Skuld - 01.12.1877, Blaðsíða 2

Skuld - 01.12.1877, Blaðsíða 2
I. ár, nr. 16.] SKULD. [1. desember 1877. nafni, sé Lans maðr eða ekki. |>etta pótti sumum frönsku Llöðunum yera óparft bréf og pökkuðu pað litlu, og sögðu að forsetinn blandaði sér miklu meira inn í mál petta, en honum væti ætlað eftir anda stjórnarlaganna. II. [Eftir „Daily Telegraph,11 11. október 1877.] Stríðið. Rússar sitja enn um Plevna, og fá eigi á unnið. Tyrkjum befir hvað eftir annað tekizt að koma nýjum vistum og nýju liði, er pangað var sent, inn í borg- ina og virðist sem peir sénúvel til yígs og varnar búnir, og er líklegt að Rússum verði umsátin í vetr erfið og köld. Dagana 9. og 10, októb. voru vistaforða-lestir Tyrkja að ná til Plevna, og eftir 2 daga var mælt að pangað mundi verða komnar allar pær vistir, er pá voru á leið- inni. Bæði Rússar og Tyrkjar berjast enn mcð svo miklu afli og áhuga, að ekki er enn um frið aðtala; en pó ætla menn að Rússum muni verða pung vetrarsetan suðr í Bolgaralandi, og hafa peir af pví forna raun (frá 1828), að frost og kuldi og illviðri og stórvötn og landslag muni verða peim litlu mildari en kúlur og saxbrandar Tyrkja. — I>ykir mega ganga að pví vísu, að par muni her peirra Rússanna týna tölunni í vetr. Er pað af öllu auðsætt, að eins og peir hófu styrjöld pessa af yfirgangi einum og ofríkis-fýsn og án allra rétt- mætra orsaka á hönd Tyrkjum, pannig hafa peir og rasað að henni óviðbúnir, og eigi ætlað Tyrkjumpann drengskap Og hreysti, sem peir hafa sýnt nú í vörn fóstrjarðar sinn- ar, og als ekki liaft hugmynd um að Tyrkjar væri svo vel að vopnum búnir, sem peir hafa reynzt. „Neinn algjörðan sigr geta Rússar eigiunnið héðan af í pessu stríði“ — segir „Daily Telegr.“ — „en pótt poir beri að lokum heldr hærra hlut (en pað er pað mesta, er peir geta vænzt), pá munu peir sanna að sigrinn verðr peim heldr dýrkeyptr11. Nú liafa Rússar rekið alla fregnrita útlendra (og innlendra eða rússneskra) blaða frá her sínum, er sitr um Plevna, og harðlega bannað, að frétt færi af liði peirra; pykir oss pað viti pess, að eigi muni neitt glæsi- legt af her peirra að segja. Frakklaml. |>essa daga (um 10. október) var sagt að verið væri að prenta nýja áskorun frá Mac Mahon til allra kjósenda í Erakklandi, sem átti að brýna enn betr fyrir peim að fylgja stjórninni, pó pykir líklegt að frelsis- menn muni enn bera hærra hlut við kosningarnar. • |>að var inn mesti hnekkir frelsismönnum, að Thiers skyldi deyja einmitt nú. — Uann var merkastr höfðingi í peirra flokki, og sá maðr, er hættulegastr gat orðið fyrir Mac Mahon. Síðan hann lézt hefir M. Grévy tekið við forræði frelsis-fiokksins. En Gambetta gamli er annar merkastr maðr’ í pví liði, og ætla sumir, að hann hugsi til að verða forseti Frakklands, er Mac Mahon fer frá, eða ef honum yrði steypt. En stjórnarsinnar kalla hann offrelsis-mann og skrílæsingamann og gera úr lionum ina mestu grýlu. Grévy og Gambetta eru báðir gamlir málsfærslumenn. G ambetta hélt í haust tölu fyrir kjósendum sínum, eftir að pingið var rofið, og fór par hörðum orðum um stjórn- ina og forsetann Mac Mahon. Yar hann svo kærðr um illmæli gegn Mac Mahon; en vinr hans Grévy (er áðr var forseti í pinginu, er rofið var) ver pað mál. Mjög pykir Mac Mahon og hans stjórn sýna í pessu og öllum aðförum sínum harðstjórn og einveldisanda og eru ílla pokkaðir af meðal allra peirra, er frelsinu unna. Scrbía hefir mesta viðbúnað til srtíðs; en eigi hefir hún enn sagt griðum slitið við Tyrki. — Serbar lágu í ófriði við Tyrki í fyrra og báru lægra lilut, en fengu sómasamlegan frið gjörðan í marz í vor fyrir