Fréttablaðið - 28.01.2002, Page 13
MÁNUPAGUR 28. janúar 2002
Lokaður klúbbur segir Knstján Pálsson:
Adgöngumiðinn
kostar 100 milljónir
FISKVEIÐISTJÓRN „Mér finnst mjög
slæmt að það skuli vera lokað í
raun fyrir alla nýliðun í þessum
geira. Með þessum tillögum er
verið að því og það þýðir að það
verður bara lokaður klúbbur sem
fær að stunda veiðar í framtíð-
inni. Aðgöngumiðinn að þeim
klúbbi kostar 100 milljónir," sagði
Kristján Pálsson, þingmaður
Sjálfstæðisflokksins.
„Ég skil áhyggjur manna að al-
gjörlega óheftri stækkun fisk-
veiðiflotans og það er eitthvað
sem löggjöfin verður að taka á. Að
það verði ekki öll úrelt skip
heimsins komin inn í íslenska
landhelgi. Það gengur alls ekki en
það er hlutverk stjórnvalda að
koma í veg fyrir það.“
Kristján segir að Verðlagsstofa
skiptaverðs verði að fara að sjá til
þess að menn geri ekki upp á
samningum sem standist ekki lög.
„Ef þetta væri gert tel ég að
þetta samkomulag sé óþarft. Þá get-
um við haldið áfram að byggja upp
á frjálsu framsali þannig að nýir
ungir menn geti haslað sér völl eins
og þeir hafa gert fram að þessu.“ ■
Kristinn H. Gunnarsson:
Þarf sömu takmark-
anir á aflahlutdeild
FISKVEIÐISTJÓRN „Það
hafa nú áður komið
fram svipaðar hug-
myndir í þinginu en
komu ekki til fram-
kvæmda. Þetta gengur
þvert gegn áliti auð-
Íindanefndar og meiri-
hluta endurskoðunar-
nefndar sem byggði
sjónarmið sín á því að
viðskipti með aflaheim-
ildir yrðu að vera með
sem frjálsustum
hætti," sagði Kristinn
H. Gunnarsson, for-
maður þingflokks Framsóknar-
flokksins. Hann segir að ljóst sé
að ekki geti gengið að hafa mis-
munandi reglur um framsal afla-
marks annarsvegar og aflahlut-
deildar hins vegar. Sömu tak-
markanir verði að vera á aflahlut-
deild ef eigi að fá menn
til að veiða sjálfa.
„Viðskiptin fara þá
bara fram í gegnum
aflahlutdeildina. Við
sjáum í smábátakerf-
inu að þar sem hafa
verið takmarkaðir all-
verulega möguleikar á
að framselja aflamark-
ið, þá hafa menn fundið
þá leið að flytja afla-
hlutdeildir fram og til
baka. Þannig er hægt
að koma öllu aflamark-
inu til útleigu.
„Þeir sem eiga kvótana leigja
þá frá sér því þeir hafa meira upp
úr því en að veiða hann sjálfir.
Þeir munu auðvitað halda áfram
að gera það þrátt fyrir þessar
reglur. Þeir munu finna leiðir til
þess.“ ■
KRISTINN H.
GUNNARSSON
Sömu takmarkanir í
aflahlutdeild
Forritun og kerfisfræði
- Þriggja anna námmeð alþjóðlegum prófgráðum
Val kennslugreina miðast við að mæta þörfinni þar sem hún er mest þ.e. í hlutbundinni
hönnun, greiningu og forritun og var skipulagt í samvinnu við forsvarsmenn nokkurra öflugra
hugbúnaðarfyrirtækja. Námið samanstendur af fyrirlestrum ásamt mikilli verkefnavinnu undir
leiðsögn kennara.
Við lukum námi í foritun og kefisfræði
hjá NTV núns rétt fyrir jólin. í dag
erum við báðir í fullu starfi við Delphi
forritun hjá Premium Innheimtu-
vaktinni við að þróa kerfi fyrir
rafrænar innheimtulausnir. Þetta
nám er tvímælalaust besta fjárfesting
okkar hingað til og mælum við hiklaust
með því.
■ Guðmundur Marías Jensson
■ Bragi Fannar Sigurðsson
PROMETRIC
TESTINGBŒai
Borland
Learnlng partner
Pascal forritun
Delphi forritun
Lokaverkefni í Delphi
Tölvufræði
Kerfisgreining og hönnun
Java forritun
Gagnasafnsfræði
Delphi II forritun
Java II forritun
Huer önn er 264 kennslustundir og
kostar 273.000 kr. flllt námsefni og
alþjóðleg próf innifalin.
Næsta námskeið hefst 18. feb.
Fyrsta önn
I uor2002
I haust2002
Þriðja önn
I uor 2003
Nýi tölvu- &
viðskiptaskólinn
Hólshrauni 2 - SSO Hafnarfirði - Sími: 5S5 4980
Hlíöasmára 9 - 201 Kópavogi - Sími: 544 4500
Eyravegi 37 - BOO Selfossi - Síml: 482 3937
Póstfang: skoli@nt:v.ie - Veffang: www.ntv.ia
Nýjar íbúðir til sölu hjá 0|AV
Lóðir
HÓLMATÚN - ÁLFTANESI
Eigum til sölu frábærlega staðsettar
einbýlishúsalóðir á Álftanesi (Hólmatún).
Raðhús
KLAPPARHLÍD - MOSFELLSBÆ
Um 170 fm tveggja hæða raðhús með
innbyggðum bílskúr. Tilbúið að utan
og fokhelt að innan. ATH. Húsin verða
einangruð að utan og klædd
álklæðningu.
Verð frá 15,1 millj.
