Skuld - 31.03.1879, Blaðsíða 2

Skuld - 31.03.1879, Blaðsíða 2
III. ár, nr. 9.J SKULD. [3,/g 1879. 106 pingmönnum vorum, er vér vonum að verði því hlyntir og sjái nauðsyn pess, pví pað er ekki að eins nauðsynja- mál, heldr eitt af fyrstu velferð. armálum lands vors. J>etta var nú sér í lagi pað, er vér vildum segja um framfarir vorar í búnaði, er oss pykir fara svo hægt og sígandi; en annað, sem oss datt í hug að minnast á um leið, og heldr hefir verið hreifing á, nú á seinustu ár- um, er vinnumanna-kaupgjaldið. Mönnum er víst fullkunnugt um, að kaup vinnumanna hefir stigið fjarska mikið upp nú seinustu árin og stígr árlega svo nærri fram úr hófi keyrir. Yér vitum að sönnu ekki, hvort pað er svo yfir alt land, en hér norðan- og austanlands mun pað vera alment. Með pví nú margir hafa ýmigust á pessu, eigi að eins vegna yfirstand- andi tíma, heldr og ins ókomna, pá héldum vér eigi úr vegi pó hreift væri við pví í blöðunum. Kaup vinnumanna í sumum sveitum, er vér pekkjum til, var fyrir 4—5 árum að meðaltali 50—60 Kr., en nú mun pað eigi óvíða orðið 100 Kr., og hefir pannig stigið að meðaltali um 10 Kr. á ári í síðustu 4—5 ár. Ef pað svo heldr áfram að stiga að sama skapi framvegis, verðr pað eftir 10 ár orðið 200 Kr., eftir 20 ár 300 Kr. o. s. frv. Lengra skulum vér ekki skygn- ast fram í ókomna tímann. |>að er nú heldr ekki sagt að petta verði, en pað eru líka dýrir vinnumenn, erkosta 2—300 Kr. Orsakirnar til hækkunar pess- arar á kaupgjaldinu eru án efa mest Yestrheimsferðirnar, pví vegna fólks- fækkunarinnar er nú ekki eins margt fólk að gripa til og áðr, að pví skapi sem parfirnar einnig vaxa hjá bænd- um fyrir vinnufólk, vegna skepnufjölg- unar, er kann að eiga sér stað, m. fi. J>egar svo vinnufólkseklan er orðin, 107 eru pað eðlilegur afleiðingar pó kaup- gjaldið hækki, pví pá fara hændr að bjóða hver í við annan, líkt og á upp- boðs-sölupingi í kyrnur og klápa. Yinnumenn kunna einnig vel að færa sér petta í nyt, peir spara ekki að knýja á, pað sem hægt er, og segja eins og uppboðssöluhaldarinn: „petta er boðið, hýðr enginn meira. A. hefir boðið 100 Kr., og ég fer til hans, nema ef B. hýðr 100 Kr. og viku um sláttinn, pá fer ég til hans“. — En verða pá ekki flestir vinnumenn fyr eða síðar bændr, er einnig purfa vinnu- fólks með? Ekki allir, en sumir. Og gjöra peir pá ekki sjálfum sér ó- hagræði með pessum knýingi? —Yér skulum ekki fara frekar út í pað að sinni, en eftirláta pað vinnumönnun- um til íhugunar. Kú liggr næst fyrir að spyrja: Getr kauphækkun pessi ekki haft illar afleiðingar fyrir land vort í bún- aðarlegu tilliti? Getr pað ekki kippt úr framförum manna á sjó og landi? Yér porum nærri hiklaust að svara: Jú, í framkvæmda- og framfaralegu tilliti getr pað haft vondar afleiðingar fyrir land vort, að pví leyti sem bændr við ina miklu kauphækkun eru neyddir til að fækka vinnufólki við sig, pví að halda margt vinnufólk með pessu háa kaupgjaldi, pó pað væri fáanlegt, geta fáir staðizt, sízt inir efnaminni, en fækkun vinnufólks dregr úr fram- kvæmdum, og um leið framförum. |>ess er að vísu að gæta, að eftir pví sem kaupgjaldið hækkar, eftir pví hlýtr ýmislegt að stíga í verði, pví um leið og vinnan verðr dýrarí, verðr einnig ávöxtr hennar dýrari, svo sem fyrst og fremst hey og sauðafóðr, par næst fatnaðr o. fl. J>að sýnist heldr eigi ósanngjarnt pó hjúum værireikn- aðr sokka- og skófatnaðr upp í kaup sitt, eftir að pað er stigið upp ípenn- an fjarska. En