Skuld - 28.07.1877, Page 4

Skuld - 28.07.1877, Page 4
I. ár, nr. 6.-7.] SKULD. [28. júlí 1877. jpað er pó auðvitað, að kosningalögin verða svo sem þýðingarmikill grundvöllr í pólitísku lífi stjórnfrjálsrar pjóðar, og skyldi til pvílíks grundvallar vel vanda. — þetta er eitt ið fyrsta, er vér purfum að gjöra. J>að er eitt, er vér liöfðum nærri gleymt á að minnast um samsetning pingsins. Annaðhvort pykir oss sem mál- stofa ætti að eins að vera ein, ef konungkjörnir menn sitja á pingi, eða pá, og pað kysum vér heldr, að málstofur sé tvær, og sama tala píngmannna sem nú er, en enginnsé kon- ungkjörinn á pingi.* J>að aftrhald, sem peir eiga að gjöra, liggr í tvískipting pingsins; sé peir hafðir, ætti að- eins að vera ein málstofa. — Aftr á móti væri ekkert á móti- að byskup og landlæknir t. d. (og enda fleiri háem- bættismenn) mætti eiga setu og málfrelsi á pingi, pegar peir vilja, en fái engin laun fyrir og hafiengan atkvæðis- rétt. En margt er nú fleira, en stutt verðr að fara yfir livað eina. Á mentun al pýðunnar höfum vér stuttlega minst áðr í nr. 3.—4. (22.—24. dlk.) pessa blaðs. Að pví parf og að vinna bráðan bug, að gera nokkuð í pví efni. |>á er enn eitt sem brýnt liggr fyrir, og pað er að aðskilja dómarastörf öll í landinu frá umboðslegum störf- um. Engin réttarvissa getr átt sér stað í neinu landi án pessa. Enginn getr nefnilega treyst réttvísi dómara- stéttar (vér tölum ekki um einstaka menn), sem á lífs- velferð og atvinnu svo undir aðra að sækja, að peir hafi eigi fullörugga vissu fyrir, að enginn geti svift pá pessu, ekki einu sinni konungrinn, nema peir verði dæmdir frá pví fyrir glæpi. Yiðrkennig pessa hefir valdið pví, að dómarar eru eftir grundvallarlögum flestra frjálsra landa svo óháðir öllum, að peim verðr eigi frá vikið nema með dómi. Er petta gjört svo að peir verði eigi handbendi stjórnanna. í vorri stjórnarskrá er sama ákvörðun (44. gr.), nema pví að eins að dómarinn hafi og umboðsleg störfáhendi; en par við sleppa allir undirdómarar (sýslu- menn og fógetar) undan pessari ákvörðun. |>etta er óhaf- andi. Yér höfum sömu pörf og allar aðrar pjóðir á, að tryggja dómarastétt vora. — Og pessari breyting má á koma að mjög kostnaðarlitlu. jpá parf í einu sem öllu að dreifa öllu stjórnarvaldi betr en gert er (decentraliséra). — |>að er kýmilegt að heyra alping vera að gefa lög um barnaskóla-stofnan á ísafirði á kostnað kaupstaðarbúa, eða gefa bruna bóta-lög fyrir Eeykjavík eða lóðarafgjalds-lög fyrir ísa- fjörð; — og yfir höfuð er pað bæði kostnaðr og óréttlæti og hlægilegt (par sem flestir eru slíku ókunnir) að pingið skuli vera að fjalla um bæj ar-málefni. Yald til að gjöra bindandi ákvarðanir um slíkt ættu bæjarstjórnirnar að hafa. Svona er um fleira, pótt petta sé til dæma tekið. Yér viljum taka annað dæmi, sem að vísu er yfir- gripsmeira. Yér viljum tala um vegabætr landsins. Með fyrirkomulagi pvi, sem verið hefir, hefir alt að mestu setið við sama vesaldóminn, hversu sem pingið hefir kákað við vegabótalög. Oss,sýnist annað fyrirltomulag mundi betr fallið. Á landssjóðs kostnað vildim vér að gjörð væri pau nauðsynleg stúr-fyrirtæki (brúun stórvatna in dýrasta o. s. frv., er ofvaxið væri öðruvísi aðframkvæma; eníjall- vegir og vegir sýslna milli skyldu gjörast áamtskostn- að; skyldi amtsráðin sjá um pað, enda hafa heimildtilað jafna kostnaðinum niðr á sýslurnar, eftir pví sem pyrfti ár hvert; pjóðvegi hreppa milli skyldi sýslunefndir annast, enda hafa vald til að jafna niðr kostnaði sýslunnar (við petta og gjald hennar til amtssjóðs í vegabótaparfir) á hreppana. Sveitarvegi innanhrepps skyldi hreppsnefndir annast, enda hafa vald til að jafna niðr vegabóta-gjaldi hreppsins (til sýslusjóðs) og kostnaði við sveitarvegi á *) Sumir inir