Skuld - 05.12.1878, Blaðsíða 1

Skuld - 05.12.1878, Blaðsíða 1
S k u I d. II. árgangr. Eskifirði, Fimtudag, 5. desember 1878 Fr. 37. (57.) 433 434 435 | Y | E R Z L U N | I J Á ESKIFIRBI. Hér með leyfi ég mér að tilkynna skipta- vinum mínum, að fiskr, lý8’i tólg og haustull verðr hjá mér til nýárs með h a u s tkaup t í ð a v e r ð i. Um leið vil ég mælast til, að þeir, sem skulda mér, noti þetta tækifæri eftir megni, til að borga mér fyrir nýár. rp il sama tíma verðr óhreytt verð á öllum útlendum varningi (t. d. rúgr 9 Au. pd., kaffi 100, hvítsikr 50, lirísgrj. 16 o. s. frv.) vt Af öllum útlendum varningi eru hjá mér talsverðar byrgðir (sérílagi korn, ltol, timbr, kaffi, sykr og tóbak), 31/10. Carl 1). Tulinius. SLMíHIiAlSAU HUGSAMR UM PHESTAMÁLIÐ 0G LAO EMBÆTTISMAOA. [Niðrl. En utanlcyrkju, i hinu daglega lifi, hafa prestarnir par nokkur mentandi áhrif á söfnuðina? það mun fara eftir kenningunni í kyrkjunni, ef pað pá eigi er miklu hághornara. Merkr prestr hefir fyrrr slcömmu sagt í blöðunum, að „nótóriskir drykkju- slarkarar og ólifnaðarmenn væru með virktum vigðir (hér) til kyrkjulegra leiðtoga lýðsins, og pað pótt bæði byskup og hver maðr viti, að slíkir menn eru óhæíir til als góðs“. Ogað in kennimannlega staða megni eigí einusinni að menta þá sjálfa eðrlaga, má ráða af orðum ins sama merka prests, en hann er að dómi byskups vors „virðingarverðr heiðrsmaðr“ og pví enginn skrökmaðr. Hann segir, að í sumum prófastsdæmum muni vera „leitun á presti, sem ekki er of- drykkjumaðr“. Og sjálfr biskupinn verðr að játa, að „pví miðr“ sé nokk- uð hæft í pessu. En inn háæruverð- ugi herra huggar sig við pað, að „guð gefr mörgum breyzkum náð til að sjá að sér“ (sjá Norðanf. 21/g 78). En pótt svo sé, er pað par fyrir rétt, að „syndga upp á náðina“ og halda á- fram að vígja ólifnaðarmenn og slark- ara í peirri von, að drottinn sé svo náðugr, að láta pau teikn og stórmerki ske, að ólifnaðarmennirnir verði „sómi stéttar sinnar“ ? |>að er spánný kenn- ing, enda hefir liún lítt pótt rætast til pessa á prestum vorum! pvert á móti, margr sá, er eigi pókti neinn ó- reglumaðr, pá er hann vígðist, hefir orðið pað í prestskapnum. En að slíkir leiðtogar hafi fremr siðum spill- andi en mentandi áhrif á alpýðu, er hverjum heilvita manni auðsætt. J>að er til að viðhalda pessari stétt með pessu sama fyrirkomulagi, að fátæk alpýða geidr árlega hérum- bil prj ár kr ónur fyrir nef hv ert, eða eftir pví sem kand. Indr. Einars- syni reiknast 221, 833 Kr. ’), og mun pað eigi vera of hátt tiltekið. Og nú koma prestarnir og vilja fá meiri laun. |>að var nú við að búast. J>eir pykj- ast hverum sig jafnsnjallir sýslnmönn- unum — og eru pað kannske líka — og pví vilja peir komast upp á sama krambúðarborðið og sýslumennirnir. — En satt að segja, prestastétt vor er — eins og hún nú er — mjög lítils 1) Auk þess, sem kyrkjurnar kosta; en hann ætlar hverri kyrkju 75 Iír. um árið að meðaltali. virði, og eigi nærri pví pess virði sem til hennar er kostað nú, auk heldr meira. — Mér er nær að halda, að hún sé einskis virði; pví gagn pað, er sumir prestar gjöra, vegr varla meir en upp