Skuld - 31.10.1878, Blaðsíða 2

Skuld - 31.10.1878, Blaðsíða 2
II. ár, nr. 31.J S K II L I). L:i'/io 1878. ________________ 364__________________ yið og við bólað á skólabindindi, en pað aptur hjaðnað. Jeg veit ekki, hvað opt petta hefir átt sjer stað núna i 29 ár. h'yrst myndaðist fjelag eptir nýjár 1850, en pað varð varla missirisgamalt, sem ekki var lieldur von, pví skólapiltar einir voru í pví, eins róstusamir og peir voru í pá daga. Síðan hefir stundum verið talað um skólabindindi, pó varla meðan Bjarni var rektor, hann bætti ekki skólann í pessari grein með Jæmi sínu, pótt liann að öðru leyti gjörði skólanum og par með öllu landinu mikið gagn sem góður skólastjóri, hreinskilinn og ágætur kennari. Hin síðari bindindisframbrot skólans pekki jeg lítið, en veít að pau eru nú hjöðnuð í bráð og urðu ekki langlíf, og hygg jeg helzt tvær orsakir til pess, fyrst: að bindindið nnxn varla hafa verið algjört bindindi, og annað, að enginn kennaranna mun hafa verið í pví. J>að hygg jeg hafi verið sýnt og sannað, að pað er elcki augnamiðslegt (principmæs- sigt), að halda nokkru minnsta á- fengi, en hitt liggur í augum uppi, að pað fjelag getur ekki verið varanlegt, er tómir unglingar stjórna, pví pótt tveir eða prír kennarar væru í fjelag- inu, er væru valdir í félagsstjórnina ásamt einhverjum helztu piltunum, mundi nógu ervitt veita fyrst í stað, að lialda fjelaginu við líf og sóma, enda er flest byrjun ervið. Ekki vil jeg fyrir pað, að piltum sje pröngvað í bindindi, pví pá gæti hið góða orðið að illu, heldur er mitt álít, að áhug- inn ætti að koma upp hjá piltunum sjálfum og koma fram sem pörf eða nauðsyn til pess, að mynda fje- lag, er byggt væri áviturlegum regl- um, er gæfu sem mesta tryggingu fyr- ir varanleika; og til pess, að pessu yrði fullnægt, ættu skólapiltar að biðja á lengd, höfuð og háls öskugrátt, bringan 1 fagurjörp, ofan dökkur, neðan grár, aptan á liálsinum eru hvítar rálcir; einnhver bezti sund- kafari í heimi, getur verið 8 mínútur í senn niðri í vatni; syndir ýmist djúpt í vatni, svo varla sjer á bakið, eða flýtur ofan á sem grá- mávar; Lómar eru hraðsyndari í kafi en skjót- ustu fiskar, steypa sjer skjótara en auga festi á og með öllu hljóðlaust og áreynslulaust, að því er virðist; fljúga eigi nerna í ýtrustu nauð- gyn, en }>á rösklega, og eru skotglöggvastir allra fugla; hljóðið er hátt væl og mjögóþægi- legt eins og himbrimans; lómurinn er heil- fitjaður og á 2 egg mógræn, aflöng; vængir mjóir. Himhrirni (C. glaeialis) 30 —36 þuvnl., ___________________363 ________________ kennendur sína, scm góð börn hiðja góðan föður, að styrkja sig í stjórn og vernd fjelagsins og pannig ganga í pað og vera bindindismenn. Og hvaða bæn getur verið geðfeldari góðum föður að veita barni sínu, heldur en slíka bæn, sem er svo skyld hinni 6. og 7. bæn, er vjer allir biðjum með vorn himneska föður: „Eigi leið pú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu“. Kæmist skólabindindi á og yrði almennt og varanlegt, hvílík gleðivon fyrir alpýðu, er skólapiltar, scm síðar skyldu vera leiðtogar og verndarar hennar, lærðu með menntuninni og vís- indunum djúpa fyrirlitningu á allri víndrv'kkju. Hvílík framtíðarvon, að eiga í vændum embættismenn, er væru, eptir skólaveruna, líka útlærðir í bind- indi, æðri skólarnir ættu pá ekki held- ur að láta stúdentana týna niður og pá mundu margir peirra aptur kenna út frá sjer í orði og verki. Hvílík gleði fyrir alla foreldra skólapiltanna, að vita sonu sína i bindindi, en hvílík órósemd líka, að vita ekki nema pá og pá, að vínnautnin, hvað lítil sem liún er stuttan eða langan tíina franian af, gjöri barn peirra