Skuld - 31.03.1879, Blaðsíða 1

Skuld - 31.03.1879, Blaðsíða 1
a ■ H 3 § cd «s cð r=3 <5 ^2 ð © fl 5 E p,S - 1-í 03 ^ bo Q) <«C 8? " J 0 ~ C3 cð ^ 'tó 4í g fl C3 ^3 fl œ m 5 K m rfl §“° cð ri4 r-1 Ph ^ e-a bO k u I 1 8 7 9. ^g-r » * op !► >1 «.c3 *5 S W P c_( © c- ^ B » ** P- 05 ci? ■• hH B “' g- ”°!3 p g <, O ® g- o ^ P «■ >. O t>r & S a O _ J fj 2. g- • 'soq Kr. 69. Eskifirði, Mánudag, 31. marz. III, 9. 104 103 Nokkrar athugasemdir viðvíkjandi framförum í búnaði m. m. [Niðrl.] Eitt með öðru, sem oss gæti orð- ið að fjarska miklu gagni eru vatns- veitingar. Hvílík umskifti gætu eigi orðið á íslandi, ef vatnsveitingar væru við liafðar alstaðar, par sem hægt er að nota pær? Hvílikan fjarska af heyi gætu menn pá eigi fengið fram yíir pað sem nú er? Og til hvers er heyið ? Jú, pað er einn traustasti fótr- inn undir búskap vorum Islendinga.— "Vér pekkjum sveitir, par sem bæta mætti engi svo að segja á hverjum einasta bæ með vatnsveitingum, meira og minna. Nú sem stendr er pó ekki gjört tangr né tegund á velflestum pessum hæjum í pví skyni að bæta engjar með vatnsveitingum, og pað jafnvel pó húfræðingr sé eklci langt á burtu. Af hverju kemr petta? |>að kemr til af pví, að menn peir, er á pessum jörðum búa, hafa fyrst og fremst litla eða enga hugmynd um að hægt sé að bæta nokkuð hjá peim, og í öðru lagi pó peim kynni að detta pettaíliug, pá vantar pá sjálfa kunn- áttu til pess, og í priðja lagi vantar sem oftast efni til allra verulegra framkvæmda. — Oðruvísi færi ef vér værum komnir svo langt, að húfræð- ingar dreifðir út um altlandið, kæmu heim til pessara manna og segðu við pá: „Eg skal skoða engjar pínar, og segja pér, hvorthægt er að hafla pær og hvernig pær hætur eigi að vera, og hvað pær muni kosta (hérumhil), og liafa yfirstjórn peirra á hendi, að svo miklu leyti sem ég hefi tíma til og nauðsynlegt er, án als endrgjalds nema fæðis míns; og ég skal einnig mæla fram með, að pú fáir dálítinn styrk til pessa af inu opinbera, ein- ungis ef pú vilt leggja í sölurnar pað, sem pú getr af eigin ramleik".— Og hvað mundi svarið verða? Án efa á pessa leið: „Já, pað vil ég gjarnan! |>að vil ég meir en feginn!u — Og pessarar aðstoðar ogpeirrar kunnáttu og hagnaðar, sem af henni flyti, gætu allir notið, eins inir efnaminni, sem inir efnameiri, og allr porrinn yrði pannig hluttakandi í aðstoð og fram- förum, sem, eins og nú stendr, flest- allir fara á mis við. Já, vatnsveitingar og ræsan gætu eingöngu orðið íslandi mikil auðs- uppspretta, ef vel væri að verið, pví varla nokkurt land mun að tiltölu vera eins vel lagað fyrir pær eins og Is- land, og pær eiga heldr livergi betr heima eða eru eins nauðsynlegar og hjá oss. Vér, sem svo mikið lifum á kvikfjárrækt, og fóðrum kvikfénað vorn eingöngu með heyi, purfum pess nauð- synlega, að geta fengið sem mest af pví. Aðrar pjóðir par á mót, sem stunda mikla jarðyrkju jafnframt kvik- fjárræktinni, purfa miklu síðr að gefa sig við grasræktinni eða vatnsveiting- 105 um, pví pær hafa nóg kraftfóðr og als konar afgang frá jarðyrkjunni handa kvikfénaði sínum, og pó gjöra