Fréttablaðið - 06.05.2002, Síða 10
10
ENGIN HÆTTA
Það er ekki hætt á að vogin brotni. Glerið
er sérstaklega hert og styrkt.
Stál og gler
Hönnun þessarar baðvogar er
nokkuð skemmtileg. Hún er
úr stáli og þykku hertu gleri og
tekur sig vel út á gólfi. Fæst í
Hagkaupum í Smáralind. ■
Heimilisblaðið
Nýtt sófasett í ljósum lit
Jóhanna Ólafsdóttir er ekki í
vanda með að svara því hvern-
ig hún myndi innrétta stofuna
sína ef hún þyrfti ekki að greiða
reikninginn. „Ég myndi kaupa
nýtt sófasett í Ijósgulum eða gul-
brúnum lit með áklæði sem hrind-
ir frá sér. Ég á Chesterfield sett
sem ég er búin að fá leið á. Það er
heldur ekki gott að þrífa það ef
maður er með börn eins og ég því
Parkettið þarf líka
að slípa og lakka.
Hvað langar
það vilja safnast óhreinindi með
hnöppunum. „Jóhanna segist eiga
ágætis skápa sem hún er ánægð
með en veggina myndi hún mála.
„Þeir eru gulir núna og ég myndi
vilja hafa þá ljósa. Myndir langar
mig líka í á veggina og parkettið
þarf að slípa. Ég myndi ekki
skipta því. Það er ágætt ef það er
lakkað með gljáa. Fyrir gluggun-
um eru nú grófar rimlagardínur
en mig langar að létta til með ein-
litum ljósum gluggatjöldum." ■
6. maí til 12. maí 2002
Er að prófa sig
áfram með fískinn
að er erfitt að gera upp á milli
tölvunnar og útigrillsins en það
á nú betur við að ég nefni grillið,"
segir Kjartan Magnússon borgar-
fulltrúi um sitt uppáhalds heimil-
istæki. Hann segist nota tölvuna
mjög mikið heimavið en það teng-
Kjartan Magnússon
borgarfulltrúi á eftir
með að gera upp á
milli tölvunnar og
útigrillsins.
ist að mestu vinnunni. „Útigrillið
er hins vegar er meira í takt við
heimilislífið. Ég grilla mjög oft og
hef þegar grillað nokkru sinnum í
vor. Yfir sumartímann býst ég við
að ég grilli ekki sjaldnar en tvis-
var í viku eða jafnvel oftar. Ég hef
verið að þreifa mig áfram með
fiskinn og er hann í mestu uppá-
haldi þessa dagana." Kjartan seg-
ist nota fiskiklemmu og hafi það
reynst mjög vel. „Ég set kartöfl-
urnar einnig á grillið og elda ýmist
það sem með þarf sjálfur eða í
samvinnu við konuna mína. Við
erum bæði mikið fyrir að grilla og
það er ákveðin stemming sem
fylgir því.“
heimilíst
Þrátt fyrir að grillið sé í hvað
mestu uppáhaldi hjá Kjartani seg-
ir hann tölvuna þó vera það tæki
sem hann síst vildi vera án. „Ég
nota hana mjög mikið og finnst
þægilegt að geta unnið heima. Ég
viðurkenni þó að líklega er það
mesti ósiður að blanda saman
vinnu og heimilislífi. Þannig vill
það vera þegar tölvan er alltaf
reiðubúin.“B
KJARTAN MAGNÚSSON
Hann segist helst ekki grilla ekki
sjaldnar en tvisvar I viku.
Finnbogi Kristjánsson,
lögg. fast.
Hjalti Valþórsson,
Magnea Jenný Guðmundar,
Ólafía Zoéga
SIÐUMULI 2 - 108 REYKJAVIK - SIMI 533 1313
FAX 533 1314 - fron@ fron.is
www.fron.is
f AITIIONAIALA
Einbýli
Einbýli óskast Má vera um 200-
250 fm eða stærra.
Einbýli eða parhús óskast í
Kópavogi í Lindum eða Smárum.
suður svalir. Vandað og vel byggt hús.
Áhv. 9,2 millj. húsbréf ofi. Verð 25,9
milljónir. 23 millj. brunamat. Einkasala
á Frón.
