Skuld - 01.12.1877, Blaðsíða 3

Skuld - 01.12.1877, Blaðsíða 3
I. ár, nr. 16.] S K U L D . [1. desember 1877. gengr til Seyðisfjarðar, átti að fara og fór 8. ágúst og pannig degi fyrr en liinn póstrinn kom, sem parna hefir orðið um hásumarið einum degi á eí'tir áætluninni. J>annig er pað póstrinn, sem gengr frá Reykjavík og að Prestsbakka, sem er sekr fyrir bréfið pitt, en ekki póstafgreiðslumaðr- inn (pví póstafgreiðslumenn á aðal- póststöðvum munu eigi mega láta pósta fara siðar, en að morgni ins ákveðna fardags.) — Ég hef um sama sár að binda í pessu tilliti sem pú, og pað stærra sár. í sumar skrifaði ég bréf úr Reykjavík heim (seint í júlí) eftir að ég frétti um grasbrestinn af austr- landi og voru í pví bréfi ráðstafanir viðvíkjandi beyskap með fleiru, sem mér reið mikið á. Bréf petta sendi ég spursmálslaust með sunnanlands- póstinum, pví með honum gat pað komið keim til mín 12 dögum fyrr, en ef ég befði sent pað með norðan- landspósti. En viti menn: bréf petta kom eigi heim fyrri en 6. október, í stað pess að pað gat og átti að vera komið til skila 10. ág'úst. Svona eru nú póstferðirnar í góðu lagi og áreiðanlegar. [Atbugas. ritstj.: Yérerumpakk- látir vibi -vorum, br. alpingism. E. G fyrir ofanritaða bending. Yérlviljum bæta pví við, að Rvíkr-póstr átti eftir' áætluninni að fara frá Mýrum í Álfta- veri 5. ágúst, og pá sjálfsagt að koma sama dags kveld að Prestsbakka, svo bann hefir verið 4 dögum á eftir áætlunirmi, fyrst liann kom eigi fyr en í). ágrist. — |>etta er ópolandi um básumar, pótt vér bér eystra eigum líku að venjast um póstinn frá Prestsbakka, sem aldrci kemr á rétt- um tíma, vetr, sumar, vor né haust — Yér skorum á herra póstmeistar- ann í Reykjavík, sem er kunnr að reglusemi og árvekni, að hann gjöri heyrum kunnugt, bverri ábyrgð póstar sæta fyrir hirðulevsi, slæpingsskap og fyllirí á ferðalagi peirra, og bvort yfirsjónir póstafgreiðslumanna eru látnar afskiptalausar eða ekki (sbr. augl. 3. maí 1872, § 5) og skal „Skuld“ fúslega ljá slíkri skýrslu rúm. — jpetta varðar almenning, sem leggr fé til póstferðanna og á að hafa peirra not. Ef slíkt væri auglýst i bvert sinni, pá hefði menn nokkra trygging fyrir, að alt gengi ekki í hreinu sukki og afskiptaleysi. Aftr pykir oss vafasamt, hvort pað er rétt, að póstafgreiðslumenn á aðalstöðvunum bafi eigi heimild til að draga brottför pósta um einn dag eða tvo, ef nauðsyn krefr (t. d. eins og ef liinn póstrinn er ókominn). — Oss virðist pað sjálfsagt að peir megi slíkt, og nauðsyn og pörf al- mennings krefr að peir gjöri pað (sjá augl. 3. maí 1872, § 9.) — Líkt — 160 — kom fyrir nú í pessaai ferð, er sunn- anpóstr var varla meir en kominn á Seyðisfjörð daginn sem hann átti að fara paðan aftr. — Póstaf- greiðslumaðrinn par, hr. Rasmussen, sendi aukapóstinn hingað til Eslti- fjarðar strax á stað, er báðir póst- arnir voru komnir, og ætlaði að láta pá bíða aftrkomu aukapóstsins, pó brottför peirra dragist við petta fram yfir ákveðinn fardag, og virðist oss hann liafa gert alveg réttí pessu og einmitt litið á sanna pörf al- mennings og hag. Póstafgreiðsla. I. Leíöi’étting. |>að er ekki oft, að vér getum sagt pað, að pað gleðji oss, að pað, sem vér höfum sagt eða gjört, hafi verið rangt; en pó getum vér eigi dulizt pess, að pað gleðr oss að geta sagt, að oss hefir skjátlað í peim gersökum er vér höf- um gert póstafgreiðslumanninum á Kyrkjubæjarklaustri (Prestsbakka). Yísum vér í pví efni til bréfkaflans frá hr. Einari Gíslasyni hér að fram- an. — f>að er sjálfsagt, að vér biðjum póstafgreiðslumanninn velvirðingar á pessu, eins og vér höfum fundið oss skylt að leiðrétta pað, ótilkvaddir af honum, pegar er vér urðum pessvar- ir, að vér höfðum gjört honum rangt. — jpað gjörum vér fúslega, pvi til- gangr vor er, að leita sannleik- ans, en ekki að áreita neinn mann að sakleysi II. Svar til lir. E. E. Möllers á Akreyri. -— í 37. bl. „Norðanfara" (sem ritstj. kallar Nr. 73.