Fréttablaðið - 29.07.2002, Side 19
29. júlí 2002 MÁNUDflCUR
FRÉTTABLAÐIÐ
19
ELDRECN
Það neistar svo sannarlega af honum, þessum.
Japan:
Tvöhundruð ára
flugeldahátíð
tilvera Á myndinni hér til hliðar
sést hvernig ungur maður baðar
sig í eldregni. 011 vitum við að
brennt barn forðast eldinn en
óhætt er að álykta að honum hafi
ekki orðið meint af. Myndin er
nefnilega tekin á árlegri flugelda-
hátíð sem haldin er í Arai, borg
um miðbik Japans. Þetta eldsprell
framdi ungi maðurinn fyrir fram-
an 1000 áhorfendur sem allir
sperrtu augun og dáðust að hinum
ýmsu kynjamyndum logans.
Flugeldasýningin er rúmlega
200 ára gömul hefð sem upphaf-
lega var gerð af trúarlegum
ástæðum. í dag er hefðinni haldið
á lofti meira til gamans. Um 100
manna hópur ungra einstaklinga
tóku þátt í að skjóta upp öllu púðr-
inu og telja margir í borginni Arai
hátíðina vera hápunkt sumarsins.
Sumar í Japan getur því svo sann-
arlega verið eldheitt. ■
TÍSKA f RfÓ
Fyriræta sýnir hér grænan kjól eftir
fatahönnuðinn Carlos Tufvensson á tísku-
vikunni í Ríó de Janeiro sem lauk nú
um helgina.
Jafningjafræðslan á ferð um landið:
Ahersla lögð á upp-
byggingu sjálfsmyndar
FORVARNARSTARF í dag leggja Upp í
hringferð um landið 20 starfs-
menn Jafningjafræðslunnar.
Þeir munu ferðast á fimm bílum
og ætla að vera fimm daga í ferð-
inni. Áætlað er hitta að minnsta
kosti þúsund ungmenni. Þetta er
annað árið í röð sem Jafningja-
fræðslan fer í hringferð um
landið, en í ár eru mun fleiri
staðir sóttir heim en í fyrra.
Jón Gunnar Ólafsson, kynn-
ingarstjóri Jafningjafræðslunn-
ar, segir að áherslurnar séu aðr-
ar í ár en í fyrra. „Nú erum við
komin í samvinnu við Geðrækt
og leggjum meiri áherslu á upp-
byggingu sjálfsmyndar ungling-
anna. Það hefur sýnt sig að slæm
sjálfsmynd getur leitt krakka út
í fíkniefna- og áfengisneyslu, óá-
byrgt kynlíf, og ofbeldi. Þá er lé-
Ieg sjálfsmynd oft ástæða fyrir
fordómum. Unglingar eiga auð-
veldara með að tjá sig um þessi
mál við jafnaldra sína og bregð-
ast betur við svona forvarnar-
starfi en hræðsluáróðri frá eldra
fólki,“ segir Jón Gunnar.
Alls hafa 2.000 ungmenni sótt
fræðslu hjá Jafningjafræðslunni
í júní og júlí. Jón Gunnar segir
mikilvægt að fræðslan sé á já-
kvæðum nótum og mjög mikil-
vægt sé að ná til unglinga á
landsbyggðinni, þar sé minni
fræðsla í boði en á höfuðborgar-
svæðinu. „Draumurinn er að
sveitarfélögin geti sjálf komið á
fót Jafningjafræðslu í sínum
byggðarlögum,“ segir Jón Gunn-
ar. ■
LAGT Í'ANN
Ferðast er á fimm bílum, en Esso, Lands-
bankinn og Toyota styrktu Jafningjafræðsl-
una til fararinnar
EIGNAKAUP FASTEIGNASALA - S: 520-6600
Eignakaup
4 HERBERGJA
Grafarvogur-Engi
Erum meö í einkasölu vel skipulagöa
4ra herb. íbúö á 2hæö í fjölbýli í Graf-
arvogi. ibúöin er meö flisum og dúkum
á gólfum, ágætum skápum og vet-
ursvölum. mjög gott.
V/erð 12,4 millj.
I r-rrs'IP’
4 HERBERGJA
Smárinn- Kóp.
Höfum fengiö í sölu fallega 86,1m2
íbúö á 2 hæð ásamt 5 m2 geymslu í
kjallara í litlu fjölbýli á besta staö í
Smáranum. Mjög falleg og vel skipu-
lögö íbúö.
Verð 12,8 millj.
I SMIÐUM
Kó p a vog u r-útsýn i-Li n d ir.
Erum meö i sölu 209 fm þakkibúð á 8
hæö ásamt tveim stæöum í bílskýli í góöu
lyftuhúsi. Eignin er tæplega tilbúin undir
tréverk. Ath eignin er til afhendingar stax.
Verö : TILBOÐ
5 TIL 7 HERBERGJA
Marbakkabraut-Kóp.
Til sölu gullfalleg 5-7herb íbúö á falleg-
um og góöum staö í Kópavogi. Parket
og flísar á öllum gólfum. Þetta er mjög
sérstök ibúö sem vert er aö skoöa
áhv. 6,5 millj Verð 17.9 millj.
