Skuld - 14.10.1878, Side 7

Skuld - 14.10.1878, Side 7
II. ár, nr. 28.-29.] S K II L1). [u/io 1878. 343 værð að segja álit vort um snið og lögun bókanna og framsetning, |)ví til að meta slíkt parf síðr sérstak- lega náttúrufræðislega pokking og varla yfirgripsmeiri, en pá, sem vér höfum. Vér fáum eigi dulizt pess, að oss virðist bækrnar eigi alskostar sniðnar eftir pörfum peirra, sem pær munu ætlaðar. Alpýðubækr munu pær eigi ætlaðar til að vera, og eru pað keldr ekki; enpómunu greindir og nám- lægnir alpýðumenn geta lesið pær sér til töluverðs fróðleiks. Eiginleg- ast munu pær ætlaðar til að vera kenslubækr í lærða skólanum og lík- lega á sínum tíma í gagnfræðaskól- um hér á landi og máske fleiri skól- um. — En oss virðist pær hafa sem kenslubækr við latínuskólann (hvað pá heldr við hina) pann sama galla sem Bramsens og Dreyors bók hafði, að ofpyngja minninu með upp- talningum ofmargra nafna, og eftir pví, sem oss bezt minnir, mun t. d. dýrafræði tíröndals hafa miklumeira af pessu, en Bramsens bók. — J>etta er verulegr ókostr á kenslubók og gjörir hana miklu hvimleiðari og óað- gengilegri, en vera parf. En allir, sem til pekkja, mega játa að slíkt er mjög óheppilegt. Vér játum, að kenn- arinn getr mikið að gert við brúkun bókarinnar, með pví að fella úr. En pví á að gera kenslubók aö meiri grylu, en hún parf að vera fyrir lærisvein- ana? — Ef höf. vildi sameina í einu talsvert fullkomna h a n d b ó k og hent- uga kenslubók, pá hefði pað verið miklu yfirlits-glöggvara og aðgengi- logra, að prenta t. d. með smáu letri pá kafla, er sleppa mætti við skóla- nám, en sem hlýða pótti að hafa með handa peim, er frekari stund vildu leggja á námið, en skólinn heimtar. J>að er nl. als eigi tilgangr skólans, að gjöra pilta að all-lærðnm náttúru- fræðingum, heldr að eins að gefa peim pað alment yfirlit yfir fræðigreinina, sem útheimtist af mentuðum manni, livaða sértakt nám, sem hann síðar kann að leggja fyrir sig. — Lærði skólinn er ekki og á ekki að vera neinn liáskóli. Steinafræðin, i pvi formi sem hún er lijá tíröndal, pykir oss pó mun aðgengilegri, en fyrirlestrar poir, er á vorri skólatíð tíðkuðust. Jarðar- fræðin er styzt og aðgengilegust peim, sem eigi eru allnáttúrufróðir áðr. Inngangs-orðin til náttúruvisind- anna, sem höf. hefir sett framan við Steinafræði sína, er mjög fróðlegr kafli og aðgengilegr hverjum manni að lesa, enda má pað vera purrlegt efni, sem eigi verðr læsilegt, enda með lærðri meðferð, í svo fjörugum og liprum penna, eins og Gröndals. Bækr pessar eru með peim sama 344 vandaða frágangi að prentun og eink- um setning og letrprýði, sem einkennir alt frá ísafoldar-prentsmiðju. (Pramh. næst). F K É T T I li. í s 1 a n d. Alinenn tíðindi. Prcstvígðr 28. júlí Skafti Jóns- son, cand. Theol., til Hvanneyrar í Siglufirði. Vcitt brauð. 3, ágúst Kvíabekkr séra Magnúsi Jósepssyni á Haldórs- stöðum. — 10. s. m. Staðr i tírinda- vík, séra Oddi Gíslasyni á Lundi (Séra Kr. Eldjárni þórarinssyni á Stað var áðr veitt Tjörn í Svarfaðardal, og er pess fyr getið). — Lausn frá Enibætti. 31. júli veitt séra Páli J. Matthiesen á Arn- arbæli lausn frá embætti (nýtr % af fóstúm tekjum.) — 15. ágúst sýslum. |>orsteini Jónssyni í Árnessýslu veitt lausn með eftirlaunum sem lög standa til. Yeitt: 16. ágúst Kristjáni Jóns- syni lögfræðing (frá Gautlöndum) tíull- bringu- og Kjósarsýsla. — S. d.: E. Theodor Jonassen, sýslum. veitt bæj- arfógetaembættið í Reykjavík. — Borg- arfjarðar og Mýrasýslu pjónar um sinn sem settr sýslumaðr hr. yfirréttar- prókúrator tíuðm. Pálsson. Veitt brauð. 27. ágúst Sandfell í Oræfum séra Sveini Eiríkssyni á Kálfafelli.