- leysiskrá um þessar mundir þá telur hann að atvinnuástandið eigi eftir að glæðast. ■ Kjördæmisþing Sjálfstæðisflokks: Björn gefur formlega kost á sér STJÓrnmál Sjálfstæðismenn í Reykjavík ákváðu um helgina að stillt skyldi upp á lista þeirra fyr- ir borgarstjórnarkosningarnar sem fram fara í lok maí. Þar með er endanlega ljóst að ekkert verð- ur af leiðtogaprófkjöri. Eins og við var að búast lýsti Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, því yfir á aðalfundi fulltrúaráðs- ins að hann gæfi kost á sér sem borgarstjóraefni flokksins. Birni varð tíðrætt um valdatíð Reykjavíkurlistans í ræðu sinni. Hann sagði að hvar sem litið væri mætti sjá dæmi um framtaks- leysi R-listans. Enda væri það svo að R-ið í R-listanum stæði ekki fyrir Reykjavík heldur ráðleysi. „Undanfarin ár hefur stefnu- markandi frumkvæði að því að ramma inn miðborgarmynd Reykjavíkur ekki komið frá R- listanum heldur frá ríkisstjórn“, sagði Björn. Af þeim dæmum sem Björn nefndi, s.s. þekkingar- þorp og tónlistarhús, var helst að heyra að nánar tiltekið kæmi frumkvæðið úr menntamálaráðu- neytinu. ■ Spádómar Biblíuimar Opinberunarbókin Ókeypis námskeið hefst 30. janúar. Námskeiðib verður haldið kl. 20 á mánudögum og miðvikudögum að Hlíðasmára 9, Kópavogi, efstu hæð. Fyrirlesari er dr. Steinþór Þórðarson guðfræðingur. Skráning í síma 564 6268 og 861 5371. Ókeypis námsgögn á staðnum. Allir eru velkomnir. Notið tækifærið og kynnist hríf- andi efni Biblíunnar svo og spádómum hennar, en sumir þeirra eiga vib okkar tíma. RENNISLETT • Afrétting gólfa undir gólfefni • Flotílögn í nýbyggingar • Lökkuð flotgólf • Tilboðsgerð og ráðgjöf Flotefniehf Verktakar í flotílögnum 695 2678 flotefni@mmedia.is > TOivunnm 9002 Kerfi/lr<edi| Kerfisfræði TV er tveggja anna diplómnám sem stendur írá janúarbyijun til loka desember 2002. Námið er sniðið að þörfum þeirra sem vilja sjá um rekstur og viðhald upplýsingakerfa, þjónustu við notendur og kerfisgreiningu og hugbúnaðargerð hjá litlum eða meðalstórum íyrirtækjum. Að loknu námskeiði eiga þátttakendur að geta séð um rekstur lítillar tölvudeildar, séð um innkaup og rekstur tölvukerfa, leyst algeng forritunar- og greiningarverkeíhi og mótað tölvustefnu. Helstu námsgreinar: • Stýrikerfi. Umsjón og rekstur algengra stýrikerfa. • Cagnagrunnar og forritun. Kerfisgreining, hönnun, Access gagnagrunnar, VBA og Visual Basic foiTÍtun. • Netfræði. Uppsetning og rekstur Windows 2000 Server neta og Intemetþjóna. • Internetið og vefsíðugerð. Gerð, viðhald og rekstur vefja ásamt notkun vaffa og tölvupósts. HTML forritun. • Notendaforrit. Word, Excel og PowerPoint. • Öflunarferli. Val á búnaði og innkaup. • Lokaverkefni. Metið til lokaeinkunnar. Prófað er í öllum greinum. Forkröfur: Almenn þekking á tölvum og góð enskukunnátta. Lengd: 420 kennslustundir eða 280 klukkustundir. Tímar: Tvisvarí viku kl. 16:15-19:15, eða kl. 19:30-22:30, og einu sinni í hverjum mánuði á laugardegi. Staðgreiðsluverð: 389.900 nú 349.900,- íletum/jöfl Þekking í þína þágu Tölvuum/jón MCP mcsn netnám Þetta geysivinsæla námskeið er sniðið að þörfum þeirra sem vilja sjá um netrekstur í fyrirtækjum eða skapa sér ný tækifæri á vinnumarkaði. Helstu námsgrcinar: • Netfræði og búnaður. Tæknin á bak við netin, vélbúnaður, netbúnaður og fleira. • Windows 2000 Professional. Uppsetning, rekstur og viðhald stýrikerfisins. • Windows 2000 Server. Allt sem þarf til