Skuld - 01.04.1878, Side 3

Skuld - 01.04.1878, Side 3
II. ár, nr. 8.] S K U L D. ['L 1878. _____________ 91______________________ „upp aftr.“ "þannig ritaði einn merkr alpingismaðr fyrir norðan mér um dag- inn, og er ég lionum fyllilega sam- dóma. Mér yirðist margra ára reynsla . fengin fyrir pví, að lítið sé að marka, pótt Haldór Friðriksson og sumir al- pingismenn aðrir á kláðasvæðinu telji kláðalaust. Kláðinn fer ekki fyrir orðunum tómum, og peir menn, sem nú berja pað blákalt fram, að kláðinn sé upprættr, og að kláðabræðslan sé tómr hugarburðr Jóns ritara, myndi hvorki vera færir um né fúsir á að taka af honum ábyrgðina, ef kláðinn skyldi vegna eftirgangsleysis lians fá að breiðast út til heilbrigðu sveitanna. J>að er satt, að kláði hefir hvergi ver- ið sannaðr síðustu 3 missiri, eða síðan Borgíirðingar skáru féð útsteypt á porranum 1875, og að líkindi eru til, að pað hafi ekki verið nema óprif, sem fundust á bæjum peim, par sem sagðr var kláði í fyrra vetr (18 bæj- um i Borgarfjarðarsýslu, 1 bæ íKjós- inni, 1 í þingvallasveit, 1 í Mosfels- sveit, 5 í Ölvesinu, 2 í Seltjarnarnes- hreppi og 2 í Alftaneshreppi); en enginn getr ábyrgzt petta, og stefna sú, sem bændr nú virðast hafa tekið alstaðar á kláðasvæðinu, að kenna færilús og fellilús um öll óprif, virðisí mér langtum ískyggilegri, pegar litið er til heilbrigðu sveitanna, en hin stefn- an, sem áðr var algeng hér á kláða- . s.væðinu, pegar við lá, að sagðr væri maurakláði alstaðar, par sem flasa eða væra fanst í klofinu á kind. Heilbrigðu sveitirnar ættu pví ekki að vera of fljótar til að treysta sögu kláðasveitanna um heilbrigði fjárins par, enda er pað ekki í fyrsta sinni að alt liefir verið talið kláða- laust á Suðrlandi. Ið sama átti sér stað 1861 og 1874. Andvaraleysi bænda í heilbrigðu sveitunum síðar- nefnda sumarið gerði pað að verkum, að kláðasvæðið stækkaði upp að Hvítá og Deildargili, on hver gæti ábyrgzt, að takmörkin færist ekki út að sumri, ef pá verðr hætt við Deildargils-vörð? Rn komi kláðinn fyrst yfir Hvítá, pá er hann óðar kominn í Húnavatns- sýslu, of til vill fyrr en hann geri vart við sig í Mýrasýslu, og parf maðr ekki að vera mjög kunnugr heiðunum milli suðrlands og norðrlands vestan- til, til pess að sjá, að undireins og fé Borgfirðinga er hleyjit upp fyrir Deildargil, er fé Húnvetninga fult eins hætt og fé Mýramanna við að fá kláða pann, er kynni að leynast í Borgar- ' fjarðarsýslu, og held ég að reynslan .pumarið 1857 og vetrinn par eftir haíi sannað petta álit mitt. |>að eru prír fjallvegir, sem kláð- ifln getr komizt norðr um, og eru pað ítprengisandr, Kjalvegr og Kaldidalr. \ engum pessara fjalla parf varða við, til að varna fjársamgöngum, svo 92 lengi sem banninu gegn fjárrekstrum til lífs er lialdið uppi og pví ekki parf að óttast strokkindr. J>á er Hvítá og Deildargil. Yfir Hvítá fyrir neðan Deildargil for engin kind, sem ekki er strok í, enda er bygð beggja megin við ána og smalað dags dag- lega, svo að hver kind, sem yfir ána færi, myndi finnast fljótt; enda voru, áðr en Borgfirðingar skáru sauði sína og dilka, strokkindr teknar í Hvítár- síðunni og Stafholtstungunum um há- sláttinn. Ef enginn vörðr er við Botns- voga, pá er ekki eftir nema Deildar- gil, er prír menn eiga hægt með að verja. Hvað sem bændrnir fyrir sunnan Hvítá og Deildargil kynni að segja í vetr um heilbrigðisástand fjár síns, vil ég fastlega mæla fram með pví, að Norðlendingar og Yestfirðingar horfi ekki í pann kostnað, sem leiðir af Deildargilsverði næstu 2 sumur, 1878 og 1879. Látum pá alpingi 1879 leggja dóm á aðgjörðir valdstjórnar- innar og bænda til útrýmingar einni inni verstu landplágu, sem komið liefir yfir petta land, en látum ekki einstaka Borgfirðinga, hve merkir sem peir kynnu að vera, og vini peirra og frændr í Mýra- og Iiúnavatnssýslum grípa fram fyrir hendrnar á fulltrúum pjóðarinnar. Logregluetjóriun í fjárkláðamálinu: Kevkjavik, 24. nóvbr. 