Fréttablaðið - 28.01.2002, Qupperneq 15
MÁNUPAGUR 28. janúar 2002
FRETTABLAÐIÐ
Islendingar í sterkum riðli fyrir EM 2004
Mæta einni stærstu
knattspyrnuþjóð hein
fótboiti íslendingar leika með
Þjóðverjum, Skotum, Litháum og
Færeyingum í riðli í F.vrópukeppn-
inni í knattspyrnu árið 2004. „Eg er
ofsalega ánægður. Þetta er alveg
frábært. Við erum að fá þá þjóð
sem dregur að hvað mestu athygli
í sjónvarpi og því ætti að vera auð-
velt fyrir okkur að selja sjónvarps-
réttinn," sagði Atli Eðváldssön,
landsliðsþjálfari, en hann var við-
staddur þegar dregið var í riðla í
Porto í Portúgal á föstudag. „Það
er mjög stutt að fara til þeirra
landa sem eru með okkur í riðli.
Það er lengst fyrir okkur að fara til
Þýskalands og því er fjárhagslega
hagstætt að ferðast." Atli segir
mótherjana vera góða þó Þjóðverj-
ar séu með yfirburðalið. „Þjóð-
verjarnir státa af goðum árangri.
Þetta er ein af þeim þjóðum sem
hefur alltaf verið í úrslitakeppni.
Þetta er ein stærsta knattspyrnu-
þjóð heims.“ Berti Vogts, fyrrum
landsliðsþjálfari Þýskalands, tek-
ur að öllum líkindum við skoska
landsliðinu og segir Atli að það sé
ákveðin bónus. „Skotarnir hafa
frábæra áhorfendur og það er
alltaf frábær stemning þar. Það
verður spennandi að fylgjast með
þeim í keppninni.“
íslendingar gerðu jafntefli við
Litháa hér heima og töpuðu úti fyr-
ir fjórum árum síðan. Atli segir að
þeir séu til alls líklegir. Að sögn
Atla urðu Færeyingarnir glaðir
þegar þeir sáu með hverjum þeir
ATLI EÐVALDSSON
„Möguleikarnir eru fyrir hendi. En til þess
þurfum við að fylkja okkur að baki liðsins
en ekki dæmi áður en mótið hefst," sagði
landsliðsþjálfarinn
voru í riðli. „Þeir brostu að okkur
og sögðu: Nú fáum við að spila á
Laugardalsvellinum."
Atli segir að Þjóðverjarnir séu
öruggir áfram. Skotarnir eru tald-
ir líklegastir til að hreppa annað
sætið, en baráttan verði milli þeir-
ra, Litháa og íslands. ■
Brettatrilla
Verökr.SiLZ&li
Burðargeta 2.500 kg
Sekkjavagn
Verð kr.
OTRULEGT
ÁSKRIFTARTILBOÐ
Þú færð
Burðargeta
125 kg.
Fataskápur
Verð kr. 'i-jjjTJí
Sérsmíðum einnig
fataskápa eftir
þfnu mali
3 næstu tölublöð af Sportlff
Iþróttatösku
að verðmæti
kr. 5.000
ikuskápur
Skæralyfta
Verð kr. D'J /ó-U'j
Burðargeta 1000 kg
f 80 cm hæð
5 tíma f
skvass hjá
Lagervagn
Verð kr.
Burðargeta 150 kg
1 Ijósa-
tíma hjá
2.000 kr
inneign* hjá
* þegar keyptir eru skór frá
Freddy eóa Andl
Ð.ÉIN.
ALL
Þú greiðir pðeins_ kr,;:2;397.- á 3 piánaða fresti, en ert
ekki skuldbundinn tengur en 3 mánuði i senn.
í síma 881 0700
Rýml shf. • Háteigsvegi 7 • 105 Reykjavík
Síml 511 1100« Fax 511 1110
PöRT
.icuri rnistj ? i>Ha iíjcj uiov ennsrn*>í! l i.E-iC í.ílo’.1i.c. \ó,‘; úv.ilc,
kíl l’i.L'C'lOrfOlD.UlVL
FERRÓ AUGLÝSINGASTOFA