Skuld - 02.05.1879, Page 2

Skuld - 02.05.1879, Page 2
[II. ár, nr. 11.] SKULD. [2/r,1879. 130 ástæðu? pað mun fleírum verðaóskilj- anlegt en mér. Um Stað í Grunnavík og Stað í Að- alvík fer nefndin svofeldum orðum, að pau liggi á útkjálka, par sem fæstir girnist að búa, og vill pví gjöra pau með tillagi að 1068, og 1064 Kr. brauð- um; par á móti vill hún leggja Nes- pinga brauði 300 Kr. eftir að búið er með inni fyrirhuguðu sameiningu að gjöra pað að 1340 Kr. brauði, petta virðist vera ofmikill ójöfnuðr, og als eigi rétt hugsað, pegar að er gáð, Nes-ping geta pó enganveginn heitið útkjálka brauð, sízt í saman- burði við Stað í Aðalvík, og pó mikil örbyrgð kunni að veraundir Jökli, pá hafa eigi farið sögur af auðlegðinni í Aðalvík, enda getr maðr eigi séð hana pegar litið er á landhagsskýrslurnar að fornu og nýju. |>á er eitt dæmið enn, með Stað í Hrútafirði, sem nefndin ætlar að bæta upp svo pað verði 1500 Kr. brauð; minna mætti nú gagn gjöra, pað er pó ekki á útkjálka og ekki verðr sagt að pví sé illa í sveit komið, ekki er heldr örbyrgð í sóknunum um að kenna, og brauðið verðr als ekki erfitt. Goð- dalir par á móti eru ekki nefndir til uppbótar, og par eru aðeins 666 Kr. tekjur. Að hverju leyti cru Goðdalir aðgengilegri en önnur brauð, án allrar uppbótar? Getr nokkr rétt- sýni verið í pvi, að hækka Stað um 1000 Kr., en Goðdali ekki um einn eyri ? |>essi fáu dæmi ætla ég sýni nóg- samlega fram ö, að full pörf sé á að íliuga tillögur nefndarinnar; pví tals- verð ósamkvæmni með tilliti til upp- bótarinnar mun finnast á mörgum fleiri brauðum en hér eru talin. í athugasemdum sínum við 7. gr. frumv. um skipun prestakalla og kyrkna, tekr nefndin pað fram, að æskilegt væri að eftirlaunum presta og prestekkna verði létt á brauðunum, og eðlilegt væri að pessi eftirlaun eins og annara embættismanna landsins og ekkna peirra væri greidd úr lands- sjóði. Og pó nefndin réði pað af, að i'ara ekki lengra út í pað mál pá pegar, pá lítr svo út, sem hún búist við, að eigi muni pess langt að bíða, að beinar tillögur verði bornar upp um petta. Mér pyldr petta vera til vonar, og í samanburði við aðra em- bættismenn landsins, eigi nein ósann- girni í pví, að landssjóðrinn launi uppgjafaprestum og prestaekkjum. J>að er annars undarlegt, að einmitt pau embættin, sem minstar tekjur liafa, skuli vera pau einu, sem eru rýrð svo tilfinnanlega með pví að leggja eftirlaunaskylduna á pau ; og ef á annað borð nokkurt fé verðr lagt aflandssjóði til prestastéttarinnar, pá ætti pað eflaust að vera eftirlaunin. En ef svo færi, sem varla mun vera 131 að efa, að pessi uppástunga verði borin upp, og eigi ólíkt að fái fram- gang, pá virðist mér svo fráleitt að af- nema árgjaldið, sem núhvílir ábrauð- unum eftir tilsk. 