Skuld - 01.12.1877, Blaðsíða 4

Skuld - 01.12.1877, Blaðsíða 4
I. ár, nr. ltí.J SKULI). fl. desember 1877. að er á rökum bygð. — Ilvað hann kallar axarsköft af þessu, vitum vér eigí, en að því sé áfátt oft bæði frá oss og öðrum, játum vér, og skulum fyrir vort leyti reyna að bæta úr því eftir megni. Að norðan. Til „Nf.“ er skrifað úr Húna- vatnssýslu 19. seþt. 1877: „Nú er þá hér um bil heyanna- tíminn á enda, og hefir heyaíli orðið vonum framar eftir sem á horfðist. Grasvöxtr á túnum og engjum var að vísu yfir höfuð í lakara meðallagi, þó sumstaðar allgott. Útheysslægjur víða sársnöggvar, nemaþað sem var í sinu eða á hæðiengjum, sem hvorttveggja var víðast vel í meðallagi. — Plóð úr stórám, svo sem Ya.tnsdalsá og Hér- aðsvötnunum í Skagafirði, brugðust nú venju fremr, sökum þess hvað vatna- vextir urðu litlir í vor, og yfir liöfuð hefir grasvöxtr í Skagafirði orðið rýr- ari en hér í sýslu. En þótt hann hafi alstaðar þótt með minna móti, hefir in góða nýting bætt það svo uþþ, að við- ast hér um sveitir má telja heyafla í meðallagi, enda þótt sumstaðar væri ekki byrjað að slá fyr en í 14. viku sumars. Yfir höfuð hefir sumar þetta verið með kaldasta móti, og oft frost á nóttum, sér í lagi í næstl. mánuði, er oft voru grimdar frost, svo stöku sinnum var vart eða ekki sláandi þess vegna fyr en um sölaruppkomu, og spratt þó harðvelli þar til 20. ágúst eða lengr, en þó var mýrgresi farið að falla löngu fyrri. 3?ó seinna færi að fiskast hér á Húnaflóa en víðast annarstaðar norð- anlands, hefir samt mikið aflazt lijá þeim, sem það hafa getað stundað, og um tíma má kalla, að á Skagaströnd hafi verið landburðr. XJm næstliðin mánaðamót kom mikil hafsíldargengd, og veiddist þá töluvert af henni. Kalla má að heilbrigði manna hafi verið heldr góð, þó hefir lungna- bólga stungið sér niðr í vestrhluta sýslunnar og taugaveiki í austari partinum.“ — „Nf.“ 16. október segir svo: „Erá því með byrjun næstliðins september og til ins 3. þ.m., var hér fágæt Önd- vegistíð, svo að allir munu hafa náð heyjum sínum, sem að undanförnu.í sumar, með beztu nýting og nokkrir eldivið; eftir það og til ins 10. þ. m. var sunnanátt og stundum stórviðri og í nokkrum dalasveitum rosar og stór- rigningar; 11. var hér landnorðan stór- liríð með mikilli fannkomu, svo að hér um nærsveitirnar er sögð mikil fönn komin, hvað þá í inum snjóþyngri — 163 — sveitum og á útkjálkum. Fé manna mun víðasthvar hafa verið óvíst, og hætt við að eitthvað af því hafi fent eða hrakið í ár og vötn. Ejársala í haust til slátrunar mun með mesta móti, hér og á öðrum verzlunarstöðum norðan og austanlands. Eé er sagt yfir höfuð með rírara móti til frálags, einlcum á mör. Hér á firðinum er fiskiaflinn með minna móti.