Skuld - 31.10.1878, Blaðsíða 3
II. ár. nr. 31.]
SKULD.
L:! Vio 1878.
367
Heykjavík, som minnist síns látna,
afleiðingagóða bindindisfjelags, liöfuð-
fjelagsins á íslandi(1846—54), — J>á
mundi petta, á samt öðru íieiru, hafa
hvetjandi og styrkjandi áhrif til stofn-
unar eða lífsviðurhalds á skóla-
h in dindi.
“/•-78.
M. J.
¥ 11 ÉTTIB.
Frá útlöndum.
[]p ý z k a 1 a n dj. (Framh.)
|>að varð ofan á á þingi að lög-
unum var hafnað. Síðan var pingrof-
ið og stofnað til nýrra kosninga. Bis-
marck lieíir lengi pungr verið kapólsk-
um klerklýð, dregið sem mest vald
úr höndum peirra og veitt peim ýms-
ar pungar húsifjar, sem íslenzk blöð
munu hafa um getið fyrir nokkrum
árum. — Nú gjörði stjórnin eðr pó
einkum Bismarck sig mýkri í málum
við pá og fékk pá til að veita sér
víða við kosningar. Yarð sú sú raun
á, að eftir kosningar póttist stjórnin
geta stuðzt við meiri hluta á pingi,
pótt liún slepti sambandi við pjóð-
frelsismenn, en styddist við fylgi
klerkaflokks og annara aftrhalds-
manna.—Yoru sósialista-lögin lögð
af nýu fyrir ið nýkosna ping, og var
par nefnd sett í málinu, en óvíst er
talið, lcver afdrif pað fái, pví fáir
ílokkar munu einhuga fylgja slíkri
frelsis-takmörkun.
Danniörk. J>aðan er alt tíðinda-
laust í pólitikinni. Margt sýnist til
pess benda, að vinstri menn, sem
deildust í fyrra í tvo fiokka, er pví
nær hafa borizt á banaspjótum í orða-
sennum á pingi og mannfundum, muni
ef til vill láta heldr saman draga með
sér til sátta. Er pað auðsætt, að
Holstein Hleiðru-greifi og hanS flokkr
mætir eigi pví meðhaldi af alpýðu,
uef og þunt, þverröndótt, svartur á baki en
livítur á kviöi með svartri rönd um hálsinn,
fætur rauðir; á sjó er flug hans mjög minni-
legt, hleypur flöktandi eptir öldunum með nefið
niðri í sjónuin, liann cr ágætur kafari; hljóð
„orr, orr“; grefur sjer djúpar holur i jörð til
að vcrpa i 1 eggi hvítu; að lengd er hann
13 Jmml.
Klumba, álka (Alca torda), höfuð, háls
og bak dökkt, bringa og kviður hvitt, ljós rák
frá nefrót og upp bak við augað, nef og
fœtur svartir; hljóð líkt oglundans, endýpra,
verpur 1 eggi stóru í klettum og telst því
með bjargfugli, longd 16 þuml., nef liuíf-
ínyndað og þverrákótt; kafar farska-djúpt,
20—30 faðma, on ftng mjög crfitt, eins og
__________368 ________________|
sem Berg og hans flokkr. Yerðr pó
naumast annað sagt, en að Holstein
og peir „hófsmenn11 (,,moderate“) af
vinstra flokki hafi tekið sennilega til
ráða. J>ví pað sýnist vera vandræða-
úrræði, að neita að sampykkja fjár-
lögin ár eftir ár, úr pví alpýðan her
eigi traust eðahefir eigi prek til pess,
að synja síðan skattgreiðslu eftir bráða-
byrgðar-fjárlögum stjórnarinnar.
Nefna her meðal tíðinda frá Dan-
mörku lát prófessors og etazráðs
X. L. Westergárds. Hann var fæddr
27. okt. 1815, en lézt 9. sept. í haust,
og var pví tæpra 63 ára að aldri.
—- Hann kom til liáskólans stúdent
1833 og lagði fyrir sig austræna (ind-
verska) málfræði. 1838 fór hannutan
til að fullkomna nám sitt, og dvadi með-
al annars í Bonn, París og Oxnafurðu.
1841 gaf hann út rit um rætr Sanskrit-
málsins. Sama ár fór hann aftr utam
hélt hann pá suðr um Gróðvænis-höfða
til Indlands og Persalands; 1844 kom
hann vestr um Itússland heim aftr úr
förinni. Sama ár var hann gjörðr að
prófessóri við háskólann.
Westergárd fékst meðal annars
við norræna málfræði; mun hann í
henni verið hafa lærisveinn landa vors
Doktors Konr. Gríslasonar, prófessórs;
hann var í stjórnarnefnd „Fornritafé-
lags Xorðrlanda“ og var einn meðal
peirra, er unnu að ritverkum fyrir pað
félag (t. d. pýðing Hrafnkels-sögu).