— 29. s. m.: Presthólar á Sléttu cand. theol. forleifi Jónssyni. Aiþingiskosniiig. 19. sept. i Skagafjarðarsýslu landritari Jón Jónsson og Friðrik bóndi Stefáns- son í Vallholti; (í stað séra Jóns sál. Blöndahls, er lézt í vor, og Einars B. tíuðmundssonar, er sagði af sér pingmensku). Settr Kennari við lærða skól- ann: Jón málfræðingr Sveinsson, fyrr- um latínuskóla-kennari í Danmörk. Ný prentsmiðja(!) Séra Sigurði Gunnarssyni á Hallormsstað er veitt leyfi til að setja prentsmiðju á Seyðisfirði. A ð s u n n a n. Eftir „ísafold”: Aflabrögð. Seint i júlí voru rek- in að landi og unnin í Njarðvíkum 207 marsvín. — Eftir miðjan júlí kom „Sigprúðr“ (faktor J. Stephensens) með 14000 fiskjar. — 1. ágúst kom „B,eykjavíkin“ (Geirs Zöega) með 23000 fiskjar, mest- alt porsk. Reykjanesvitinn er sagt að ekki muni verða fullgjör fyrri ennínóvcm- ber-mánuði. Hcyskapr, tíðarfar. (2%). Frá Rángárvallasýslu, einkum neðri Ráng- árvöllum, er kvartað yfir stórskemdum _ 345__________ á töðum. Tíð yfir höfuð lakari á suðr- landi og heyskapr ófarsælli, en norð- anlands. — Sunnud. 15. sept. (sama dag, sem áfellið skall á hér eystra) var pvílíkt ofsaveðr undir Austr-Eyja- fjöllum, í Mýrdal og par austr af, „menn vita eigi enn pá hvað langt“ [segir ,,ísafold“], að hávaði manna misti eitt eða flciri kýrfóðr af heyi. Eftir „pjóðólfi”: Tíðarfarið o. fl. Nú við sláttar- lok muna menn trauðlega meiri ópurka- tíð en pá, sem gengið hefir yfir suðr- landið síðan fyrri hluta júlímánaðar; aftr hefir veðrátta eystra og nyrðra verið all-hagstæð alt fram undir höf- uðdag. Af Vestfjörðum hofir oss ver- ið skrifað, að júlímánuðr hafi par verið votr en ágúst pur. Hoyskaparlokin fara nú eftir pessu. Víðastum suðr- land mun heyafli manna ekki ná meðal- lagi og bæði töður og úthey hafa all- viða lirakizt moir eða minna; gras- vöxtr var og að jöfnuði minni syðra en nyrðra. Og pótt engin neyð virð- ist standa af tíð pessari, er pað víst, að margir bændr munu mjög svo purfa að draga úr hcyásotning í haust. Verð á sauðfé og kúm verðr pví að líkind- um með betra móti, enda ætlum vér að pcningr í landinu hafi víðast hvar mjög fjölgað in síðustu ár. Síðan 12. sept. hefir gengið eitt af inum lakari liausthretum yfir landið, ýmist norðan- frostliríðir með fannfergju á fjöllum, eða vestan íhleypur; urðu menn nyrðra að taka kýr og ásauði á hús og hey; standa nú yfir fjall-leitir og óttast menn misjafnar lieimtur. Verkun á fiski og eldiviði hefir einnig gengið afar erfið- lega í sumar hér syðra, enda liefir pað ábæzt, að kaupmenn hafa orðið að purka nálega alla fiskivöru sína upp aftr; hefir slíkt kostað pá ærna fyrirhöfn og töluvort fé. Aflabrögð hér við Faxaflóa hafa nálega engin verið síðan sláttr hófst, en afli á peim 15 eðr 16 pilskipum, sem Reykjavík og tíullbringusýsla eiga og gjöra út, liefir gengið vel og gefið mikinu arð að öllu samanlögðu. — -j- 25. ágúst lézt að Hraungerði Björgtíuttormsdóttir(fyr prests að hofi í Vopnaf.), systr peirra prest- anna séra tíuttorms í Stöð og séra Hjörleifs tíuttormssonar; hún var ekk- ja séra Steffáns sál. Pálssonar, merk- iskona i alla staði, bæði að raun og gáfum. Elliða-árnar og þvcrgirftlng- arnar. Svo sem víðspurt er, á Thom- sen kaupmaðr í Reykjavík voiði í Ell- iða-ám, og pykist eftir uppruna eign- arheimildar sinnar hafa leyfi til að veiða í peim með peim hætti, er tíðk- aðist, erhann keypti, ogliann licfir sjálfr tíðkað, en pað er með laxakistum, sem pvergirða árnar; ber hann fyrir sig hæstaréttardóm 16. febr. 1875 ograð-

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.