Skuld - 14.10.1878, Blaðsíða 3

Skuld - 14.10.1878, Blaðsíða 3
II. ár, nr. 28.-29.] S K U L D. [w/io 1878. 331___________________ milli fjelaganna, peim til lífsviðlialds og langlífis, líka bent fjelögunum á nauðsynlega sameiningu sín á milli, liún getur og bent löggjöf, valdstjórn og blaðamönnum á skyldu sína að vernda þau, efla, upplífga, og bent sumum á, að fara heldur að draga úr illspám og öðru óvinveittu, sem stund- um sýnist minna á málsháttinn: „Mæla börn hvað vilja“. Bindindisfjelagið í Yestmannaeyjum er 14 ára. Lifi öll pau fjelög sem nú eru í 14 ár, pá geta pau líka lifað í mörg fjórtán ár, pvi pað sannast, að allt af munu koma upp ný, til pess að styrkja og hugga hin eldri og pessi nýrri munu að lík- indum mörg taka hinum eldri fram, þegar peir kraptar hreifa sig í bind- indinu, sem nú sjást ekki á yfirborð- inu, en eru í alvarlegum undirbún- ingi og vilja ekki að verk sín, þegar pau sjást, sje kák, heldur sem liðug- ust framkvæmd og ávaxtarsömust og vilja alls ekki rasa fyrir ráð fram. Dómurinn gegn kaupmanninum í Reykjavík, ætti að vekja umhugsun yfirvalda, kaupmanna og landsmanna yfir höfuð, eins og líka að hólsverð er röggsemi dómarans og pað var upp- byggilegt og vekjandi af lögreglupjón- inum að ákæra og þykir mjer ritstjór- anum segjast að mörgu leyti vel í fyrra parti ritgjörðar sinnar: „Of- drykkjan og búðarstaupin“, og óska jeg að pað hafi góð og gagnleg áhrif og menn láti sjer rjett hugsaðar og vel meintar hugvekjur að kenningu verða. Yið hinn síðara part ritgjörðar- innar felli jeg mig miður að sumu leyti, par sem ritstjórinn talar um bindind- ið. Hann játar að vísu góðar afleið- ingar pess fyrir einstaka menn, en örvæntir um útbreiðslu pess og skýr- skotar í reynslu als heims, svo sem opt má heyra. En sje afleiðingin góð fyrir einstaka, pá getur hún verið pað fyrir marga, pegar bindindið Xokkuð um íslenzku fuglaua. Eftir ]>. [Framh.] --- Spúi [litli] (N. phaeopus) likt litur og stóri spúinn, ncma hnakkinn dökkur með gulhvítri langrönd, lengd 16 þuml., egg eins lit en minni; kemur seint á vorum hingað enda er það trú enn, að „þá sjeu úti allar hörkur, er spóinn langvellar11. fessi spóa- tegund komur hingað árlega, flýgur og vapp- ar vel eins og lóan. Keldusvín (Eallus aquaticus). Bakið með moldarlit, bringan grá, kviðurinn mó- 332 þroskast. Hjer er pá með pessu ját- að, að bindindi sje gott og liafi góðar afleiðingar og „reynsla alls heims“ sannar það einungis móti bindindi, að hann er ekki enn búinn að læra að hlynna að pví, hann „velkist í hinu vonda“ býsna mikið enn, eins og hann hefir gjört. „Reynsla alls heims“ sýn- ir nú margt; hún sýnir að hið verra og heimskara verður opt ofan á og pað stundum um langan aldur, hún sýnir einatt, að eittlivað gott, viturt og satt kemur upp og hjaðnar jafn- ótt, svo kemur pað upp aptur gegn- um minningu sína eða fram úr and- ans djúpi, gegnum reynsluna eða vís- indin; petta gengur optar og illspárn- ar segja petta komi aldrei aptur, of- sókn, öfund, heimska eða synd halda sigurhrós, völd, venja og fjöldi yrkja erfiljóð og syngja líksöngva yfir hin- um kviksetta sannleika, sem guð lætur rísa upp aptur í dýrðlegri mynd, rjett þekktan og viðurkenndan, pegar hann vill. Gekk ekki líkt pessu um ýmsar uppgötvanir í náttúrunnar ríki? og gekk ekki líkt pessu um heillavænleg- ustu frambrot í andans ríki ? „Reynsla alls heims“ sýndist móti pví, að kristin- dómurinn næði algjörðum sigri í heim- inum á undan Konstantinusi hinum mikla (f 337). „Reynsla als lieims“ sýnist hafa bent Lúther (-f 1546), ef hann hefði ekki verið eins trúarsterk- ur eins og hann var