Fréttablaðið - 14.03.2002, Page 17

Fréttablaðið - 14.03.2002, Page 17
FIMMTUDAGUR 14. mars 2002 Gylfi Magnússon: Fyrirlestur um leikjafræði FYRIRLESTUR VÍðskípta- Og hagfræðideild HÍ býður til opinbers fyrirlestrar í dag um leikjafræði til heiðurs John Forbes Nash. Fyrir- lesari er Gylfi Magnússon, dósent. Leikjafræði (e. Game Theory) fjallar um þau samskipti manna, eða annarra, þar sem athafnir eins hafa áhrif á hag og at- hafnir annarra. Þetta er augljóslega afar víðtækt svið. Einn fremsti leikja- fræðingur þessarar aldar, Robert Aumann, telur að ef til vill ætti frekar að kalla hana gagnvirk ákvarðanafræði (á ensku Interact- ive Decision Theory). JOHN FORBES NASH Fyrirlesturinn er haldinn kl. 20 ( stofu 101 í Odda, stofu 101. Leikjafræði er eins kon- ar regnhlíf eða þverfagleg umgjörð sem nær til allra þeirra sviða félagsvísinda sem gera ráð fyrir rökréttri hegðan viðfangsefna sinna. Ólíkt öðrum aðferðum sem notaðar eru í greinum eins og hagfræði og stjórnmála- fræði, notar leikjafræði ekki mismunandi og sér- smíðuð tæki til að greina hin ýmsu viðfangsefni. í staðinn hefur hún þróað að- ferðir sem eiga í grundvall- aratriðum við um allar gagnvirkar aðstæður og síðan er athugað að hvaða niðurstöðu þessar aðferðir leiða fyrir hvert viðfangsefni. ■ FIMTUDAGURINN 14. MARS FYRIRLESTRAR________________________ 20.00 Viðskipta- og hagfræðideild Há- skóla Islands býður til opinbers fyrirlestrar í kvöld um leikjafræði til heiðurs John Forbes Nash. Fyr- irlesari er Gylfi Magnússon, dós- ent í viðskipta- og hagfræðideild HÍ. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Odda. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. 20.00 Sendikennarar í norrænum tungumálum við Háskóla íslands og Kennsluráðgjafinn í Norræna húsinu bjóða framhaldsskóla- nemendum til norræns menn- ingarkvölds í Norræna húsinu. 20.30 Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur heldur fyrirlestur í Sjóminjasafni íslands, Vesturgötu 8 í Hafnar- firði, í kvöld. Fyrirlesturinn fjallar um ímynd sjómannsins í verkum islenskra myndlistarmanna og er hann í boði Rannsóknarseturs í sjávarútvegssögu og Sjóminjasafns íslands. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. FUNPIR______________________________ 17.30 Vinstri hreyfingin - grænt fram- boð boðar til félagsfundar í Reykjavfk í dag. Fundurinn verður í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. A fundinum verður uppstilling Reykjavíkurlistans í heild kynnt, rædd og tekin til atkvæðagreiðslu. Ennfremur verður skipan borgar- málaráðs Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs á dagskrá. 19.30 Sjögrenshópur Gigtarfélags ís- lands stendur fyrir fræðslukvöldi í kvöld í húsnæði Gigtarfélag is- lands, Ármúla 5, 2 hæð. Benedikt Sveinsson kvensjúkdómalæknir heldur erindi um slímhúðarvanda og hormónameðferð. 20.00 Samstarfsnefnd átthagafélaga heldur spurningakeppni í Breið- firðingabúð, Faxafeni 14, í kvöld. Þetta er fyrsta keppni af fjórum. MÁLSTOFUR__________________________ 12.05 Málstofa um sveítarstjórnarmál á vegum stjórnmálafræðiskorar Háskóla íslands er haldin í dag í Odda, stofu 201. Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri í Garðabæ, heldur erindi sem ber yfirskriftina: Ánægðir íbúar - hver er lykillinn? S P O R T dömufatnaöur 25% afsláttur barnafatnaöur 25% afsláttur Kringlukast 38.300 Cignal jlí Silverado 'ij fjallahjól, ^ 21 gíra með < dempara aö framan og aftan. Kringlukast 3-495 l Cintamani 25 I bakpoki Kringlukast 3.930 Í ” SB FOKTUNA Sellier & Bellot leirdúfuskot 250 skot i pakka. 150 leirdúfur fylgja meö. 25% afsláttur Kringlukast 4.095] Cintamani Rosa dömuflíspeysa. Kringlukast 8.990 | Kringlukast 13^990 Timberland - léttur dúnjakki. Litir: blátt, dökkblátt, svart, dökkrautt og dökkgrænt Sendum I póstkrofu Lowa Tibet gönguskór Opið hjá NANOQ í Kringlunni: Mánud.-miðvd. 10-18.30 Fimmtud. 10-21 Föstud. 10-19 Laugard. 10-18 NANOQ+ lífið er áskontn! dömufatnaöur herrabuKur lferð áður 19.990 KRINGLUKAST TILBOÐ Vero Moda tilboð Rosita-bolur 1.490 Jiggy-gallapils 1.490 Willy-buxur 3S$S 1.990 O.fl. tilboð Exit tilboð Stripy-peysur 1.990 Stripla-peysur ^2*990 1.990 Pop-peysur JLQQQ 1.990 O.fl. tilboð Jack o Jones tilboð Donnies-peysur J&49G 2.490 Tolstoj-peysur 2.990 13-75 gallabuxur J5»990 4.990 O.fl. tilboð VERO MODA Kringlunni - Smáralind H EXIT JACKBJONES9 Cringlunni Kringlunni - Smáralind

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.