Skuld - 21.05.1879, Side 3

Skuld - 21.05.1879, Side 3
III. ár, nr. 14.] SKl’LB. [*7* 1879. 169 valda pessari breytingu1). Nú er svo komið, að vestrfarir aukast aftr stór- um frá Norðrálfu, pannig frá Norðr- lönduin og Englandi og írlandi. En vinnuleysið og verzlunarpröngin í borg- um vestra 1873—77 hafði pau áhrif, að árið 1878 hafa gjörzt miklarvestr- farir innan Bandaríkja, p. e. að segja frá austr-ríkjunum til vestr-ríkjanna. 14 millíónir „ekra“, sem áðr hafa ó- yrktar verið, hafa verið lagðar til yrk- ingar í ár; par af hefir stjórnin látið úti um 8 millíónir, sumpart gefins, sumpart fyrir 2 dollara ekruna. 600000 1) Af því vér erum svo vanir því, að menn, semekkert þekkja til vestr þar sjálfir, eins og ritstjóri „Norðlings” og aðsendendr hans, beri ritstjóra „Skuldar” á bvýn, auk „samvizkuleysis“ og „lyga“ bæði heimsku og þekkingarleysi á högum í Ameríku (sjá Saurbl. 1875—76 á fleirum stöðum), þá vonum vér enginn meti oss það sem fordild eða hégómaskap (eða þá í öllu falli afsaki þá hégómadyrð, ef einhver vill skoða það svo), þó vér nú eftir hálft fimta ár frá því það var skrifað leyfum oss að tilfæra orð merks manns í merku blaði vestra um ritstj. „8kuldar“ í jan. 1875. pað er alkunnr fregn- riti (correspondent) fráVVashington, til „Ithaca Journal*1, sem segir: „Vér höfum um langa tíð eigi kynzt manni, sem oss þyki svo mikið út í varið (,,He is the most remarkable man we have met for a long time”); margir af okkar hérlendu stúderuðu mönnum á hans aldri mega með kinnroða standa á baki þessa útlendings í þekking á stjórnarliögum vorum og ástaudi þessa lands, sem hanu hefir enn eigi dvalið nema hálft annað ár í“. pótt vér á eina hlið vitum, að vér áttum eigi þetta lof skilió, mun það þó sýna, að slíkum persónulegum svívirð- ingarorðum, sem oss eru daglega boðin af drykkjurútnum á Akreyri, höfum vér eigi átt að venjast við framkomu vora annarstaðar. Vér mettum orð hans samt of mikils, ef vér létum þau ginna oss til að fara að vitna til fleiri slíkra ummæla, sem þessara, sem vér höfum orðið fyrir í blöðum og bókum bæði þar vestra og víðar (í híoregi og pýzkalandi t. d.) og það stundum af mönnum, sem vér engin persónu- leg kynni höfum af liaft. Dr. Maurer og Dr. Hedley liafa nefnt oss með lofsorði, er þeir rita um Island. En hver nefnir S k a f t a ? Ritstj. „Skuldar”. 170 verkamenn hafa tekið sig upp úr borg- unum í austr-rikjunum og fiutt vestr í vestr-ríki til að yrkja land, og par við bætast 100000 nýkomnir vestrfarar úr öðrum heimsálfum. Einkum gengr straumrinn nú til Kansas, Dakota, Nebraska, Minnesota, California, Oregon, AVashington1), svo ogtil suðrríkjanna Arkansas, Elorida, Mexi- co og Yirginia. p>að er mest pakkað hlaðinu „New York Tribune11 1, að al- pýða svo fijótt hefir áttað sig á pví, að pað leiddi til vinnuleysis og eymd- ar, að allir nýkomendr pyrpast sífelt í austr-ríkin, og ofmjög í borgir yfir höfuð, í stað pess að fara vestr pang- að, sem líttbygð löndvorunóg. Hefir blaðið verið ópreytandi að brýna petta og safna skýrslum og lýsingum frá inum lítt bygðu löndum til að sanna mál sitt. Hefir pað blað enn í pessu verið trútt minningu ins mikla stofn- ara síns Horace Greely2). J>egar einhver kvartaði um atvinnuleysi við hann, vísaði hann peim ætíð til að flytja sig vestr; var petta svo alkunnugt um Greely, að pað er orðið daglegt viðkvæði eftir honum, (eins og margt fleira, pví nafn hans er enn í hvers manns munni um endilanga Ameriku): „Go west, young man, said Horace Greely!“ („Flyttu pig vestr, ungi maðr, sagði Hóraz Grílí“). — í Englandi er félag myndað, sem ætlar að lijálpa 20 000 félausum og atvinnulausum verkmönnum vestr til vestrríkjanna í Bandaríkjunum. — Eftir skýrslu akryrkju-ráðherr- ans í Washington nemr nú árlegr af- rakstr landbúnaðarins yfir 3 millíörð- uin (3 000 millíónum) um árlð; en 1) Washington, Orgeon (og máskenorðr- hluti California) mundi hentari íslendingum, en aðrir staðir vestr þar. Ritstj. 2) Um (Ireely og blaðið sjá meira í „Endr- minningum frá Ameríku11 í „Skuld“ 1878, nr. 15. Ritstj. 