Rað- eða parhús óskast í
Kópavogi, Grafarholti og í Vesturbæ fyrir
fjársterka aðila.
5 herbergja
5ar 110 fm sérhæð á draumastað
ásamt 23 fm bílskúr. Tvær rúmgóðar stof-
ur með parketi gengið út á suðursvalir.
Rúmgott eldhús, borðkrókur, parket á
herbergjum, góðir skápar. Bílskúr með
gluggúm, hita og rafmagni. Verð 16,8
millj.
Klapparstígur Stórglæsileg 190 fm
íbúð á þriðju hæð í góðu steinhúsi. Fiski-
beinsparket, hátt til lofts, þrjár stofur, þrjú
herbergi, fallegur kringlugluggi í stofu,
3ja herbergja
Karlagata Um 65 fm góð íbúð á 2.
hæð í tveggja íbúða parhúsi. Fallegt út-
skot frá stofu sem nýtist sem borðstofa.
Parket ofl. Áhv. 5,6 millj. Verð: 8,9 millj.
Langabrekka Kóp.
Góð 70 fm íbúð á jarðhæð með parketi á
stofu og flisum á baði. Sérinngangur,
parket á stofu. Skemmtileg eign. Áhv.
7,2 millj. Verð kr. 9,2 millj. EINKASALA
Austurberg
Rúmgóð og snyrtileg 77 fm íbúð á jarö-
hæð, parket, flísar og góðir dúkar á gólf-
um. Sér garður og suðursólpallur. Áhv.
4,0 millj. Húsbréf. Verð: 9,4 millj. Laus
fljótlega. Einkasala.
Álftamýri Glæsileg 87 fm björt enda-
íbúð á 4. hæð með svölum. Mjög gott út-
sýni, fallegar innréttingar, parket,
mósaík flísar á baði. Nýtt bað og endur-
nýjaðar innréttingar. Áhv. 3,6 millj. Verð
kr. 12,5 millj. EINKASALA.
4ra herbergja
Flúðasel Um 93 fm góð ibúð á 3ju
hæð. Parket og gott skápapláss. Suður-
svalir og stæði í bílskýli. Áhv. 5 millj.
Verð kr. 12,7 millj.
4ra herbergja íbúð óskast
í Hlíðum, Vesturbæ, Heimum eða Teigum.
Möðrufell
Snyrtileg nýmáluð 80 fm íbúð á 4. hæð.
Nýleg eldhúsinnrétting og ný tæki á baði.
Dúkar á allri fbúðinni. Mjög fallegt útsýni
til austurs. Verð 9,9 milljónir EINKA-
SALA.
Engihjalli-Kóp. NÝTT Mjög góð
2ja herbergja íbúð í góðri lyftublokk.
Stórt svefnherbergi og rúmgóð stofa.
Frábært útsýni. Áhv. 2,1 millj. Verð 8,5
millj.
2-3ja herbergja íbúð óskast i
Grafarvogi, Vesturbæ eða miðbæ fyrir
ákveðinn kaupanda.
Atvinnuhúsnæði
Mávahlíð
Falleg 65 fm 3ja herb. íbúð á jaðrhæð/
kjallara. Nýjar innréttingar í eldhúsi og á
baði, flísar og parket á gólfum. Áhv. 4,2
milij. húsbréf. Verð kr. 9,3 millj. Einka-
sala.
Huldubraut-Kóp. NÝTT Góð íbúð
á jarðhæð í 3ja hæða steinhúsi. Sérinn-
gangur. Áhv. 7,3 millj. Verð: 9,1 millj.
Óskum eftir rúmgóðri 3ja herbergja
ibúð í Kópavogi, Árbæ eða Grafarvogi.
2ja herbergja
Leifsgata Mjög góð 46 fm íbúð á 1.
hæð. Nýlegar innréttingar. Verð: 7,3
millj. Áhv. 3,7 millj. húsbréf. EINKA-
SALA
Vlúlar Um 450 fm glæsilegt skrif-
stofuhúsnæði á 2. hæð sem hentar vel
fyrir fjárfesta. Má skipta upp í einingar.
Allt í langtímaleigu. Áhv. góð langtíma-
lán. Uppl. gefur Finnbogi.
FRÓN ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