Skuld - 10.09.1878, Blaðsíða 2

Skuld - 10.09.1878, Blaðsíða 2
II. ár, nr. 24.] SKULD. í‘% 1878. 280 til þess væri, að prestarnir byðu sig fram eins og peir gjöra nú, en söfn- uðirnir kysi pann, sem peir vilduhelzt, af peim sem byðu sig. Söfnuðrinn sæi fyrir kyrlcju sinni, prestarnir veldu pró- fasta og byskup. |>essi uppástunga er ekki lengr ný, hún hefirverið borin upp betr og með sterkari sönnunum áðr. Bæði hefir verið ritað um petta mál í iN'ýjum Fé- lagsritum, og líka hefir pessi skoðun komið fram á alpingi. Eg vil hér benda mönnum til álits pess, sem kom frá minni hluta nefndarinnar, sem sett var í prestamálið, pað voru peir séra Arnljótr Ólafssoa og Eggert Gunnarsson. Að sá, sem petta skrifar, ekki fer lengra en að benda á eitt eða tvö at- riði uppástungunnar, kemr mest af pví, að ég álít að svo margir og marg- ir séu betr færir að skrifa um pað. — J>ó að ég hafi á móti að setja presta áföst laun, pensíónera uppgjafapresta o. s. frv., pá er pað engan vegin ætl- un mín að skaða prestana á íslandi; margir af peim eru leik- og skóla- bræðr mínir, og margir peirra eru heiðrsverðir menn. En ef frelsið er gott fyrir alpýðu, pá getr pað ekki verið böl fyrir mentaða menn, eins og pá, sem ættu að geta farið svo vel með pað. Bókmentafélagid og f*jóðvinafélagið. Bftir Eirík Magnússon, M. A. [Niðrlag]. Mitt álit um Félagsritin er nú petta: J>að eru rit, sem hver maðr skyldi lesa, er vita vill nokkuð til hlítar um helztu velferðarmál lands síns. í engu íslenzku riti er saga peirra skrásett eins vel og greinilega og i pessum ritum. Hvað ísland á Jóni Sigurðssyni að pakka fyrir rit- gjörðir hans í peim er ómetanlegt. |>etta veit eg ekki betr en sé líka á- lit allra skynsamra manna á íslandi og erlendis, er lesið hafa ritin með athuga. Sagan um f>jóðvinafélagið er að sannsögli eg skynsemi í engu eftir- bátr pess, er pér hafið rítað um Bók- mentafélagið og Félagsritin. Svo er að sjá sem pér viljið helzt gefa í skyn, að tilgangr forgöngumanna hafi verið frá fyrstu til síðasta, að tæla alpýðu með fögrum loforðum í peim eina tilgangi, að hafa fé út úr henni. f>að hljóta pessi orð yðar að pýða, ef pau eiga að pýða nokkuð: „Mönnum var talin trú um að pað ætti að efla mentun peirra og framfarir í andlegu og verklegu og gjöra undrin öll til að efla heill lands og lýðs. Menn trúðu, og lögðu fram féð — og tilganginum var náð“. í nánu sambandi við pessi orð stendr __________________281___________________ öll in hálfklúra röksemdaleiðsla um alpýðu hafða af félaginu fyrir mjólkr- kú, og tælda til að leggja fé sitt í pólitisk mál o. s. fr. Eg má nú spyrja: Hefir ekki félagið haldið orð sín við lands- menn? Hefir pað ekki gefið út parf- leg alpýðurit — hafa ekki öll pess rit verið miðuð við parfir alpýðu og hefir alpýða styrkt félagið svo, að pað gæti aikastað meiru, enpað hefir gjört? Að alpýða haíi verið tæld til að leggja fé í pólitík, eru botnlaus ó- sannindi. En að heimta að slíkt fé- lag, sem |>jóðvinafélagið er, sneiði sig hjá pví að skýra in merkustu póli- tisku mál landsins, er botnlaus fásinna; pað eiga blöðin að gjöra, segið pér. Mikið satt. En svo er að sjá sem sumum peirra Pyki pað ósvinna og einskonar ókurteisi við stjórnina. Og ekki man ég betr, enn að Skuld lýsti yfir pví, pegar hún hóf fyrst höfuð meðal alpýðu Islands, að hún mundi ekki gefa sig að pví, að rekast í rannsóknum um stjórnarmálið — aðal pólitiska mál Islands — neitt að marki; enda hefir hún enn sem kom- ið er efnt pað. Eg sé pað með undr- un, að sum bjöðin heima kalla alla rannsókn pólitískra mála prefogpað- an af verri orðum, hvað stillilega og skynsamlega sem skrifað er. Nú er auðvitað, að ekki tjáir að ætla á slík blöð til pess, að færa alpýðu ritgjörð- ir um pólitísk mál. |>að tjáir pví ekki að telja öll íslands stóru blöð flytjendr slíkra mála. Ég verð að bæta hér við peirri athugasemd, að ég