Skuld - 25.11.1878, Blaðsíða 4
XI. ár, nr. 35.J
SKULD.
lM/u 1878.
418
vér góðfúslegrar aðstoðar forseta fund-
arins, séra |>orsteins prófasts |>órar-
inssonar í Berufirði, til vitneskju um
inar bókuðu fundargjörðir, auk pess
sem vér sjálfir vorum á fundinum.
—' Ritstj. „Nf.“ segir, að Eski-
fjarðarpóstr hafi fsakir ritstj. „Skuld-
ar“ eigi komið að Kollstöðum síðast
fyrri en um nóttina, áðr en aðalpóst-
ar áttu að fara. — Eftir áætluninni
parf aukapóstr eigi að vera kominn
að Kollstöðum fyrri, en kvöldið áðr.
En ef að ritstj. „Nf.“ getr eigi sýnt
oss, að póstafgreiðslumaðr á Koll-
stöðum sé skyldr að vaka á nótt-
unni fyrir pósta, pá virðist öðrum ó-
viðkomandi, hvort póstr kemr „um
kvöldið“ (um háttatíma) eða snemma
nætr, úr pví póstafgreiðslumaðr parf
eigi hvort sem er, framar en hann
v il 1, að afgreiða póst fyrri en næsta dag.
]?etta er pví heldr hártogað
tækifæri fyrir ritstj. „Nf.“ til að
hreyta úr sér ónotum til vor.
En með pví, að hér hjá bréfhirð-
ingamanni Eskifjarðar er sjaldan
sem aldrei næg frímerki að fá, pá
verðum vér oft að gjöra inum heiðr.
póstafgreiðslumanni á Kollstöðum tals-
vert ómak með vigt og frímerkingu,
En pað er póststjórninni að
kenna, en eigi oss. — Og með pví
póstafgr.-maðrinn á Kollstöðum með
einstakri mannúð umber slík ópægr
indi og sýnir oss alla æskilega vel-
vild, pá er pað blessuðum norð-austan-
póstinum alveg óviðkomandi að vera
að lepja slúðr landshornanna á milli.
heldr feiminn, pví hann hafði vist aldrei
fyr á æfi sinni staðið frammi fyrir svo
mörgum göfugum herrum. Hann var
fagrhár og ljóshærðr, bláeygr og sak-
leysislegr á svip,hörundsbjartr og kinn-
rjóðr og hafði lítið skegg á kjálkum
og efrivör.
Eigi leið samt á löngu áðr en
feimnin fór af honum, og lýstu sér pá
all-staðfastlegir drættir um munnvikin.
Nú var dyrunum læst ogvarauð-
læs hátíðleg eftirvænting á svip allra
peirra, er við voru.
Verzlunarráðið tók nú til máls,
og var pó nú enn eins og milli vonar
og ótta; pví enn vaknaði hjá honum
grunr um, hvort pað gæti nú engan
veginn verið, að hann hefði látið hafa
sig að leikfífli; og hvílík hneysa, ef
hann yrði nú að sífeldu athlægi eftir
petta! — En pað var ekki nema augna-
blik, að hann var hikandi; hann vissi
pó, að hann hafði séð petta með sjálfs
síns augum. Og pegar hann hug-
leiddi, að kynslóð vorri hafði tekizt
með málpræðinum að yfirbuga fjar-
•lægðina í rúminu. hví skyldi henni pá
419
— Norðanblöðin hafa nú petta ár
lifað hálfu lífi á bakhnútum „Skuldar“,
pví með skammargreinum um ritstjóra
hennar hafa pau hálffylt mörg númer
sín.— Vér unnum peim nú pess vel
og skulum eigi ata blað vort út á
orðasennu'við saurblöð pessi.
En vér viljum leyfa oss að vekja athyg'li
á öðru, og |>að er það, að meðal allra siðaðra
þjóða er það eigi að eins siðferðisleg skylda,
heldr og lagaskylda, þegar blað tekr grein
eða fregn eftir öðru blaði, að geta nafns blaðs-
ins eða heimildar sinnar. — pessari skyldu
fullnægjum vér ávalt gagnvart öllum ís-
lenzkum blöðum, án tillits til velvildar eða
óvildar. — En því er miðr að önnur blöð
gæta eigi ætíð öll sömu skyldu gagnvart oss.
pannig sjáum vér t. d. í „Nf.“ nr. 49.-50.,
að grein er tekin eftir „Skuld“ (um hval-
reka, á 104. bls.) án þess hemildar sé getið.
— Eins er um þriðju smágrein á miðdálki
108. bls. (nr. 51.-52.) sama blaðs; og vill þar
því óheppilegar til, sem þar er mishermi, eftir
flugufrétt hingað ofan yfir, um ærmissi por-
varðar læknis, sem mikið var ýkt.
Norðanblöðunum er engin læging í að
fylgja almennri kurteisisreglu, sem viðtekin er
meðal allra blaða um mentaðan heim.
HITT Oft f ETT A.
