Skuld - 01.04.1878, Blaðsíða 4

Skuld - 01.04.1878, Blaðsíða 4
II. ár, nr. 8.J SK ULD. VU 1878. _________________94_________________ sem einungis lýsir stórmensku hans og vanhygni. Annars tel ég honum kringra að „árétta!t kerlingar heima að húi sínu á Arnhólsstöðum, en að „áreita“ saklausa menn í daghlöð- unum. Seljarteigshjáleigu, 28. des. 1877. G u ð m. J ó n s s o n. Málssókn gegn ritstjóra „Skuldar“. Eins og hljóðhært mun orðið hér í kring, höfðaðihr. Jónas Símonar- son á Svínaskála mál á hendr oss út af því, að hann áleit sig meiddan með peim umyrðum vorum á 46. dálki „Skuldar“ (nr. 4. þ. á.): „HansBeck er, sem betr fer, of valinkunnr maðr til þess, að jafnvel hól úr slíks manns munni, sem Jónasar, geti rýrt álit hans.“ — En vér létum pegar í ljósi, að vér yrðum að álíta engu síðr meiðandi fyrir oss pau um- mæli, er hr. J. S. hafði um oss í sama blaði rétt á undan (45. dálk): „Með- an ekki aðrir, en ritstjóri „Skuldar,“ rengja ástæðurnar fyrir pví, að mér voru veitt laun úr gjafasjóði Chr. konungs IX., finn ég ekki ástæðu til, að skýra pær opinherlega“ — pví með pessum orðum fanst oss gef- ið í skyn, að hverjir aðrir, semhefðu vakið máls á pessu, pá hefði hr. J. S. álitið pörf fyrir sig, að svara, og pann- ig lýst pví, að vér værum eigi svo merkir, að vér værum svara-verðir sem aðrir menn. — Yildum vér pvi láta pessi ummæli okkar, hvors um annan, fallast í faðma; eða pá, og pað buðum vér strax á sættafundi, að Jónas gæfi pá skýring á sínum orðum, að vér pættumst eigi meiddir af peim, og að vér svo gæfum sams- konar skýring á vorum orðum. þ á var nú samt ekki nærri komandi neinni sátt, nema ef vér vildum „borga tölu- verða sekt.“ En vér afstungumpað með öllu, og fór pá eins og kveðið er í „Hrakfallabálki“, að „svo komst alt fyrir sýslumann“. Undir rekstri málsins ítrekuðum vér sáttaboð vor, sem pá voru pegin, og komst á með oss svofeld sætt: „Jónas Símonarson lýsir yfir: að það ekki hafi verið sín meining að meiða Jón Ólafsson með orðunum „meðan ekki aðrir.... skýra þær opinberlega11; sín meining hafi ver- ið, að taka fram, að meðan Jón Ólafsson einn kom fram, hafi sér ekki fundizt ástæða að fara í deilu út úr áskoruuinni í „Skuld, “ en ekki af því, að hann álíti Jón ólafsson ómerkari en aðra menn.— Jón Ólafsson lýsir yfir: að með orð- unum „H. B. er, sem betr fer .... rýrt álit hans“ hafi hann aðeins miðað til innar undan- gangandi greinar, en als ekki viljað gefa í skyn, að Jónas Símonarspn væri ómerkrmaðr að orðum sínum eða vitnisburði eða að hann í einu né neinu hafi viljað meiða mannorð hans.“ ___________m__________________ Sækjandi (Jónas Símonarson) skyldi einn borga allan máls- kostnað. Hvorugr okkar hefir pannig aftr- kallað neitt af orðum sínum, en að eins höfum við gefið pá skýring á peim, sem taki af alla tvíræðni: — Jónas hefir nl. látið í ljósi, að hann með „aðrir“ meínti sama sem„fleiri“; og vér höfum látið í ljósi, að vér að eins höfum miðað til ritmátans í undangenginni grein hr. J. S., en als ekki til mannorðs hans, eða verka hans yfir höfuð. Fréttir. íslajnd. A 5 a u s t a n. Afli. Fregnin 1 síðasta blaði um, að afli væri kominn „alt norðr undir Stöðvarfjörð,“ er borin til baka, nema hvað hákarls-afla snertir; en varir pykjast menn hafa orðið við afla-göngu. Hyalrinii á Berufjarðarstönd hafði að mestu leyti verið grind ein. Hafísinn hefir verið að drífa suðr með nú í ofsunum, sem gengið hafa nokkra daga; pó ætla menn að pað só að eins talsvert hrul, en engin hafpök. — Yindstaða virðist hafa ver- ið og vera enn austanstæð til hafs. Skip (jakt) sagt komiðáDjúpa- vog. (pctta er slðar borið aftr.) — Hér úti fyrir firðinum hafa af og til sézt skip fyrirfarandi daga, jafnvel alt að prjú, sem virðast að hafa haldið sér við land, en eigi náð inn. Póstmál. „There is something rotten.