5 herbergja
KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ
Um 113 fm endaíbúðir í Litlum 2ja og
3ja hæða fjölbýtishúsum. Húsin eru
einangruð að utan og klædd harðviði
og áLklæðningu. Sérinngangur er inn í
allar íbúáirnar. íbúðirnar afhendast
fuLlbúnar án góLfefna en baðherbergis-
og þvottahúsgólf verða flísalögð. Skóli,
Leikskóli og öLL þjónusta í næsta
nágrenni.
Verð frá 14,5 miLlj.
4ra herbergja
LAUGARNESVEGUR
Vandaðar 130 tiL 140 fm íbúóir á
frábærum stað í höfuðborginni. 5 eða
6 hæða fjölbýli með sérinngangi af
svalagangi. LyftubLokk með bíla
geymsluhúsi. íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna en baðherbergisgólf
verða flísaLögð. Stutt í Laugarnar og
miðbæinn.
Verð frá 18,7 miLlj.
KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ
Um 100 fm íbúðir í litlum 2ja og 3ja
hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru
einangruð að utan og kLædd harðviði
og áLkLæðningu. Sérinngangur er inn í
allar íbúðirnar. íbúðirnar afhendast
fuLLbúnar án gólfefna en baðherbergis-
og þvottahúsgólf verða flísaLögð. Skóli,
LeikskóLi og öLl þjónusta í næsta
nágrenni.
Verð frá 13 miLLj.
3ja herbergja
LAUGARNESVEGUR
Vandaðar 110 tiL 130 fm íbúðir á
frábærum stað í höfuðborginni. 5 eða 6
hæða fjölbýLi með sérinngangi af svala-
gangi. LyftubLokk með bílageymsLuhúsi.
Ibúðirnar afhendast fuLLbúnar án góLfefna
en baóherbergisgóLf verða fLísalögð.
Stutt i laugarnar og miðbæinn.
Verð frá 15,8 miLLj.
KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ
MilLi 75 og 80 fm íbúðir í litlum 2ja og
3ja hæða fjölbýLishúsum. Húsin eru
einangruð að utan og klædd harðviði
og álkLæðningu. Sérinngangur er inn í
alLar íbúðirnar. íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna en baðherbergis-
og þvottahúsgólf verða flísalögð. SkóLi,
LeikskóLi og öLl þjónusta í næsta nágrenni.
Verð frá 11,1 miLlj.
i a v. i s
MÁNATÚN
Örfáar 90 tiL 103 fm íbúðir i gLæsiLegum
7 hæða LjöLbýlishúsum. Mjög eftirsóttur
staður. LyftubLokk með bilageymsluhúsi.
Afhendast fuLLbúnar án góLfefna en
baðherbergisgóLf verða flísaLögð.
Verð frá 13,4 millj.
2ja herbergja
LAUGARNESVEGUR
Vandaðar tæpLega 90 fm íbúðir á frá-
bærum staó í höfuðborginni. 5 eða 6
hæða fjöLbýLi með sérinngangi af
svalagangi. LyftubLokk með bíLageymsLu-
húsi. íbúðirnar afhendast fuLlbúnar án
gólfefna en baðherbergisgólf verða flísa-
Lögð. Stutt í Laugarnar og miðbæinn.
Verð frá 13,3 miLLj.
MÁNATÚN
Örfáar 80 fm ibúðir í 7 hæða mjög
vönduðum fjöLbýlishúsum. Mjög
eftirsóttur staður. LyftubLokk með bila-
geymsluhúsi. Afhendast fuLLbúnar án
góLfefna en baðherbergisgólf verða
flísalögó.
Verð frá 12,6 miLlj.
KLAPPARHLÍÐ - MOSFELLSBÆ
59 til 66 fm ibúðir í litlum 2ja og 3ja
hæða fjölbýlishúsum. Húsin eru
einangruð að utan og klædd harðviði og
álkLæðningu. íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna en baðherbergis-
og þvottahúsgóLf verða flísaLögð. Skóli,
LeikskóLi og ölL þjónusta í næsta nágrenni.
Verð frá 9,0 millj.
Laugarnesvegur 87 og 89
Rúmgóðar íbúðir á einum eftir-
sóttasta staó i bænum (gamla
Goða-lóðin). 5 og 6 hæóa fjöl-
býlishús með lágmarksviðhaldi og
frábærri hönnun. Húsin eru
einangruð að utan og klædd ál-
klæðningu. Teiknistofan Úti og
Inni hannaði húsin.
Klapparhtíó * MosfeUsbæ
Við erum að reisa blandaða byggð
litilla fjölbýlishúsa og raðhúsa.
Byggðin rís á framtiðarbygginga-
svæði Mosfellsbæjar. Mjög falleg
hönnun, gott útsýni og rými milli
húsa. Öll þjónusta, skóli og
leikskóli við höndina. Teiknistofan
Úti og Inni sá um hönnun húsanna.
Mánatún 2,4 og 6
Glæsileg 7 hæða lyftuhús mitt á
milli Laugardals og miðbæjar
Reykjavikur. Mjög vandaður frá-
gangur úti sem inni, viðhald í
lágmarki. Húsin eru einangruð að
utan og klædd álklæðningu.
Ingimundur Sveinsson er arkitekt
húsanna.
Nánari upplýsingar ^^^jBreytingar á íbúÖum
Söludeild okkar er að Suðurlandsbraut 24, sími 530 4200. Einnig Innréttingar eru sérlega vandaðar en óski kaupandi eftir að hanna ibúðina að
eru itarlegar upplýsingar um eignirnar á vefsíðu okkar www.iav.is. e19in smekk tökum vel 1 sl1kar óskir- Þær Ma þó að koma fram i tima.