Fréttablaðið - 04.03.2002, Síða 2
2
Heimilisblaðið
4. til 10. mars 2002
FALLECT Á
BORÐI
Ekki amalegt að
bjóða gestum í
mat og dekka upp
með þessu stelli.
Glæsilegt stell
Þetta glæsilega stell frá enska fyr- andi mynstri. Stellið er úr beinpostu-
irtækinu Wedgwood heitir líni og þolir að falla á gólfið án þess
Samurai. Hér er teflt saman mismun- að brotna. Það fæst í Debenhams. ■
Langar í hund
Bergdís Örlygsdóttir á vísast ekki tök að
halda hund á meðan hún býr í fíölbýli.
Bergdís Örlygsdóttir hefur
bæði átt fiska og páfagauk
sem hún hafði mjög gaman af
þegar hún var barn. „Eg reyndi
að kenna gauksa að tala en hafði
ekki þolinmæði. Hann lærði
hins vegar að drekka munnvatn
og flaug öxl af öxl enda var hann
alltaf laus. Hann dó ekki fyrr en
hann var orðin gamall og fór þá
úr hjartaslagi.“ Bergdís segir að
sig langi í hund en er ekki viss
um að hún hafi tök á því í bráð.
„Ég bý í fjölbýli og er ekki viss
um að allir myndu samþykkja að
ég héldi hund. Hver veit hvað
síðar verður og kannski flyt ég í
sveit einhvern tíma.“ ■
FLAUG ÖXL AF ÖXL
Páfagaukurinn hennar Bergdísar
var alltaf laus.
www.linan.is
Vill brenna vid
að annað glepji
Hilmar Oddsson kvik-
myndagerðarmaður
eignaðist nýlega lítinn
prins. Því er erfiðar
en oft áður að halda
sér að vinnu í næsta
herbergi.
GAIWALDAGS ELDAVÉLARKATLAR
Einfaldir og sniðugir katlar.
Fyrir raf-
magn og gas
Þessa katla má nota bæði á raf-
magn og gas. Katlarnir fást í
Ikea. Þeir eru úr stáli og hægt er
að fá þá bæði með gulu og bláu
haldi. ■
Á KALDA FÆTUR
Dúninniskór eru afar hlýir
Inniskór
fýrir fótkalda
Margir eru fótkaldir og finnst
þeir aldrei ná hita á fótun-
um. Þessir hlýlegu inniskór eru
einmitt ætlaðir þeim því engum
ætti að verða kalt sem komnir
eru með tærnar í inniskó úr dún.
Inniskórnir fást í Rúmfatala-
gernum. ■
Þegar Hilmar Oddsson kvik-
myndagerðarmaður heldur til
vinnu á morgnana gengur hann
aðeins nokkur skref inn í næsta
herbergi og sest þar við skrifborð.
Á skrifborðinu er tölvan hans en
gegnt því píanóið. „í þessu her-
bergi eru allir mínar andlegu
þarfir. Þar er líka bókahilla, önnur
hljóðfæri og magnari. Það fer því
nokkuð eftir því hvernig ég er
stemmdur hvoru megin ég sest;
skrifborðsmegin eða píanómegin.
Hilmar segist vera svo lánsamur
að vinnan sé ekki aðeins vinna
heldur ekki síður áhugamál og í
vinnuhorninu hans er sambræð-
ingur af öllu sem hann hefur gam-
an af að fást við og tengist vinn-
unni. „Ég hef verið með skrifstofu
úti í bæ en eigi að síður hef ég
alltaf haft vinnuaðstöðu heima.
Vinnuna flutti ég alfarið heim fyr-
ir nokkru og líkar það prýðilega.
Einkum vegna þess að ég eignað-
ist nýlega lítinn prins sem ég
hvorki vil né get hugsað mér að
vera án heilan dag. Vitaskuld hef-
ur það bæði ljósa kosti og galla að
hafa vinnuna svo nærri heimilinu
og fjölskyldunni en kosturinn að
vera heima er augljós. Ekki síst
vegna þess að ég er nokkuð slæm-
ur með að fá frábærar hugmyndir
svona um það bil sem ég geng til
náða.“
Hilmar viðurkennir að það
krefjist nokkurs aga að vinna
heima. Oft vilji brenna við að eitt-
hvað annað glepji og það komi
fyrir að erfitt sé að koma sér að
verki. „Ég þarf þó ekki að kvarta
yfir því að mér sé ekki gefinn
friður til vinnu heima því fjöl-
skyldan sýnir mér fyllstu tillit-
semi. Mun oftar er það ég sem vil
vera frammi og dást að yngsta
fjölskyldumeðliminum. Um þess-
ar mundir er ég hins vegar að
vinna úti í bæ að ákveðnu verk-
efni og get því ekki verið eins
mikið heima og ég vildi.“
Vinnuherbergið hans Hilmars
er minnsta herbergið í íbúðinni og
segir hann ekki annað herbergi
hafa komið til greina þegar hann
flutti í íbúðina. „Það kemur einnig
til að sem barn bjó ég í þessu
sama húsi í eins íbúð. Herbergið
sem var staðsett á sama stað var
drengjaherbergið mitt. Það var
ALLAR ANDLEGAR ÞARFIR
Hilmar Oddsson kvikmyndagerðar-
maður hefur allt sem hugurinn girnist
I vinnuherbergi sínu, skrifborð.tölvu,
píanó og ýmis önnur hljóðfæri, bóka-
hillu og magnara.
aldrei annað rætt þegar ég flutti í
þessa íbúð en að það sem tilheyrði
vinnu minni færi þangað inn.“ ■
ehf.
STRAUIMLÍNA
í STOFUNA
Baststólar gefa
létt og skemmti-
legt yfirbragð.
Fallegur baststóll
Þessi skemmtilegi baststóll
heitir Karlskrona. Hann er til-
valinn fyrir þá sem njóta þess að
slaka á með góða bók. Stóllinn er
fallegur í stofu en gæti líka átt vel
heima í sólstofunni. Höfuðpúðinn
er hæðarstillanlegur. Stóllinn
fæst í Ikea. ■
HLAÐ
RÚM