Skuld - 01.04.1878, Blaðsíða 2

Skuld - 01.04.1878, Blaðsíða 2
II. ár. nr. 8.] SKILD. [% 1878. 88 móti. Ekki einn af 20 bændum (kann- ske eklci einn af 50) les alpingistíð- indin, og „alj)ýða“ veit pannig bók- staflega ekkert, hvað þar hefir gjörzt; rnenn dæma í blindni, lasta í blindni, éta eftir orðaglamr, sem þeir skilja ekki — og p e 11 a er svo kallað „al- meimings-álit“!! Aðrir aftr eru upp- vægir yfir pví, að pingið fylgi pessu eðahinufram. Jeirra eigin pingmaðr befir kannske verið í broddi fylkingar í pessu og fleiru, er kjósendum hans fellr verzt; — en þeir kjósa hann samt ár eftir ár! Hvað tjáir svo að barma sér og bölva pingi og lögum og öllu voru pólitiska lífi? Menn koma litlu til leiðar með pví. Menn verða sjálfir (p. e. hver einstakr) að gripa inn í petta líf og taka pann þáttíþví, sem peim er ætlaðr; menn verða að neyta réttar síns. En pá verða mennlíka að lesa pað, sem fram fer, svoþeir hafi pekking á að nota rétt sinn og kasti ekki atkvæði sínu á glæður í blindni. J>ctta, sem vér nú höfum sagt, gildir eigi síðr, heldr enn fremr um aðgjörðir inna sérstöku þinga, sem vér höfum til að stjórna umdæma-, sýslna og sveitamálum, sér í lagi um sýslunefndirnar og hreppsnefndirnar. Ef einhverjum pykir eiíthvað að í stjórn sveitar sinnar, pá er annaðhvort, að menn nöldra eða „bölva í hljóði,“ eða menn setja langa raunarollu sína í blöðin. Til hvers gagns ? Ekki geta blöðin pó farið að gefa sig við ein- staklegu smákriti prívatmanna 1 hverri sveit. En menn pola pað, sem peir sjálfir álíta „rangindi,“ án pess að gjöra neitt til að leita réttar síns. Menn ncnna ekki að kynna sér sveit- arstjórnarlögin, sein hver maðr ætti að eiga og kunna, svopeirpekti rétt sinnog skyldur eftirpeim. Efmenn pektu pau og notuðu, mundi í 7 til- fellum af 9 eða 10 mega ná rétti sín- um. Og jafnvel í þeim tilfellum, sem maðr ekki nær honum, er pað engan veginn pýðingarlaust, að maðr hefir leitað hans. í>ví pað bæði skerpir og skýrir meðvitund sjálfs manns og ann- ara um réttinn, að láta brot móti honum eigi óátalin, og svo eykr pað aðhald að öðrum, að brjóta eigi rétt manns, ef peir sjá, að maðr lætr aldrei sitt eftir liggja til að halda honum fram. — Menn ættu að gæta þess, að peir velja sjálfir sveitarstjórnir sín- ar, og pyki þeim einhverjir reynast illa í stöou peirri, pá dga peir að ráoa bót á pví við næstu kosningar. — Um fram alt: menn eiga aðkynna sér lögin, svo þeir læri að pekkja, livað peir eiga rétt á að heimta af öb .au og aðrir af þeim. uegar menn purfa að leita réttar síns gegn einhverjum. t. d. sveitar- 89 nefndum, pá eiga báðir partar að ganga út frá pví sem sjálfsögðu, ef unnt er, að mótpartr sinn hafi sama vilja á að gjöra rétt, sem maðr sjálfr, enað pá greini að eins á um, hvað rétt sé í þessu, er pá liggr fyrir. Engin nefnd parf pannig að álíta pað í neinu meiðandi fyrir sig, pó menn felli sig eigi við hennar úrslit; og enginn má heldr ætla, að nein nefnd vilji gjöra sér rangt, pó hún hafi annað álit á, hvað rétt sé. Eins mega nefndir ekki álíta pað sjálfsagt, að pær megi aldrei gefa eftir fyrir neinum eða láta að skynsamleg- um ástæðum einstakra manna. J>etta brennr alt of fast við bæði kjá nefnd- um og hjá mörgum öðrum, að peir á- líta sér pað mínkun, að breyta pví áliti, sem pær eitt sinn hafa látið í ljósi. |>etta er misskilningr, sem leið- ir til þverhöfðaskapar. Menn geta látið í ljósi álit, sem eftir pví, sem á stendr, kann að vera á góðum rökum bygt; en síðar geta aðrir bent á nýj- ar ástæður, er manni voru eigi áðr kunnar eða maðr hafði eigi íekið eft- ir; og er pá sjálfsögð skylda manna við sannleikann og réttlætið að talia pær til greina. Og enda pó ekkert nýtt komi fram, getr maðr beinlínis orðið var við, að manni hafi. yfir- sézt, og pá er skylda manns, að láta eigi falska blygðunarsemi aftra sér frá að kannast við pað. Að láta sér yfirsjást er svo mann- legt, að pað er lítil mínkun móti hinu, að vilja eigi kahnast við yfirsjón sína, er manni verðr hún ljós. Margir liafa nú pað viðkvæði, pegar peim er bent á, að peir eigi sjálfir að taka pann þátt, sem þeim er framast leyfðr, í stjórn nlmennra mála, að peir segjast „ekki hafa vit á pví.