15. des. 1865, 7. gr. —- að pað ætti miklu fremr að hækka pað. jþetta árgjaid verðr aldrei eins tilfinnanlegt, eða eins ósanngjarnt eins og eftirlauna skyldan, og ef pað að tiltölu hvíldi á öllum brauðum, und- antekningarlaust, pá gæti pað orðið til mikils léttis við eftirlaunagjaldið af landssjóðnum. Aftr á móti er pað sjálfsagt rótt, að árgjaldið verði af- numið, svo framarlega, sem eftirlaunin eiga að hvíla á brauðunum eftir sem áðr. Hér verða menn pó að aðgæta, að ef uppástunga nefndarinnar í 7. gr. um að afnema árgjald af brauðunum verðr sampykt, pá er par með í raun réttri loku fyrir pað skotið, að eftir- launabyrðinni verðilétt afpeim. Hyggi- legast virðist mér pað, að tillaga um eftirlaunin verði borin upp, jafnframt prestakallamálinu, og eftir pví hver afdrif peirrar tillögu verða, ætti að sjáfsögðu að haga sér með árgjaldið. (framh.) HNÚTUKAST. Naf'ni minn á Laugalandi pykist í Nf. nr. 11-12 „liijóta að efast um“ að ég hafi getað gefið slíkt lof'orð, sem ég gaf í haust, nefnil. að flytja þá vestrfara, sem skrifuðu sig hjá mér fyrir oktbr.- lok, vestr fyrir lægra kaup, en fyrr hefði verið kostráhéðan. — Mér að vísu jiykir sárleiðin- legt að jiurfa að vera að eyða tíma og fyrir- höfn til að kenna svona alveg mér óviðkom- andimanni sómasemi og hegðun. Enfyrst hann veit það ekki áðr, verð ég að segja hon- um jiað, að það er alveg ósæmílegt og ójiolandi áreitni af honum, að leyfa sér að bera brygður á orð mín eða nokkurs ann- ars manns með óflekkaðri borgaralegri æru og mánnorði. Hvað veit hann og hvað getr hann vitað um, með hverjum kjurum ég vil flytja fófk vestr? parf ég hans leyfi eóa nokkurs manns að sækja til jiess, að veitasvo lágt far, sem ég vil vestr? — Já, j>ó ég vildi bjóða nokkrum að gefa heim far með „An- chor-línunni“ eða hverri línu, sem ég vil, þá hefir liann engan rétt til að'efast um heimild mína til þess, alla þá tið sem hann er ekki orðinn fjárráðamaðr minn. Ef nafni minn hefði sagt, að hann skildi eig'i, hvernig á því stæði, að ég skyldi sjá mér fært að bjóða ódýrra far, en ella væri völ á, þá hefði ég með ánægju skýrt honum frá, hvernig á því sfóð, og þá hefði hann séð það, sem hann veit eins vel og ég, að Anchor- línan og Allan-línan munu báðar selja farið við sama verði milli Skotlands og Ameríku; en að það var fyrir sérstök atvik, að ég átti kost á miklu ódýrra fari til Englands héðan, ef nægilegr fjöldi (30—40 manns) hefðu fest sér farið fyrir októberlok. En þar eð hlutaðeigendum þótti of snemt, að fara héðan í marz eða apríl, var þessu boði mínu eigi tekið, og er það eigi mín sök. — En þótt Nafni minn vissi nú eigi þessi atvik, og skildi því eigi, hversu ég gæti boðið kjörin, sem ég bauð, þá gaf það honum engan rétt til að efast um ráðvendni mína eða drótta að mér ærumeiðandi getsökum, svo sem að ég mundi Ijúga í fólk eða pretta það. Eg skora á alla þá vestrfara, sem nú í vetr hafa skrifað sig hjá mér, að segja til á sínum tíma, ef éghefi 132 heitið þeim nokkru, sem eigi verðr haldið við þá. Og að lokum skora ég á Jón þennan Ósafsson á Laugalandi, að hann lýsi því ein- arðlega, hvað hann þekkir það til mín, sem gefi honum ástæðu til, að gera mér slíkar ærumeiðandi getsakir. Mér getr aldrei dottið í hug, að ætla að draga fólk til mín með því að illyrða mér saklausa menn, þó þeir bjóði far fyrir aðra línuenég. Og ég vil segja Nafna mínum það í alvöru, að það eykr hvorki álit hans né Allanlínunnar í nokkurs manns augum, ef þau hafa eigi annað sér til ágætis eða meðmæl- ingar, en svívirðilega áreitni við saklausa menn. Eskifirði, 29. apríl 1879. Jón ölafsson. — S a u r b 1 a ð i ð segist ætla að flytja rit- gjörðir um kyrkjumál og landbúnaðarmál ,fyrir þing“. — Nú, því trúum vér dável, úr því blaðið á að hætta, og betli-prentsmiðjan að seljast fyrir þing. — Spurning: Hvaða hreppr ætlar þá að leggja „Öltunnuna“ á stokkana? — „Norðanf.11 nr. 57.—58. f. á. (12. des.) flutti grein með yfirskrift „Jón og Gvendr“ sem fræðir menn um stafafjölda í „Skuld“, Nf. og Isafold. Greinartötrið hefir þann galla, að höf. hefir eigi kunnað að telja (og skyldi maðr ekki ætla það þó um gamlan hreppstjóra). A þessu furðar oss nú ekki, því honum liefii' máske mistalizt oftar á æfinni. En á liinu furðar oss, að ritstjóri Norðanfara skuli láta slík ósannindi nafnlaus fá aðgang í blað sitt, þar sem hann hlýtrþó að vita réttara, svo vanr prentsmiðjustjórn, sem hann er orðinn. Hann veit (eða ætti að vita) að stafafjöldi arkar er reiknaðr þannig, að raðað er bókstafnum „n“ í línu, og talið að eins margir bókstafir só í línu eins og mörg „n“ rúmast i henni; svo margfaldar maðr stafafjölda línunnar með línutali dálks- ins (eða bls. ef eindálkað er), þannig finst sþafafjöldi dálks (eða síðu); þann stafafjöhla margfaldar maðr svo með dálka (eða síðu-) tali arkarinnar, og þar við fram kerríf stafa- fjöldinn. petta er aðferð, sem hver prentfróðr inaðr í heimi þeklcir (sbr. M, Lazarus: „Haandbog í Bogtrykkerkunsten", Kbh. 1873; I, 153-154.; — Ourtis: „On composition“ Boston 1874; — K e 1 s e y : „Instructions, hints and suggestions.... to manage a printing office“; — Máhreus: „Vollst. theor.-prakt' Handbuch der Typographie11 og annars a 11 a r fræðibækr í þessari grein). Ef nú reiknað er eftir þessari reglu*, jiá var stafafjöldimi í 2. árg. „Skuldar11 1 059 840, og að Nönnu meðtaldri 1107144; þegar því uppgjafahreppstjórinn í uNf” telr að eins 774 240 stafi í árg. „Skuldar”, þá skeikar lionum um ])l‘ÍÖjuilg Ú1‘ lUÍÍiíÓj! (eða 332 904 stafi)!! Og hefi ég þó hér reiknað eftir venjulegu meginmálsletri Lcorpus”), en ef tillit væri haft til „cicero” og „petit” (smá- letrs) í „Skuld”, þáverðr stafafjöldinn enn meiri. Eins má geta þess, að þ e 11 a á r er bæði aukið línutal og letrmergð að miklum mun á „Skuld”, einkum við það að hafa oftar smátt letr. pví sést það aldrei í Norðanf.'■ A hann ekkert smáletr til, auminginn ? Til hvers er höfundrinn líka alt af að tal» um að Nf. sé 40 arkir á stærð, þar sem hanö má þó vita að kaupendr hans geta talið, að þeir fá ekki nema þrjátíu arkir um árið ? —" 40 arka stærð hans (1877) var eigi b o ð u ð k a u p e n d u m, þegar Skuld kom út, svo hún hafði rétt til að kalla sig stærsta blaðið *) Eftir henni er vant að launa prentur- um akkorðs-vinnu.

x

Skuld

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.