Fréttablaðið - 05.04.2002, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 05.04.2002, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 5. apríl 2002 Marilyn Manson: Akærður fyrir að vera valdur að dauða stúlku tónlist Tónlistarmaðurinn Mari- lyn Manson hefur verið kærður af móður fyrrverandi kærustu Keanu Reeves fyrir að vera vald- ur að dauða dóttir hennar. Stúlkan lést í bílslysi fyrir ári, snemma morguns þann l.apríl, er hún var á leið heim eftir villt partí heima hjá rokkaranum. Móðirin sakar Manson um að hafa „skaffað" dóttur sinni gífurlegt magn af kókaíni í teitinu og segir það hafa leitt til dauða hennar. Stúlkan missti meðvitund und- ir stýri af ástæðum sem ekki þykja upplýstar. Hún var með töluvert magn af kókaíni í blóði sínu. Hún keyrði beint inn í þrjá kyrrstæða bíla og dó samstundis. Hún hafði átt við fíkniefnavanda- mál að stríða í þó nokkurn tíma fyrir slysið. Manson neitar allri sök. ■ MARILYN MANSON Þetta er ekki í fyrsta skiptið að fingrinum er bent á hann. Margir foreldar vildu banna tónlist hans eftir skotárásina í Colorado-skólan- um. Af þeirri ástæðu einni að árásar- mennirnir voru aðdáendur hans. T ækni dagins í dag er úrelt á morgun Björn Kristinsson prófessor kveður nú verk- fræðideild Háskóla Islands eftir rúm þrjátíu ár. Hann heldur lokafyrirlestur inn við deildina í dag og veltir þar fyrir sér framtíðinni. Björn Kristinsson, prófessor við verkfræðideild Háskóla Islands, heldur í dag kl. 15 kveðjufyrirlest- ur sinn á vegum rafmagns- og tölvuverkfræðiskorar. Fyrirlestur- inn verður haldinn í hátíðarsal Há- skólans. Björn átti mikinn þátt í að byggja upp verkfræðideildina og stóð fyrir nefnd sem skipulagði nám til lokaprófs í rafmagnsverk- fræði á sínum tíma. I rafmagns- verkfræðinni hefur þróunin verið mjög hröð því tækni dagsins í dag eru úrelt á morgun, að sögn Björns. „Það er sama hvað maður lærir, það verður úrelt mjög fljótt og því er mikil vinna að fylgjast með á þessu sviði. Um leið og fólk kaupir tölvu er komin ný á mark- aðinn og menn sitja uppi með úrelt tæki.“ Hann segir að í fyrirlestrin- um verði tæpt á mál úr fortíðinni, rætt um vandamál nútímans á gagnrýninn hátt og velt vöngum yfir framtíðinni og hver hún verði í heimi rafmagnsverkfræðinnar. „Það er erfitt að spá en hægt að velta fyrir sér möguleikum og reyna að rökstyðja þá.“ Björn er Reykvíkingur en ætt- aður úr Borgarfirði og af Skagan- um. Foreldrar hans voru Kristinn Björnsson, fyrrum yfirlæknir á Hvíta bandinu og Ásta Jónsdóttir kona hans. Björn lauk stúdents- prófi frá MR 1952 og sótti nám sitt í verkfræði til Þýskalands og Dan- merkur. Hann hefur verið prófess- or við Háskóla íslands frá 1972. Björn er kvæntur Guðrúnu Hall- grímsdóttur, matvælaverkfræð- ingi. í félagi við aðra rekur Björn verkfræðifyrirtækið RT ehf. og hefur það einkum unnið á sviði mælitækni og rafmagnsverkfræði. „Við unnum meðal annars allt sem tengist sjálfvirkni í Svartsengi og eigum nokkurn heiður af kerfinu hjá Línu.neti," segir hann. Björn, ásamt fjórum prófessor- um við verkfræðideild, eiga og hafa skráð nafnið Tækniháskóli ís- lands. Þrátt fyrir það vilja stjórn- völd eigna sér það við endurreisn Tækniskólans. Björn segir það sína skoðun að deild eins og verk- fræðideild eigi erfitt uppdráttar innan almenns háskóla og það eigi ERFITT AÐ SPÁ Björn Kristinsson tæpir í fyrilestri sínum á málum úr fortíðinni og ræddi vandamál nútimans. mun betur við að halda henni að- skildri í sérstökum tækniháskóla. „Nú er lag og það gæti verið góð leið fyrir verkfræðideild að fara á stað með Tækniháskóla íslands." ■ Kjölbátasamband íslands heldur fræðslufund,sem er öllum opinn, í Austurbugt 3 (varöskipabryggja), 101 Reykjavík, mánudaginn 8. apríl kl. 20.00 Fundarefni: a) Fjallab verður um áhugaverba sigl- ingastaði og fornar hafnir frá Reykjanestá að Malarrifi b) Stilling segla og reiða - byrjendur og lengra komnir Sjá nánar á vefsí&um http://sigling.tripod.com Sama lága verðib og alltaf, k& 500 - og veitingar að sjálfsögðu innifaldar. Stjórnin sigling@binet.is í;i .kiwi?;W!« mmmi iítóaiín «..myúKstwe Kaffi Reykjavík fi-ffff®. Horfumst í auájti við vandann Hin vinsælu aðhaldsnámskeið Gauja litla í World Class hefjast 8. apríl n.k. I . Okkar reynsla trv{ú;ir þinn aran«tir, verum sátt oj? tökum á þessu saman! Innifalið er eftirfarandi. Yogaspuni 9 tímar í viku - vigtun ( hverri viku - ummálsmæling og fitumæling í upphafi og enda námskeiðs - ítarleg kennslugögn - matardagbækur - leiðbeiningar um fæðuval - mataruppskriftir - vatnsbrúsi - kennsla í tækjasal - viðtal við næringaráðgjafa - ótakmarkaður aðgangur í World Class allan sólarhringinn. Þaft er aldreí oi seint aö kvrja! Heihufarður Gauja lida Hringdu núna og fáðu nánari upplýsingar í síma: 561 8585 eða 561 8586 Tökum að okkur að spila í: - Brúðkaupum - afmælum - starfsmannapartýjum - og hvar sem er Yfir 12.000 lög frá öllum tímum, nýtt og gamalt, í tölvu og á diskum. Góðar græjur. Dj-OK, sími 691-3050, eða diskotek@visir.is C Wiölliiilíli Mestmamiae^, (ii. í,v..Mjaciesbæ Vídalíll u. Ingúifstorg ^ Páil Qskar, Bjarni Vídaðín v. ingólfstorg flra & Bogomil Font Playerð Kópawogi HSIKkNG PSayers Kópauogi byRljliROS ítriðQOUES SðKíiES Kicj'iUfjft \Z. /'i? pyRMIRÓS f SUÖRIUWI FÖTUNl PAPAR ÍRAFÁR Kúrekakvöld SIXTIES mam Vitaiúm n..„; I tí'il... , , flíCvj: í,1.,bi;n.;ií R.jlj/inj MíjiaiiÚS' Gdtufl'.iií.ú,.' Akureyr Breiöiuni Akraneai Uíðihiíð Utðidal Borg í Grtœsneai Uidalín V. Iugáífstorg Kaffi Reykjauík Piayors Kópauogi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.