og Melanchton á pað, að trúbótin (Reformationen) gæti ekki komizt á. Les pessu til samanburðar og sönnunar sögu Ar- nolds af Brescia (f 1155, var kross- festur í Róm), líka sögu Albigen- sanna, er fjellu sem píslarvottar stjórnandi og drotnunargjarns klerka- valds jafnvol púsunda-tugum saman í svo nefndri krossferð gjörðri gegn peim 1206, einnig sögu Yaldens- anna á 12. og 13. öld, er líklega gáfu tilefni til fullkomins skipulags á hinum illa ræmda trúrannsóknarrjetti rauður, ncf rautt, fætur grárauðir moð langri apturtá, egg 6—10 rauðgul eða grænleit með grám oða rauðleitum dröfnum; holdur sig liclzt við sefvaxnar keldur, sofur á daginn en fer á flakk á kvöldin og sjest því mjög sjald- an; lengd lö’/j þuml., hljóð „krikk“ eða „kripp" og „vúitt“. Oðinshani, torfgrafarálpt, sundhani (Phalaropus hyperboreus) mórauður á bak- 'inu, hettan og hálsinn neðanverður öskugrár, hnakkinn og hálsinn ofanverður ryölytur, hvítur neðan og á bringunni, hvít rönd á vængjunum, lengd 7*4 Þmnl., flýgur ágæt- lega og syndir óviðjafnanl. fagurlega og ljett, eins á sjó í mildum öldugangi sem á lygnum tjörnum, egg 4 grænleit mcð dökkum dílum 333 (Inquisitionen) 1229, púsundir peirra voru liöggnir eða brenndir, les sögu Jóhannesar Húsz’, er brenndur var 1414 („Hodie anserem assatis, sed post centum annos....“). Les petta og sjá hinn margniðurþaggaða og kvik- setta sannleika upprisinn í hinni dýrð- legu og sigursælu trúbót Lúthers og annara trúbætenda (Reformatorer), og verkaði trúbótin líka á kapólsku kristnina sjálfa til góðs. Bindindi verkar líka gott út fyrir sig, pað hefir sýnt „reynsla alls heims“. Að öðru leyti virðist ekki purfa að skoða hjer annað en skylduna að mæla með pví, sem hefir góðar afleið- ingar, hvað sem menn segja um pað, livortþað er einhlítt eða ekki. Jeg get raunar skýrskotað til pess, sem rakið hefir verið sundur og sannað, að algjört bindindi væri hið eina áreiðanlega meðal við of- drykkju (meðal og varnarmeðal), en petta algjörða bindindi parf að fá styrk, eins og um hefir verið talað, og pað verður ekki all-lengi sæmd að neita um liann. Hjer er ekki sönn- unaratriðið, hvort drykkjuskapur sje lands og lýða tjón og svívirðing eða skömm, pví petta játar víst eng- inn eins innilega eða innarlega, eins og margur, sem er seldur pessum lesti, en slítur sig pó ekki frá honum, vegna pess hann þorir ekki eða vill ekki fara í bindindi. (—Ef einhver segir: „Jeg get ekki“, pá neita jeg pví og segi: „Hann getur, ef hann reynir nógu öfluglega“; pennan grundvallar- lærdóm skal jeg verja). Að bindindis- lög heimti of mikið, geta peir bezt um dæmt, sem hafa verið í bindindisfje- lagi nokkurn tima. En hitt má sanna, að hófsprjedikendur (NB. til geta verið 1000 útskýringar á „liófi“, par sem bindindismennhafa ein a) — heimtaein- att of mikið af mannlegu eðli. — Eða — hvernig á pá að liindra ofdrykkju? Eða er nokkur minnsta tilraun gjörð til og blesum; Óðinshani og þórshani hafa sund- blöðkur á tám. pórshani (Ph. rufus) líkt litur og Óðins- hani nema mórauður neðan, hofur breiðara nef, sjaldgæfari, lengd 9 þuml. Blesönd (Fuliea atra) svört, nefið og hornið framan á höfðinu hvítt, fætur blýgráir, lengd 17 þuml., hefur sundblöðkur (hálffitjar) á tám, býr til hreiður í sefi og stör, eða fljót- andi á vatni, líkt og flórgoði, og verpur í það 7—15 leirgulum eggjum eða gulmórauðum með dökkum dílum; hljóð mjög hvellt og ó- viðfeldið „köv, köv“ og „pitts“; flýgur og gengur vel, syndir og kafar ágætl. 5. Flokkur. Sundfuglar (natatores) hafa sundfitjar heilar eða klofnar (hálffitjar),

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.