Alþýðublaðið - 26.02.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1921, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 6rami$ólar og hælar beztir og ódýrasíir ttjá ^vanabergsbrsðrnm. Tilkynning. Frá 1. marz er verðlag þannig á eftirtöldum vörum: Kol.............Kr. 140,00 tonnið. Steinolía Royal Standard, innih. — 70,00 pr. 100 kg Haframjöl.......— 45,00 - 50 kg Rúgmjöl ........ — 74,00 - 100 kg Verð þetta er miðað yið að vörurnar séu heimkeyrðar eða flutt- ar að skipshlið hér í bænum, kaupanda að kostnaðarlausu. Landsve rzlunin. Kvöldskemtun»hlutaveltu halda Templarar sunnud. 27, þ. m. ki. 7 e. h. í Bárunni. Til skemturiar verður: Einar Kvaran les upp. Theodór Arnason, samspil. Frú Jónína Sveins- dóttir, nýjar gamanvísur. Óskar Lárusson les upp sögu. — Á eftir verður hlutaveltan. Margir happa- drættir, þar á meðal matarstell 150,00 kr. Margir ágætir silfurmunir. Saltfiskur og fleira og fleira. — Aðgöngumiðar á 1 kr. verða seldir í Bárunni á sunnu- daginn frá kl. 10 f. m. og við innganginn. — Nefndin. Sovjetstjórnin hefir gefið út aug lýsingu um það, að þeir, sem af trúbragðaástæðum eltki vilji gegna herþjóhustu, geti fengið að vinaa aðra vinnu í staðinn. . Sovjetrússland og iýðveldið Fjærsta Eystrið, sem er suðurhluti Síberiu, austan Baikaivatns, hafa komið sér saman um að nota á* vísanir til þess að létta viðskiftin Þráðlaust firðtal er nú verið að reyna í Novgorod. Putiloffverksmiðjurnar í Petro* grad og þeir borgarhlutar er næst liggja verksmiðjunum fá nú raf- magn frá nýrri stöð, er reist hefir verið. Við Nevafljót er verið að reisa geysimikla rafaflstöð, vatns knúna, og á hún að lýsa og hita gjörvalla Pétursborg. Allsherjar verkamannaþing fyrir Krímskaga verður haldið í næsta mánuði og hefst i. marz. Við jarðfræðisrannsóknir í hér- aðinvt Kemsk í Atkangelskíylki fundust stór lög af glimmer og á að byrja að vinna þau þegar i vetur. Pianoverksmiðja, sem ríkið á, er nýlega komin í gang. Hún vinnur fyrst um sinn eingöngu eftir pöntunum frá mentamálaráða- neytinu. Rússar ætla að reyna að bjarga skipunum er sökt hefir verið í Svartahafinu. Xörleiid mynt. Khöfn, 16, febr. Pund sterling (i) kr. 21,45 Doilar (1) — 5.56 Þýzk mörk (100) — 9,15 F-ankar (100) — 39 75 Beígiskir frankar (100) — 4L5Q Lírar ítalskir (ioo) — 20,40 Pesetar spanskir (100 — 77,50 Gyilini (iOO) — 189 75 Ssenskar krónur (100) — 124,00 Pforskar krónur (100) — 96.25 .Æskan nr. 1. Fuudur á morgun kl. 3 e. m. Ársháfíð kvenst. Áraól nar. 134 verður haldin á sunnudaginn 27. þ m. kl. 8l/a í Good-Templara- húsinu — Aðgöngumiðar verða afhentir á sunnudag í Good- Templarahúsinu frá kl. 11—2 og 6—8. — Aðeins fyrir Templara. Afmslisnefndin. Dansleikur verðtir haldinn í Bárunni 26. þ m. k! 9 stuadvísiega. Aðgönguirsiðar fást í Bátunni á laugardaginn, frá kl. 12 á hádegi, Ágóðinn rennur til stúlku, sem beið mlkið tjón í brunanum á Spftalastíg 9. Bragi. Aðalfundur og æfing sunnud. 27. þ mátj kl. 10 f. m. í Good-Templarahúsinu uppi. AUir mæti stundvíslega. — Stjórnin. i®l skemtun. Munið að mæta. Alþbl. kostar I kr, á mánuði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.