Skuld - 25.11.1878, Blaðsíða 2
II. ár, nr. 35.]
S K U L D.
[85/n .1878.
413
412
eins og ég furðað yðr á því, hví-
líkr aragrúi er af óskilafé í haust
í öllum hreppum? ég man ekki
til, að slíkr urmull hafi áðr fyrir
komið svo jafn-fallið yfir alla
hreppa. Enginn vottr getr ljós-
ari verið um Jtað, að markabækr
vorar eru orðnar óluiflllldi með
öllu, og brýnasta nauðsyn á
nýjum markaskrám.
Ég heyrði líka (og sá í „Skuld“
trúi ég) að sýslunefndirnar í báð-
um Múlasýslum hefðu ákveðið í
sumar, að safna í haust til nýrra
markabóka og láta prenta þær
hjá yðr í vetr. Er þetta eigi
réttminni mitt?
Hvernig víkr því þá við, að
hreppstjórar hér í Suðr-Múla-
sýslu munu enn enga gangskör
vera farnir að gjöra að því, að
safna mörkum? jpeim mun þó
líklega vera lagt það fyrir af
sýslumanni.
Eéttarbóiuli.
NB. petta er rétthermt, að sýslunefnd-
irnar ályktuðu þetta i sumar, og ímyndum vér
oss, að það verði nú farið að safna mörkum
um þessar mundir.
B, itstj.
Untlirstöðu -atriði
g r a s r æ k t a r i n n a r.
Eftir
N. 0.,
búfræðing í Kristíaníu (í Noregi).
[Framhaldj
Ahrif lofts, vatns og hita valda
efnahreyting í jarðveginum. Efna-
breytingin er starfsemi náttúrunnar,
sem að vísu er ósýnileg mannlegu
auga, en er fólgin í pví, að ný jurta-
næringarefni myndast, og geta menn-
— þetta kann vel að vera; en ég
gef mig ekki við að rannsaka slíkar
nýjungar, og pví verð ég að hiðja yðr
að snúa yðr til einhvers annars.
— Jæja, sagði inn ungi maðr. Með
litlafingrinum peim arna get ég veifað
í loftinu inu stærsta brynskipi i Yil-
hjálmshöfn; ég get tekið Krúpps-fall-
byssur upp eins og korktappa, .....
— Ég skil pað, ég skil pað, sagði
B. og stökk nú á fætr, til að ná í
klukkustrenginn og hringja eftir pjóni
sínum.
— Bíðið pér við, rétt eitt augna-
blik, lierra verzlunarráð, sagði aðkomu-
maðr, og lýsti sér í orðum hans dýpsta
sannfæring og fylsta alvara. Eg er
enginn vitfirringr; en ég skil pað ftill-
irnir fiýtt peirri starfsemi náttúrunnar
með yrkingu og áburði, og er pessi
starfsemi nauðsynleg til pess, að gróðr-
inn verði mikill og kröftugr. þvípað
gefr að skilja, að pví fleiri tilreidd
jurta-næringar-efni, sem íjarðveginum
eru, og pví hæfilegri sem hiti og væta
er eftir pörfum jurtanna, pví auðugri
verðr gróðrinn. — Sé nú grasið eigi
slegið, heldr deyi út og rotni, par sem
pað vex, pá myndast par við aftr nýtt
jarðlag, ný jurta-næringarefni.
Hver mundi nú afleiðingin verða,
ef grasið væri sífeldlega slegið af jörð-
unni og annaðhvort selt eða haft til
fóðrs skepnum, án pess að jörðin
fengi neitt aftr í staðinn.
Hversu frjósöm, sem jörðin væri
upprunalega af náttúrunnar liendi, pá
hlyti hún pó um síðir með slílcri með-
ferð að megrast að lokum og síðast
verða ófrjó eða „falla í órækt“. —
Jörðin parf nefnilega að fá fult endr-
gjald pess, sem hún lætr úti.
þegar hún er svipt heyinu, verðr hún
að fá endrgjald í áburði, pað er að
segja, í saurindum og pvagi dýranna,
sem á heyinu eru fóðruð. — Eins og
flestalt annað í náttúrunni, eru pann-
ig næringarefni jurtanna á sífeldri
hringferð. Frá jörðunni (og loft-
inu) lenda pau í jurtirnar, frájurtun-
um í dýrin, frá dýrunum (gegn um
saurindin, pvagið og útgufunina) aftr
í jörðina (og loftið).
En hvort endrgjald pað, sem
myki-áburðrinn veitir jörðunni,'er full-
komið eða ekki, pað er undir ýmsum
atvikum komið. Ef nokkuð er selt
af áburðinum, fær jörðin eigi nóg
aftr. Ef nokkuð af slcepnunum eða af-
kvæmi poirra er selt, fær hún heldr
eiginóg, pví öll dýr lifa af jörðunni,*)
*)Eins þau, sem éta kjöt, því það kjöt er
þá aftr nært af plöntu-fóðri eða plöntu-nær-
andi efnum. petta getr jafnvel gilt um
fiskana. Ritstj.
vel, að pér festið eigi trúnað á orð
mín; pað er ekki nema eðlilegt. En
ég skal að vörmu spori færa yðr heim
sanninn.
Að svo mæltu tók hann úr vestis-
vasa sínum málmgljáandi stálpráð og
gekk að sívölu járnstykki, á að gizka
10 fjórðunga pungu, som lá á skrifstof-
unni, og var pað sýnishorn af járn-
tegund. Hann lyfti upp öðrum enda
járnstangarinnar, og var pað nokkurt
átak, vafði svo stálpræði sínum uin
liana, og hætti par við öðrum stálpráð-
arspotta, sem hnýttr var í lykkju, tók
svoílykkjuna og lyfti inni pungu járn-
stöng á fingri sínum í pessum veika
vírspotta, eins og pað væri íjöðr eða
fis.
_______ ___414________
og sé kjöt selt, pá missir ' jörðin par
við pað næringarefni, sem í kjötinu
felst. — Sé mjólk dýranna seld, miss-
ir jörðin par við pað næringarefni. Sé
að eins seldr rjómi eða smjör, missir
jörðin minna, en pó nokkuð. Eins
missir jörðin minna við sölu ungviðis,
en fullorðinna dýra. — En aldrei
missir jörðin tiltölulega eins mikils
við neitt, eins og við pað, ef hún
missir taðið og pvagið, eða ef
illa er með pað farið.
Auðvitað verðr nú jörðin að
missa sumt af pess]u, sem hér hef-
ir talið verið. En hún verðr pá,
ef hún á eigi að spillast, að fá ann-
aðípess stað.
það fær hún og á margan hátt.
Mennirnir neyta ýmislegrar fæðu, sem
peirra land hefir eigi fram leiðt (pann-
ig á íslandi kornvöru), en jörðin getr
pó fengið áburð af pessum efnum í
stað pess, er hún hefir mist. Mikið er
og komið undir eðli jarðvegsins, yrk-
ingu og meðferð o. s. frv.,
En petta sýnir samtj, að pað
er mjög hætt við, að jörðin bíði
tjón af missi næringarefna, og pví er
öll pörf á, að bóndinn verji allri
mögulegri umhyggju til, að bæta
henni missinn.
þessar hugleiðingar vonum vér
að sýni oss, hve áríðandi pað er,
sem vér ietlum að gjöra að umtals-
efni í næstu/Jgreinum.
(Framh. næst)
BÓKMEIÍTIB.
„Hamleth, Dan ap rins. Sorg-
arleikr eftir W. Shakspeare.
Ííslenzkri pýðingu eftir Matth.
Jochums son.“ Bvík 1876.
„Maehbetii. Sorgarleikr (Tra-
gedia) eftir W Shakspeare. í ís-
þótt vér segjum að verzlunarráð-
ið hafi staðið frá sér numinn og orð-
laus af undrun, pá er fjarri pví að
vér höfum kveðið nógu sterklega að
orði. Hann stóð eins og hann ætlaði
að verða að gjalti af ótta, augun hvoll’d-
ust í höfði hans og hann starði pög-
ull ýmist á járnstöngina, sem sveif í
loftinu, eða á komumanninn, sem hélt
á henni. — Loks áttaði hann sig og
sagði:
— Ycrtu ekki að pví arna! Farðu
héðan burtu, lagsmaðr, og reyndu pig
við Bellachini;*) ég er ekki upplagðr
fyrir spaug núna.
*) Bellachini er nafnhendr sjónhverfinga-
maðr („taschenspieler'-1).
pýðandinn.