—74-., pví hann kallar hverjar 4 bls. tvö Nr.!!) hefir póstafgreiðslumaðrinn á Akreyri ritað all-langort, en mjög kurteist svar til „Skuldar“ útaf póstmálagreininni í Nr. 11. af blaði voru. — Hann skýr- ir frá að hréfið til vor, er par er um getið að oss var scnt af Akreyri, hafi komið á póstinn eftir að taskan var lokuð og hafi svo póstr borið pað til næstu póststöðva (Múla), en par sá af- greiðslumaðr að frímerkið, sem á hréf- inuvar, var brúkað. Kyrrsetti hann svo hréfið, sendi pað norðr á Akreyri og par var pví svo haldið ciiia pústfcrð yfir, og svo sent mér eftir alt saman, pegar sá, er skrifað hafði, var húinn að frímerkja pað á ný. — J>etta cr inntak greinar hr. Möllers. —Honum finst pví, að vérhafaverið heldr fljót- ir, að setjast í dómarastólinn um að- gjörðir sínar í pessu efni. — Yér skulum nú fúslega kannast við, að eftir pessu er sökin ckki eins mikil hjá hr. M., eins og vér höfðurn ætlað, er vér rituðum greinvora, En lir. M. er sagðr svo sannsýnn maðr ' og kurteis, eins og grein hans líka her með sér, að vér erum vissir um, að hann viðrkennir pað, að pessar — 161 — kringumstæður allar gátum vér eigi vitað austr á Eskifirði, meðan hann skýrði eigi frá peim. það var alveg eðlilegt, að vér héldum oss til pess, sem hréfið har með sér eftir stimpl- unum. |>að var engin athugasemd á pað rituð, og pað var als ekki stimpl- að af póstafgreiðslumanninum í Múla. — Vér efum pað eigi, að afgreiðslu. maðr pessi (sem oss er persónulega kunnr að reglusemi og öllu góðu og góðvinr vor), hafi af skyldurækni endrsent hréfið. — En vér verðum samt að efastum heimild bæðihans til að endrsenda pað og hr. Möllers til að halda pví, og álítum vér að peir hafi í pví sýnt of mikla skyldu- rækni eða réttara sagt: misskilda skyldurækni ;enafpvítilgangrp eirra hefir verið góðr og réttr, pá er pessi yfirsjón mjög afsakanleg, og vér skulum eigi um hana fást að pví leyti. — En vér álítum, að réttast hefði verið að gjöra atliugasemd á hréfið um, að frímerkin væru ógild, og láta svo hréfið fara og hefði ég pá orðið að horga burðareyri pess.— Ef ástæða pótti til að ætla, að hrúk- aða merkið hefði sett verið á í svik- samlegum tilgangi, pá mátti eins vel upplýsa pað hér, er ég tók við bréf- inu, frá hverjum pað væri, eins og á Akreyri. — |>essu var nú annars ekki svar að gefa, par sem ekkert hafði verið gert til að torkenna ónýtingu merkisins, og svo eriuu vér vissir um að hæði bréfhirðingamaðrinn í Múla og póstafgreiðslumaðrinn á Akreyri hafa pekt höndina og signetið á hréf- inu, og pá vitað, að pað var maðr kunnr að öllu öðru en prettvísi, scm bréfið var frá. Brúkað frímerki getr nefnil. liæglega slæðzt innan um ný hjá peim, er safna brúkuðum frí- merkjum (sem eru verzlunarvara). Og pað er hvergi bannað í póstlögunum, að setja gömul frimerki á hréf. J>au eru pá auðvitað sem óborguð. En setjum nú að pað hefði verið rétt og nauðsynlegt, að senda hréfið aftr norðr á Akreyri; hver pörf var á að láta pað liggja par enn milli einna póstferða til? Sá, er hréfið sendi, er húsettr á Akreyri, og hr. Möller pekkir víst vel hönd lians og signet, svo hann liefði getað fengið strax allar pessar „upplýsingar,“ sem honum póttu svo nauðsynlegar. og sent svo brefið strax með næsta pósti. jj>ví gerði hann pað eigi? Yér verðum pví, að svo vöxnu að ætla, að hr. Möller hafi dregið oss óparflega lengi á bréfi voru. Að honum hafi gengið neitt misjafnt til pessa, dettr oss eigi í hug. — En vér verðum að álíta pað trassaskap. Áskoran hr. M. til blaðamanna og annara að vanda hetr utanáskriftir og umbúðir, skulum vér fúslega játa — 162 —

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.