Skuld - 25.11.1878, Blaðsíða 1
II. árgangr. Esltifirði, Mánudag, 25. nóveniber 1878 Nr. 35. (55.)
409 410 411
II | V|E |S|Z|L|U|N| ||
II Á ESKIFIRÐI.
Hér með leyfi ég mér að tilkynna skipta-
vinum mínum, að fiskr, lýsi, tólg og
liaustull verðr lijá mér til nýárs
með haustkauptíðaverði.
ÍJm leið vil ég mœlast til, að J)eir, sem
skulda mér, noti þetta tækifæri eftir
megni, til að borga mér fyrir nýár.
rp i 1 sama tíma verör
- óbreytt rerð
á öllum útlendum varningi (t. d. rúgr 9 Au.
pd., kaffi 100, hvitsikr 50, hrísgrj. 16 o. s. frv.)
JJSgT~ Af Öllum útlendum varningi eru hjá
mér talsverðar byrgðir (sér í lagi korn,
tol, timbr, kaffi, sykr og tóbak),
81/10- Carl D. Tulinius.
Urn félgsskap til fiskiveiéa.
„Austfirðingrinn“ í síðasta (34.)
blaði og „A. Breiðdælingr" í 32. hl.
tala háðir mikið um félagsskap til
þilskipa-veiða. — Já, sannarlega væri
pað parft verk að eiga pilskip, til að
halda út til fiskiveiða; en hafa pessir
lieiðruðu liöfundar gagnliugsað petta
mál og gjörtsérpað ljóst? „A. Breið-
dælingr11 heíir póhugsað auðsjáanlega
betr um málið en „Austíirðingrinn“,
pví hann (Austf.) heíir eigi sjáanlega
gjört sér neina ljósa hugmynd um
fyrirtækið. ]pað er vandalítið að tala
út í livippinn og hvappinn um „skraut-
húnar hallir á skrúðgrænum strönd-
um“; en pótt vér vitum að Brökkum,
Spánverjum o. s. frv. pyki porskrinn
megingóðr, einkum um föstutímann,
pegar ekki má svoinikið sem nefna
kjöt, pá höfum vér aldrei fræðzt um
pað fyrri, að peir bygði skraut-
hallir til dýrðar eða geymslu golporsk-
inum; enda virðist oss liallir Frakka
og peirra skrúðgrænu strendr vera
pessu máli alveg óviðkomandi. Og
meðpví allirvita, að enginn skyn-
s a m r m a ð r ver til lengdar fé til
pess fyrirtækisjSem eigi horgar sig, pá
er pað hégóminn eínber, að vera að
leiða rök að pví í slíkri grein, sem
„Austfirðings“, að pað muni borga
sig, að veiða fisk á pilskipum við Is-
land.
J>að er vist enginn liér á landi,
sem dettr í hug að efast um petta,
og til hvers er pá að vora að leiða
mönnum fyrir sjónir pað, sem allir
vita? — |>etta er alt of alménnr ósiðr
í blaðagreinum, og lengir pað aðeins
greinarnar að ópörfu og gjörir pær
leiðinlegri, án pess að nokkur hlutr
sé unninn við málalenginguna. það
ætti að vera almenn regla, að láta
sér nægja að ganga út frá pví vísu,
sem allir vita.
|>að er prent í pessu máli,
sem til skoðunar kemr: 1) Borgar
pað sig að halda útj pilskipum við ís-
land, og er pví æskilegt, að tslend-
ingar eigi pilskip ? ■— 2) Sé pað æski-
legt að pilskip komist hér upp, hvort
er pá tiltækilegra og ábatavænlegra,
að slíkt só gjört með félagsskap
eða af einstökuin mönnum ? —'3) Ef
félagsskapr álízt vel til fallinn,
hvernig ætti lionum páhezt að haga?
Væri stór íélög eða smáfélög lík-
legri, og með hverju fyrirkomulagi?
