Skuld - 14.02.1879, Side 3

Skuld - 14.02.1879, Side 3
ril. ár, nr. 4.] SKULD. [u/2 1879. _________________43_________________ það or satt! J>etta eru nú leiðtogar p]óðarinnar, sem drukkið hafa af inni helztu mentunarlind landsins, en til allrar ógæfu ekki pamhað svo mikið af henni, að peir geti okki pegið sopa úr lindum Bakkusar. Nú er húið að hækka laun inna verzlegu embættismanna vorra, en — Þvi var pað gjört? Sjálfsagt fyrir klögun peirra. J>eir hafa pótzt fá of lítil laun til að geta lifað sæmi- lega (og auk pess fengið sér „ögn í staupinu“), án pess að purfa að taka atvik. Alt fyrir pað pykjast pó flest- ir peirra hafa af lokið skyldu sinni, pá er peir rækja embætti sitt svo, að nokkurn veginn vítalaust sé að lögum. |>eir hyggja ekki að pví, góðu menn- irnir, að par eð alpýðan hefir fyrst að mestu kostað nám peirra, og síðan elr pá, eru peir skyldir að verja öllum kröftum og tíma sínum í pariir hennar. Er pað ekki alment viðrlcent, að pjónustufólkið sé skylt að verja öllum tíma sínum í parfir húsbónd- ans? Og hvað eru embættismennirnir annað en pjónar pjóðarinnar? J>að er pví lirein og bein skylda peirra að leitast við, pá er embættis-annir leyfa, að efla framfarir pjóðar sinnar, and- legar og veraldlegar. ]pað er svo margt, sem lagfæra parf, pví margt fer í ólestri. An efa mætti takast að bæta úr pví með tímanum, ef allir heldri menn landsins legðust á eitt að reyna að hrinda pví í lag, hver eftir pví, sem honurn er bezt lagið og hann liefir færi á. Eitt af pví, er að framförum lýtr, er bindindið. Ættu embættis- mennirnir og aðrir heldri menn að vera fremstir í flokki að efla pað með orðum og eptirdæmi, pví pá fyrst, en fyr aldrei, er máli pví sigrs auðið, 44 peir verða að vera allir samhuga og samtaka, líka einbeittir og fast- ir á áformi sínu. J>að dugar ekki að segja: Bindindið er gott, og ég óska pví til hamingju, en é g get ekki gengið í pað. J>etta má pó heyrast af mörg- um, æðri og lægri. J>eim er að vísu vel við bindindið, en pó betr við Bakk- us. — Sumir segja að bezt sé pað bindindið, að láta skynsemina stjórna sér til að neyta vínsins í hófi, og pann- ig passa sig sjálfir. En slík ummæli passa peim bezt, er Bakkus liefir aldrei svikið af fótunum. Sumir ætla að stofna bindindisfé- lög af eintómum fermingardrengjum, pví pað sé engin pjáning fyrir pá, að neita sér um vínið; alt annað mál sé um ina fullorðnu, sem búnir sé svo mjög að venja sig á pað. Eftir pessu að dæma, má ekki neita sér um neitt, sem maðr hefir eitt sinn vanið sig á, eðr mann langar til. Slíkt er ágæt fyrirmynd handa unglingum!! — Eg set nú svo, að einhver skyldi stofna bindindisfélag af unglingum einum; en — hver á pá að stjórna slíku félagi ? Eiga unglingarnir að gjöra pað sjálíir? Eða ætla inir fullorðnu að gjöra pað, en vera pó ekki í félaginu? Oftast munu pó stofnendr og stjórn- endr félaganna vera sjálfir í peim, enda sýnist bezt fara á pví. Að stofna bindindisfélag af unglingum einum, og utanfélagsmenn stjórni svo félaginu, sýnist mér líkast pví, er menn reka sauðkindr saman í álieldi, og standi svo sjálfir fyrir að ei sleppi neitt burt. (Niðrl.) Atlmgasemd við tvær greinir í „Norðanfara“ 12. og 18. desember 18.78. In fyrri greinin, dagsett 3. maí 1878, með yfirskrift „Brófkafli úr 45 Eyðapinghá“, hefir fyrst verið prent- uð 12. desembr. s. á., og mun orsök- in til, að hún pá loksins var sett í „Nf“, vera sú, að herra Bj. Jónsson fékk með pósti, sem kom til Akreyr- ar 9. desembr., bréf frá mér, par sem ég tilkynti honum, að ég vildi eigi lengr vera útsölumaðr blaðs hans, og hefir karlinnútaf pessu líklega viljað reyna til að gjöra mér eitthvað til ils, og pví látið koma fyrir almennings- sjónir vanvirðu-orð pau, sem grein pessi hefir inni að halda um mig og verzlun mína. — Til pess nú að