Skuld - 14.02.1879, Blaðsíða 1

Skuld - 14.02.1879, Blaðsíða 1
-o 'g a> w a a OJ <0 ® cð -3 á 00 /0 S 'S I S Ö 'Cð O) - P, o 02 p w S & t cð Ph ’r* .»h p *-* b0 R œ rP S k u I d 1 8 7 9. crq 1 P crq ÍH p' te þs £ g v S- p‘ ?r o . œ B sr § "* P' c» cr? P oq -3 » s u> £. s lír. 64. Eskifirði, Föstudag, 14. febrúar. m, 4. 37 38 39 s-^, (Aðsent frá sýslum. Johnsen). ^5^kulil“ hefir haft moðferðis 2 greinir um fiskiveiðar útlendra við strendr íslands og er vel gjört að hreyfa við pví máli, ef pað getr orðið til pess, að pví verði vikið í betra horf, vil ég því gjöra við mál þetta nokkr- ar athugasemdir, ef pær kynnu eitt- hvað að skýra málið; mér hefir ávalt verið hvumleitt að ekki er hægt að liafa hemil á pessum útlendingum og ráða niðrlögum peirra ef peir vilja fara að sýna alvarlegan yfirgang; hef ég pví liugsað nokkuð um mál petta, og velt pví fyrir mér. jpess hefir verið getið að fiskarar pessir gjöri usla mikinn og yfirgang (einkum í Fáskrúðsfirði, en pangað koma á hverju sumri um og yfir 100 skip, með að meðaltali 15 mans hvert skip, og liggja par inni lengr og skemr, og oft munu vera inni um og ytír 40 skip í einu), enda sé pað náttúr- legt, par sem eftirlittð sé að kalla ekkert, og ég hefi oft furðað mig á pví hve lítið ilt pessir útlendingar pó gjöra af sér par seni lögregluumsjónin er að kalla má engin og getr ekki verið nema nafnið eitt eins og nú er ástatt; skip pessi koma á aðrarhafn- ir en lögreglustjóri á heima í, enda er liann ekki nema einn inaðr og hefir fáum á að skipa í reyndinni, pótt honum að lögum sé heimilt að kveðja menn í kring sér til aðstoðar; inn útlendi fiskiskipafioti skiptir sér á firðina og koma stundum ásamatíma bæði inn á Fáskrúðsfjörð, Norfjörð og enda Stöðvarfjörð; reyndar á hrepp- stjóri að vaka yfir lögreglu í sínum hrepp, en að einn maðr sé ónógr til pess gefr að skilja, auk pess sem heim- ili hans sumstaðar er langt frá peim stað, hvar duggurnar liggja; pað eru reyndar lög, eins og bent hefir verið á, að slík skip eigi (hér eystra) að koma fyrst inn á Eskifjörð, en ekki á aðra firði nema í neyð, en hæði er pað, að sýslumenn nú ekki hafa pað vald með höndum að geta neytt pessi skip til að koma hingað inn, pví krafa Z’s. um að séð verði um að gildandi lög ekki verði brotin, held ég aldrei verði uppfylt, ég held pað fari eins um hana og ef heimtað væri að enginn dæi úr peim sjúkdómi semlækningabækr kenna ráð við; svo væri heldr ekki alt par með unnið pótt skipin kæmi einungis á Eskifjörð; lögreglustjóri er par ekki nema einn að heldr, svo eru duggu- ferðir mestar inn á firði um pað leyti að manntalspingaferðir standa yfir (í júnímánuði) en lögreglustjóri getr ekki verið í einu hæði heima að gæta duggna og á manntalspingaferðum um sýsl- una; líka ber pess að geta, að frakk- neska herskipið hefir nú fastan veru- stað á Fáskrf., en pað skip verða dugg- urnar að finna, sumar til að fá aðgerð, sumar læknishjálp og allar (að pví mér er frekast kunnugt) til pess að gefa sig fram („melde sig“) fyrir herskip- inu, skýra frá afla sínum og öðrum kringumstæðum, má