Fréttablaðið


Fréttablaðið - 28.01.2002, Qupperneq 17

Fréttablaðið - 28.01.2002, Qupperneq 17
MÁNUPAGUR 28. janúar 2002 FRÉTTABLAÐIÐ 17 REGÍIBOGinn LAUCAVEGI 94. SIMI 551 6500 DoDolby /DD/.. Ihx Mörkinni 6, sími 588 5518 Opið laugard. frá kl. 10-15 Ath Tilboðshom verður í Svefh og heilsu þar sem 35-70% afsl. verður afýmsum eldri eða lítið útlitsgölluðum heilsudýnum, húsgögnum ogýmsum fylgihlutum. Ný pakkaútboð verða sett upp í hverri viku, pakki gceti samanstaðið af; höfúðgafli, náttborði, heilsudýnu, teppasetti og fleiru. Þú býður ípakkann og besta tilboðið vinnur. Tilhoðs Fyrstir koma fyrstir fá Takmarkað magn SAMKttBMT LÖdtlM NH lO KMWR81M1 . SEÐLABANKI ÍSLANDS I CJ GÆÐI GÓÐ VERÐ WÓNGSTA tJRVAG ÞEKKING Gildir í jan og feb. Ciídir ekki aföðrum tilboðum né heilsudýnum og heilsukoddum imi nuzgugmmj fjv ýmíutn fyJvjnhjamn t'L-r heilsunnar veGtl |JALLA JÁLLÁ kl. e, 8 og io ÍSERENDIPITY kl. 6, 8 og 10 [BANDnS kl. 10.30 LEGALLY BLONDE kl. 6 og 8 Hljómsveitin Cornershop ætl- ar sér að slá met og gera lengstu endurhljóðblöndun á lagi sem gerð hefur verið. Þetta á að gera í gegnum heimasíðu þeirra www.cornershop.com ll.febrúar. Upphaflega lagið er 14 mínútur og lengd og leikur Noel Gallag- her á gítar. Lagið heitir „Handcr- eam for a Generation" og verður að finna á næstu breiðskífu. Stór útsala Yfirhafnir í úrvali 25-70% afsláttur Fyrstir koma fyrstir fá Allt á að seljast Nú er einnig tal- að um það að stúlkan sé byrjuð að vinna að nýrri plötu, þrátt fyrir mikinn mótbyr síðustu mánuði. Þá er bara spurn- ingin hvort hún fái samning einhverstaðar ann- arsstaðar? Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Ævintýrið hennar Mariuh Carey er víst ekki á enda. Nú hóta lögmenn hennar að kæra útgáfurisana EMI og Virg- in vegna þess að þeir sögðust hafa „eytt“ samningi sínum við söngkonuna. Útgáfan borgaði Carey 28 milljónir dollara (2870,6 milljónir ísl.kr.) til þess að þurfa ekki að uppfylla útgáfu- skyldur sínar gagnkvæmt henni. jTHE MAN WHO WASN T- kl. 530,8 og 1030 lENIGMA kl. 5.50, 8 og 10.20|HSi [REGÍNA K1.3.45IS ÍATLANTIS m/isLtali kl. 3.45 ||S3 j HARRY POTTER m/ ísL tali ~winái fHARRY POTTER m/ ens. tali .... kL9lra Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 | LORD OFTHE RINGS kl. 6,8 ogU)| ZOOLANDER kl. 6 Nicole Kidman: Ætlar að flytja til London fólk Leikkonan Nicole Kidman ætlar að fylgja í fótspor Madonnu og gerast breskur þegn. Síðan hún skyldi við leikarann Tom Cruise hefur hún verið á stöðugu flakki á milli Sidney í Ástralíu og Los Ang- eles. Hún segir að henni og börn- um hennar líði alltaf afskaplega vel í London og auðveldara sé að hafa borgina sem miðstöð. Nú vonast Bretar eftir því að leikkonan snúi sér aftur að sviðs- leik, en hún sló í gegn í borginni eftir frammistöðu sína í leikritinu „The Blue Room“ þar sem hún NICOLE KIDMAN Hefur greinilega heillast af meiru en Robbie Williams í Bretlandi ráfaði meira og minna um nakin á sviðinu allan tímann. Kidman hef- ur þó ekki gefið út neinar yfirlýs- ingar þess efnis. ■ Á GEISLÁNUÍVÍ^ luaJ Takajjögur Chemical Brothers kom fyrst inn á sjónarsviðið eins og jeppa hefði skyndilega verið keyrt inn frumstæðan frum- byggjahóp í Afríku sem enn ætti eftir að finna upp hjólið. Tónlist- in var eins konar hrærigrautur rokks- og klúbbatónlistar sem ómögulegt var að heyra án þess að líkaminn væri sjálfviljugur byrjaður að hreyfa sig í takt við. Enn er erfitt að sitja kyrr við tónlist þeirra, þeir félagar Tom og Ed hafa ekki misst þann sjar- ma, en allt í einu eru flestir frumbyggjarnir í þorpinu komn- ir á flottari jeppa. Fjórða platan „Come with us“ kemur í búðir í dag. Ef til vill ættu Efnabræðurnir að fara íhuga nýja vinnuaðferðir, ann- ars er hætta á að leitandi tónlist- aráhugamenn skilji þá hreinlega eftir í mettaðri vímu þeirra. Tónn þeirra er að nálgast síð- asta söludag, þó svo að þeir kunni afskaplega vel á tækin sín. Enn er þó von, hér eru nokk- ur fín lög. Söngkonan Beth Orton syngur t.d. hið bráðfína CHEMICAL BROTHERS:______Come with Us „The State We’re In“ og lagið „My Elastic Eye“ sem ber þónokkurn Orbital-keim er ein- nig stórfínt. Lagið sem Richard Ashcroft syngur er þó öllu mis- heppnaðra, enda er hann óheilla- kráka. Uppsveiflan er í fyrir- rúmi og lög eins og „Star Guit- ar“ og „It Began in Afrika" ef- laust eftir að framkalla marga lítra af svita af spriklandi búk- um dansgólfanna. Það er nokkuð öruggt að plat- an er ekki eftir að valda aðdá- endum sveitarinnar vonbrigð- um, þ.e.a.s. ef þeir geta sætt sig við að hér er nánast kveðið við nákvæmlega sama tón og áður. En kannski er það bara akkúrat það sem þeir vilja? Birgir Örn Steinarsson a 1 d a i, s imi 5 H 1 2 2 i 3 * Dalsbt auí í . A L u i s, í m i 4 6 I í J 5 0

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.