konungkjiirnu eru einmitt á þessu máli t. d. byskup vor Dr. Pétr. (Sjá „pjóðólf-1 1873, XXV. ár).; — 57 — hreppshúa eftir efnum og ástæðum ár hvert. Öll skyldu- vinna eðr hálfs-dagsverks-gjald og öll miðun við verkfærra manna fjölda, sem nú tíðkast, er óhafandi, Oss pætti * gaman að sjá, hvort maðr kæmist ekki lífsháskalítið til kyrkju, ef svona væri að farið. — Nú gengr svo, að vega- bætmar eru ekki fólgnar í öðru en gjaldi, sem ekkert verðr framkvæmt fyrir, og sem pví er svo sem kastað í sjóinn, pví aldrei batnar neitt að marki við petta árlega kák, sem nú er. |>etta er að eins til dæmis tekið: yfir höfuð viljum vér draga sem mest alla stjórn peirra mála, er varða sér- staka landshluta stærri eða minni, sem mest í hendr manna par á staðnum. — Jpá er eitt, sem líka parf aðkoma á dagskrána; pað er kyrkjan og trúarhrögðin. Til að tala fyrst um trúar- brögðin, pá pyrfti fyrst að skipa með lögum stöðu annara trúarbragða, en pjóðkyrkjunnar, sem leyfð eru í 46. gr. stjórnarskrárinnar. Oss pykir t. d. ópolandi, að heimilað sé að leggja gjöld i parfir pjóðkyrkjunnar á aðra, en pá, sem eruíhenni. Annars verðr alt trúarbragðafrelsi tómr orðaglaumr og hégómi; eða er frelsið aðeins fólgiðípví, að vér brennum ekki pá, er annarar trúar eru, eða setj- um pá á hjól og steglur? Hvað pá kyrkjuna snertir, pá virðist oss full pörf, að fara að losa sem mest öll pau bönd, er tengja hana og ríkið; pau gjöra pó hvort sem er ekki annað en ilt bæði fyrir ríkið og kyrkjuna. |>að er varla neitt annað en ríkis-kyrkjan, sem hefir drepið alt trúarlífí landinu. Og svo mun víðast verða. „Bellum vita; vita bellumP1 Lífiðerstríð; stríðið er líf. Líf án stríðs er andlegr dauði. J>ar sem alt er keyrt undir ríkis-kyrkju, og allt annað par með drepið, par legst trúarlífið skjótt á svæfilinn. Alt pað, sem við ekkert hefir að keppa, dofnar og deyr. En pað, að taka eina kreddu og vernda hana, svo öðrum sé eigi fært að hjara samtíða, pað er að drepa alla viðkepni, alt líf. Vér liöfum séð augliti til auglitis fríkyrkjurnar; vér höfum séð trúarbragða-frelsið á ýmsu stigi í ýmsum lönd- um og veitt pví eftirtekt, mikla eftirtekt; og pað er ár- angrinn af pví, er vér höfum séð, að oss hefir unnizt sú fulla sannfæring, að pví frjálsar, sem ýmislegar ólíkar kreddur (trúarjátningar) mega eiga viðgangs í einu landi, pví meira trúarlíferhjápjóðinni (hjá öllum kreddunum); og hvergi mun heitara trúarlíf finnast, en í Ameríku í Bandaríkjunum, pví par er engin pjóðkyrkja; en allar kreddur frjálsar.*) |>að er nú samt engan veg meining vor að vilja rjúka til alt í einu og aftaka pjóðkyrkju; (pað væri stjórnar- skrárbreyting stórkostleg). Ekki fyrir pað, að vér ætlum pað eigi réttast, heldr fyrir hitt, að livorki er pjóðin pví vaxinn; og svo er pað breyting, sem mörg vandkvæði eru á að framkvæma nema á löngum tíma. En vér viljum losa pað alt, sem losað verðr; vér viljum að ákomist að söfnuðirnir kjósi sér prest, en byskup hafi vald aðeins til að sampykkja kosninguna eðrogneita henni. Yér viljum afnema trúarhragða-kenslu í latínu-skólanum; láta barna- uppfræðslu, að pví er trúarbrögð snertir, vera á valdi foreldra eða fjárráðamanna. Vér viljum innleiða borgara- legt hjónaband; pað er nú annars sú nauðsyn, sem vart verðr hjá komizt lengi, úr pví stjórnarskráin hefir veitt trúarbragða-frelsi. Yið pað yrði hjá komizt slíku prasj, sem um mormóna-skepnurnar á Yestmanna-eyjum. —Alt petta er ekki annað en eðlileg afleiðing trúarbragðafrelsis pess, er stjórnarskráin talar um, íakið svo fram, sem vera ber Vér skulum svo ekki fleira hér um tala að sinni. Yér vonum að aðalstefnan sé ljós nóg. Yera má, að ein- *) Sbr. bréf sra. Jóns Bjarnasonar í blöðunum. — 58 —

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.