Skuld - 31.10.1878, Blaðsíða 1

Skuld - 31.10.1878, Blaðsíða 1
 S k u I d. II. árgangr. Eskifiröi, Fimtudag, 31. október 1878 H • . H 50 • 361 362 363 till ÖLLOI ÁTTUM. Bréf frá Kaupmannahöfn, 31. ágúst 1878. íslenzka bréfritara „Morgunblaðs- ins“ liefir lcngi haldizt uppi að bera róg og ósannan óbróðr á borð fyrir Dani, en nú er að rainsta kosti von- anda, að fáir eða engir bér festi trún- að á ið nafnlausa níð bans, er hann kann framvegis að koma með, pví að tvö in merkustu blöð hér í landi liafa skýrt og skoriuort hrakið róg hans og ósannindi. Fyrst koin „Föðurlandið“ 28. p. m. með bréf frá Reykjavík. Höf. pess segir, að bréfin í „Morgunbl.“ fari sínu fram án pess að hirða um sannleik- ann, og liamist sein æðisgonginn maðr gegn einstökum mönnum. Höf. hælir Jóni ritara fyrir bæjarstjórn hans, er „Morgbl.“ liafði svo punglega ámælt lionum fyrir. Bréfritarinn i „Morgbl.“ kvartar sáran yfir pví, að alt gangi á tréfótum („alt gaar paa træben“!!) á íslandi, cn lastar pó duglegan mann, sem vill kippa einhverju í lag, af pví, að pessi maðr er óvinr hans.— Höf. í „Föðurlandinu“ segir um Jón jporkelsson, skólastjóra, að hann sé mjög eftirlitssamr og mannúðlegr, og sé ið síðarnefnda einkum virðingarvert, af pví að nokkrir menn í Reykjavík ætli, að peir purfi að beita ofsa og ósvífni til pess að láta eitthvað til sín taka. Höf. endar svo bréfið: „Ef íslenzki ráðgjafinn trúir Morgunbl., pá verðr liann að víkja peim premr, landshöfðingja, skólastjóra og ritara, iNokkuft uin í s 1 e u z k u f u g l a n a. Eftir J>. [Niðrl.] — Stóra Skrofa (Puffinus major) hefur 2 nefpípur, dökk ofan, hvít noðan;_lengd 20 |>uml.; grofur sig í jörð til að vorpa; vængir langir og hvassir, veiðir á sundi og i kafi. Litla Skrofa (P. areticus), 14 þuml. á lengd, eins á lit og mjög lík stóru Skrofu, fylgir öldunum á flugi, en flýgur þð jafnan nokkrar álnir í lopt upp áður en hún stoypir sjer til að veiða, syndir mcð vængjum og fótum. frá embættum; en færi svo, mundi bezt fallið, að inn hciðraði bréfritari gæfi kost á sér til að takast einn á hendr öll prjú embættin: — skólastjórn, bæj- arstjórn og landstjórn“. Inn 30. p. m. stóð grein í „Ðag- blaðinu“ frá íslendingum hér í bæn- um um samaefni; segja peir í byrjun greinarinnar, að íslendingar eigi ekki að deila um mál sín i dönskum blöð- um, en peir geti pó ekki polað, að nafnlaus rógberi villi sjónir fyrir út- leiulingum, er lítt pekki til á íslandi. Til pess, að sýna og sanna álit ís- lendinga á bréfritaranum í „Morgbl.“, geta peir lielztu greina blaðanna heima, er að pessu lúta, t. d. gr. eftir Justi- tiu í „Skuld“ og Hnefa í „Norðlingi“. Að lokum geta peir pess, að pað sé almennings álit á íslandi, að bezt muni fara á pví, að gott samkomulag sé milli íslenzku pjóðarinnar og stjórn- arinnar,. án tillits til pólitískra fiokka í Danmörku. Yér vonum og óskum að inum lieiðraða bréfritara „Morgunblaðsins“ verði pað ljóst, að lionum tjáir eigi að halda fram pessari stefnu sinni, og i annan stað væri ákjósanlegast að ís- lendingar vildu sem minst sakbera hvorir aðra í útlendum blöðum. 