petta hefir aftr litla __________________los^ pýðingu pegar pess er gætt, að prátt fyrir pað, pó vinnan verði dýrari, pá fá bændr eigi meira að heldr fyrir innlegg sitt í kaupstað, pví petta er eingöngu komið undir kaupmannsnáð- inni; svo pó útgjöld hænda vaxi ár- lega svo tugum eða jafnvel hundruð- um króna skifti, vaxa eigi inntektirnar að sama skapi, en fara par á móti ef til vill heldr mínkandi. Og sé goldið í peningum, kemr vinnudýrleik- inn heldr eigi til greina, pvípeningar eru peningar. Oss virðist pað pví liggja beint fyrir, að kauphækkunin, eðaréttara sagt fólksfækkunin og vinnu- fólkseklan, hafi skaðleg áhrif á framfarir vorar, pví pegar vinnukraftr- inn mínkar og ekki fæst fólk til fram- kvæmdanna, hvað verðr pá úr fram- förunum? |>að ætti að vísu að létta á hreppunum við fólksfækkunina, en pað verðr pó ekki eins fljótt, eius og kaupgjaldið hækkar, og ekki sést að svo sé, enn sem komið er. Einnst nú ekki fleirum en oss pörf á að hæta úr pessu ef hægt væri? Vér efumst ekki um að svo sé, og livað verðrpágjört til að bæta úr pví ? J>að mætti án efa hæta nokk- uð úr pví með pví að fækka sem mest lausamönnum og húsmenskufólki. Til pessa pyrftu samt ný lög og betra eftirlit af hreppsnefndum en verið hefir hingað til með lausamönnunum. — í 27. tölubl. „ísafoldar“ f. á., er talað um, að búendum sé gjört að skyldu að annast húsfólk sitt um vissan tíma, svo pað ekki verði öðrum til pyngsla. |>etta virðist oss vel hugsað til að bæta úr hreppspyngslum, og pað yrði án efa einnig til að bæta úr vinnu- fólkseklunni. En pað pyrfti einnig að gjöra leyfið fyrir húsmenskunni tak- markað á einn eðr annan hátt, eða bundið við viss skilyrði, svo sem efna- hag, aldr, o. s. frv. 59 Svo að alt sé nú til tínt, pá hefir Sóren Kierke- gaard (sem að vísu var í öðru betr heima, ení náttúru- fræði) fært pað til varnar kenningunni um „eina íyrstu foreldra11, að „náttúran sé ekki fyrir að sukka með óparf- „an fjölda. Ef menn pví álíta, að mannkynið hafi átt „marga frum-foreldra, pá hefði pað augnablik eitt sinn „til verið, er náttúran hafði pýðingarlausan of-fjölda“ („intetsigende .... betydningslds Overflodighed11)1. — Lífs- eðlis-lögmál pað, er vér höfum pegar á hent, er bannar hjónaband náskyldra, sýnir, á hve litlum rökum pessi alykt- un Kierkegaards er bygð. — En vér skulum sleppa pví, og eins hinu, er vér líka höfum bent á áðr, að margt var pví til fyrirstöðu, að hugsa sér að jörðinhefði öll á peim tíma, sem nú einu sinni er um að gjöra, getað bygzt af- komendum einna frumforeldra; að pessu sleptu, pá getr pað engan veginn kallazt pýðingarlaus of-fjöldi, pó til hefði orðið meira en einir frumforeldrar. J>að varpvert á móti.nauðsynleg forsjálni, svo að tilvera als mannkyns- 1) „Begrcl)et Angest;l, 2. Opl., Side 41. 60 ins yrði eigi komin undir einum foreldrum, svo mörg hætta sem gat fyrir pau komið. Og slík forsjálni er náttúr- unni einmitt eigin'leg. Bý-drotningin eðlar sig t. d. að eins einu sinni á æfi sinni; eins og menn vita, er ekki nema ein drotning (kvennfluga) í liverri bý-lcúpu, og sýn- ist pví, að ein karlfluga ætti eftir pví að nægja henni; en til pess að eðlunin sé á alla lund trygð, eru alt að 1500 karlflugur í hverri kúpu — pannig eftir áliti Kiorkegaards „pýðingarlaus of-fjöldi“, sem nemr alt að 1500%. Yfir höfuð virðist ]>að aðferð náttúrunnar, að vera óspör á cinstaklingana, til að tryggja kynið.

x

Skuld

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.