pögn mín eklci verði misskilin, vil ég fara fáum orðum um innihald greinar pess- arar, sem auðsjáanlega er sprottin af eintómri íllgirni. I henni er talað um kornbyrgðir vetrinn 1877—78 í kaupstöðum hér fyrir austan, og tekið fram að á Eski- firði einum hafi verið kornlítið allan vetrinn. J>etta getr rétt verið, en orsök er til als, og parf ekki að kenna fá- tækt kaupmannsins um pað, sem sýn- íst líka vera heimskulegt, par sem hér var mikið til af ýmsum öðrum vörum. — Sýslumaðrinn hér skýrði mönnum frá, eins og einkanlega allir sýslu- nefndarmenn geta vottað, að hingað væri væntanlegt talsvert afkorni, sem hr. Tr. Gfunnarsson átti að kaupa fyrir öskupeninga, sem hann til pess hafði meðtekið í Beykjavík, og gat hvorki mér né öðrum dottið í hug, að ekkert yrði afpessu; tók égpvíminna upp af korni, enn ég mundi annars hafa gjört. Ósatt er samt pað, sem stendr í greininni, að lítið hafi verið fyrir af korni um haustið. í allri haust- kauptíðinni gat hver maðr (eins Fá- skrúðstirðingar sem aðrir) fengið svo mikið af korni, sem hann vildi og gat borgað. J>að ég til veit var als feng- in ein tunna af korni úr Skriðdal af inn- sveit Iteyðarfjarðar, og pykir mér lieldr mikið gjört úr pví. —- Eins finst mér höf. greinarinnar hefði getað leitt hjá sér að tala um pað, að Eskifjarðar- búar hefðu getað fylt sig, ef pá langaði til, par sem vínföng voru nægi- leg; pví petta leiðir af sjálfu sér ; og er auðséð, að höf. er gefinn fyrir að hnýta í aðra, livort sem vit er í pví eða ekki. Að Eskifjörðr sé minsta kauptún á austrlandi, er máske satt, lega að láta fangann lausan á meðan, par til dómr félli, inóti nokkru veði; en móti pessari hörku mælti hr. Gæða- drengr snjalllega, og bauðst til að ganga í ábyrgð fyrir hverri upphæð, sem heimtuð yrði í veð fyrir fangann. J>etta göfuglyndi Gamla Kalla var ekki annað en pað, sem vænta mátti eftir pví, hve elskulega og riddaralega hann hafði komið fram í einu sem öllu alla tíð síðan hann kom til Glamrborgar. Eins og nú stóð á, hreif viökvæmni hjartans hr. Gæðadreng svo, að hann virtist að hafa al- veg gleymt pví, er hann bauð að ganga í veð fyrir inn unga vin sinn, að hann átti sjálfr varla skildings virði í eigu sinni. Málalokin voru auðsýn fyrirfram. Hr. Skildingsfjaðri var færðr fyrir dóin næsta róttardag, og gerði borgarlýðr- inn, sem við var, óp að honum; en in sakfellandi atburða- rás (sem styrktist enn fremr við ýmis grunsamleg atvik enn, sem in viðkvæma samvizka hr. Gæðadrengs leyfðt honum eigi að leyna fyrir réttinum) var álitin svo sam- hengissterk og vafalaus, að kviðdómendrnir kváðu allir upp sama atkvæði í einu hljóði, án pess að standa upp 26 úr sætum sínum, að lir. Skildingsfjaðri væri sekr um „morð fyrstu tegundar“. Skömmu síðar var upp kveðinn dauðadómr yfir lánleysingja pessum, og var hann svo fluttr í borgar-dýflissuna til að bíða pess, er hann skyldi falla fyrir sverði réttvísinnar. Á meðan á öllu pessu gelck, hafði in göfuglynda að- ferð „Gamla Kalla Gæðadrengs“ áunnið honum hvers manns ást í borginni. Hann varð nú tíu sinnum meira metinn en nokkru sinni fyrri. Hann var í stöðugum heim- boðum meðal borgarbúa, og neyddist hann pví til, pótt eigi væri pað honum að skapi, að hætta peim einstaklega sparsamlega lifnaðarhætti, sem fátækt hans hafði til pessa neytt hann til, og tók liann nú einatt að hafa smá heim- boð hjá sér til endrgjalds vinum sínum; ríkti par jafnan fyndni og glaðværð hjá honum-—pó stiltari en ella rnundi, ef minningin um in sorglegu afdrif, er nú biðu systursonar pess manns, er verið hafði innilegasti vinr veitanflans, hefði eigi endr og sinnum brugðið sorgarskýjum á glcðina. Einn góðan veðrdag varð inn gamli heiðrsmaðr lieldr léttbrýnn við að fá svo hljóðandi bréf:

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.