að setja netstýrikerfið upp og reka það. Nemendur geta tekið Microsoft Certified Professional (MCP) próf að loknu námi og er 1 próf innifalið í þátttökugjaldinu. Forkröfur: Almenn þekking á tölvum og ensku. Lengd: 120kennslustundireða81 klst. Tímar: Tvisvar í viku frá kl. 16:15-19:15, alls 27 skipti. Staðgreiðsluverð: 159.900,- Tölvuþeltking fyrir konur Námskeiðið er ætlað þeim konum sem vilja ná fæmi í notkun tölva við margvísleg verkefni hvort sem er í vinnu eða heima. Námið er miðað við þarfir atvinnulífsins fyrir almenna tölvuþekkingu og hentar jafnt þeim konum sem þegar hafa stigið sín fyrstu skref og hinum sem ekki hafa komið nálægt tölvu áður. í samvinnu við einn fremsta CTEC - skóla Bretlands, Pygmalion Group, bjóðum við nú í fyrsta sinn á íslandi námskeið til MCSA gráðu sem er ný alþjóóleg gráða frá Microsofl. Námið er 4 námskeið og próf sem ljúka þarf til þess að hljóta Microsoft Certified Systems Administrator skírteini: 2151 Microsoft Windows 2000 Network and Operating System Essentials (3 dagar) 2152 Implementing Microsoft Windows 2000 Professional and Server (5 dagar) 2126 Managing a Microsoft Windows 2000 Network Environment (5 dagar) 2153 Impíementing a Microsofi Windows 2000 Network Infrastructure (5 dagar) Lengd: 135 klukkustundir eða 190 stundir Tímar: febrúar: 3 dagar * mars: 1 vika apríl: 1 vika * maí: 1 vika, kl. 8:30-16:00 Kennarar: Færustu sérfræðingar Pygmalion Group sem hafa mikla reynslu, alþjóðlegar gráður og viðurkenningar frá Microsoft. Þátttökugjaldið innifelurhádegisverð, skírteini MOC námsgögn frá Microsoft, 4 MCP próf, og allan nauðsynlegan hugbúnað. Fullt verð: GBP 6.065, eða íkr 910.000,- Tilboðsverð: 690.000,- (630.000,- án prófa) Hœgt er að panta einstök námskeið alhliða tölvunám Þetta námskeið er vinsælasta námskeið okkar frá upphafi. Það er sniðið að þörfúm þeirra sem vilja sjá um tölvur í fyrirtækjum, umsjónarmanna tölvuvera eða þeirra sem vilja bara vita meira um tölvur. Þátttakendur verða kröftugir notendur með mikla þekkingu og yfirsýn yfir möguleika einkatölvunnar í rekstri fyrirtækja og hagnýtingu nýjustu tækni. Helstu námsgrcinar: • Stýrikerfi og net. Windows 2000, vélbúnaður, hugbúnaður og nettenging tölva í fyrirtækjum og á heimilum. • Word ritvinnsla, Excel töflureiknir, Access gagnagrunnar, PowerPoint glærugerð og kynningar og Outlook dagbók, verkefnayfirlit og tölvupóstur. • Vefsíðugerð. FrontPage. • Umbrot og útgáfa. Publisher. Námið er mjög ítariegt og fjöldi íslenskra handbóka fylgir auk enskrar kennslubókar. Forkröfur: Grunnþekking á tölvum og áhugi á tölvum og tölvunotkun. Lengd: 145 kennslustundir eða 99 kluldcustundir. Tímar: Tvisvar í viku frá kl. 19:30-22:30, eða á tímanum kl. 9:00-12:00, tvisvar í viku, alls 33 skipti. Staðgreiðsluverð: 119.900,- Námsgreinar: • Tölvugrunnur og Windows. 13,5 st. • Ritvinnsla, Word. 18 st. • Töflureiknir, Excel. 13 st. • Internetið og tölvupóstur. 13,5 st. Lengd:58 kennslust. eða 39 klst. Tímar: Tvisvar í viku 9:00-12:00 eða 19:30-22:30, alls 13 skipti. Staðgreiðsluverð: 44.900,- “TSr P ; Raðgreiðslulán til allt að 36 mánaða. ttmm* Lhi Hacstæð námslán til 5 ára hiá Snaris Grensásvegl 16 108 Reykjavfk Sfml: 520 9000 Fax: 520 9009 Netfang: tv@tv.ls Nánari upplýsingar á http://www.tv.is pöntunarsími : Hagstæð námslán til 5 ára hjá Sparisjóði Hafnarfjarðar. þjónustan

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.