“ -j- Lárus Thórarensen snikkari áHofi í Eyjafirði hafði orðið úti skamt frá heimili sínu aðfaranótt ins 11. október. Hann var á heimleið frá Akreyri ásamt Olafi syni sínum, dreng á 13. ári, er lá einnig úti um nóttina, en fanst daginn eftir með fullu lífi og ókalinn. Landlireinsun mikil má það telj- ast í bókmentum vorum, ef að það er sönn fregn, er oss hefir munnlega borizt, að ið alræmdaleirskáld Símon Bjarnarson, er kallaði sig sjálfr „Dala-skáld,“ sé látinn. — Auk „Kjart- ans-rímna“ og „Búa-rímna“ hafði hann gefið iit eftir sig 3 hefti af „Smámun- um,“ og var það níð og smjaðr um nafngreinda menn, stundum smjaðr og níð um sama mann, sitt í hverju kver- inu, og ýmislegr annar leirburðr og saurugr óþverri. — Kú síðast var ný- prentað eftir hann á Akreyri „Stark- aðr,“ eitt leirburðarsafnið á ný, og liöfum vér eigi séð það enn. — Að Símon hefði getað orðið nýtr maðr og enda orkt nýtilega, ef flysjungsskapr og hégómlegasta sjálfsálit og sérþótti hefði eigi leitt hann til að afskræma þann neista til skáldskapargáfu, sem ha.nn hefði átt að reyna að glæða, — það sýna eftirmæli hans eftir barn sitt, er prentuð voru í aukablaði við „Nf.“ þetta ár, látlaus og viðkvæm og jafnvel — hortittalaus!! Að sunnan. Rigningar og ótíð byrjuðu á suðr- landi í október og varð því heyskapr heldr endasleppr, þar eð liey varð nokkuð úti, er veðráttu brá, og lenti undir snjó. -[- Séra Björn Stefánsson (al- þingismanns í Árnanesi), prestr að Sandfelli í Oræfum, er sagðr látinn. Hann var maðr á bezta aldri, dugn- aðarmaðr og vel látinn. isíirði, en 80 Au. (á Yestdalseyri). hjá Gránufélaginu Auglýsingar. uglýsing a-verð (hvert letr sem er): heill dálkr kostar 5 Kr.\ hálfr dálltr 2 Kr. 75 Au. 1 þuml. dálks-lengdar 50 Au. Minst augl. 25Au. VKH hí h CD 3 *© 9 c+h s © fl bú 9 £ &1D S O QD . o3 N a • r—I *o fl © se co GQiC Ö •»-h .fl ce © ’"H fln Q c3 Cj es 'f? "51) u, ® «-C , 1 h «Hr c3 K S 'A ; ! *© ! cð g: g oð 8 ■ ■"i _. . c5 ^ -4-n — co fl fl © ~ rfl *o c3 fl fl _ © > rH ^ 2 *•© •'H J^-Vfl^ - o ’o S +* lOiB sc a fte H 1 H SO a . «<D i—< 7 H W . :r» 5 _£ >»*fl ^ Sh *0 CD cá w Sh i a J N -4-J < f. © co 1'° 5- D H I : œ § '©•c 'O-n .kú ~GQ tg pj ’co P (jg ,—i -H 'HH O cð ' © 1 W Sh © Kindr með þessum mörkum voru seldar af undirskrifuðum 5. þ. mán.: Fullorðin ær, hvít, mark: hamar- skorið hægra, illa markað, stúfrifað gagnbitað vinstra. — Lamblirútr hvítr: hvatrifað liægra, sýlt eða miðhlutað vinstra, hvorttveggja illa inarkað. — Lamb, hvítt: blaðstýft fr. hægra, tveir bitar aft. vinstra. — Lamb, hvítt: sýl- hamrað hægra, haiuarskorið vinstra. •— Lamb, hvítt: sneitt fr. hægra, stýft fjöðr aft. vinstra. Jþessar kindr verða óafmerktar til nýárs og getr réttr eigandi til þess tíma fengið kindina, ef hann óskar, fremr en að fá andvirðið að frádregn- um kostnaði fyrir lýsingar, uppboð og umönnun á kindunum. Að austan. Hér liafa þessa viku gengið snjó- blotaveðr, síöan lítið frost og fann- lcoma, og er nú altekið fyrir jörð hér um firðina. Makalausir prísar á Seyðisfirði: Steinolían kvað kosta 60 Au. á Seyð- — 164 — Breiðdalshrepxj, 20. Nóveinher 1877. 2 Kr.] Einar Gíslason. DBjT' Stafrófskver bundin: 40 Au. fást hjá ritstjóra „Skuldar.“ K i t s tj ó r i J ó n O 1 a f s s o n. Eskifirði. Prentari Th. Clementzen. — 165 — * * * “SKUfiD11. — Árg. er 40 Nr. (og “nýársgjöf“). Yerð: 4 Kr. Borgist fyrir 1. nóv. | Jjj^T- þetta ár 20 Nr. Verð: 2 lír.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.