pær pað engu að síðr. — En pað er einnig fleira en vatnsveitingar, er getr stuðlað til að hjálpa upp landbúnaði vorum og búfræðingar vorir purfa að starfa að, og höfum vér áðr talið upp ið helzta af pví. Fjár-uppliæð sú, er vér til tókum að ákveðin yði af alpingi til framfara í búnaði, er að vísu eigi mikil, eða pað minsta, er búast má við að sjáist nokkur árangr af, en pað er pó betraenekki til að byrja með, og kæmist pað svo langt, að byrjað yrði með pessu, væri pað pó gleðilegt hjá pví, að pað sæti við sama súrdegið og skeytingarleysið í búnaði vorum. |>ar að auki pyrfti að styrkja eins og verið hefir einstaka menn, er vilja útvega sér pekkingu á búnaði, og búnaðarskólana ætti náttúr- lega að halda áfram með eins fyrir pví. — TJmsjónog úthlutan búnaðar- fjárins, er vér viljum kalla pað, ætti að fela sýslunefndunum á hendr, skyldu pær greiða búfræðingum laun sín, úthluta verðlaunum við gripasýn- ingar og öðrum par að lútandi kostn- aði, ákveða styrk til nytsamlegra fyrir- tækja í búnaði, er búfræðingrinn mælti fram með o. s- frv. Yér skulum svo ekki fara lengra út í petta atriði að sinni, en felapað á hendr ættjarðarvinum vorum til um- hugsunar og meðferðar, og sér í lagi Aljiýðlea; sýnisliorn af rannsótnum þessara tíma. N I. Yorir íyrstu foreldrar. [Niðrl.] Eigi hjálpar pað heldr hót til að skilja uppruna ins fyrsta „organiska“ lífs, að liugsa sér örfáa eða að eins einn eða tvo einstaklinga sem frumforeldra allra hinna. Ef vér getum skilið hversu einn einstaklingr varð fyrst til, pá getum vér alt eins vel skilið tilveru-upphaf svo margra, sem vera skal. |>að mun vera Schleiden, sem einhverstaðar hefir gefið í skyn, að pað muni mega rekja uppruna allra „organiskra“ hluta* 1) til eins einasta frum- 58 hvolfkorns (primitiv cell). Fjrir pá, sem fella sig við Darwins-kenninguna(Descendents-theoríuna) erpetta nú að vísu nokkur stoð, að pví leyti, sem vér pá fáum fr um-hvolfkorn, svo að vér purfum eigi að byrja af nýju við hverja sérstaka dýra-tegund eða jurta-tegund; enhins- vegar er als engin stoð í pví, að liugsa sér að eins eitt frum-hvolfkorn. J>ví pær sömu orsakir, sem myndað hafa pað e i n a frum-hvolfkorn, virðist langtum líklegra að hefðu myndað miljónir. J>að, að mörg hefðu myndast, purfti als eigi að valda pví, að livert yrði öðru ólíkt, pví sömu orsakir verða að liafa sömu verkun; pað er eins víst, eins og að snjórinn við norðrheimsskautið er samskonar eins og ::njórinn á Himalaya-tindum1). niskum) lilutum, þ. e. lilutum af af steina-ríkinu. Org. og óorg'. lilutir eru hvorir öðrum ólíkir í bygging, uppruna, vexti o. s. frv. Org. hlutir (dýr, plöntur) vaxa fyrir næring, er þeir taka inn í sig, og sam- jaga sér; óorg. hlutir geta að eins vaxið við það, að utanáþá hleðst. J. Ó. 1) pað er annars ekki svo ýkja-langt síðan að rannsóknir voru að því gerðar, livort styórinn væri eins í öllum jarðbeltunum. 1) „Organiskir“ kallast þeir hlutir, sem eru búnir líffærum (or- gans), eða lifandi hlutir (í víðri merking), mótsett líflausum (óorga-

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.