“ J>að er sannarlega eitthvað bogið með póstafgreibsluna á Akr- eyri, hversu heiðvirbr og reglu- samr sem hr. Móller annars kann að vera. 1875 gat „ísafold“ um þá skyssu, sem þessum póstaf- greiðanda varb á j)á, að öll bréf úr Múlasýslum, sem suðr áttu að fara, viltust hjá honum í ranga tösku og lentu aftr austr í Múla- sýslur. — Yér höfum árið, sem leið, minst á eina óreglu hjá hon- um, og höfum haft vitneskju um fleiri, þó vér fyrir athugaleysi hlutabeigenda höfum eigi náð í löglegar sannanir fyrir þeim. — En nú upp á nýtt höfum vér enn kent á óreglu hans. í haust slcrifaði einn útsölu- mabr vor í Húnavatnssýslu oss, að sig vantaði algjörlega eina sendingu af „Skuld.“—Yérviss- ___________________96__________ um, að vér höföum sent hana reglulega meb pósti, og vonuðum hún kæmi frain. 2. febr. skrifar hann oss, ab með pósti, sem kom að sunnan eftir jól, hafi loks- ins „Skuldar“-pakkinn komiö að Sveinsstöðum, og kom þá vest- an úr Strandasýslu(l) frá Mel- um í Hrútafirði, með þeirri á- teiknun póstmannsins þar, að send- ing þessi hefbi verið send með pósti af Akreyri í tösku þangað. Vér leyfum oss að skjóta því til póststjórnarinnar, hvort eigi mundi ástæba til, að útvega sér áreiðanlegri póstafgreiðslu- mann á Akreyri. Auglýsingar. — Aug'lýsinga-verð (hvert letrsemer): heill dálkr kostar 5 Kr.\ hver 1 þuinl. af lengd dálks: 50 Aw. Minst auglýsing: 254m. Frá þessum tíma fást hjá mér til kaups 2 kýr, 1 trippi og ýmislegir búshlutir með góðu verði. peir, sem þurfa og vilja kaupa, geta samið ítarlegar við mig undirskrifaðan um kaupin. Brekkuborg, 25. marz 1878. J. Magnússon. Yér undirskrifaðir, sein næstliðið vor gengumst fyrir samskotum handa Erlendi Er- lendssyni a Jjambcyrarli61i, í tilcfni of h™- um þá fæddust þríburar, er enn allir lifa við góða heilsu, lýsum hérmeð yfir, að upphæð samskotanna varð hjá oss 406 Kr„ hvar í eru fólgnar 45 Kr. frá ýmsum mannvinum á gufu- skipinu „Díönu,“ og færum vér hérmeð öllum gefendum vort innilegt þakklæti fyrir hönd Erlendar. Álítum vér því nú samskotunum lokið, og liggr listi yfir þau til sýnis lijá kaupm. Tulinius. — Ol'annefndri uppliæð 406 Kr. hefir verið varið handa heimili Erlendar, sér í lagi með tilliti til þríburanna, eins og ætlazt var til, á þann hátt sem Erlendi og oss hefir þótt hezt henta. Eskifirði, 23. Marz 1878. Carl D.Tulinius. Jónas Hallgrímsson. Fr. Zeuthen. Fjármarlt þórarins porkelssonar á G unnhildargerði í Hróarstungu: Hvatt hægra, heilhamrað vinstra. ^ ?elnu tilefni auglýsist, að PjPiBiiKS* höfundr auglýsingarinnar í „8kuld“ I., 17., á 175. dálki með yfirskrift „Ávarp“ og undirskrift „Höfundrinn,11 tekr aðséralla ábyrgð gagnvart þeim, sem kyimi að vilja átelja nefnda grein; höfundrinn er Hákon Espólín, emerít-prestr, á Brimnesi í Fáskrúðsfirði. „SKULD.“ — Árgangrinn er að minsta kosti 40 nr. og kostar 4 líh, er horgist í sumar-kauptíð. — Aulc þess fá allir kaup'. endr ókeypis eitt eða fleiri hefti af skemt'- ritinu „Nanna“ um árið. — Kaupi á blaðii u verðr eigi sagt upp nemá með 3 mán. fyrirvaru Eigandi og ritstjóri: JÓll ÓlílíSSOIl* Prentsmiðja „Skuldar11. Th. Clemcntzeu.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.