Skuld - 31.10.1878, Blaðsíða 4

Skuld - 31.10.1878, Blaðsíða 4
II. ár, nr. 31.J SKITLD. l'“/io 1878. 370 að gjalda okrrentur af; pannig tók hann eittsinntíl láns 32 miljónir sterlings- punda ; en af pví fé fékk hann aðeins 17 milj. greiddar sér, en varð að greiða vöxtu af 32jmil. Samtíða pessu leyfði hann að grafa Suez-skurðinn um land sitt; við pað sviptist ríki hans öllum peim arði, er pað hafði áðr liaft af pví, að mestöll verzlun milli Norðrheims og Austrheims gekk yfir lönd hans. En auk pess keypti hann urmul af hlutabréfum í skurðgraftar- fyrirtækinu; og pegar skurðrinn var „opnaðr“, hauð hann öllum mönnum um allan heim, er pví vildu sæta eða mættu við koma, að vera við hátíð pá, er pvi fylgdi; var hann allra gestgjafi og sýndi svo mikla risnu, að fádæmi mundu vera, og pað pótt í Austr- lieimi væri dæma leitað. Hann vildi koma upp skynsam- legum landbúnaði í Egyptalandi; liann gjörði járnbrautir um landið, reisti hallir, gjörði út sendinefnd til land- könnunar suðr um öræfi og óbyggðir Suðrheims. En loks kom að skuldadögunum; lánardrottnar hans tóku að heimta af liouum lánsféð, pegar lúkning leign- anna brast.— Ein in fyrsta stjórnar- atliöfn hans, er liann kom til ríkis, var sú, að setja Norðrheimsmenn, er engu stjórnarvaldi skyldu háðir vera, fyrir dómara í Egyptalandi, til að koma á góðri dómaskipun. |>essa galt nú jarlinn sjálfr, pví skuldheimtu- menn hans lögsóttu hann, og yfir dundi hann hver skuldadómrinn á fætr öðrum. Leikslolc urðu pau, eftir ýmsar tilraunir til að losast úr klípunni, t. d. með margpyngdum skattálögum, að jarlinn varð að nokkru leyti að gefa upp bú sitt sem protabú. Hann hetír gefið rikinu og skuldheimtumönnum pess allar jarðeignir sínar, lofað pegn- um sínum, að ípyngja peim ekki fram- ar á sitt eindæmi með nýjum sköttum; og lofað að aftaka alla skyldukvaða- vinnu og nauðungarvinnu í ríki sínu. Hann hefir tekið sér ráðgjafa nýja, og eru meðal peirra enskr maðr Wilson og franskr maðr Blignieres. Lánar- drottnar hans hafa fengið nofnd manna af ýmsum pjóðum setta, til að kljáút fjár-protin. J>að eru líkindi til, að Egypta- land eigi hetri daga fyrir höndum upp frá pessu, ef alt fer með feldu og eigi verða ný slys eða skyssur til meina. Svar til Bónda Reyðflrðings. Af pvi mér, fremur öðrum nefndar- mönnum í Píorðíirði, er falið pað á hendur, að líta eftir fjárskilum og göngum, pá get ég ekki leitt hjá mér, að gefa Beyðarfjarðarbónda, sem skrif- ___________________371___________________ ar bréfið, sem stendur í 352. dálki „Skuldar“ litla og stutta upplýsingu um pað, hvað muni hafa komið til pcss, að Reyðfirðingar hafa fengið ill skil á fé sínu, sem verið hefir í Norðfirði í haust. Hin fyrsta ganga var gengin eins og stóð í gangnaseðlinum ogpá komu tveir menn úr Reyðarfirði og var pá dregið allt pað fé, sem fyrir kom í réttinni og Reyðfirðingar áttu, og síð- an fóru peir á stað; en pað hefir frézt, að peir hafi sleppt mörgu af pvi fé hérna megin fjalls, og mun pað hafa komið til af pví, að annar var ófermdr, en hinn sextugr eða meir, protinn að lieilsu og farinn að missa talsvert sjón, sem hann sjálfr segir, og aldrei verið fjármaðr. In önnur ganga fram fór inn tilsetta dag, og Reyðfirðingar létu sig pá heldr ekki vanta og tóku peir á móti pví fé, sem pá kom fyrir í réttinni, og fóru svo á stað; en pað hafa menn haft fyrir satt, að pessum piltum hafi ekki reitt hetr af en inurn fyrri, nefnil. að peir komu ekki öllu pvi fé suðr, sem peir fóru með á stað. í pessum tveimr göngum tók ég eftir írauðum sauð, sem Eirikr bóndi á Karlsskála átti, sem fór á stað suðr í báðum göngunum, en var pó hér í inni síðustu. In priðja ganga var ekki gengin fyr en á fjórða degi eftir inn fastákveðna göngudag, og tálmuðu pvi pokur og krapahríðar; (pað vita peir, sem kunnugir eru í Reyðarfirði og Norðfirði, að oft er hér verra