Málþráðrinn í Japan. Málþræðir
þeir, sem lagðir eru nú í Japan ná yfir 5000
enskar mílur, og eru 125 málþráðar-stöðvar
þar. Auk þessa er verið að leggja málþræði
í viðbót, er nema 1000 enskum mílum, og
margir fieiri málþræðir eru fyrirhugaðir. —
— In fyrsta málþráðar-lína var lögð í Japan
árið 1869, svo hér hefir verið vel áfram hald-
ið. — Námfýsi Japan3manna og framfórum
er við brugðið, enda munu þeir vera eins-dæmi
í menningar-sögu þjóðanna.
vera pað um megn að yfirbuga pyngd-
arlögmálið ?
I fám orðum skýrði hann frá,
hvað hér væri um að vera, og er hann
sá háðsvipinn og efabrosið á ásýnd
allra gestanna, bað hann pá að hafa
augnabliks polinmæði, svo skyldi peim
verða færðr heim sanninn eins og sér.
— Ef ég á að veita yðr sýnishorn
af nýjung peirri, er ég hefi fundið,
göfugu herrar, sagði Wiirtemborgar-
maðrinn, pá verð ég að biðja yðr að
lofa mér pví, og leggja við drengskap
yðar, að tala eigi um pað, er pér sjáið
hér, fyrri en hálfu öðru ári hér frá.
|>að urðu nokkrar umræður fram
og aftr um pað, hvort gengið skyldi
að pessum skildaga, varð pað pó ofan
á, að allir unnu petta heit.
— Nýjung mín, sagði Wúrtembergs-
maðrinn, sem ég hefi fyrstr fundið, sú,
að upphofja pyngdaraflið, er svo lög-
uð, að par sem aðferð minni er beitt,
par verða hlutir peir, sem hún er við
höfð, pungalausir, hverjir sem peir eru
og hvers eðlis, sem eru. — Eg sé
pað á háðssvip yðar. að mér er til
______________________420____________________
IVráfta byrgfta - fréttir.
Erétzt hefir hingað lát merkismannsins
Jóns snikkara Jónsonar á Hóluin í Nesja- 1
sveit í Skaftafellssýslu; látin er og húsfreyja Gruð-
mundar bónda Eirikssonar í Hoffelli. — Ný-
dáinn er og bókbindari porsteinn Pétrsson,
er lengi bjó á Sigmundarhúsum, greindrmaðr,
fróðr og alkunnr að einstakri ráðvendni, en
fátækr alla æfi. — Harðindin og umhleyp-
ingarnir hafa verið stöðugt hér fram að miöj-
um mánuði; síðan úrkomulítið en kalt. _______
Haustheimtur hér eystra með versta móti og
mikill hrakningr á mörgu fé. _____ Afli hefir
verið til þessa nokkur, þá gefið hefir__Tak-
sótt og lungnabólda og ýmsir kvillar hafa
gengið hér eystra í haust, og ekki fáir dáið.
— Kíghósti hér í Rcyðarfirði. — Barn í Eski-
firði nýdáið úr ginklofa. [Meiri fréttir næst].
Auglýsingar.
Frlðlýsing.
Hér með friðlýsi ég Barðsneslandi frá
Skagatanga að utan og hringinn í kring fyrir
Barðsneshorn að svonefndum Hesti, sem skilr
Barðsnes land og Sandvíkr. Banna ég þar
einum og sérhverjum, útlendum sem innlend-
um, öll skot og alla veiði, hvort heldr á fugli
eða sel.
Barðsnesi í september 1878
Hermann Yilhjálmsson.
„SKULD.“ — Argangrinn er að minsta
kosti 40 nr. og kostar 4 Kr., er borgist í
sumar-kauptíð. — Auk þess fá allir kaup-
endr ókeypis eitt eða fleiri hefti af skemti-
ritinu „Nanna“ um árið. — Kaupi á blaðinu
verðr eigi sagt upp nema með 3 mán. fyrirvara.
Eigandiogritstjóri: JÓIl Ólafssoil.
Prentsmiðja „Skuldar11. Th. Oleraentzen.
lítils Tað tala margt um petta; ég ,<
vil pví fyrst sýna yðr sönnun fyrir
máli mínu og tala við yðr síðan. —
Fallbyssan sú arna er um 200 fjórð-
unga pung. Nú vef ég pessum veika
stálpráðarspotta um hana. Ef pér
takið vel eftir, munuð pér lieyra ör-
lítinn hljóm, sviplíkast pví, pegar vindr-
inn hvín á málpræðinum. En pa.ð er
nú reyndar lítilfjörlegt atriði. Eg
bregð svo saman báðum endum práð-
arins, og í staðinn fyrir 200 fjórðunga
vegr fallbyssa pessi ekki meira en
ein sápubóla. Sjáið pið til, hvernig
ég get sveiflað henni í loftinu með
annari hendi — með vísifingrinum ein-
um. Eg legg nú fallbyssuna á eikar-
stólinn hérna; hún pyngir hann ekki
og hann lireifist ekki. En takið pið
nú eftir; nú leysi ég sundr endann á
stálpræðinum. 4
Hann gjörði svo um leið og hann
talaði, og með braki og brestum féll
stóllinn í karmola og fallbyssan á
gólfið!
[Niðrl. næst].