Skuld - 14.02.1879, Blaðsíða 4

Skuld - 14.02.1879, Blaðsíða 4
III. ár, nr. 4.J SKULD. u/2 1879. en pað er í öllu falli ósatt, að hér hafi yerið „okrað“. Hann mun ann- ars hrúka petta orð í nokkuð ann- ari merkingu, en inni réttu, og sjálf- sagt meinlausri, og verðr pað að virð- ast honum til vorkunnar, ef hann veit eigi betr; mér skilst hann leggi pá pýðing í „að okra“, að selja vörur dýr- ari á einum tíma árs en öðrum. — Hann- hælir mikið verðlagi á Seyðis- firði í samanburði við verðlag á Bski- firði. Til upplýsingar vil ég pvígeta pess, að korn kostaði í verzlun minni frá 19. apr. 1877 til 15. maí 1878 19 Kr. tunnan og frá 15. maí 1878 og til pess enn í dag 18 Kr (9 Au. pnd.), en að pví ég bezt veit á Seyðisfirði pessi tvö ár einlægt 20 Kr. tunnan (10 Au. pd.). — Að höf. segist vita til pess, að Eskifjörðr sé að kostum langt fyr- ir neðan hina kaupstaðina á austr- landi, pótt hann eigi vilji trúa pví, að hann sé auðvirðilegasta kauptún á landinu, er nú auðsjáanlega ekkinema hans góðfús getgáta, par sem hann sjálfr í greininni segir að hann verzli hér ekki; vona ég pví að petta verði ekki tekið trúanlegt fyrir hans orð, eink- um af pví sá góði maðr dylr nafn sitt. Viðvíkjandi hinni slettu- greininni í „Nf.“ 18. desbr., sem dagsett er í Iteyðaríifði 24. nóv., verð ég, út afpví, sem par stendr, að fæstir vilji kjósa að vera bundnir minni verzlun, að lýsa yfir pví, að enginn, sem áðr hafði viðskifti við hana, hefir látið á sjást í haust, að svo væri, m e ð p v í a ð borga skuld sína og hætta við- skiftum, og að petta pví eru hæfu- laus ósannindi, líklega til pess að greiða veg fyrír verzlun annara, er hér hafa rekið verzlun eða ætla að byrja slíkt, og pykir mér pessi höfundr, líka án nokkurra orsaka frá minni hálfu, koma heldr illgjarnlega við mig, og á- lít að hann hafi svívirt sjálfan sig í pessu, en vona að honum hafi ekki tekizt að meiða mig. J>að mun fieir- um en mér pykja pað illa gjört og ó- mannlega að níöa nafngreindan mann í nafnlausri blaðagrein og hafa ekki öflugri skjöld fyrir sig að bera, en slíkan dverg sem ritstjóra „Norðan- fara“, örvasa karl, sem aldrei hefir verið mikil kempa á velli. Einhverjum, sem lesa pessar 47 athugasemdir mínar, mun pykja ég ekki hafa viðhaft nógu sterk orð móti slíkum rógburði; en peim verð ég að segja, að mér getr ekki dottið í hug að brúka svívirðingarorð móti höfund- um, sem ég pekki ekki og sem, ef til vill, geta verið „ágætir menn í m ö r g u“ — já, ef til vill líka meiri kunningjar mínir utan-blaða, en ráða mætti af greinum peirra.—Bins pykir ef til vill undarlegt, að ég skuli forsvara mig í blaði austrlandsins, pó ég finni mig áreittan í norðlenzku blaði; en mér hefir fundizt petta ein- mitt eiga bezt við. Hér geta menn pekt mig og verzlun mína, en ekki fyrir norðan, og hér er pví mitt rétta varnarping. |>eim, sem framvegis vilja skrifa um mig eða verzlun mína í blöðunum, vil ég benda á, að eigi rýrði pað trú- verðugleik peirra, að peir undirskrif- uðu sig með með nafni sínu eins og ég gjöri sjálfr. Efð. 12. febr. 79. Carl D. Tulinius. PBÉTTIB. — 3. p. m. gekk í snjóveðr norð- austan og austanstætt; síðan hlóð niðr snjó með bleytu ýmist, pó upprofum á milli, unz gekk í norðanveðr með frosti pann 11. p. m. Varð pví jarð- leysa og hagbann yfir alt. í dag er komin sunnanrigning með pýðu. — Nýprentuð eru 1 prentsmiðjunni hér Ejallskilalög Norðr-Múlasýslu. Áuglýsingar. — Auglýsing a-verð (hvert letr sem er): heill dálkr kostar 5 Kr.; hver 1 J>uml. af lengd dálks: 50 Au. Minst auglýsing: 25Au. — Eftir birting auglýsingar þessarar byrja ég að selja ferðamönnum greiða með svii>uðu verði og aðrir greiðasölumenn, en jafnframt skuldbind ég mig ekki til, að hafa alt til, sem þeir biðja um. Stefánsstöðum (Skriðdal) 11, jan. 1879. 