veðr en par) en samt kom einn Reyðfirðingr inn vissa göngudag og varð pví að bíða, en beið ekki nema einn dag. Ins annars Reyðfirðings, sem ritstjór- inn talar um og átti að sækja féð í inni priðju göngu, hefir ekki orðið vart liér. í inni priðju göngu, p. e. mánu- dags-göngunni, komuReyðfirðingar ekki og var pví slept fé peirra, svo fengu peir orð um að sækja fé sitt, en peir komu ekki að heldr, og var pví pessi fjöldi, sem ritstjórinn talar um, eitt- hvað í kring um prjátíu kindr, sem sendar voru með áreiðanlegum manni, sem var hér á ferð og átti heima á Karlsskála. Ætli pað mætti ekki kalla pað skeitingarleysi af peim, sem stjórna fjárskilum i Reyðarfirði, að senda okkur Norðfirðingum sitt eigið fó og annara fjarverandi manna og pað svo tugum skiptir, eins og peir gjörðu í fyrstu göngunni par, einsog peir segja frá, sem sóttu okkar fé til peirra ? Með pessum fáu línum pykist eg hafa sýnt fram á, að Norðfirðingum sé ekki að kenna pau íllu fjárskil, sem sumir Reyðfirðingar pykjast hafa orðið fyrir af peim á fé sínu í haust. Kyrkjubóli, 24. okt. 1878. Jón J’ovsteiiissoii. 372 Anglýsingar. Auglýsinga-verð (hvert letrsemer): heill dálkr kostar 5 Kr.; hver 1 þuml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Att. I V | E M ! ; m U | N | {[ Á ESKIFIRBI. Hér með leyfi ég mér að tilkynna skipta- vinum mínum, að fiskr, lýsi, tólg og haustull verðr hjá mér til n'ýárs ° með haustkauptíðaverði. Ilm leið vil ég mælast, til, að þeir, sem skulda mér, noti þetta tækifteri eftir megni, til að borga mér fyrir nýár. rjv i 1 sama tíma verðr óbreytt verft á öllum útlendum varningi (t. d. rúgr 9 Au. pd., kaffi 100, hvítsikr 50, hrisgrj. 16 o. s. frv.) Af öllum útlendum varningi eru hjá mér talsverðar byrgðir (séríiagi korn, kol, timbr. kaffi, sykr og tóbak), 3Vio- b'arl I). Tulinius. Arið 1878 pann 27. september deyði prestsekkjan mdm. Margrét Magnúsdóttir í Ormstaða-hjáleigu. Hún var rúmlega 70 ára gömul, ekkja séra Hinriks sáluga, sem var prestr á Skorrastað. Eaðir Margrétar sál- ugu var Magnús J>orsteinsson, og móðir hennar Rut Konráðsdóttir, systir merkisprófasts Jóns Konráðssonar á Mælifelli í Skagafirði. Margrét sáluga var fædd á Álf- geirsvöllum í Skngafirði. |>n hún var 5 ára deyði faðir hennar. Eftir pað ólst hún upp hjá þorsteini Jónssyni afa sínum og ömmu sinni Margrétu Magnúsdóttir í Húsey í Skagafirði.par til hún giftist á Mælifelli prestinum séra Hinriki Hinrikssyni, pá aðstoðar- presti par, ogvórupau samaníhjóna- handi í 34 ár, par til 1. apríl 1867, að guð svipti hana manni sínum. Guð blessaði sambúð peirra með 3 börn- um, af hverjum að 1 lifir. Yorið 1867 Hutti hún frá Skorrastað með peim hjónunum Sveini Stefánssyni og por- björgu Pálsdóttir, fóstrdóttur sinni, að Ormsstaðahjáleigu, og var hjá peim til dauðadags. Mdm. Margrét sáluga var ekkja í rúm 11 ár. Hún var guðhrædd og ástríkr cktamaki og réttvel að sér bæði til sálar og líkama og mikill kjarkmaðr, og einkanlega stilt, fram- úrskarandi góðsöm við alt aumt og einhver mesti gestgjafari við hvern sem hana heimsótti, eins og manni hennar var lagið. Hún ávann sérpannheiðr að vera virt og elskuð af öllum fjær og nær, sem til hennar pektu; hún var sífelt ræðin og skemtin í viðmóti. Hennar mega pví allir með söknuði og liarmi sjá á bak, sem hana pektu, vinir sem vandamenn, en pó saknarhennar mest hennar sárt syrgjandi fóstrdóttir ásamt hennar syni. Minning innar dánu lifir lijá Drotni. [3 Kr. 50 Au. „SKULD.“ — Árgangrinn er að minsta kosti 40 nr. og kostar 4 Kr., er borgist í sumar-kauptíð. — Auk þess fá allir kaup- endr ókeypis eitt cða fleiri hefti af slcemti- ritinu „Nanna“ um árið. — Kaupi á blaðinu verðr eigisagt upp nema moð 3 mán. fyrirvara. Eigandiogritstjóri: JÓll ÓlilfsSOll. l’rentsmiðja „Skuldar“. Th. Clemcntzen.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.