Skuld - 10.09.1878, Blaðsíða 4

Skuld - 10.09.1878, Blaðsíða 4
II. ár, nr. 24.] S Ií U L1). [>% 1878. 286 bókmetir frá gullöld máls vors til þessa dags. Og með því nú orð petta, eins og séra S. G. játar, er „ofr handhœgt“ — og með pví enn fremr, að mál vort á ekkert eitt orð, sem hvervetna verði sett í stað þess, allra sízt ncegilega ákveðin orð (en á pví ríðr, ef hugs- unin er glögg, að orðin sé nœgilega á- kveðin til að tákna hvorki meira, minna né annað, en hana) — pá sé ég eigi minstu átyllu til að útbyggja svo handhœgu orði, sem hefir nærfelt 700 ára hefð á sér, úr málinu nú, og pað fyrir eintóman hugarburð. Ur pví ég á annað borð er far- inn að „kritíséra“ grein prófastsins, pá vil ég minnast á pað, er hann í lok greinar sinnar finnr að orðinu út- suðr=suðvestr og kallar sveita- mál fyrir sunnan, og eignar innleiðslu pess í ritmál Reykjavíkrbókunum. Eg, sem er borinn og barnfæddr aust- firðingr, kannast vel við pað, að hér er útsuðr haftum suðaustr, og út- norðr um norðaustr. Hvortveggja má nú verja, pví útsuðr pýðir: suðr og (um leið) út (til hafs). En rangt er pað, að sunnlendingar eðr Reyk- víkingar fari með sunnlenzku eina, er peirláta útsuðr tákna suðvestr. J>eir hafa alt fornmálið fyrir sér og alt bókmálið fram á pennan dag. Séra S. (t. verðr að minnast pess, að málið okkar (norrœna) er eldra en ís- lands bygging. Orðin útsuðr og út- norðr hafa sögulegan uppruna að nokkru leyti. jpau voru mynduð og höfðu náð festu í málinu áðr en land vort bygðist; pau eru upp komin í Noregi. En nú liggr Norogr svo við, sem allir vita, að út til hafs er par í vestrátt, en upp til lands í austr; pví kölluðu peir útsuðr = suðr og út (til hafs) o: suðvestr; en landsuðr = suðr og (upp) til lands o: suðaustr. Á sama hátt útnorðr og landnorðr. |>etta vann festu í bók- málinu, svo að allir rithöfundar á ís- landi létu orðin halda peirri merking, sem var orðin föst i málinu í Noregi. J>að eru pví við Austfirðingar, sem eiginlega tölum að pessu leyti mállýzku, sem er frábrugðin ritmálinu að fornu og nýj u. En við höfum pað til okkarmáls, að við höfum fylgt upprunanum. |>arfast væri nú, ef til vill, að leggja alveg niðr orðin útsuðr, út- norðr, landsuðr, landnorðr — en pá ætti að leggja pau niðr alveg um alt land. Skyldi pað vinnast? Ætli pað væri ekki léttara fyrir oss Aust- firðinga, að láta í pessu undan öllum hinum fjórðungunum og öllu bókmáli landsins að fornu og nýju? |>etta hefi ég getað lært, svo vorkenni ég ekki krökkum mínum að læra pað líka!1) 1) Höí kemst á einum stað svo að orði: 287 Af pví höfundrinn hefir sjálfr i lok greinar sinnar beðið pá, er betr pættust sjá, að leiðrétta sig, ef pað væri hégóma-mál, er hann hefði sagt um orðin kyrkja og kristni, pá pykist ég eigi purfa annarar afsökunar við, pótt ég dirfðist að reyna að sýna fram á, að hann hefði rangt fyrirsér; ég hefi reynt að verða við tilmælum hans, hversu sem pað hefir tekizt. Eg veit að hann og aðrir mér fróðari taka viljann fyrir verkið. Jón Ólafsson. Fáeinar atliugasemdir um prestamálið. Stjórnfræðingr Indriði Einars- son hefir hér í blaðinu ritað um mál petta — og ritað vel um pað. Vér erum í aðalatriðunum samdóma honum. — En vér viljum engu að síðr leyfa oss að bendaáfáein atriði í rit- gjörð ins gáfaða höfundar, sem vér ætlum að hann líti miðr rétt á, og vonum vér að hann taki oss pað eigi illa upp. T upphafi II. kafla ritgjörðar sinn- ar segir höf.: „íslenzku prestarnir hafa lítil laun“. —Hvað eru lítil laun? — Höf. svarar oss, að uppeldiognám prestsins kosti svo og svo mikið, prestr- inn eigi að hafa pau laun, að ef hann nær meðal-aldri í embætti, fái hann auk fata og fæðis endrgoldnar rentur af pví, sem hann hefir kostað upp á sig á námsárum sínum, og höfuðstól- inn aftr smátt og smátt; og eftir pví, sem hann reiknar, verðr prestrinn pví að hafa í laun á íslandi að minsta kosti 1000 Kr.