hefi hvergi, par sem ég hefi kynzt dag- blöðum, sóð eitt einasta enn, nema á íslandi, lýsa yfir pví, að pau mundu ekki fara með petta mál eða hitt; pau mundu ekki rita með aðfinningu um pað og pað mál. Enda gefr öll- um að skilja, að par sem frjáls hugsun ræðr mestu um undirtektir og úrslit pólitískra mála, par yrði blað að skammlífu athlægi, er bindi sínar eigin hendr og hefti málfrelsi sitt frá fyrstu í nokkru, I>ví að politísk mál eru, öldungis eins og mannlífið, á sí- feldri breytingu, sem öllum sjáandi mönnum er allra hluta skyldast að hafa sívakandi auga á. J>ví að hver einasta breyting hefir sina stefnu og sínar afleiðingar, er allt fer annað- hvort í átt sem óhult er, eða í átt voðans. Inn gætni og athugali maðr hyggr að í tima í livora áttina breytingarnar stefna. Inum gálausa eru allar stefnur jafn kærar. Enn enginn skyldi hlíta forustu hans né formennsku. |>að er pví pakkarvert i sannleika, að þjóðvinafélagið hefir fært alpýðu inar skynsamlegustu rit- gjörðir um pólitísk mál, sem út hafa komið á islenzku síðan pað var stofnað. TTr engu tilræði pjóðvinafélagsins 282 gjörið pér pó eins alvarlegt mál, eins og og úr pví, að pað gefr út „And- vara“, sem félagið kostar útgáfuna á, og lætr síðan alla fólagsmenn kaupa ritið. J>að gengr hreint yfir mig, að pér skylduð ekki geta komið auga á pað, hvernig félaginu eiginlega hátt- aði. Tillagið til pess var sett önd- verðlega svo lágt, að engan gæti eigin- lega munað um pað, 24 sk. (50 aura). Getið pér nú sýnt veg til pess að gefa út rit, er kostar 1 Kr, 35 Au., og gefa pað öllum er lagt hafa til, eða leggja til, minna enn pað kostar, svo að fé- lagið sé skaðlaust af — eða réttara, svo félagið geti staðizt. Ef pér ekki getið sýnt ráð til pess, pá fellr öll röksemdafærsla yðar um pað atriði um koll af sjálfu sér. Ef pví verðr svarað, að margir hafi. lagt fram miklu meira, enn svari verði Andvara, pá liggr par við beint pað andsvar, að peir hafa aldrei gjört pað í peim tilgangi, að fyrir peirra tilskot skyldi Andvari verða gjafarit hinna eða allra. Með pessu ætla ég að ummælum yðar um J>jóðvinafélagið sé svo svarað, að óparfi sé að fara lengra með pað efni. En synd og skömm er pað fyrir ís- lendinga, að láta svo pjóðnauðsynlegt félag deyja út. Ég get ekki skilizt svo við petta mál, að ég ekki láti í ljósi undrun mína yfir inum ódrenglynda anda er ritgjörð yðar er skrásett í. Hér er öllu beint að Jóni Sigurðssyni per- sónulega, pó Bókmentafélag, Félagsrit og J>jóðvinafélag sé að yfirborði höfð að skotspæni. J>essi maðr, sem allir útlendíngar, er unna frelsi, mentun og lærdómi, ekki nefna nema með að- dáan og lotningu; pessi maðr, sem í vopna- og verjuleysi blárrar fátæktar hefir afrelcað fóstrjörð sinnimeð inum miklu yfirburðum anda síns og hjarta pann sigr, er, ef til vill, var aldrei unninn fyrr, síðan saga sannleik- ans og frelsisins hófst;pessi maðr skal nú settr, svo sem í nafnialpýðu, í gapastokk íslenzkra blaða, og bíða par af svipum, er íslenzkir unglingar búa sér til úr hans beztu verkum — og pað nú, er mikilmennið, er engin fékk á kné komið á æfinni, hnigr protið fyrir elli og pungri kröm! Er pað mögulegt, að alpýða íslands gefi slíkum ódæmum ódrenglyndis fylgi sitt? Ef svo væri, pá væri íslandi sú skömm að pví íllpýði, er ekki tæki tárum !*) Cambridge, 27. mai 1878. Málfrœðislegíir athugasemdir. [Böð-varr— Böðv-arr.---I^irkja—kyi-kja. ----Kristni—kyrkja-----Utnorðr—-land- norðr—útsuðr—landsuðr.-----(Fargan?).] pað er auðvitað, að málfrœði er og verðr aldrei eftir eðli sinu alþýðleg vísindagrein, sizt með þeirri uppfræðslu, er almenningr á nú kost á. Yér mundum þvi að visu álíta það oeskilegt, að lærðir menn ættu eittbvert rit, er væri þeim hœfilegr vígvöllr fj’rir lær- *) pað af þessari ritgjörð, er svars þarf, skal fá það rsekilega næst. Ritstj.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.