Austrænar fréttir. Itússar
voru langt á veg komnir (um miðjan
septhr.) að halda liði sínu öllu burt
úr llúmeníu.
Austrríkismönnum veitirfull-
örðugt, að leggja undir sig eða ná á
vald sitt Bosníu og Herzego-svínu. —
Múhameðsmenn par í landi herjast
hraustlega gegri peim, og liafa Austr-
ríkismenn enn pá átt litlum sigrsæld-
um að fagna.
Frá Yestrheimi. Á nokkrum
stöðum í Bandaríkjunum geysaði „gula
allra þeirra fugla, sem synda og kafa vel,
öldungis gagnstætt því, er á sjer stað með
steypikafarana.
Geirfugl (A. impennis) hafði ónyta
vængi til flugs, langt og hátt nef þverrákðtt;
ofan var hann svartur og neðan hvítur og hafði
svart nef og fætur; varp á háum og brim-
sælum skerjum og var litlu stærri en grágæs,
30—32 þuml.; lijer á laudi (í Ctcirfuglaskeri
fyrir Reykjanesi) voru veiddir 2 geirfuglar,
líldega inir síðustu, árið 1844, og á Austur-
Finnmörk náðist einn 1848, og hefur hann,
að öllum likindum, verið hinn síðasti af því
kjmferði. Nú mundi einn geirfugl þola jafn-
vægi sitt af gulli áður hann yrði falur.
39
sýldn“ ógrlega í september, einkum í
Xew Orleans (njú örlíns) og í grend-
inni par. Jpannig dóu í X. 0. pann
8. sept. 81 manneskja af sýkinni, og
sama dag sýktust 223 af henni, er áðr
voru heilir. Sama dag voru jarðsett
í Mempliis 100 lík, poirra manna er
úr sýkinni liöfðu látizt; í peim hæ
voru pá 3000 manna veildr af sýkinni,
og meðal peirra, er par voru látnir,
voru 8 læknar. — Ápekt er að frétta
úr sumum hæjum í Louisiana.
Egyptaland er kraftaverkanna
land frá fornu fari, svo sem lesa má
í Mósis-hókum; par gjörðu peir hræðr
Móses og Aron steindauð stafprik að
lifandi höggormum, hreyttu dag í nótt
og leiddu Gryðinga yfir Rauða hafið svo
purfætta, að enginn vöknaði yfir skó-
varp; —já, hvað parf slíkt upp að telja?
Allir pekkja in tíu „undr“ Egypta-
lands; en nú er pað auðsætt, að pjóð-
inni kippir enn í ið forna kyn, pví að
par í landi er nýlega orðið ið ellefta
„undr“.
Ofan á allar pær plágur, er send-
ar voru yfir Egypta að sögn Bihlíunn-
ar, liafa peir haft eina landplágu með
að burðast oða einn „djöful að draga“
um nokkra tíð; en pað var púki, sem
fleirum pjóðum er kunnr, og heitir
skattpyngsli og ill fjárstjórn.
-----Ismail passja, er nú ræðr fyrir
Egyptalandi er vafalaust gáfumaðr, og
pegar er liannkom til ríkisstjórnar var
honum pað hughaldið, að færa semmest
menningarsnið Norðrheimsmanna á
ríki sitt. |>að var margt og mikið,
er hann hafði í huga, og hrátt
söfnuðust að honum ýmsir ævintýra-
menn úr Norðrheimi, er póttust vilja
hjálpa honum til að koma endrbótum
sínum í verk. Hann tók stórfé til
láns til stórræðanna, og varð einatt
í fuglalýsingum þessum höfum vjer tekið
þau einlcenni fram, er oss þóttu skjótsæjust
og glöggust, en það er snertir æði þeirra og
fleira, svo sem egg og lit, höfum vjer að eins
tekið það fram, er vjer þektum, en slept hinu,
og[um hljóðið er þess getandi, að sumt verðuralls
eigi liaft eptir, og sumir fuglar hafa svo breyti-
lega rödd, að oss þótti með öllu óþarft að færa
til annað en aðalhljóðið, sem þá aptr hefur þann
ókost, að hver ber það frarn á sinn hátt, og
enda fuglarnir sjálfir, sem hæði eru dimm-
raddaðir og hvellróma, linraraddaðir ogharð-
raddaðir, rjett eins og vjer mennirnir. Vol
vitum vjer að margt má laga og mörgu við
bæta, og afsölcum það eigi, on þætti þá vel, ef
noklcrir þeirra, or yndi hafa af fbúum loptsins,
eins og vjer, lærðu að þekkja fáeinum fugla-
tegundum fleira en þoir nú þeltkja, og vektist
betur ^ptirtekt þeirra á þeim.