“ „Ekki þekkjum við lögin;“ „ætli pað sé ekki bezt að láta pá ráða, sem hafa vit á pessu?“ segja menn oft. En petta vantraust á sjálf- ura sér kemr sumpart til af göralum kúgunarvana — eða réttara sagt, af óvana manna að hugsa sjálfirummál sín; en sumpart af andlegri leti, af pví menn nenna ekki, að leggja pað á sig að liugsa, og brúka þannig pað vit, sem guð hefir gefið peim. Menn hugsa, að öll almenn mál séu einhver galdr, sem enginn skilji nema „stúdéraðir11 menn. En petta er mis- skilningr. Hverjir hafa mest með vor almennu mál að gjöra? Löggjafar vorir óneitanlega. En pað eru óstú- déraðir menn, flcstir pingmenn vorir. Og skyldum vér eigi, sem gæddir erum sömu peleking og heilbrigðri skynsemi, sem peir, geta skilið störf peirra og handaverk ? jþað eymir enn eí'tir afinnigömlu kúgun, sem vér höfum við búið, og af inni nærri guðdómlegu lotningu, sem 90 vér höfum verið vandir á að bera fyr- ir embættistigninni, að oss hættir til að taka alt fyrir góða vöru, sem em- bættismaðr segir oss, og pað jafnvel pótt sé í málum, sem liggja alveg fyrir utan embættisnám hans. —■ Yér vilj- um nefna tíl dæmi, sem sýnir, að betra er að hugsa og álykta sjálfr, en að láta presta og sýslumenn gjöra pað fyrir sig. Yér höfum lieyrt pað bæri til í einni sýslu pessa lands, sem oft kann að vera, að sveitarstjórnir teggja hreppa deildu um, hvar maðr væri sveitlægr. Sýslumaðr skar iir, en sveitarnefnd hreppsins, sem sýslum. úrskurðaði að ætti að framfæra mann- inn, var óánægð með úrskurðinn og vildi skjóta honum til amtsins. Prestr- inn i sveitinni var oddviti, og aftaldi meðnefndarmenn sína; kvað pá ekki mundu betr vita en sýslumanninn o. s. frv. Yið pað kom pað hik á suma, að nærri 14, að eigi væri áfrýjað úr- skurðinum; pví sumir sögðu, að „pað væri víst til lítils; pað væri víst óhætt að trúa pví, sem prestrinn og sýslu- maðrinn segði,“ og par fram eftir götunum. Samt varð pað, að meiri liluti nefndarmanna vildi áfrýja; svo var gjört, og ónýtti amtið úrskurð sýslu- manns, og úrskurð amtsins staðfesti landshöfðingi síðar. — Yér nefnum petta aðeins til að sýna, að menn eiga ekki að láta ótímabæra feinmi eða eirmrðarleysi liamlft eér frá, að leiW, pess, sem skynsamlegum röknm studd sannfæring manns er, að rétt sé. Menn eiga pví, þegar peim pykir eitthvað að, ekki að láta sér nægja að nöldra í hljóði sín á milli, eða senda harmakvein sitt blöðunum, lieldr athuga sem bezt, hversu ráðin verði bót á pvi, scm peim pykir að, og láta ekkert eftir liggja að gjöra sitt til. Flestu af pví, sem menn krauma mest undan, er pannig varið, að pað er alpýðunni sjálfri að kenna og í liennar valdi einnar, að ráða bót á pví. Hverjum er pað að kenna, ef hávaði pingmanna er eigi að skapi þjóðarinnar? Hverjum öðrum, en pjóðinni sjálfri, sem kýspá?—Hverj- um að kenna, ef sýslunefndir eru eigi að skapi sýslu-búa? Ilverjum öðrum, en sýslu-búum sjálfum, sem lcjósa í nefndirnar? Sama er um lirepps- nefndirnar. J>að er vanþekking, hirðu- leysi um rétt sinn, einurðarleysi og v anafesta þjóðarinnar, sem krepp- ir að henni, að voru áliti. J>að er ]>ar, að skórinn kreppir. Deildargils-Yðrðrinii. „Yfir kláðanum parf að valca eins „og slöktum eldi í liúsi, sem kviknað „heíir í, pví lengi geta leynzt neistar „í öskutmi, sein vísir eru til að blossa

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.