ógagn pað, er aðrir stéttarbræður peirra gjöra, og fjöldi presta er gagnslaus. — Prestastéttin er, eins og hún er nú, til niðrdreps bæði sjálfri sér, allri trú og sönnum kristindómi. |>etta j áta margir góðir og merkir menn, lærðir og leikir, prestar og aðrir. Eina ráðið til að bæta úr pessu er, eins og svo margir liafa fundið, að aðskiija ríki og' kyrkju, enda liafa pau ekkert saman að sælda. J>að tjáir eigi að lögbjóða mönnum vissa trú. Trúin er helg eign hvers eins, er eng- inn fær frá lionum tekið. Trúarbragða- frelsið á sér í rauninni eigi stað hjá oss, nema á pappírnum, meðan ríkis- kyrkjan er við líði og pjónar hennar eru kvaddir af kóngi og stjórn hans, og peim er boðið að kenna vissar kreddur. — Ið eina rétta er pví að afhenda söfnuðunum kyrkjurnar og eignir poirra, jafnaeignunum eftir réttu lilutfalli milli safnaðanna og láta pá svo sjálfa sjá sér fyrir prestum og launa peim eftir samkomulagi. — Ég er viss um að breyting pessi yrði jafn- vel í launalegu tilliti liagr fyrir prest- ana, enda væri pað sómi hvers safn- aðar, að fara vel með prest pann, er hann sjálfr liefir kosið. J>á gætu og tveir söfnuðir sameinað sig um að halda einn prest, par sem pví yrði við komið, og gæti pað orðið söfnuð- unum talsverðr léttir. — J>ar á móti virðist pað eigi vera nein siðferðisleg 9. Desember 1878. [Eftir þýzkum blöðum]. [Niðrl.] --- Nú var sýnd fullnustu-raun pess, að fundinværi nýjung sú, er merkilegust hefir orðið á pessariöld; og skyldi lýsa áhrifum peim, er pað hafði ápá, ervið voru, pá er eigi ofsagt, að peir stóðu allir sem prumulostnir. — Yerzlunar- ráðið varð heldr sigrbrýnn á svip, en hinir pyrptust allir að inum unga manni til að spyrja hann skýringar. — Eg verð enn að biðja yðr um, að lilýða á mig eitt augnablik, mælti hann. J>að eru ekki málmefni ein, sem málmpráðr minn hefir áhrif á. Ég get alt að einu vel gjört stólinn parna pyngdarlausan, og pegar ég hefi brugð- ið præðinum um brjóst mér er ég sjálfr orðinn pungalaus, og pyrði að hoppa ofan af ráðhústurninum beint fyrir augunum á ykkr. J>ó get ég eigi veitt ykkr pá ánægju að gjöra pessa tilraun síðustu opinberlega að sinni; en samt skal ég sýna ykkr nokkra raun pess hér í kvöld. J>að var nú komið inn með stór- an stiga í stofuna, en húnvar afarhá undir loft. En jafnsnart sem pjónn- inn, er með stigann kom, var farinn út aftr, steig nýjungar-maðrinn upp í hæstu rimina og stökk út paðan og sveif hann svo liægt og rólega niðr á gólf eins og fjöðr í vindblæ. — J>ér sjáið nú, herrar, tók liann aftr til máls, live ópekt náttúru-öfl geta enn orðið lögð undir mannlegt vald. J>ér kastið svo forvitnisaugum á málmpráðinn, að ég ræð pað af pví að pér hyggið ið liulda afl liggja [ honum. En pó er eigi Svo, sem pér hyggið, pví práðrinn er að eins hjálp ar-verkfæri. Ef pér óskið pess, skal ég Pegar í dag eða á morgun fara með ykkr til Kíls eða Vilhjálmshafn- ar og sýna yðr í stóru. hve feykilega mikið gagn má hafa af pessari nýjung rninni. Eg skal vefja stálpræði, sem eigi er gildari en seglgarn, utan um stærsta brynskip J>ýzkalands, „Yil-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.