Skuld - 14.10.1878, Síða 2

Skuld - 14.10.1878, Síða 2
II. ár, nr. 28.—29.J SKULD. L14/to 1878. 328 sem aö er farib, þab verba ofan á, aö Múlasýslur sé mebal þeirra sýslna, er bezt telja fram til tí- undar. En sé svo, þá má satt aö segja bverjum þeim, sem kunnugr er tíundarframtalinu hjásumumhér i sýslunum, detta margt skrítið í hug um þær sýslurnar, sem verst er álitib ab telji fram. En að því sleptu, þá ættu all- ir ab geta oröið á eitt sáttir um það, að það sé þj óðarnauðsyn, að sporna við tíundarsvikum eftir megni. J>að er í fyrsta lagi þjóðar- smán, ab ala slikan ósóma, því tíundarsvik eru svik og óráð- vendni eins og aðrir prettir og heimildarlaus fjárdráttur. Tíund- arsvikin eru því meir siðum- spillandi en flestir abrir klæk- ir, sem þau eru almennari, og sljóvga þannig freklega siðferbis- meðvitundina. En í öðru lagi hefir þetta mál abra hliÖ, sem síðr er kannske abgætt á stundum. þ>eir, sem sjálfir tmnda með samvizkusemi, en vita þó til ab aörir í kring um þá draga svo og svo mikiö und- an, þeir ypta öxlum yfir þessu, þykir það í hæsta lagi ljótt, en finst þab ekki snerta sig. En þetta er á tvöfaldan hátt rangt: því ab auk þess, ab þeir verba siöferöislega samsekir tíund- ar-þjófunum, sem hilma yfir meb þeim, eba eru vitandi um svikin, án þess ab segja til þeirra, þá bíba þeir vib tíundar-svikin bein- línis peningalegt tjón. Hæb allra skatta verðr nefni- lega að fara eftir þörfum lands- sjóðsins. — J>ab er gefinn hlutr, að svo eba svo mikið þarf lands- sjóbr ab fá inn til ab geta stab- izt in naubsynlegustu útgjöld. þ>ab er því gefin setning, að hefbi tíundarbært fé verið þriðjungi minna í landinu, en það taldist ab vera þegar skattalögin (14. des. ’77) voru til búin, þá hefbi orbib ab leggja þribjungi hærri skatt á hvert hundraö en nú er, ef sama upphæb hefbi átt ab nást til landssjóös. — En ef að lausa- fé heföi aftr á móti talizt ab vera t. d. fjórðungi meira, en það taldist, (og það hefði þuð líklega 329^_____________ verib, ef rétt hefði veriö talið fram), þá hefði liiátt leggja fjórð- ungi minna á hvert lausafjár- hundrað, og þó ná sömu upphæb, sem nú, í landssjóð. En þab er auðsætt, að þá hefðu þeir, sem telja rétt fram, sloppiö fjórba parti léttara í skattgjaldinu, en nú. þ>eir eiga það því þannig upp á tíundar-svikin, ab skattrinn af lausafé er þessum mun hærri á þeim, en hann þyrfti ab vera. En hversu má nú vib þessu gjöra? þ>ví er aubvitab vandi ab svara; en oss dylst eigi, að þab só þrent, sem helzt verbr ab geta verkað til að koma af tí- undarsvikunum. þ>að fyrsta er, að vakin sé mebvitund manna um skabræbi þeirra, og höfum vér viljað stuðla til þess með framanskrifuöum línum; þab ann- ab, ab meövitundin sé vakin um, hver órábvendni þab er, eigi að eins að svíkja tíund, heldr og að hilma yfir slílct; en það þribja og máttugasta er, að skerpa lögin og hætta allri mis- skildri miskuhn vib óráövendnina; því slík miskunn er ekki annað en skálka-skjól. En þab ríðr á, ab hegningin sé eigi að eins gjörb nógu tilfinnanleg (miklu tilfinnanlegri en nú er), heldr og ab framkvæmd hegningarinnar verbi gjörb sem einföldust. Yér álítmn, að það væri ein- faldast og kraftmest, að láta það fé vera upptækt ab lögum, sem undan er dregib, ef uppvíst verbr. Hvað framkvæmdina snert- ir, þá viljum vér að eins leyfa oss litla bending í því efni, sem oss hcfir hugkvæmzt af reynzl- unni. Eins og öllum er kunnugt hafa hreppsnefndir umsjá með róttum og fjallskilum, og höfum vér sem oddviti í hreppsnefnd orbið ab hafa talsverb afskipti af fjárskil- um og réttum i sveit vorri. þ>ab hefir þannig komib fyrir, ab vér höfum orðið þess varir, að menn heimta tiundarbært fé af fjalli, sem hvorki tíunda neitt fé, né hafa keypt það síðan um fardaga né heldr leigt það öbrum. Hér ________________330_________ liggja því fyrir nokkurn veginn augljós tíundar-svik, pg þar með er sveitarsjóði tjón gjört, auk ann- ara, og er þetta ab því leyti viðkomandi hreppsnefndum. En að lögum eru þab hreppstjórar, en eigi hreppsnefndir, sem eiga að sjá um tíundir. Hins vegar er þab óneitanlegt, ab hrepps- nefnd ætti ab eiga hægra með, en hreppstjóri, að komast eftir tíundar-svikum, því bæbi hefir hún betra færi á því, ab því leyti, sem hún hefir meiri afskipti af fénabi hreppsins, og svo er hún skipuð fleiri en einum manni, svo ab kunnugleiki nefndarinn- ar í hreppnum ætti að vera meiri, en hvers einstaks manns. Yér mundum því álíta það æskilegt, ab nefndum þessum yrbi falib að tak- ast á hendr ab taka vib öllu fram- tali í lireppnum og væri þeim enda faliö á hendr nokkurs konar framkvæmdarvald, þannig nl., ab þegar fó heimtist af fjalli meb marki manns, sem ekki tí- undar, þá hafi hreppsnefnd heim- ild til ab selja þab sem óskilafé, nema því að eins, ab eigandi hafi tilkynt nefndinni ab hann hafi keypt fé eba fengib það ab á annan löglegan hátt eftir fardaga, ebr og abhannhafi leigt fé öbx*- um, og þá hverjum. þ>etta er sem sagt ab eins bending í áttina, en vér felum þeim, er reyndai-i eru og kunn- ugri slíkum málum en vér, ab gjöra nákvæmari uppástungu eba frumvarp. En þab teljum vér líklegt, ab fengjust laga-ákvarðanir í líka átt þessu, þá mundu þær hafa allgóð áhrif. BHSDIÍÍIDI. Sjá og samanber II. árg. „Skuldar“ nr. 21. og 22. þótt skýrslan um bindindisfjelög- in, rituð 30. júlím. 1878, sje ekki lengri en hún er, vekur liún ])ó, að von minni, atliuga íslendinga á bindindisfjelögum, rneir en mörg meðalhindindisritgjörð hefði gjört, og hún verður líklega til pess, að hvetja til pess, að skýrslur hindindisfjelaga fari að sjást áprenti, áður langt líður, hún hvetur og á á- hrifamestan hátt til hindindisfjelaga stofnana sem saga eða eptirdæmi, hún getur og vakið heilsusámlegt kapp

x

Skuld

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.