tilstilli Austrrikis. — Sýna peir pannig Tyrkjum lítinn dreng- — 158 — skap. Eigi er mælt að Serbía geti orðið vígbúin fyrri en um miðjan nóvember. Úr öllmn áttum. [Bréf og brétkaflar til „Skuldar11.] Nr. 3.] Barðastrandarsýslu, 24. ágúst 1877. Tíðin ágæt pennan mánuð. Grasbrestr, segja flestir. Yerzlun slæm. Hafliði í Svefneyjum er búinn að pinglýsa veðsetning allra eigna sinna til Mohns kaupmanns í Ber- gen, svo pað er að sjá sem félagið sé á höfðinu. Nr. 4.] Rangárvallasýslu, 24. oktöiier 1877. Heyskaprinn gekk hér um slóðir langt fram yfir vonir; pví pótt víða væri talsverðr grasbrestr, pá varð nýt- ingin svo ágæt að að heyföng fyrir pað eru alment í fullu meðallagi Seinustu vikurnar af slættinum brá reyndar til úrkomu, en pó náðist alt að miklu leyti óskemt. — En haustveðráttan hefir verið mjög óhentug til allra úti- verka, pví fyrst hélzt úrkoma fram í október, og oftast nokkuð stórkostleg, og svo strax upp úr henni kom norð- anveðr með töluverðu frosti, sem hefir haldizt alt fram til um pessa daga að kominn er pýðr austræningr. — Heilsu- far er hér alstaðar ið bezta síðan hettusóttinni linti, en hún var að stinga sér niðr á ýmsum stöðum pangað til á áliðnum slætti; nú heyrist hennar hvergi getið.—Engir nafnkendir hafa hér dáið. Nr. 5.] Norðr-pingeyjarsýslu, 3. nóvember 1877. Yetrinn fer grimdarlega í garð með norðan-átt, bleytu-hríðum og frosti ofan á; töluverðr snjór er kominn og jarðskarpt orðið fyrir fé. — Afli er hér úti í Skjálf- anda, ef veðr leyfðu að lcita hans. — Skipið „Harriet“ liggr albúið til brottferðar frá Húsavík fermt ull, tólg, kjöti og gærum. J>að færði á 7. hundrað tunnur af lcorn- vörum, enda veitti ekki af, pví alt var upp gengið. ______ Málaferlum, sem nokkuð kveðr að, er ekkert liOr af. ____ Menn kvarta hér mikið yfir útsvörunum til fátækra og hver keppist við annan að svíkja tiundir; allir pegja pó, pví fáir eru saklausir — sumstaðar kannske hrepp- stjórarnir ekki betri en aðrir. — Hvað á annars að gjöra við helvítis tíundarsvikin á Islandi? [Svar ritstjórnarinnar: Yið tíundarsvikin er ekki annað að gjöra, en að peir, som verða peirra varir og vilja styðja að góðri reglu og hlýðni við lögin, reyni í kyrrpey eða á hvern pann hátt, sem peirn sýnist til- tækilegr, að ná lögfullri sönnun fyrir, að hlutaðeig- andi svíki tíund; og undir eins og maðr hefir slíka sönnun fram að færa, tilkynnir maðr petta sýslumanni, sem svo mun gjöra frekari ráðstöfun. — Menn leiða petta alment hja ser af misskildri hlífðarsemi, gœtandi eigi pess, að hver sem veit um lagabrot petta og gæti náð sönnun fyrir pví, en pegir, hann er í vitorði með tíundarpjófnum og siðferðislega samsekr honum.] Nr. 6.] Breiðdal (Suðr-Múlasýslu), 19. nóvember 1877. Héðan er ekki annað að frétta en flest bærilegt, heilsa manna heldr góð og hagar beztu, en ekki verðr pví bætt við að fjárhöldin só in beztu. — Féð er farið sumstaðar að bráðdeyja, ekki einungis úr bráðapestinni gömlu, heldr einnig úr lungnabólgu. — Sagt er að 18 kindr séu pegar dauðar á Ósi hér í sveit, og ber víðar á inu sama. Nr. 7.] Höskuldsstöðum, Breiðdal, 19. nóvember 1877. Frá hr. alþingismanni Einari Gíslasyni: J>ú ert annað veifið að láta dóttr pína „Skuld“ að- vara og áminna pósta og pústafgreiðslumenn. Ég held að pað sé nú ekki Yanpörf á pví. En pó finst mér sem pú í síðasta blaði áminnir inn saklausa, en látir inn seka sleppa áminningarlausan; en pað er póstrinn, sem gengr milli Reykjavíkr og Prestsbakka. Hann hefir, eftir pví sem pú segir, komið 9. ágúst, en hinn póstrinn, sem paðan —159 —

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.