In fyrsta spurning er svo löguð,
að játandi svar hennar mun fast í
hvers manns huga, ogpví óparft að
orðlengja um hana. En einmitt liún
er pó aðalumtalsefni „Austíirðings“. —
Ið annað atriði er svo lagað, að vandi
nokkkur mun vera úr peirri spurningu
að leysa. Um hana hefði pví p urft
að ræða; enhúnhefir als ekki komið
„Austf.“ til hugar; liann gengr að
pví vísu, að félagsskapr sé hér
heppilegasta aðferðin. — J>riðju
spurningunni eða priðja atriði málsins
hefir höf. auðsjáanlega ekkert skilið
í. Ýmist vakir pað helzt fyrir honurn
að slengja pessu saman við Gránufé-
lagið; ýmist hugsar hann um amts-
félag; ýmist um hrepps eða sýslu
félag. —- Hann hefir pannig ekki
ront grun í pað, að pað sé sumra
manna álit, að útlitið fyrir heppileg-
um afdrifum slíks félagsskapar sé
fyrst og fremst undir pví komið, að
félögin sé smá, eigi stærri en pað, að
pau verði eigi ofvaxin yfirlits-gáfu
peirra, sem í pví eru.
J>að liggr ljóst fyrir oss, að pessi
atriði séu sá „mergr málsins“, sem
parf að gjöra sér skýran; og all-
ar ritgjörðir um málið, sem að eins
eru tíndar saman af almennum orða-
tiltækjum, sem lítið liafa að pýða, eða
sem eigi skýrlega svara pessum spurn-
ingum, eiga ekkert erindi út úr blek-
hyttu höfundanna. — Fyrir margra
hluta sakir var pað eigi tilgangr vor
að leysa i'ir peim; heldr var hitt til-
gangrinn, að skýra atriði málsins
fyrir peim, sem hetr eru fallnir en vér
til að taka pað sjálft til meðferðar.
M a r k a - s k r á r 11 a r.
Aðsont.]
Hr. ritstjóri! Hafið jiór ekki
í). Dcsember
1878.
[Eftir þýzkum blöðum].
Einhvern dag í Nóvember-mánuði
1875 sat lierra B. 4 skrifstofu sinni.
Hr. B. er leyndar-verzlunarráð („Ge-
lieime-Kommerce-“ráð) að nafnhót, á
stóra járn-verksmiðju og ernafnkunnr
maðr á ættjörðu sinni. —J>jónn hans
kom inn og sagði honum, að maðr
væri frammi, sem vildi finna hann.
Hr. B. sagði að láta manninn koma
inn. Hann kom. og var pað ungr
maðr, heldr fátæklega búinn, á að gizka
hálfprítugr að aldri.
Er pað herra leyndar-verzlunar-
ráð B., sem mér veitist sá lieiðr að
tala við ? spurði inn ungi maðr, og
var auðheyrt á málfæri hans, að hann
var alinn upp í Schwaben.
— B. er nafn mitt, svaraði leyndar-
verzlunarráðið.
— J>á er vel. Ég hefi heyrt getið
um in margbreyttu fyrirtælci yðar, og
veit að pér kostið mörgum púsundum
árlega til tilrauna við ýmislegar véla-
smíðar. Ég hefi líka heyrt að pér
hefðuð mikið að segja hjá hermála-
stjórninni; og fyrir pá sök snýégmér
til yðar.
— Lcyndar-verzlunarráðið liagræddi
gullgleraugunum á nefi sér og leit
spurnar-augum til ins unga manns.
— Ég er maðr, sagði iim ungi niaðr,
sem hefi fundið merkilega nýjung; ég
hefi lært að pekkja einn af inum merlci-
legustu leyndardómum náttúrunnar; ég
hefi fundið pá nýjung, er valda mun
gjörsamlegri byltingu í heiminum, sem
hlýtr að umskapa'alt daglegtlíf maun-
kynsins, já, sem er svo pýðingarmikil,
að ekkert mannlegt auga fær fyrir-
iram eygt allar afleiðingarnar. í
stuttu máli: ég get upphafið lög-
mál pyngdaraflsins.
|>á er B. lieyrði petta, kom hon-
nni pegar í liug, að maðrinn væri vit-
skertr. Honum fór eigi að verða uni
sel og svaraði haun pví stutflega: