Skuld - 25.11.1878, Blaðsíða 3

Skuld - 25.11.1878, Blaðsíða 3
SKULD. [25/u 1878. 5 II. ár, nr. 35.] 415 lenskri pýðingu eftir M a 11 h . J ochumsson11. Rvík 1877. Shakspeare er talinn einn af helztu höfuðskáldum heimsins, ef eigi ið helzta síðan í fornöld, og kveðr svo mikið að álitihans, að meðal rétt-trúaðra Shakspeares-dýrkenda mun pað goð- gánni næst að álíta eigi rit lians sem alfullnægjandi hugsjón sýni-skáldskap- ar (dramatísks skáldsk.). Nú pótt vér séum eigi rétt-trúaðr Shakspeares- dýrkandi, pá lítum vér pó með lotn- ing upp til ins mikla meistara, sem vér ætíð setjum í tölu „stóru spámannanna“ í skáldskaparins ríki. Alt um pað hefðum vér vænt pess, að sjá margra annara skálda verk pýdd á íslenzku fyrr en Skakspeares, eigi fyrir pað, að hans sé eigi flestum merkari í sjálfum sér, heldr af pví, að vér hefðum efazt um og efumst enn um, að pjóð vor yfir höfuð hafi nokkuð við rit hans að gjöra; vérætl- um satt að segja, að hún sé peim eigi vaxin. J>eir íslendingar, sem meta kunna pýðingar pessar, munu helzt vera peir einir, sem hvort eð er hafa mentun til, að lesa frumritin eða beztu pýðingar útlendar. J>að getr pví verið sjDurning, að vorri ætlun, hve parft verk sé unnið með pessum pýðingum, cða réttara sagt með prentun peirra nú í hráð. — En oss pykir samt óparft að leggja mikið upp úr að rannsaka pað, úr pví pað er víst, að meistaralegar pýð- ingar merkisrita verða til ævaraiuli frambúðar-sóma bókmentum vorum, og vonandi að „sú komi stund“, að pjóð- in komist á pað stig, að hafa peirra not. Og að pýðingar séra Matthíasar á pessu, sem öðru, sé meistaralegar (enda pótt eigi alfullkomar né galla- lausar), pað parf ekki að orðlengja. — Yið Bellachini? Já, pað er nú svo, sagði aðkomumaðr og leysti lykkj- una á járnpræðinum um leið, og féll pá in punga járnstöng með háubraki á gólfið og molaði eina af steinfiög- unum, sem gólfið var lagt með. — Afsakið pér mig, að ég skemdi góliið, sagði hami lióglátlega; ég ætlaði rétt að sýna yðr, að hér er ekki um sjón- liveríingar að tala. Yerzlunarráðið var nú sannfærðr, og hófu peir nú langa og alvarlega viðræðu sín á meðal. Lífæð verzlunar- ráðsins sló ákaft; hann sável, að inn ungi maðr hafði eigi sagt of mikið, pví hér var um nýjung að ræða, er hafði ina mikilvægustu pýðingu, og pað var auðsætt, að afloiðingarnar af pess- 416__________________ „Stutt æfimiiiniug Sigurðar Breiðfjarðar skálds, samið hefir Jón Borgfirðingr. Itvík 1878“. B,it petta mun marga lesendr fá, og er pað að vonum, pví Sig. Breið- fjörð er vinsæll hjá alpýðu enn í dag, og á hann pað að mörgu leyti skilið. — Yér ætlum oss eigi að setjast hér á dómstól yíir gildi kveðskapar hans. Hans kostir og gallar voru hvorir- tveggja miklir. En hér er einungis umtalsefni vort að geta pessarar „æfi- minningar“. — Höf. hefir tekið pá stefnu, að segja frá inum útvortis at- burðum í lífi Sig. Br., og lýsa útliti hans,en láta viðburðina sjálfa vera nóga, án pess að benda á samband peirra við ið innra llf lians. J>að hefir verið fundið að pessari aðferð höf.’s, en vér getum eigi verið á pví máli. — Höfundrinn er ólærðr alpýðumaðr, vel lesinn í sínum fræð- um eftir föngum, og iðinn og fróðr. Hann er ekki heimspekingr, en hann er fræðimaðr fyrir pví. Hann hefir sjálfr fundið, hvert svið mentun hans og gáfur settu honum, og hefir kosið að halda sér innan pess takmarka, og fyrir pað sama er bók lians góð hók. Til pess að rekja íit úr æfiatrið- unum (inum ytri) og verkum höfund- arins lífsskoðun hans og hans and- lega sögu og draga upp trúa og á- sjálega mynd af hans innra manni, gáfum sálar hans, haráttu, sigrum og óförum anda hans — til pessa purfti mann með miklu andríki og heim- spekilegri gáfu og mentun. |>að hefði verið ofætlun að vænta slíks af al- ' pýðumanni, sam í fátækt og harðri baráttu fyrir daglegum] pörfum hefir sjálfr orðið að menta sig. Menn eiga pví eigi að ámæla honum fyrir, að hann ritaði eins og hann hefir gjört, um fundi voru miklu pýðingarmeiri en allar aðrar framfarir vorra nýju tíma. Samtal peirra leiddi til pess, að peir mæltu sér mót næsta dag, og ætlaði B. að hjóða par til með sér ýmsum merkismönnum, og skyldi að- lcomumaðr par endrtaka í augsýn peirra tilraun sína. 23. Nóvember var inargt göfug- menni í heimboði hjá B., og meðal annara var par einn frægr pingmaðr. Hafði hann fyrir hönd herra B’s. lcomið pví svo fyrir, að allir inir göf- ugu herrar komu par sarnan, án pess neinn peirra vissi fyrirfram, í hverju slcyni pað var; liann var svo merkr maðr, að pcir tóku orð hans trúanleg, er Itann hafði sagt poim, að pað væri 417 heldr kuna honum pökk og viðrkenn- ing fyrir, að liann ætlaði sér af. Og einmitt s v o n a löguð æfisaga er als eigi lítils verð; hún er efnis- málmr fyrir komandi ritliöfunda, er finna sig færa um að semja heim- spekilega æfisögu Sigurðar. Hún er vel um vönduð að öllum frágangí og ódýr (50 Au.)- HNÚTU-KAST. Yér höfum að vísu annað að gjöra, en að vera í hnútukasti við óvandaða menn, og annað hetra í blað vort að láta. — En fám línum er oss óhætt að verja til að „bíta frá oss“. Vér skulum eigi preyta lesendr á lang- yrðunum. — Séra Sigurðr Grunnarsson, sem sjaldan eða aldrei einkennir sig með fullu nafni í „Norðanfara11, heldr kallar sig ýmist „S. G.“, „Bónda aust- firðing11 eða „B. a.“, skýrir í „Nf.“ nr. 45.—46. p. á. frá J>órsnesfundi peim, er haldinn var í júní í vor; skýr- ir hann vitanlega rangt frá sumu, on endar á pessu: „Hvað, sem öðruvísi er hermt, t. a. m. í SKITLD, sér í lagi urn tildrög og boðun fundarins, er eigi rétt“, Nú moð pví vér vorum sjálfr á fundi og vissum vel um fundarboð- un hér, er hér beint að oss, að vér höfum hallað réttu máli. Yér lýsum nú yfir pví, að séra Sigurðr cr 6 s a n n i n d a- m a ö r að p e s s u m o r ð u m. — I sama bl. stendr ágrip eftir sama höf. af fundargjörðum að Hólm- um (28. ágúst). J>ar er eigi rétt frá öllu skýrt, en vér skiftum oss eigi af pví. Vér látum oss nægja að taka fram, að skýrsla „Skuldar11 um fund- inn er að öllu rétt, enda nutum að tefla um afar pýðingarmikla nýung, sem fundin væri, og væri yfir alla hluti fram áríðandi að búa svo um, að ætt- jörð peirra liefði liennar not. Boðsmenn voru allir látnir fara inn í stóran sal; lá par venjuleg fall- byssa á stóru fótstykki úr tré, og sömu- leiðis lágu par tvö stór hjól úr steypu- járni. Eigi vissi neinn af boðsmönn- um, livað petta skyldi pýða. Rétt í pví, að klukkan var7’/2, kom innungi maðr inn; leiddi B. liann fyrir herr- ana og sagði peim, að hann væri ungr maðr frá Wúrtemberg, sem eigi vildi láta nafns síns við getið að sinni. Hann stóð par ofr látlaus, fátæklega húinn og var að hringsnúa liattinum á börðunum milli fingra sinna, og

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.