171 jarðir undir yrkingu, skepnu-áhöfn á peim og landbúnaðar-verkfæri o. s. frv. eru metin til 13 millíarða; svo að af- rakstrinn nemr 23 til 24 af hundraði af framleiðsluhöfuðstólnum („Capital- værdi“). Af peim 3 millíörðum, sem afrakstrinn nam síðasta ár, var flutt út úr landinu fyrir meir en hálfan millíarð (536 millíónir dollars) af af- rakstri landbúnaðar. Afleiðingin af pessu er orðin sú, að korn og kjöt, smjör og ostar, vin, o. s. frv. fellr í verði íNorðrálfu, par eð verðið á par yrktum vörum verðr að laga sig eftir verði varanna, sem koma frá Ameríku, sem er svo vel löguð til jarðyrkju, að hún getr gefið yrkjendum betr í aðra hönd, en Evrópa, og pó selt ódýrra. Af pessu leiðir aftr bágindi í peim löndum hér í álfu, par sem mikið af fólkinu hefir lifað á akryrkju; og fyrir pá sök í og með mun pað vera, að Bismarck lítr út fyrir að munu takast að að hafa fram á pingi jpýzkalands tollalög sín, par sem lagðr er hár tollr á alla aðflutta vöru, einkum landbúnaðar-afrakstr. En líklegt er að sjálfr hafihannenga trú á slíku óyndisúrræði til að bæta hag landsins; hitt mun heldr, að hon- um pykja tolltekjur vissari að sumu leyti, en skattar, sem álagðir eru og innheimtir samkvæmt fjárlögunum; pví ef misklíð kemst á milli hans og pings- ins, svo pingið vildi eigi sampykkja fjárlögin, pá er verzlunartollrinn ætíð viss í hendi, og getr hann pá varið hon- um til herparfa, svo fjárneitun pings- ins bindi eigi hendr hans svo mjög. H I T T 0 (x f> E T T A. Framför kyennfrelsisins. pró- fessor Prederiksen, sem oft er getið í blaði voru, gefr nú út blað í Milwaukee í Wiscon- sin-riki (einu af Bandaríkj. Vestrh,); það blað heitir „Milwaukee’s Folkeblad“. par er þess 67 að ég skilja í fyrsta sinni Hómer gamla, pá er haiin talar um ina „kýreygðu" Heru. |>etta hafði, prátt fyrir alla skynsamlega fyrirlestra um fegrð kýraugans, alt af verið hneyksli í minni ó-grísku sál, pangað til ég varð sjálfr var við, að pað væri fegrð í kýrauganu. Hómer gamli og peir Forn-Grikkirnir hafa liklega haft glöggvara auga fyrir fegrð hjá dýrunum, en ég hef. Hestarnir dreif- ast og í hjörðum um slétturnar, og fara vagnmenn að á sama hátt, að vara pá við, „að hérna komum við“. Sléttu-skollar spretta upp við liarkið af ferð vorri og steypast í jörð niðr. Sléttu-skolli eða sléttu-rakki er úýr af marða-kyni; Ameríku-menn kalla pað „prairie- dog“, en lærðir menn cynomus (spermophilus) ludi- Jicianus; hvað margar tennr eða hvað margar klær kykvendið hefir, pað er meira enn ég veit; en hitt veit ég, úð hvort sem klær pess eru fleiri eða færri, pá eru pær eigi ónýtar, pví með peirn grel'r pað sér holur, líkt og iflndar gjöra, og grefr sig í jörð niðr; eru holur pessar sumstaðar eins péttar, eins og hreiðr í góðum varphólma. ^kott pessara dýra er langt og loðið. hringa pau pað 68 stundum á bak upp. — Vestr á fjöllum sá ég síðar annað kykvendi, er var i svo mörgu líkt sléttu-rökkunum, að ég skírði pað og nefndi fjall-rakka. Af pví ég man ekki til, að pess sé getið í „Bramsen og Dreier“, pá skal ég geta pess, að fjallrakkar eruíflestu svipaðir sléttu-rökkum; peirliafa fimmklær; en pann mun sá ég á háttum peirra, að par sem sléttu-rakkar skutust í holur sínar við harkið af ferð vorri, pá skutust fjall-rakkar venjulega úr holum sínum, og sumir skriðu enda inn í reykinga-vagninn (annars staðar er peim ekki hleypt inn). Sá er enn munr peirra, að par sem sléttu-rakkarnir hafa skott á aftr-enda og liringa pað, pá hafa fjall-rakkarnir skott á hnakkanum og lafir pað, svo að pegar peir skríða út úr holum sínum, lafir skottið oftast niðr á milli aftrfótanna (pví svo langt er pað!). Jþessi kykvendi, sem ég skírði íjallrakka („moun- tain-dogs“), og sem á lærðu máli mætti kalla canis montanus eða spermophilus montanus, heita ann- ars öðru nafni Kínverjar. Vinna peir á járnbrautum, selja konur sínar og dætr í hórdóm og éta og reykja ópíum. [Framh.]

x

Skuld

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skuld
https://timarit.is/publication/109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.