að eyðslumanni, að ofdrykkjumanni, að slarkara. J>essi liugsun er skelfandi og skelíileg, For- eldrar skólapilta, hugsið út í petta og sjáið dæmin; sjá! — dæmintala-—• flestir, eða margir drykkju-em- bættismenn hafalært að drekka í skóla, af pví par var ekki slcólabindindi. |>að er tilN lítils eða einslds fyrir foreldrið, að segja við barn sitt, jafnvel á skilnaðar stundinni: „Æ, gjörðu pað fyrir mig, drekktu ekki, drengur minn“! Hitt er betra að segja: „Farðu í bindindi og lialtu pað vel“. Gjöri petta allir foreldrar skólapilta, pá er ótrúlegt að börn láti ekki að orðum góðra litprúðastur fugl á lanili lijer annar en Stokk- öndin, í vexti og eðlisfari eins og Lómurinn; dökkur ofan moð hvítum gluggamynduðum blettum, dökkgrænn um höfuð og háls og á hálsinnm neðanverðum eru dökk og hvít böud, á kviðnum livítur sem atlasksilki, nef svart, fætur gráir; á 2 egg stærri en Lóms, en eins lit; fætur standa þvi nær boint aptur bæði á Lómum og Himbrimum, og skrokkur lang- ur og sivalur. peista (Uria grylle) svört með grænum blæ og livitum blett á vængjunum, nef svart, fætur ra«ðir, lengd 12 þnml., verpr í urðar- holum venjul. 2 hvítum dökkdröfnóttum eggj- um, flýgur botur en aðrar þeistulegundir, sem allar lsafa mji'g stuíta vængi, fætur mjög _______________ 366________________ __ foreldra, en pó mun að öðru leyti hitt affarasælla, sem bindindishug- sjónin sjálf verkar hjá liinum unga, fjöruga og velgefna æskulýð, sem hefir svo gljúpar tilfinningar fyrir hinu háa og vonarríka, fyrir hinu fagra og fjelagslega, fyrir nýjungum, sem geta sýnt sig í glæsilegum von- armyndum, og er ekki hinum eldri vorkunn á, að afhjúpa bindindið og sýna dýrð pess, klæða pað úr fals- skrúði fyrirlitningarverðra veitinga og lyga-prýði smá-víndrykkjunnar, sýna sætleik pess, hinn varanlega og inn- dæla, í gagnstæði við skammvinna svikahressing his tál-sæta Baccliusar- eiturs. Skólabindindi fær líklega vernd- un af löggjöfinni, eins og annað bind- indi, t. d. bann skyldi liggja við pví, að veita bindindismanui vín vísvitandi, ábyrð liggi við smánunum manna við bindindismenn fyrir bindindi peirra; um petta hefir verið talað og verður talað annarsaðar og mun alpíng nú láta til sín taka í pessu velferðarmáli pjóðarinnar, sem nú heitir bindind- isniál, ekki víndrykkjumál. Skólinn er á freistingastað, satt er orðið. Yill pá Beykjavík ekki hugsa um bindindi, jafnframt pvi, að fjölga veitingahúsum (vínsöluhúsum)? J>arf liún pess ekki eins vel? Erpar svo litlu eytt í vín ? Ýmsar sveitir i hinum landsfjórðungunum, sem hafa gefið Sunnlendingum og kent í brjósti um pá, hafa fundið pörf fyrir að lijálpa sjer með að koma upp bind- indisfjelagi, pví fremur mega pær sveit- ir fá pennan áliuga, sein eru mjög bágstaddar eða á lieljarpröminni, en liætta pó ekki vínkaupum. A petta drep jeg með skólabimlindi i huga, pví myndist bindindi í nálægð við slcól- an t. d. í Gullbringusýslu, einkum í aptarlega og fitjat- lieklur litlar, en kafar þó aforagðsvel með hálfútbreidda vængi; telst með bjargfugli. Langvía (U. troile) að ofan og umliúls- inn dökltmórauð með hvítri þverrönd yfir viengiua, og að neðan livít, hefur svart nef og blágráa fætur, lengd 16 þuml. Haftirðill (Mergulus alle) hefur digurt nef og stutt og vantar apturtá, vængir mjög stuttir, dökkur áliaki, bringu og hálsi með hvítri rönd yfir vængina, livítur neðan, lengd 9 þuml., hann syndir og kafar ágætavelog erkátastur og fjörugastur allra þeistutegunda, enda í mesta illviðri, á 1 egg bláhvítt, gengur sæmil. vel; haftirðils-kjöt þylcir mjög bragðgott. Lundi (Mormon fratorcula) bofur hátt

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.