3 HERBERGJA
Hringbraut-Rvk
Höfum fengiö í einkasölu góöa 4 herb
íbúö viö Hringbrautina i Reykjavík. ibúöin
skiptist i 2 svefnherbergi ,stofu og eld-
hús og 13 fm herbergi sem er sér I kjall-
ara. Nýtt gler.góö gólfefni. Áhv. ca: 6.0
millj íbúðalánasj. og 1,5 millj viöbótarl.
Getur losnaö fljött.
Verð: 9,9 millj.
Jakob Jakobsson sölumaöur.
Grétar Kjartansson sölumaöur.
Kristinn Kristinsson sölumaöur.
Sigurberg Guöjónsson hdl lögg. fasteigna-
og skipasali.
Armúli 38
108 Reykjavík
Fax: 520-6601
www.eignakaup.is
eignakaup@eignakaup. is
Opiö 9-17 alla virka daga.
ATVINNUHUSNÆÐI
íbúðarhótel/verslun?
Höfum fengiö í sölu ca 1500m2 iðnaö-
ar/verslunahúsnæöi viö á besta staö I
Hafnarfiröi. Samþykktar teikningar aö
stækkun uppí allt aö 2600m2 liggja fyrir.
Mjög góö bílastæöi. Góö áhvilandi lán ca:
60 millj.,
Verð 90 millj.
Leirubakki-sérinngangur
Vorunm aö fá í einkasölu mjög góöa 3ja
herb.íbúö meö sérinngang.lbúöin skiptist
í tvö herb. og stofu meö stúdíó eldhúsi.
Nýtt plast parket á gólfum ásamt flisum.
Baöherb.flisar í hólf og gólf. íbúöin er
laus strax.
Áhv. 2,3 millj. Verð. 8.5 millj.
Suðurhólar-sérinngangur.
Vorum aö fá i einkasölu glæsilega ibúö á
fyrstuhæö. Nýtt glæsilegt eldhús.Tvö
rumgóö herb.Stór stofa/boröstofa.Baö-
herb.flisar í hólf og gólf t.f.þvottav.og
þurkara. Gólfefni.nýlegt eikarparket.flís-
ar,og dúkar.
Verð 11,2 millj.
Lindir-Kópavogur.
Vorum að fá I sölu 3ja herbergja 93,8
fm á 1h ásamt stæöi í bilskýli .Parket á
gólfum .Allar innréttingar og huröará-
samt tækjum eru frá BYKO. Ath. til af-
hendingar viö kaups.
Verö: 13,4 millj.
FYRIRTÆKI
Veitingastaður-múlahverfi.
Vorum aö fá í sölu góöan veitingastað
í múlahverfi. Um er aö ræöa dagssölu-
staö sem tekur ca 40 manns i sæti. Boö-
iö
er uppá heitan mat í hádeginu ásamt
smuröu brauöi og grillmat. Góö velta,
Verð: 4.0 millj.
LANDIÐ
Skaröshlíö - Akureyri.
Mjög góð 4ra herbergja ibúö á þessum
eftirsótta staö. Nýlegt parket.þvottahús
innaf eldhúsi.björt stofa. skipti koma til
greina á eign i Reykjavík.
Eigendur
félagslegra eignaíbúða
Við viljum benda eigendum
félagslegra eignaíbúða á að
Alþingi samþykkti nýverið lög
sem heimila sveitarfélögum
að aflétta kaupskyldu og
forkaupsrétti sínum. Lögin
taka gildi á næstu dögum.
Þeir sem eiga húsnæði í
þessu kerfi geta því farið að
undirbúa sölu á íbúð sinni.
Endílega hafið samband
við okkur ef þið hafið hug
á að selja.
KAUPENDALISTI
• Erum með kaupanda að 3ja herb íbúð í Rvík.
• Erum með kaupanda aö 4ra herb. íbúö í Hóla eða Seljahv.með
eða án bíls.
• Erum með ákveðinn kaupanda að 3ja her. m/ eða án bíls.
í Smára, Lindahv. eða Gbr
• Vantar stóra íbúð í hlíðunum 5 herb 120-130 m2 eða stærri.
• Vantar 50-90 m2 íbúð með aukaherbergi sem hægt er að leigja
út í Reykjavík
• Erum með ákveöinn kaupanda að 4ra herb á höfuðborgarsvæð-
inu verð 12,5 millj.
• Vantar 4-5 herb íbúð meö eða án bílskúrs í Hólahverfi.verð allt
að 15,0 millj.
• Erum með kaupanda aö 4-5 herb. íbúð i Engjaseli.annað kemur
til greina.
ATH. OKKUR BRAÐVANTAR EIGNIR
í VOGUM VATNSLEYSUTRÖND!
Eígendur sumarhúsalóða
í uppsveitum Árnessýslu ATH.
Okkur vantar ca. 1 hektara lands fyrir ákveðinn kaupanda!
Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir eigna
á skrá en þó sérstaklega 2ja, 3ja og 4ra herb!
SUÐURNES-VOGAR
I I
Leirdalur-Vogum
Vorum aö fá í einkasölu þetta fallega einbýlis-
hús í Vogum. Parket og flísar
á gólfum. 4 svefnherbergi og aukaibúö í bíl-
skúr. Skemmtileg eign sem vert er aö skoöa.
Verö: 14,8 millj ásett. Áhv.9,7 millj
Akurgeröi- Vogum.
Vorum aö fá þessi fallegu 137 fm parhús.
Gott útsýni og stutt í skóla. Húsin skilast fullbú-
in aö utan meö fullfrágenginni lóö en fokheld aö
innan.
Verö 8,9 millj.