Fréttablaðið - 14.03.2002, Blaðsíða 16

Fréttablaðið - 14.03.2002, Blaðsíða 16
16 FRÉTTABLAÐIÐ 14. mars 2002 FIMMTUDACUR HVAÐABÓK ERT ÞÚ AD LESA? Karlakórinn Stefnir: Minningartónleikar fórnalamba Skerjafjarðaslyssins: Ég var að klára bókina Sagan endalausa og er núna að lesa bókina Úr fjötrum eftir Her- dísi Helgadóttur. Þetta er alveg hreint frá- bær bók. Kristín Ómarsdóttir, rithöfundur. KVARTETTINN Þeir sem skipa kvartettinn eru: Sigurður Flosason, Kári Árnason, Ómar Guðjónsson og Þorgrímur Jónsson. tónlistarskóla FIH, hann er kannski þekktastur fyrir að spila með Funkmaster 2000. Þor- grímur Jónsson kontrabassaleik- ari lauk burtfararprófi frá Tón- listarskóla FÍH síðastliðið vor. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Miðaverð er 1.200 kr. og 600 kr. fyrir námsmenn og eldri borgara. Athygli er vakin á því að ekki er tekið við greiðslukortum í miða- sölunni. ■ Djassklúbburinn Múlinn: Flytja lög eftir Wayne Shorter tónleikar Djassklúbburinn Múlinn startaði vortónleikaröð sinni síð- asta fimmtudag fyrir fullu húsi. Nú er komið að öðrum tónleikum seríunnar, en allir tónleikar Múl- ans fara fram í Kaffileikhúsinu, Hlaðvarpanum, á hverjum fimmtudegi fram á sumar. í kvöld leikur Kvartett Kára Árnasonar. Tónleikapi’ógrammið sam- anstendur af lögum eftir Wayne Shorter frá „blue note“-tímabili kappans. Kvartettinn er skipaður þeim Kára Árnasyni trommuleik- ara, Sigurði Flosasyni saxófón- leikara, Ómari Guðjónssyni gítar- leikara og Þorgrimi Jónssyni bassaleikara. Sigurður Flosason, saxófónn, er maður sem vart þarf að kynna, einn af okkar fremstu og reynd- ustu djassspilurum. Kári Árnason trommari, var í námi í tónlistar- skóla FÍH, hefur spilað með fjölda tónlistarmanna. Ömar Guðjóns- son gítarleikari stundar nám við Vortón- leikar tónleikar Vorleikar Karlakórsins Stefnis, Mosfellssveit, verða haldnir í Grafarvogskirkju í kvöld kl. 20.30. Tónleikar Stefnis eru býsna fjölbreytilegir að þessu sinni með íslenskum og erlendum lögum, léttum verkum og kirkju- legum í tilefni 100 ára afmælis Halldórs Laxness, enda má segja að kórinn hafi verið „heimakór" skáldsins á Gljúfrasteini. Einsöngvari með kórnum að þessu sinni er mezzosópransöng- konan Sigríður Jónsdóttir. Einnig syngja einsöng kórfélagarnir Ár- mann Sigurðsson, Birgir Hólm Ólafsson, Björn Ó. Björgvinsson og Böðvar Guðmundsson. Stjórn- andi er Atli Guðlaugsson, undir- leikari Sigurður Marteinsson og raddþjálfari Sigríður Jónsdóttir. ■ tónlist Minningin er okkur enn fersk í huga þó rúmlega eitt og hálft ár sé liðið síðan lítil farþega- flugvél á leiðinni frá Vestmanna- eyjum hrapaði í Skerjafjörð. Allir sex sem í henni voru fórust. í kvöld verða haldnir tónleikar f Há- skólabíói til minningar um þá. Það eru vinir æskufélaganna sálugu, Jóns Barkar Jónssonar og Sturlu Þórs Friðrikssonar, sem standa að öllum undirbúningi. Fram koma Ný Dönsk, KK, X Rotweilerhundar, Páll Rósinkrans, Gusgus, Þórunn Antónía, Gerpla og Vilborg Halldórsdóttir. Allir gefa vinnu sína og Há- skólabíó gefur afnot af aðstöðu sinni, án endurgjalds. „Ég var VINIRNIR Carmen Jóhannsdóttir, Jakob Þór S. Jakobsson og Katla Gunnarsdóttir. furðu hissa hvað fólk var tilbúið til segir Carmen Jóhannsdóttir, þess að gera mikið fyrir okkur,“ æskuvinkona Jóns Barkar og Sturlu. „Við metum þetta mjög mikils." Væntanlegir eru hingað til lands ensku flugslysasérfræðing- arnir Frank Taylor og Bernand Forward. Ágóði tónleikanna renn- ur til þess að fjármagna rannsókn þeirra. „Þeir ætla að rannsaka öll gögn málsins. Bæði frá flugmála- yfirvöldum og Friðrik Þór (föðuir Sturlu). Vonandi ná þeir því í fullu samráði við samgönguráðherra og yfirvöld. Markmiðið er því að heiðra minningu þeirra sem dóu og komast til botns á þessu máli,“ Þeir sem ekki komast á tónleik- ana en vilja styrkja málefnið er bent á reikninginn 1175-05-409940 í Sparisjóði vélstjóra. ■ matur menning skemmtun jazzhátíd Reykjavíkur kynnir trío á Kaffi Reykjavík laugardagskvöld kl. 21.30. Auk þeirra koma fram þrír ungir Akureyringar sem nefna sig HRAFNASPARK og leika líka Django Reinhardt-tónlist, enda er Robin Nolan lærifaöir þeirra í þeim fræðum. Miöaverö kr. 1.500.- FOST, 22. MARS rlmfní BMBSftH 14. MARS MARS FfiESSilLWIl Hidaiín WHAM£ Kaffj (Seititjanít FosT. TS. MAftS S-S.SO L SijiilllllSllHiliIFIII linumyr «’'TIÍI«!:i< Piapr; (..iiiumii|i m.í HtSIMIMM & fffiAFÍffi WjfMiniiHii iinvHflfiHí 23. í;wríiiiTHT!jiiT l\' irr nt síí. MlffllllillMli llíjsTniaiimifiijjun KMMÁ Sijil'liaiFpierlmilÍ ímnimmíi SI'ÍUIIIUkIUH ('liiliimi iiaÉnHimiittyium ij ftu wa.i fllllllllM MI’iliEIS Wlíiaitiíi ll::í :;II:Sílllll:!\llH íililtlil'Tlil’ÍUITItl li'Tmiitltfl UuiilllT TO.P4.ffi iir: ffiieffíijaiiníli P4,P4.ffi laffl líefliwÍL (UlttíMll Lnfi íitniitiiuth WíAiLFT 1 f»M. P'lii'IWS túiiintiojj liAi.FT i mu Pllaipsrfs (.iiiinmi!i T.jil. ^'UMIil’T < .llIiitllIIIE

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.