Skuld - 01.12.1877, Blaðsíða 1

Skuld - 01.12.1877, Blaðsíða 1
Nr. 16. S k u I d. I. ár. Laugartlag, 1. Desember 1877. Fjárkláðinn sunnlenzki og verðirnir gegn honum. Eftir fjögra úra stríð eru Sunnlendingar nú aftr komn- ir eins langt, og peir roru fyrir 4 árum síðan eða liaustið 1873. pegar talið var kláðalaust alstaðar. Sumir vilja cf til vill segja að nú sé lcomið peim mun lengra, sem cftirlitið nú sé sterkara og minni líkur séu nú en ftá til að einliver ldáðavottr hafi komizt undan skoðunum í rétt- um. En vér getum enganveginn fallizt á pað. Eins vist og pað er, að miklar líkur eru til, að kláði hafi vetrinn 1873—74 dulizt viðar enn í Grindavík og Selvogi, par sem menn pá helzt vissu af honum — eins víst og pað er, að upptökin á inu skæða faraldri, som gjörði vart við sig vetrinn par á eftir (1874—75) í Borgarfjarðarsýslu, verði ekki rekin til Grindavíkr-kláðans, eins víst er pað, að kláð- inn nú geti dulizt einhverstaðar, einkum í sveitum peim, sem oftar en einu sinni hafa prjózkazt við að framkvæma in fyrirslcipuðu höð undir opinberu eftirliti, en í stað pess hafa í laumi kákað við íburð. Vér erum helzt á pví, að nauðsynlegt sé að lialda búendunum á kláðasvæðinu til, að minsta kosti 2 vetr í röð (og við erum jafnvel í vafa um, hvort reyrislutíminn ætti ekki að vera lengri, t. a. m. 5 ár), að baða fé sitt, svo að engin tortryggileg óprif verði í pví, og að skoða pað tvisvar eða oftar með 1—2 mánaða millibili, eí'tir að pað er komið í hús. J>að er sjálfsagt mögulegt að láta í vetr menn úr heilbrygðum sveitum skoða alt féð á kláða- svæðinu; en pó peir fyndu engan kláða, er ekki víst, að hann leynist ekki, pví bæði er bœndum peim, sem vilja leyna kláðanum, liægt að komá einstökum kindum undan slíkrí skoðun, og pá er kláðinn fyrir löngu búinn að sýna, að hann er „falinn eldr,“sem um langan tíma getr legið niðri, pangað til hann alt í einu gýs upp par ■ og pá, er menn eiga sízt von á honum.. Kláðinn hefir æ'vinnlega verið skæðastr á útmánuðum, pegar flestír bændr eru við sjó, ærnar lambfullar og alt fé horað. Yerði reynslutíminn látinn vera 2 vetr, gæti alpingi 1879 gert út um pað, livort telja megi kláðann upprætt- ann; en nú er spurning: hverjar varnir séu nauðsynlegar fyrir lieilbrygðu svcitirnar, meðan á pessum reynslutíma stendr. Oss virðist, að bannið gegn lífsrekstrum ætti að standa allan penna tíma út. Borglirðingum vorðr aldroi fullpakkað fvrir drenglyndi pað, er peir sýndu með pví að skera alla sauði sína vorið 1876. Með pví eyddu peir helzta strokfénu, sem liætt var við að færði kláðann út yfir takmörk kláðasvæðisins; en nú er nauðsynlegt að sjá um, að annað strokfé komi ekki í stað pessa fjár, ogpað verðr hægast gjört með pví, að halda uppi rekstrarbann- inu. l>á verðr spurning um verði með takmörkum kláða- svæðisins Hvað endatakmörkin snertir, eru Arnesingar og Rangvellingar búnir að afráða, að hafa engan vörð. Hann var eklci í sumar og oss heiir verið sagt, að hefði eklti Botnsvogavörðrinn rekið fleiri hundruð fjár austryfir Brúará af Grímsnesinga-afrétt, myndi samgöngurnar hafa orðið mjög litlar á pessum takmörkum. Hvað norðr-tak- mörlcin snertir, mun reynsla ver*r komin fyrirpví, að ekki purfi varðar í Kaldadal og með Hvítá, en í pann litla kostnað, sem leiddi af pví að hafa 2 sumur svo sem 3—4 menn með Deildargili, ættu Vestfirðingar og Norðlending- ar ekki að horfa, meðan á reynslutímanum stæði og pangað — 156 — til full reynsla væri fengin fyrir útrýmingu ins sunnlenzka fjárkláða. J. J. s. Frá útlöndum I. [Fregnbréf til „Skuldar11 frá Skotlandi.] 