\ lítil laun eru pað, ef hann fær minna. Ileikning höf. skulum vér ekkert vefengja; en ályktun hans álítum vér ranga. — Fyrir pað fyrsta má færa pað til, að eftir pessu fengju fleiri en embættismenn of „lítil laun“. Höf. reiknar, að 15 ára unglingr kosti 2000 Kr. (áðr en hann fer að læra undir skóla). petl a kostar drengrinn á pess- um aldri, hvort som hann verðr vinnu- maðr, eða hann verðr byskup. Verði hann nú vinnumaðr, á hann að fá rentuna af pessu í kaup (laun) auk fatnaðar og fæðis. En pví skyldi hann ekki eiga að fá eins háa rentu af pess- um peningum, eins og hann getr feng- ið af gulli eða silfri, ef hann á pað? Og allir vita, að menn fá nú hver- vetna 6 af hundraði í leigu. J>að eru varla nema landssjóðr og opinberar stofnanir, sem minna fá. Eftir pví ætti rentan að vera 180 Kr. um árið „ef sama fargani fer fram“. Hvað þýðir þetta orð: fargan? Er það fornt eða nýtt? Útlent eða af innlendri rót? Bókmál eða sveitamálJýzka? Ég þekki það eklti. Far- gagn heyri ég oft, en í annari merking, en hér geti átt við. 288 (af 2000 Kr.). Við skulum svo gera meðalaldr vinnumanns 50 ár, og verðr hann pá kauptækr í 35 ár í mesta lagi; og nú á hann vlst að fá endr- goldinn kostnaðar-höfuðstólinn (2000 Kr.) á pessum árum eins og prestr- inn, en pað verða um 55 Kr. á ári. 180 -(- 55 = 235. Meðal-vinnumanns- kaup hér á landi á pví að vera 235 Kr. á ári auk fatnaðar og fæðis.1) Vér erum hræddir um, að hvert mannsbarn áíslandi fái „of lítil laun“ eftir pess háttar reikningi. Og ef allir íslendingar hafa „of lítil laun“, pá má annar í vorn stað vorkenna prestunum að búa við sams konar kjör og öll pjóðin býr við. ____________ (Framh.) 1) Og með því kvennmaðr á 16 ára aldri mun kosta jafnt og karlmaðr (að minsta kosti er aldrei meðlag með stólkubörnum reiknað lægra, en með drengjum), þá ættu vinnukonur að fá sömu laun sem vinnumaðr. F R É T T I R. í s 1 a n d. Að austan. — Látnir. Oss hefir gleymzt síðan í vor að geta tveggja manna- láta: 1.) merkishóndans Einars Erlinds- sonar á Hafranesi í Fáskrúösfj.hrepp; hann var valinkunnr maðr, greindr og atorkusamr, einn með merkustu bœndum í sveit sinni á sinni tíð, fjörmaðr og afburðamaðr einhver inn mesti í œsku, en þrotinn að heilsu in síð- ari ár. — 2) húsfrayju Kristínar Jónodótt ur á Svínaskála, f 7. júní, 81. árs að aldri, hafði þá lifað 62 ár í hjónabandi með manni sínum Símoni Ámasyni. Einkabarn þeirra hjóna er Jónas bóndi Simonarson á Svína- slcála, er eina tíð var hér hreppsnefndar-odd- viti og hreppstjóri, alkumir hagleiksmaðr ti^ allra smíða. Fjárkaupaskipift á að koma hér á Eskifjörð á Fimtud. 12. þ. m., og hafa þá ver- ið á Djúpavog. — pað mun óefað að skip- stjóri verði sektaðr hér fyrir slíkt brot móti v erzlunarlögunum. Augíýsingar. — Auglýsinga-verð (hvert letrsemer): heill dálkr kostar 5 Kr.; hver 1 þuml. af lengd dálks: 60 Au. Minst auglýsing: 85Au. Baðmcðal á saiiðfc. Bezt af öllum baðmeðulum á sauðfé er PATEííT SANITÆli CltEOSOTE. pað er ágætasta meðal við kláfta og öðrum útbrotum, og drepr jafn- framt alskyns lús.— það fæst ásamt brúkunar-fyrirsögn hjá undirskrifuðum, sem einir hafa sölu-umboð pess í Dan- mörku. Fyrir 10 Kr. má baða yfir 100 fjár. M. L. 3Ioller & Meyer, Gothersgade Nr. 8. Woiff & Co., 3 s.] Kjobcnhavn. Eigandi og ritstjóri: J Ó11 ()1 afSSOll. Prentsmiðja „Skuldar". Th. Olementzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.