75 Grísli Jónsson. ________________48___________ ________ —• Skrá yfir spítalagjalds-greiðendr í iteyðar- firði og afla-upphæð þeirra árið 1878 verðr fram lögð til sýnis hjá undirskrifuðum frá 14- til 28. þ. mán. Sómastöðum 9. febr. 1879. Hans J. Beck. — Samkvæmt fundarályktun í „lestrarfélagi Eskifjarðar44 auglýs- ist, að peim, sem búa á suðrbygð íteyðarfj arðar, gefst kostr á að ganga í félagið með sömu kjörum og innanhreppsmönnum. — |>eir, sem eigi unnu af sér vegabótaskyldu sína í sumar, verða að hafa greitt vegabótagjald sitt (y2 dagsverk eftir verðlagsskrá fyrir hvern verkfæran mann) fyrir 14. marz og skal borga pað inn í vegabótatjóðs- reikning hreppsins (ekki „hrepps- reikninginn11) við verzlun kaupmanns Carl D. Tuliniusar. Eskifirði, 11. febr. 1879. Jón Ólafsson. — Ég á enn úti ógreidda borgun- ina fyrir prjá fjórðu parta af öll- um öuglýsingum í síðasta árg. „Skuld- ar“. Mælist ég nú til að fá petta borgað sem fyrst. Hver maðr, sem hefir pumlungs-stiku, getr séð verðið: 1 puml. af lengd dálks 50 Au., //2 puml. 25 Au.; pað, sem er fram yfir V2 puml., telst sem heill. Vil ég nú biðja pessa skuldunauta að gjöra mér skil sem greíðast, pví ég parf á öllu mínu að halda, eins pessum smærri skuldum, eins og inum stærri, sem ég á úti fyrir blaðið og bækr. Jón Ólafsson, Ný stafr óf skver, prentuð í prentsmiðju „Skuldar“, verða til sölu í næstu viku fyrir 50 Au. (45 í materíu). Eigandi og ritatjóri: JÓll OlafsSOll. Prentamiðja „Skuldar11. Th. Clementzen. O ►—• P & h-i P ►-í > feí o o p I-S hrí - £ Q W o* • P H- <TD ZÍJ. —! 27 „Herra Karl Gæðadrengr. — Kæri herra. — Samlcvæmt pöntunarbréfi, sem oss var sent fyrir nærfelt tveim mánuðum frá vorum heiðraða skiftavini lierra Skotverð, hlotnast oss sú ánægja að senda yðr í dag tvöfaldan kassa af Chateau-Margeaux, af Antilópa-merkinu, með íjólubláu lakki. Kassinn ber sama merki og áskrift, sem hér er á spáziunni. Vér erum yðar skuldb., pén. reiðub. pq b Jorskr, Froskr, Snoskr & Kumpánar. —-----borg, 21. júní 18—— P. S. Kassinn kemr til yðar, keyrðr á vagni, daginn eftir að pér fáið petta bréf. Heilsið kærlega lir. Skotverð. J>. Er. Sn. & Kmp. Satt að segja var hr. Gæðadrengr alveg hættr að vonast eftir víninu fyrirheitna síðan hr. Skotvorðr dó. Og að hann skyldi fá pað nú, fanst honum eins og einhver t>r p a p m pr O >-í cr o 28 sérstök tilhlutun forsjónarirmar sér til handa. Hann varð pví mjög glaðr við, og í fyrstu kæti sinni bauð liann fjölmörgum af vinum sínum til sín heim til kvöldverðar dagin eftir, i peim tilgangi að láta pá ásamt sér njóta góðs af gjöf ins góða öldungs, herra Skotverðar sálaða. |>ó nefndi hairn ekki einu orði „inn góða öldung herra Skotverð“, pegar liann bauð gestunum. Hann liugsaði sig vel um, og réði með sér að segja ekkert um petta. Hann gat pess ekki við nokkurn mann — ef ég man rétt — að hann hafði íengið Chateau-Margeaux a ð g j ö f. Hann bað einungis vini sína að koma og lijálpa sér að drekka nokkuð af pessu víni,' óvanalega bragðgóða og litfallega tegund, sem hann hefði pantað frá höfuðborginni fyrir tveim mánuðum, og sem hann ætti von á að fá á morgun. Ég hefi oft brotið heilann yfir pví, hvers vegna að Gamli Kalli komst að peirri niðrstöðu, að hann skyldi ekki geta úm pað, að hann liefði fengið petta að gjöf frá vini sín- um, en ég gat aldrei vel slcilið ástæðuna til pagnar hans, pó ég efaði ekki að hann hefði einhverja mjög gilda og göfuglynda ástæðu. [Niðrl. nwstj.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.