1877. JÓll JÓllSSOll. Svai1 til Arnf. Jónssonar. „pað er maður, ]>ó liann láti minna!“ í 15. nr. I. árg. „Skuldar“ (149. dálki) er grein frá Arnfinni hreppstj. Jónssyni á Arnhólsstöðum, hvar í höf. beinist að mér fyrir pað, að ég vildi eigi taka Sigríði gömlu á Svínaskála í fylgd mína ofan J>órdalsheiði 30. okt. í haust. Frágangr greinarinnar sýnir, að hún sé í ílýti samin, enda hefir höf. gleymt að nafngreina pá 3 menn, er auk mín fóru ofa.n yfir heiðina sama dag, par á meðal samferðamann minn Tómas Jónsson vinnumann á Karl- skála, sem pó, eins og ég, taldist und- an að taka kerlinguna í fylgd okkar, að pví leyti sem hann sagði, að á sinn prótt væri ekki að reiða sig. — En Arníinnr beinist að mér einum, og verð ég pví að svara. Arnf. segist hafa látið „árétta“ okkr dálítið, svo við yrðum betri við kerlinguna. Eg hefði nú eklci skilið petta orð, ef pað hefði eigi verið lagt út neðanmáls; pví ég hefi annars heyrt veiting matar og drykkjar kallað blátt áfram „góðgjörðir,“ og jafnvel afpeim, sem eigi munu síðr að sér i íslenzku en Arnfmnr. J>á held ég hann hafi nokkrum sinnum „áréttað“ kerlingu, meðan húu var hjá honum! — Jæja, satt var nú pað, að hann bauð okkr 93 morgunverð með boðsgestum sínum; en ekki vissi ég pað, að hann hefði gjört pað í eigingjörnum tilgangi, fyrr en ég sá grein hans. — J>á segir hann, að kerling hafi „grátbeðið okkr, að lofa sér að verða okkr samferða, og hjálpa sér.“ Sannleikrinn er, að gamla Sigríðr spurði okkr að vísu, eftir að Arnfinnr hafði heðið okkr að taka hana með, hvort hún mætti pá verða okkr samferða; pað var pað mesta, sem hún talaði; en Arnf. sjálfr talaði mest um samferðina, og honum gaf ég and- svör mín. — Loks kvaðst Arnf. verða að fá vegabréf frá sýslum. o. s. frv. og segir, að við höfum „orðið glaðir við;“ pó segir hann petta hafi verið „auðsjáanlega búið í pann búning, að við segðum sjálfir frá oss til skamm- ar.“ Kunnugir lesendr mega sjálfir um dæma, livort Arnf., sem vissi að kerling var niðrsetu-ómagi hjá Jónasi bónda á Svínaskála, er hafði lofað henni í kynnisferð til dætra sinna, liafi með pessu bakað sér minni skömm, en við með pvi, að teljast undan að taka kerlinguna í fylgd okkar í pví leiði, sem pá var. Svo segir nú Arnf. að við höfum farið á stað með bænir lcerlingar og grát, sem ekki linti fyrrenn hrepp- stjórinn „áréttaði“ hana á ný með pví að gefa henni „talsvert af hjartastyrkj- andi.“ — Margt kann nú að vera mannlegu hjarta til styrkingar, en af efni greinarinnar má ráða, að höf. hafi veitt gömlu Sigr. mat og drykk að meðtöldu dálitlu af dönsku víni. — Kú jæja, petta hefir inargr veitt vegfaranda og ekki gjört pað að blaða- máli. En sjáll’sagt hefir nautn kerl- ingar vakið eftirtekt Arnf., og pví við- hefir liann orðatiltækið „talsvert.“ Með pví nú Arnf. verðr að kann- ast við að engin lagaleg skylda hvíldi á okkr Tómasi til að fylgja kerlingu, mun hann vilja fara pví fram að pað hafi verið bróðurleg skylda. En hví uppfylti hann ekld sjálfr pá bróðrlegu skyldu? Eða hvíldi hún síðr á lionum en okkr? -—- Eg vissi vel að J>órdalsheiði var ill yfirferðar, en mér var ókunnugt um prótt Sig- ríðar gömlu til að vaða krapaörgul og kafa pá ófærð sein par var milli Skriðdals og Keyðarfjarðar; en að lík- ir.dum mátti ráða, að áttræðri mann- eskju mundi páð um megn. Að fleiri viðstaddir hafi verið líkrar skoðunar, ræð ég af orðum séra Sigurðar pró- fasts á Hallormsstað, sem par var og; hann sagði „hún kynni að komast, ef hún fengi liest til að sitja á inn pamgað, sem ófærðin byrjaði.11 — En, nei! hest bauð eklci Arnfinnr! Yilji ikrnf. hreppstjóri sýna oftar ritsnild sína í blöðuin, ráðlegg ég lion- um í einfeldni að velja sér annað efni en ástæðulausan uppáslátt og kegsni,

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.