pví að sumu leyti til sanns færast, að frakknesk fiski- skip meðan herskipið hefir fasta stöð á Fáskrúðsf. (pað er víst ofætlun sýslumönnum að neyða pað skip til að talca fasta stöð annarstaðar) sé n e y d d til að sigla inn á Fáskrúðsfjörð. Að útlend fiskiskip oft fiski of nærri landi er einnig rétt (að „ég hefði ekki purft að fara nema tímareið frá heimili mínu til að sjá duggur á fiski uppi í landsteinum getr vel verið, en mér er ekki gcfið að sjáhvað slík skip aðhafast og pað pví síðr sem ég vegna landslagsins ekki get fyrir hæðum séð skip sem eru svo langt burtu), og er laga- brot, sem fyrir hjálp Fyllu stöku sinnum hafa verið ströffuð, en ég vil geta pess, að ég hefi heyrt islenzka fiskimenn segja að peir álitu slíkt ekki verra, öllu heldr betra upp á aflann, pví pangað leitaði fiskrinn og fremr dræg- ist að landinu. Að útlendir fiskarar oft óviljandi en oft líkl. líka af kæruleysi eða strákskap spilli veiðarfærum landsmanna, pegar peir eru að sigla fram og aftr um veiði- stöð landsmanna, er einnig sjálfsagt satt; en borið nmn pað hafa við, að pað hefir verið eignað útlendingum, sem var landsmönnum sjálfum að kenna eða hákarlinum eða straumnum. Að mök landsmanna við pessa útlendinga í ýmsu tilliti sé tíma og siðum spillandi, mun einnig vera viðr- Sögur eftir E d g a r A 1 1 e n P o e. þýddar úr ensku eftir J ó n 01 a f s s o n. II. ú c r t s á s c k i!“ [Framh.] Ekki batnaði útlitið pegar par kom. Fanginn var spurðr, hvar lxann hefði verið staddr morguninn sem hr. Skotverðr hvarf, og hann var beinlínis svo ósvífinn að játa, að hann hefði verið með byssu sína úti á dýraveið- um í skóginum nálægt tjörninni, par sem vestið blóð- sprengda fanst fyrir vitrleik herra Gæðadreugs. Hr. Gæðadrengr kom nú fram fyrir réttinn, og með tarin í augunum bað haun um, að próf væri yfir sér tekið. 22 Hann sagði að alvarleg tilfinning fyrir pví, sem hann væri guði og mönnum um skyldugr, leyfði sér eigi lengr að pegja; hingað til hefði einlæg velvild til ins unga manns (prátt fyrir móðgun pá, er hann liefði sýnt sér) knúið sig til að finna upp á als kyns getgátum, sem sér hefðu getað komið til liugar, til að reyna að gjöra grein fyrir öllu pví, er grunsamt virtist, í atvikum peim, sem litu illa útfyrir hr. Skildingsfjaðra; en nú væri atvik pessi orðin alt of sannfærandi — of áfellandi; nú kvaðst hann pví eigi lengr hika, lieldr ætla að skýra frá öllu pví, er sér væri lcunn- ugt til upplýsingar máli pessu, pó svo hjartað spryngi í brjósti sér af sorg. — Hann skýrði pví næst frá, að kvöldinu áðr, en hr. Skotverðr hvarf, hefði hann í áheyrn sina (Gæðadrengs) getið pess við systurson sinn, sem nú væri hér fanginn, að erindi sitt til grannborgarinnar dag- inn eftir væri, að fara með óvenju-stóra peninga-upphæð, sem liann ætlaði að setja par inn í bankann, og að vel- nefndr herra Skotverðr hefði par og pá í áheyrn ins sama systursonar síns hátíðlega látið í ljósi, að pað væri óaftr- kallanlegr ásetningr sinn, að ónýta arfleiðsluskrá pá, er

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.