1. SKÓLABINDINDI. Skólabindindi hófst 1844 og fóru í pað tveir af kennurunum, seinna vóru peir flciri. Hjelzt pað við lýði sein- Súla (Sula alba) 38 þuml. á lengd, gul- hvít með dökkum flugfjöðrum, nef bláleitt, fætur grænleitir, sundfitjar 3 eða milli allra 4. táa; beztr stoypikafari í heimi, ogskvettist sjórinn nolckur fet í hvert sinn í lopt ii[ip; kjóar kvelja hana þangað til hún sleppir við þá veiðinni. Dílaskarfur, útileguskarfur (Phalocro- x corad carbo) 32—36 þuml. á leng-d; aðallitur mógrænn með málmblæ, nef ogj fætur svartir, þrífitjaður sem súla; liingað og þangað um hann eru hvítir dílar. Toppskarfur, hraukur (Ph. gracculus) eins litur og dílaskarfur, en minni, 26 þuml.; karlfuglinn liefur topp úr liöfði. Allir skarf- ar evu mjög hálslangir og- ákaflega fljótir að ustu árin á Bessastöðum og liin fyrstu í Reykjavík, pangað til pað dó snögg- lega seint á árinu 1849. Ekkcrtbind- indisfjelag hefi jeg vitað deyja eins snöggum og sorglegum dauða. J>að varð 5 ára gamalt og voru í pví flestir skólapiltar, að ætlan minni, liin fleiri ár pess. Jbað má nærri geta, hvað pað hafi stutt iðni og hamlað útslætti peirra og sparað skildinga peirra. Fjelagsstjórnin var víst lieldur lin og eptirlitslítil hin síðustu ár, en skóla- piltar voru á peim árum öllum, meðan bindindið stóð, heldur en ekki sjálf- ræðisfullir og munu hafa myndazt bindindissvik, par sem mönnum mun hafa litizt að hylma hver með öðrum (helsótt fjelagsins ?), og er slíkt var að verða uppvíst, var liklega álitið af sumum tiltækilegast að segja sig úr fjelaginu. Er pá skólameistarinn, sem var forseti, með meiri umhyggju fyrir velferð skólans en sönnum hyggindum vildi skylda nokkra lærisveina til að vera kyrra í fjelaginu, pá mátti heita að spryngi fyrsta blaðran, forfari „p e- reatsins“, En petta himinhróp- andi (!!!) ranglæti(?) verkaði svo rikt á frelsistilfinninguna, að allir afsögðu, eptir áðurgjörðum samtökum, að vera í fjelaginu framar, nemá einn. Ó, hin mörgu óheillaríku nci, live illt hafa pau gjört föðurlandinu! — Búið! Fje- lagið allt í einu upphafið, pað fjelag, sem pó liafði gjört svo mikið gott, og allir föðurlandsvinir mega gráta sáran lirun pess og óska með brennandi á- huga, að pað endurreistist. Siðan liefir synda í kafi, cnda venja Kínverjar þá á að veiða fiska. Sefönd, (Podiceps cornutus)hefur svart- an kraga og eirlitan skúf á höfði, hvitgult nef svart í broddinum, leugd 14 þuml.; vellaus og stýrir sjer þvi með fótunum, sem standa beint aptur úr skrokknum; hefur liálffit Flórgoði, (P. auritus) diikkur, hefur svart nof lítið eitt bogið upp á við, augun liárauð, kragalaus, eu reistar fjaðrir sitt hvoru rnegin á höfði; lengd 12 þumk; að öðru mjög líkur Sefönd; báðar þessar tegundir synda og kafa afbragðsvel, og ná mat sinunx bæði á sundi og í kafi, byggja sjer hreiður á floti í sefi og stör. Lómur, (Colymbasseptentrionalis) 1 alin

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.