25. September 1877. Stríðift. Eg gat pess í bréfi mínu siðast (sjá „Skuld“ nr. 14.) að Rússar sæti um Plevna og að bardagi hefði liafizt par 8. p. m. — f>ann 11. fréttist að Plevna væri tekin, en pað reyndist rússnesk haugalýgi og Plevna var enn ekki fallin í gær. — Bússar hafa setið um borgina síðan pann 7. septbr. og bardagarnir milli Osmans paslia, sem stýrir varnarliði Tyrkja að Plevna, Carls frá Búmeníu, sem er fyrir um- sátrsliði Bússa og Rúmena, hafa verið ið merkasta scm við lieíir borið síðan ég skrifaði. Bússar og Rúmenar hafa tekið eitt af útvirkjum Plevnu sem heitir Grivitza, og stundum liafa peir náð ýmsum öðrum af útvirkjum Tyrka, en Tyrkir hafa tekið pau aftr jafnóðum. General Skobe- leff með Bússum hefir einkum orðið frægr fyrir hreysti meðan á umsátinni liefir staðið. Osman pasha kvað pó eftir sögn vanta meira púðr og kúlur. J>að liefir lengi verið álitið svo að Osman pasha gæti ekki haldið Plevna í sinum höndum, nema ef honum kæmi hjálp. Hann hefir pó gjört pað hjálparlaust nú í 17 daga. Fyrstu 5 dagana er sagt að Bússar liafi mist par 1500 manna bæði dauða og óvíga, og liefir pað víst ekki mínkað síðan. Chefket pasha var sendr Osman pasha til hjálpar, og var hann kominn langt á leið, og í dag segja fregnir Tyrkja að mikil sveit af liði Chefkets sé nú í Plevna. Bússneskar fréttir í dag geta pess ekki, enda má vel vera, að peir viti pað ekki, og aptr á hinn bóginn getr vel verið að Tyrkir beri sjálfum sér of vel söguna. Tyrkir hafa allan pann tíma síðan ég skrifaði, setið um Schipka-skarðið. og liafa par orðið bardagar, en engir miklir. Mehemet Ali jjasha réðst á her keisara-sonarins og varð frá að liverfa. — J>etta er í stuttu máli alt, sem sagt verðr um stríðið síðan ég skrifaði síðast, og mér er óhætt að segja, að hvorugr hefir enn áunnið neitt, og að alt stendr enn sem pá var. í Asíu er alt við sama. í dag er sagt að Bússar hafi mist fyrir utan Plevna 25,000 manns (vel priðjnng af allri fólkstölu íslands), — Indlaud. Kú er par hallæri mikið, og var pað talið svo fyrir nokkru, að par dæju margar púsundir úr hungri á dag. — Nú er verið að skjóta saman uni alt England og Skotland fé til að létta neyðinni, og gengr pað allvel, en pó kemr hjálpin samt alt of seint, enda er við pvi að búast, par sem önnur eins fjarlægð er á milli. Frakkland. þar er helzt að geta um, að Mac Mahon forseti ritaði bréf, er birt var fyrir kjósendum öllum í landinu, og skyldi pað miða til að draga að stjórnarflokk atkvæði við kosningarnar. Hann gjörir par grein fyrir stjórnarstefnu sinni (pólitík) og segirkjósendunumtil pess, að áðr við kosningarnar hefðu margir vanbrúkað nafn sitt og pótzt vera lians menn, sem voru pað pó ekki. Segir liann pví, að nú muni hann benda kjósendum á pað við pessar kosningar, livort sá. er kosningar æskir í haus — 157 —

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.